Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Laugardaginn 6. apríl 194tí fft VÍSIR DAGBLAÐ Uígefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Heorsteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Unur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Samningarnii i Teheran Stjórnmálamenn víða um heim hafa litið svo á að Iransmálið, eiris og það hefur verið nefnt, hefði verið prófsteinn á starf- hæfni öryggisráð sameinuðu þjóðanna og það, hvort það yrði þeim vanda vaxið, að leysa deilur þjóða á milli, er annar aðilinn væri eitt stórveldanna. Fyrsti árangurinn hefir nú Jcomið í ljós, þar sem tekizt hefur að leiða friðsamlega til lykta fyrsta stórmálið sem borið var undir öryggisráðið og koma í veg íyrir að smáþjóð yrði heitt ofríki af stór- veldi. Þau tíðindi bárust út um heim í gær, að undirritaðir hefðu verið samningar í Teheran milli Sovétríkjanna og Irans. Með þeim samn- ángum skuldhinda Sovétríkin sig til ])ess, að verða með allan her hurt úr Iran innan 6 vikna frá 24. marz að telja eða fyrir tí. maí n. k. Samningurinn var undirritaður af for- sætisráðherra Irans og sendiherra Sovét- stjórnarinnar í Teheran. Samningar þessir voru undirritaðir réttum sólarhring eftir að öryggisráðið hafði fallist á að taka til greina svör Rússa við fyrirspu’rnum ráðsins varð- andi her þeirra í Iran. Svör Rússa voru á ])á leið að þeir myndu vera farnir jneð hcr sinn lir landinu fyrir 6. maí og myndi brott- fluthingurinn verða óháður öðrum samning- um við Iransstjórn. Mál þetta hefur undanfarið verið eitt höfuð- verkefni öryggisráðsins og lausn þess sigur fyrir samheldni þeirra þjóða, er mættu ofríki eins aðilans með fcstu. Sovétríkin reyndu í lengstu lög að þvæla málið og koma ])ví svo fyrir að þau yrðu einráð nm málefni Irans og aðrir aðilar gætu þar livergi nærri komið. En eindregin stuðningur Bandaríkjamanna og Breta við stjórn Irans og álcveðin afstaða ])eirra, gerði það að verkum, að Rússum tókst ekki að kúga Iran til þcss að samþykkja kröfur þær, er gerðar voru á hendur þeim. Það er engum vafa undirörpið að samning- jjrnir hefðu orðið nokkuð öðruvísi, en raun varð á, ef ekki hefði notið samtaka sam- einuðu ])jóðanna og öiyggisráðsins. Sovét- ríkin sýndu það með allri l'ramkomu sinni i málinu, að hefði ekki verið vakað með árvekni yfir því, að réttur smáþjóðar yrði íyrir borð borinn, myndu ])au hal'a kúgað ])að til þess að verða við þeim kröfum, sem gerðar voru á hendur þvi og lítilmagnin ekki við neitt ráðið. Ekki verður en Iiægt að sjá fyrir endalok ])cssa máls, því kröfur Sovétrílcjanna koma jiú aðeins fram í öðru formi, cn verið hefur. Þegar undirritun samninganna var tilkynnt í Teheran skýrði forsætisráðherra Irans frá ])ví að með þeim væri forsendan fyrir af- skiptum öryggisráðsins fallin burt og myndi málið því ckki tekið aftur upp í ráðinu. Hins- vegar er það vitað að samningar hafa áður verið rofnir og sýnist því vera full ástæða fyrir sameinuðu þjóðanna að fylgjast vel með að samningar þessir verði haldnir. Það hefur hingað til mætt mest á Bretum og Bandaríkjamönnum að styðja jnálstað smærri þjóða og er þeim bezt treystandi til þess að vaka éiris í þessu tilfelli yfir að ekki vei;ði gengið á réll cinnar. Nýr bátur byggður í Hafnaríirði. Er húiim hergmálsdýptarmæli, vökva- stýrisvél og sérstakri Ijosavél. Austur- Eg gcri ráð fyrir því, að þeir séu völlur. margir, scm fagna því, að bærinn cr Eins og skýit hefir verið frá í Vísi, var nýjum 58 rúmlesta vélbát hleypt af stokkunum í Hafnarfirði í gær. Bátur þessi var skírð- ur Guðbjörg. Bátur þessi er smíðaður í Skipasmíðastöð Hafnar- fjarðar. Blaðamenn áttu tal við Júlíus Nýborg fram- kvæmdarstjóra, er báturinn hljóp af stokkunum. „Það er h.f. Björg, sem lét smiða þenna bát“, sagði Ný- horg. „Eigendur þess eru noklcurir einstaklingar, Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar og Bálafélag Hafnarfjarðar. Framkvæmdastjóri félagsins er Jón Halldórsson. Skipstj. er Sigvaldi Sveinbjörnsson.'4 Báturinn er mjög traust- hyggður og frágangur allur mjög góður og skipasmíða- stöðinni til sóma. I bátnum eru rúmgóðar vistarverur fyrir 14 skipverja, auk her- hcrgis skipstjóra, sem er i stýrishúsinu. Eru allar vist- arverur skipverja þiljaðar að innan úr smurðri eik og gefur það til kynna, að allt hefir verið vandað við smíði bátsins. I bátnum cr 200 hestafla Lister-dieselvél. Þá má geta þess, að í honum er vökva- stýrisýel, en þær eru mjög að ryðja sér til rúms um þessar mundir. Auk þess er í hátnum bergmálsdýptarmæl- ir og sérstakar ljósavélar. Bálurinn er teiknaður af Júlírisi Nýhorg og hefir Vél- smiðja Hafnarfjarðar annazt niðursetningu véla og spils. Raflögn annaðist h.f. Ekkó. Sören Valentínusson, Kefla- vík, annaðist seglasaum. Islenzka fiskveiðaflotanum hefir hætzt þarna góður bát- ur. Ber hann ágætu hand- bragði íslenzkra iðnaðar- manna fagurt vitni. Oliugeymar Framh. af 1. síðu. Langcyri, Skagaströnd, Sauð- árkrók, Húsavík og Vopna- firði, en á vegum Shell á Þingeyri, Flateyri, Súðavík, Ingólfsfirði og Bolungarvík. Bcnzíngeyma helir verið á- kvcðið að reisa á Sauðár- króki, Húsavík, Akranesi, Borgarnesi' og Eskifirði. Einnig er ákveðið að rcisa ljósaolíugeyma á Akureyri. Bygging geyma þessa er bráðnauðsynleg, einkum vcgna þess hve crfitt er um allan llutning út um land. Breyting þessi á dreifingu mun að líkindum hafa nokk- ur áhrif á verð benzíns og olíu í landinu í lækkunar- átt. Þá hefir QlíuVerzlunin tek- ið á leigu erlent tankskip, sem er um 300 smálestir að stærð, en að undanförnu hef- ir Skeljungur annast dreif- inguna að mestu leyti. Skelj- ungur er eign Shell á Islandi, eins og mönnum er kunnugt. Góður afli BCefla- víkurbáfa. í fyrradag réru 9 bátar frá Keflavík. Öfluðu bátarnir sæmilega, 20—30 skippund liver. Bát- arnir fengu slæmt veðui i róðrinum. í dag eru allir hátar á sjó, þrált fyrir slæmt veður. Hið lækkaða fiskve.’ ð, sem nýlega hefir verið auglýst, virðist vera að byrja að hafa áhrif, því nú þegar eru nokk- ur skip hælt að flytja fisk. nú farinn að láta til skarar skríða gegn Austurvelli. Það cr að scgja, að nú á að gci’a gangstígana um völlinn svo úr garði, að fólk eigi ekki á hættu að blotna í fætur eða óhreinka sig á þvi að stytta sér þarna leið. Eins og leseiulur Bergmáls liafa tekið eftir, liafa því borizt nokkur bréf um þetta mál, þar sem cinmitt var á það minnzt, hvort ekki mundi bezt að steinleggja stígana og hcfir það nú orðið úr. * Girðingar. í sambandi við hugleiðingarnar um girðingar um skemmtigarða og önn- ur almenningssvæði, sem eg birti fyrir nokkuru, hefi eg fengið bréf frá „Sigurði", svo hijóðandi: „Mér hefir líkað það vel, þegar bærinn eða rík- ið liefir látið taka niður girðingar um skemmti- svæði almennings, cn þó held eg, að rétt sé að gcra einhverjar ráðstafanir gegn „yfirtroðsl- um“ ínanna, líkt og varð að ráði á Austur- velli, þegar það kom í Ijós, að fólk gekk út á grasið, þar sem það kom að svæðinu um- hverfis styltuna, til þess að losna við eitt skref eða svo. * Ssíss dsss. Sundmeistaramót íslands fer fram dagana 12. og 15. þ. m. Keppt verður í 15 sund- greinum, og eru þáttlakend- ur 71 frá 7 félögum. Taka þrjú utanbæjarfélög þátt í mótinu, U.M.F. Þing- eyingur, U.M.F. Afturelding og U.M.F. Laugdæla. Kepp- ir sinn maðurinn frá hverju síðartakh-a félaganna, en 2 frá Þingeyingi. Úr Reykjavík talca þessi félög þátt i keppninni: Ár- mann með 24 þátttakendur, Ægir með 21, K.R. 15 og Í.R. 7 Vísir hcfir áður skýrt frá hverj ar keppnisgreinarnar eru. — SBysavarnir. Framh. af 3. síðu. I öðru lagi heri. uauðsyn til að skip þau, sem land- helgigæzlima annasft séu hú- in fullkomnustu tækjum til björgunar skipúm og mönn- um, og að þau séu ekki not- uð til annarra óskyldra starfa á þeim tímum, sem hclzt má ætla að þörf sé fyr- ir þau í þágu slysavarnanna. 1 þriðja lagi að ríkissjóð- ur leggi fram nægilegt fé til j þess að tryggja rekstur hjögrunarskips eða skipa' Slvsavarnafélagsins. Og í fjórða lagi, að Slysa- varnafélagið sé fyrsti aðili um alla björgunarstarfsemi,1 hæði til lands og sjávar. Félagsstjórnin tclur nauð- syn hera til að settar verði ákveðnari reglur um kvaðir á hendur skipaeigendum tilj hjálpar skipum, scm eru i nauðum stödd. Að lokum j lítur félagsstjórnin svo á, að framtíðarrekstur björgunar starfsins á hafinu verði að vera á koslnað ríkisins, þar eð harin sé fjárhagslega ' of- viða félaginu. Við horn. Það er Arnarliólstúnið, sem eg hefi í liuga í þessu sambandi. Við enda stíganna um túnið eða stigamót hefir grasið sifel.lt troðizt svo, að þar hefir myndazt flag. Þau er leiðinlegt að sjá og þarf að koma í veg fyrir* að þau geti myndazt. Mér liiefir komið til hugar, að við horn yrðu settar stuttar, lágar girð- ingar, ekki hærri en ca. 15 sentimetrar, alveg við grasröndina, og girðingin næði svo sem métra á báða vegu við hornið. Meira ætti ekki að þurfa að minu áliti, til að verja yztu gras- röndina. En ef til vill þyrfti að endurnýja girð- ingarnar nokkurum sinnum vegna aðgerða skemmdarvarga." * Mesti örð- Það er auðvitað sjálfsagt, að reyna ugleikinn. að vcrnda þá blelti frá cyðilpggingu, scm bænum eru til prýði og þvi jafn-sjálfsagt að freista allra bragða til þess. En ef farið væri að þcssu ráði hér að ofan, er eg hræddur um, að skcmmdarvargarnir yrðu erfiðir viðfangs. En þá er bara að reyna mcð sér, — reyna hvor er þoliinnóðari, sá, sem upp byggir eða hinn, sem rifur niður. Ef ekki cr gefizt upp, þá næst að lokum ])að takmark, sem stefnt er að. * \ Gagnrýni Frá „Reykvikingi“ hefi cg fengið á gagnrýni. bréf það, scm hér fcr á cflir: „Mig langar til að svara htillega bréfi E. S., sem birtist i Bergmáli í gær (mið- vikudag). Vegna atvinnu minnar, verð eg oft að vera langdvölum upp lil svcita og liefi eg koinizt að þvi, að þar sem menn neyðast ekki til að hafa batterítæki, er ekki siður hlust- að á amerísku stöðina en t. d. í Reykjavik. * Unga Það er víst óhætt að segja, að unga fólkið. fólkið í sveituin og bæjum sé ósköp líkt, og vel gæti eg trúað E. S. til að vera sveitamaður, sem vill ófrægja Reykvík- inga. „Boogic-W'oogie“-vitleysan — cða hvað það nú heitir — nær lengra upp í land en rétt upp úr fjörunni. Min skoðun er sú, að fólk hafi vanizt á ameriska útvarpið af því, að það send- ir miklu lengur en það íslenzka, en þegar bæði senda, tel eg lilustendur þess islenzka flciri. * Margt gott. Eg liefi sjálfur oft lilustað á am- eríska útvarpið, og þvi er ekki að ncila, að það hefir upp á margt gott að bjóða, t. d. klassisk leikrit og hljómlist, en það er aðeins lítill hluti þess, sem upp á er boðið. Léttmetið og vitleysan er yfirgnæfandi og eg býst vi&, að'það sþ einnjitt .hlustunareínið,' scm ungviðið sækist mest eftir.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.