Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 8. apríl 1946 V I S I R (íulHi tft. fil^HÁs 40 Þær elskuðu hann allar Patrick svaraði engu. Hann var að hugsa uni hve mikil sorg Johns var, er hann missti Doro- thy, og 'uin heitstrengingu hans, að kvongast af lur — aðeins drengsins vegna. Voru allir karl- menn svo reikulir? Og elskaði John Mollie nú cins og hann eitt sinn hafði elskað Dorothy? Þau gengu til bænhúss Mehemcts Ali og Isa- bella kvartaði yfir að hann gengi of hratt.og hægði hann þá á sér. Þau stóðu þarna hlið við hlið og störðu á ábreiðuna dásamlegu, en bæn- húsið var allt ljósum prýtt. Isabella var þó hörkuleg á svip. Hún hugsaði aðeins um bar- áttuna sem fyrir höndum var og hve litinri tima hún hafði. Ef Patrick elskaði Mollie — og hún var viss um þa'ð, því að nú minntist hún svo margra at- vika, sem staðfestu það — þá var þó afleiðing þess, að Patrick gat ekki fengið hennaiy þar sem hún var gif t —• og Patrick var hrelldur og einmana. Hún heitstrengdi enn, að halda áfram baráttunni og sigra. —• Þau töluðu fált á leið- inni lii gistihússins. Patrick spurði hana einu sinní hvort hún væri þreytt og hún hristi höf- uðið. Hún kvaðst hafa margt um að hugsa, cn hann spufði einskis frekara. — Að miðdeg- isverði Ioknum oku þau í bifreið út fyrir borg- ina og fóru til Nílárbakka. Tungl skein i heiði og Isabella brann af þrá eftir að segja Patrick, að hún elskaði hann. Hvað þýddi að hugsa um sjálfsmetnað, þegar svona var ástatt. Hún elsk- aði hann, hafði aldrei elskað neinn annan, og mundi aldrei fá ást á neinum öðrum. Og vissu- lega var tækifærið nú fyrir hendi, þegar hann hafði fengið vitneskju um, að Mollie væri ham- ingjusöm. Þau töluðu fátt, og aðeins um daginn og veginn, þar til hann allt i einu spurði: „Ef Mollie er hamingjusöm, af hverju sagð- irðujj^ í morgun, að þú aumkaðir hana?" „Sagði eg það?" svaraði Isabella og átti erf- itt með að hafa vald á rödd sinni. „Hafi eg sagt það, tek eg það ekki aftur, því að eg aumka alltaf alla þá, sem eru eins ambáttarlega óeig- ingjarnir og hún. Fyrst var það fjölskylda , hennar, þar næst Pat litli, og nú John. Þau eru óaðskiljanleg. Vesalings John, og eins og hann syrgði Dorothy fyrst í stað." Hún lagði allt í einu hönd sína á handlegg hans og sagði: „Hve dásamlegt! Sjáðu." Hann leit i áttina til áarinnar og leit Araba, sem leiddi úlfalda sina að ánni, til að brynna þeim, og var þetta vissulega óvanaleg sjón og heillandi, í augum Isabellu. „Og þú segir, a'ð eg mundi fljótlega verða leið á þessu?" Patrick horfði á hana með brennandi augna- ráði. Dularmáttur næturinnar, hið bjarta tungl- skin, sem varpaði á hana ljóma, vakti einhverja þrá í brjósti hins einmana manns — það var eins og hann væri dreginn til hennar með ómót- stæðilegu afli gegn vilja sínum. Konan sem hann elskaði, gai aldrei orðið hans, hún hafði fórnað ást sinni vegna auðs Johns Morlands. Isabella hætti að horfa til árinnar og horfði nú beint í augu Patricks, hún sá þrána speglast i augum hans, og skyndilega lagði hún hönd sína í hans. „Hér gæti eg verið hamingjusöm alltaf, — þér við hlið," hvíslaði hún. „Þú ert yiss i þinni sök," sagði hann og hló kæruleysislega. „En það er ekki alltaf tungl- skinsblíða. fsabella, jafnvél ekki í Egiptalandi." „En eg uæti álltaf verið hamingjusöm," sagði hún. Hann bar hönd hennár að vörum sinum. „Þú ert mjög vinsanileg í minn garð," sagði hann, „miklu vmsaml^grí en]á» á skilið." „Eg þrái aðciiis að gera þig hamingjusamah," svaraði hún: Arabinn, sem stýrði bifreiðinni spurði skyndi- lega: „Vill hinn enski pasha, að eg snúi við nú? Það er orðið framorðið." Patrick hló og sleppti hönd Isabellu. „Já, bezt að snúa við í tæka tíð," sag'ði hann og hló. í gistihúsinu skildu þau við neðsta þrep stig- ans breiða, sem lá upp á hæðina fyrir ofan grunnhæðiha. Isabella gekk hægt upp stigann. Hún var rjóð, gröm yfir því, að hafa verið svo nálægt markinu, en vera svift tækifærinu til að sigra. Þvi komu örlögin þarna i líki arabisks bifreiðarstjóra og spilltu öllu? Kannske mundi íækifærið aldrci berast aflur. A morgun yrði karíiiske cins erfitt og áður, að finna leið að hjarta Patricks. Hún fór úr hvita kjólnum og smeygði sér í örþunnan kjól í ljósu silki, blúnduskreyttan. Henni var ómótt og gekk út á svalirnar til þess að fá freskt loft. Það var siðkvöld og enginn í garðinum. í allri veröld virtist allt í svefni, og þó fannst henni að hinu leytinu i taugæsingu þcirri, sem náð hafði tökum á henni, að allt sem iífsanda dró legði við lilustirnar. Eftir einhverj- um, sem koma mundi, eins og beðið væri 'eftir einlivcrju, einhverjum. Hún fór aftur inn i her- bergi silt og Ieit á litla ferðaklukku, sem hún hafði á borðinu. Klukkan var næstum eitt. Hún seílisl i hægindastól, tók sér bók í hönd, og reyndi að lesa, en gat ekki fest hugann við það. Það var eins og hún sæli á nálum. Hún henli frá scr bókinni. Og allt i einu heyrði liún, að gengið var eftir ganginum, stigið þungt til jarðar. Það var karl- maður, sem gekk þar, og hann virtist hafa num- ið staðar við herbergisdyr hennar. Hún hallaði sér fram, greip fast um stólarmana, munnur hennar opnaðist til hálfs. Hún þorði vart að draga andann. Frá mönnum og merkum atbnroom: 'AKVÖiVVQKVNWi Fyrstu níu mánuSi þessa árs er ætlunin aS halda samtals 300 ársþing og fundi í Chicago. Hvergi í heiminum er meira dreifbýli en í Græn- landi. ÁriS 1944 bjuggu þar aSeins 0,2 maSur á hverjum ferkílómetra. ? . . Georg B. Shaw er þekktur fyrir hinn fagra garS, sem hann heíir ræktaS viS heimili sitt. Dag nokk- urn tók einn vina hans eftir því, aS hann hafSi sajrít engin blóm til skrauts í húsinu. ,,Mér kemur þaS nokkuS á óvart," sagöi þessi viriur Shaws, „aS þú skulir ekki hafa blómin til skrauts inni viS lika." Shaw hristi höfuSiS og svaraSi: „Eg hefi líka gaman af börnum, en eg sniS ekki höfuSiS af þeim, til aS hafa til skrauts í pottum." ? Dyrasti vegur i heimi mun vera á Nýju-Guineu. Þégár sókn bandamanna þar á eyjunni stóS sem hæst, var mjög mikilsvert, aS flýtt yrSi eftir megni vegagerS norSur til Buna. VerkfræSingarnir létu ryöja allskonar grjóti og möl í veginn. Þegar þorn- aöi í veSri tóku þeir eftir þvi, aíS þa?5 glitti og gljáöi víSa í veginn. Kom þá í ljós, aS milljóna virSí af gullsandi hafði verið notaS ,í slitlag veg- arins. •%, Snemina í nóvember 1944 var Halsey á siglingu meíS flota sínum skammt frá Japan. Heyröi hann þá jaiiansftá útvarpsstö^ segja: .,Hvar er améríski fiotinn?" ' ; ' I „Sendið. þeim ;tilkynningu uni stöSu flotans," sagöi Halsey vii5 menn sína. HINIR ÓSIGRANDI. ekki væri útlit um hjálp frá Rússunum. Eg gaf Monter ofursta því fyrirskipun um að hafna tilboði Þjóðverjanna. Við svöruðum Þjóðverjunum með öðru en orð- línúm eintómum. Hersveitir Moters hófu árásir á ýmsa hcrnaðarlega mikilvæga staði, er enn voru á valdi óvinanna og hófust þær með árás á'símstöð-: ina, sem var stærsta byggingin í borginni. Henneim vorir höfðu slegið hring um bygginguna nokkru áður en Þjóðverjarnir neituðu að gefast upp. Héldu! þeir uppi látlausri skothríð á aðliggjandi götur úr gluggum byggingarinnar. ;! Það var fyrir aðstoð gamals simvirkja að okkur tókst að ná byggingunni á okkar vald. Hann hafðií nokkrum sinnum sótt um upptöku í. heimaherinn, en alltaf verið ncitað vegna þess að hann var álitinn vera of gamall. En. sá gamli var þrár og er honum hafði verið neitað þrisvar eða íjórum sinnum unx upptöku í hérínrí, tók hann til sinna eigin. ráða. j: Hann vissi að okkur var afar mikilvægt að nái simstöðinni á okkar vald. En þar sem hann hafðii; unnið í þessari byggingu í fjölda mörg ár þekkti' hann hvern krók og kima. Við hlið hússins vorui; rústir og gamli maðurinn tók nú til óspilltra mál- anna við að grafa göng undir þau. Eftir tveggjai vikna erfiði hafði hann lokið göngunum, var kom^ inn að kjallaravegg símabyggingarinnar. Þá f'ór hann: til Monters ofursta og skjTði honum frá, hverju, hann hefði áorkað. Afréð Monter þá að leggja til atlögu. j Arásin var hafin klukkan tvö um nótt og var barizt af ægilegri grimmd. Þjóðverjar vörðu hvert; herbergi, en eftir tíu klukkustunda bardaga vont þeir að lokum sigraðir. Gamla manninum var laun- að með því, að honum voru fengin vopn. Næstu daga var sóknin í miðhluta borgarinnar hert og við unnum talsvert á, tókum nokkur virki Þjóðverja og öí'luðum okkur með þvi móti tals- verðra skotfæra, en þetta var þó ekki nóg til aS tryggja okkur sigur gegn aðalher Þjóðverja og 19:j ágúst hófu Þjóðverjar markvissa sókn gegn Stare Miasto.' Nokkrum dögum síðar, fundum við skjöl á fölln-j um þýzkum foringja, sem gáíu til kynna, hvaða liði Þjóðverjar höfðu beitt í sókninni — á svæði, þar seni við höfðum aðeins 5000 menn, flesta illa búna.: Þjóðverjar beittu 20.000 mönnum, auk tuttugii fallbyssna, 50 Golíat-skriðdreka, tólf 74 millimetra umsátursbyssna og sex 380 mm. byssna, af sömu. gerð og þeir notuðu gegn Dover á Englandi. Loks beittu þeir fjölda sprengjuvai*pna og brynvarinni járnbrautarlest, svo að ekki sé minnzt á steypiflug- vélarnar, sem fyrst gerðu árás á hverri klukku-! stund, en síðan á stundarfjórðungs fresti. :; Þessu var öllu beitt gegn hverfi, sem var vart'; meira en ferkílómetri að stærð. Þarna voru um,, 200.000 mans, vegna þess hve margir flóttamenri! höfðu flykkzt þangað undan Þjóðverjrím. Gömul miðaldahúsin veittu enga vernd gegn stórskotunum.; Þau hrundu eins og spilaborg og þúsundir manna voru kviksettar undir rústunum. Eftir æðisgengría bardaga fyrstu dagana dró held-i ur úr ofsanum, en alltaf var barizt jafnt og þétt.: Fyrst á morgnana voru gerðar árásir af steypi- flugvélum og haldið uppi stórskotahrið. Eftir há-t degið voru svo Golíat-skriðdrekarnir sendir fram^ til að sprengja götuvígin í loft upp og að baki þeimi komu Tígris-drekarnir, sem beittu fallbyssum sín-í um á stuttu færi. |; Fótgöngulið Þjóðverja lagði ekki til atlögu fyrr en eftir þenna mikla undirbúning. Við létum þaðs; æfinlega komast mjög nálægt okkur, svo að hægt;| væri að varpa að þeim handsprengjum og stundum; var barizt í návígi. Við urðum að spara skótfærin' eins og unnt var. - , Þegar dimmdi hættu loftárásimar og stórskota- hríðinni var einnig hætt, þvi að Stare Miasto var svo lítill blettur, að Þjóðverjum stóð sjálfum h^ætta áf skothríðinni. En þá lögðum við .til atlögu og; oft tokst okkur að ná því aftur að næturlagi, s^t| við vorum hraktir úr í björtu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.