Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 1
KvennasíSan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. Ný lög um skólamál. Sjá 3. síðu. , 36. ár Mánudaginn 8. apríl 1946 82. tbl. SkemmdarveB’k >• B Japönskum skemmdar- verkamönnum tókst nýlega aö eyöileggja flugvélaverk smiðju í Japan, skammt frá Tokyo. Verksmiðjan var undir stjórn Bandarikjamanna og er hún nú algerlegá óstarf- hæf og verður það um langt skeið. Á öllum verksum- merkjum sézt, að um skipu- lagða eyðileggingarstarfsemi heí’ir verið að ræða og menn- irnir ef .skemmdirnar unnu, vel æfðir og undirbúnir. Likur eru taldar á því, aö um uppgjafahermenn sé að ræða er sætli sig illa yið vf- irráð Bandaríkjamanna i Japan. Þetla er fyrsta skipu- lagða skemmdarstarfsemin á eignum Bandaríkjahers á Japan. Jiiliana og Seianliai*d í Höfn. Juliana Hollandsprinsessa og Bernhard prins komu til Hafnar á laugardag og var mikil viðhöfn er þau komu þangað. Tvö hundruð hollenzk börn, sem eru í Danmörku, tóku á móti þeim á torginu við Amalienborg. Þúsundir Hafnarbúa söfnuðust úli á flugvellinum er þau komu. Prinsinn stýrði sjálfur Da- kotayélinni, sem þau komu i. Ivonungurinn sæmdi þau bæði Filabeinsorðunni er þau komu til Hafnar. Heimsóknin er opinber þákkarheimsókn fyrir hjálp- ina til handa Hollendingum. Hjónin verða í boði dönsku stjórnarinnar meðan þau standa við í Danmörku. Savétstifómin mótmœlir m&öiewö á Iw*4Mmsmálmm í örygymráðiwwu. — kœm laum — Um 250 þúsund kjötpökkunarmenn gerðu verkfall í Bandaríkjunum og kröfðust hærri Iauna. Vegna þessa verkfalls varð vlða skortur á kjöti vegna örðugleika á dreifingu. Hér sjást verkfallsmenn á útifundi með kröfuspjöld sín. Talið er að ráðherramir brezku murii Ijúka við að nvða . við leiðtoga allra floklca i Indlandi fyrir páska. Þeir munu síðan fara til Kasmir og dvelja þar yfir páskana en koma síðan aft- ur lil Nýju Delhi eflir páska og leggja þá frani tillögur sínar. Viðræðum i«kið Hiiiw OQ Hinarlénci tyrir paska. ^ e undir alpióoastjórn BidaoSt viSI vin- áttubandalag við Breta. Mý stjórnarskrá I hinni nýju stjórnarskrá Japans eru ákvæði um að þjóðin mcgi ekki hevja stríð. Spánarmái rædd Vfe- ® oi'ySfPsraosiMi. lagastjórnina spönsku. Yfir-! stlórnisia. Pól.ski fulltrúinn í örgggis- ráðinu lagði í gær nýtt mál fgrir ráðið og kom það öll- um á óvart. Pólski fulltrúinn kærði Francostjórnina fyrir örygg- isráðinu og taldi hana vera hættulega heimsfriðinum. Fulltrúinn skýrði einnig frá því að pólska stjórnin hefði ákveðið að viðurkcnna út- lýsingin kom fleslum á óvart vegna þcss að búist var við ao um málið yrði fjallað á fundi utanríkisráðherranna en ekki i öryggisráðinu. Frakkar Iiafa lýst því yfir að þeim hafi aldrei komið í hug að láta málið fyrir ör- yggisráðið, en telja hins veg- ar ekkert því til fyrirstöðu að Spánarmál verði rædd þar. Aðrir fulllrúar töldu að málið væri innanrikismál og bæri örvggisráðinu ekki að skipta sér af þvi. Bidault utanríkisráðherra Frakka hcfir haldið ræðu i París þar sem hann ræddi sérstaklega . framtíðarstöðu Ruhr og Rínarlanda. Bidault sagði að öll franska sljórnin væri.á einu máii um að Ruhrhérað vrði sett undir alþjóðastjórn til þess að fyr- irbyggt yrði að þau væru notuð til þess að byggja upp hernað Þjóðverja. Hann sagði einnig að Frakk- ar vildu tryggja sér að Rín- arlönd yrðu ekki aftur not- uð sem stökkbretti. til inn- rásar i landið og þyrfti þvi jcinnig sérstök stjórn að sctj- isl á stofn fyrir ])an lönd. Randalag við lireta. Bidault var mjög hlyntur því að myndað yrði vináttu- handalag milli Breta og Frakka. Hann sagði að það væri sér óblandið . ánægju- efni að mikill áhugi ríkti bæði i Bretlandi og Frakk- landi fyrir því að þjóðirnar gcrðu með sér vinátlusamn- ing. afvepsíaösr s Grikklandi 7 Grikklandi verðnr stofn- aður sérstákur her iil þess að afvopna úaldarflokka scm hafast þar við í fjöllnnum. í fjallahéruðum Grikk- lands hafast nú við víða ó- aldarflokkar og fremja flokk ar þessir ýms spellvirki. Fyr- irskipun hefir verið gefin úl um, að enginn megi bera vopn og hefir Stjórnin til- 1gær varð sprenging í járn-\kynnl, að rikl verði gengið braut í Gclsenkirehen éjeftir þvi að reglum þessum Þýzkalandi og förust í henni verði lilýtt. /ð manns. _________ Talið er að mn skemmd- 20 milljönir barna i Evr- arstarfsemi hafi verið að|ópu þjást af einhvcrskonar ræða, en ekki hafst upp á^sjúkdóimim vegna fæðu- þeim er verkið unnu. jskorts. Krefjasf að niálið verði íekið út af tia^skrá. gtjóra ráðstjómarríkjanna hefir sent ritara örygg- tsráðsins orðsendingu og andmælt meðferð frans- málsms í ráðinu. Trgggve Lie barst orð- sending þessi seint i gær- kveldi og verður orðsend- ingin afhent öllum fulltrii- um rdðsins til athugunar i dag. Hinsvegar kemur ör- gggisráðið saman á fund á morgun og mun þá orðsend- ingin væntanlega verða teJc- in fgrir. Tckið af dagskrá. Rússar krefjast þess, að Iransmálið verði tekið uf dagskrá i öryggisráðinu vegna þcss að nú sé búið að ganga frá samningum milli Rússa og Persa og því engin áslæða til þess að taka það fyrir aftur. RáðiS áskildi sér áður rétt til að taka málið fyrir eftir tí. maí, ef ástæða þætti lil þess. Þessa ákvörð- un ráðsins vilja Rússar ó- merkja. Meðferðinni mótmælt. Rússar mótmæla meðferð öryggisráðsins á þeim grund- velli, að ekki bafi verið tek- ið nægilega til greina samn- ingsfrelsi aðilanna sjálfra og gert ráð fyrir að ráðið þyrfti að fylgjast með málunum. cftir að samningar hefðu. tekist. Rússneska stjórnin virðist hafa ritað ráðinu orð- sendiuguna eftir að skýrslan frá Gromyko liafði bovizt stjórninni. farast i gpu'enfpiiffM* lliissar fiariiir frá Böi*gsssa®I“ arhófmí. Á hádegi á fcstudag’ fór síðasti Rússinn frá Borgund- aihólmi og var það Jarsehu- kov hershöfðingi. Iiann var kvaddur virðu- lega af ibúum eyjariimar. Talsmaður rússnesku stjórn- ariniiar, Peter Orlov, segii að brottflutningur hersins frá Borgundarhólmi sé liður i friðarpólitík Rússa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.