Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Mánudaginn 8. apríl 19-lG VISIR DAGBLAÐ títgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimin línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aui*ar. ____Félagsprentsmiðjan h.f. Landsþingi S.V.F.Í. lokið: Þingið krefst stóraukms öryggisút- búnaðar skipa, báta og flugvéla. Margar merkilegar tiliögur komu Iram á þingimi Stjórnlagaþing. ÍJlvær nefndir hafa cnnið að undanförnu að * endurskoðun stjórnarskrárinnar. Er önn- ur tiltölulega fómenn þingnefnd, en hin stjórn- skipuð og fjölmenn, enda reynt að slilla svo til. að sem flest viðhorf komi fram í stari'i nefndanna. Vitað er, að liin þingkjörna nefnd hefur unnið mikið starf að undirbúningi stjórnskipulaga, en hinsvegar er elcki kunn- ugt um árangur af starfi hinnar nefndarinn- ar, nema að svo miklu leyti sem hann kann að reynast sameiginlegur hjá nefndunum báð- um. Um málið hefur nokkuð vérið ritað-í blöðum og tímaritum. Telja þeir menn, sem gert liafa grein fyrir málinu, að höfuðáherzlu 'beri að leggja á undirbúuing laganna, þannig að svo vei’ði frá þeim gengið, að enginn nauð- ur reki til verulegra breytinga á þeim innan skamms tíma. Vmsir telja jafnframt æskilegt, að vald forseta verði aukið verulega frá því, sem nú er, þannig að staða hans verði sjálf- stæð gagnvart Alþingi, en því er ekki til að dreifa, eins og sakir standa. Menn óttast, að Alþingi muni vilja halda í völdin í lengstu lög, en þá hafa komið fram raddir um, að’ sérstakt stjórnlagaþing sé iíklegt til að finna heppilega lausn á málinu, en það þing ætti Þriðja landsþingi Slysa- varnafélags íslands var slit- ið s. 1. laugardagskvöld. — A þinginu fór fram stjórnar- kosning og var stjórnin öll endurkosin. Forseti félagsins er Guðbj. Ólafsson, Rvík. A þinginu var samþykkt að gera Magnús Sigurðsson bankastjóra að heiðursfélaga. Mörg mál voru tekin fyrir á þinginu og var m. a. rætt um, livort kvikmyndahús- „Meðalholts- slagurinn." -•:vr3S?i Sigurjón Jónsson, Stórholti 32, Gjafir fil ísiend- inga á megin- ðandi Evrópu. í tifefni af að sendiráði ís- lands í Kaupmannahöfn ber- ast oft gjafabögglar frá ein- staklingum að heiman, sem fara eiga til íslenzkra ríkis- borgara, kvenna og barna af íslenzkum ættum, svo og et lendra ríkishorgara í jeaa j haust. Einnig var sam- Þýzkalandi, Austurrílci, Ung- verjalandi og Tékkóslóvakíu, lætur fulltrúi sendiráðsins í málefnum Rauða kross ís- skrfiar mér eftirfarandi: „Eg var - áðan að lesa í Bergmáli um við- ureign bilstjóra og annars vegfaranda i Meðal- holti. Ekki ætla eg að blanda mér í þeirra deilu, en þó vil eg ekki leyna þvi, að eg liefi ekki samúð með vegfarandamtm, sem átti i kasti við bílstjórann, hafi viðureignin átt sér stað fyrir neðan sundið, sem liggur úr Stórholti á Meðal- holt. * Erfitt og Fyrst bílum er ekki bannað að aka hættulegt. niður Stórholt, þá staðhæfi eg, að það gerir umferðina erfiðari og hættulegri, að aka frá þessu sundi á að gizka 300 rnetra upp Meðalholtið á Hátcigsveg, held- ur en að aka 70—80 metra niður á Einholt, því rekstur myndi hufa örugga að lengra nær bannið ekki. Þvi að það liggur fjárhagslega þýðingu fyrir 1 «««“"» “PPÍÍ aS éftir þvi sem lengra er ekið um mjóar og slæmar götur, eykst liættan að lands þess getið, að með levfi utan ríkisráðuney tisins danska og milligöngu Rauða krossins danska séu mat- vælabögglar sendir mánaðar- lega íslenzkum ríkisborgur- um svo og konum og börn- um af íslenzkum ættum í Þýzkaiandi og Austurríki. að verða fjölskipaðra en Alþingi er nú og|IIófust matvælasendingar skijitið bfiztu mönnum allra stétta. Þetta er iþessar í októbermánuði 1945. í sjálfu sér cngin frágangssök, enda er nú Kostnað ailau greiðir Rauði komið fram á Alþingi frumvarp, sem miðar.Kross íslands. í þfissa átt, hvort sem það nær fram að ganga cðu ckki. X'æri tryggt að Alþingi væri rétt spegilmynd af þjóðarviljanum hverju sinni bæri engin nauðsyn tii að velja fuiltrúa á sérstakt stjórn- Það er ekki á valdi sendi- ráðsins yfirleitt að koma á- fram gjafabögglum frá ein- stakliiigum til Mið-Evrópu. Er því eigi iiægl að mæla Jagaþing, með þvi að viðhorf þjóðarinnar ineð að slíkum sendingum mundu koma nægilega skýrt í Jjós innan Al- þingis sjálfs. Þó cr þar við að athuga, að Alþingi á að búa við og starfa undir þessari löggjöf til iangframa, getur breytt henni á verði haldið áfram nema ser- staklega standi á. Sendiráðið iiefii' skrá frá Rauða Krossi íslands yfir ýmsa lund, en myndi væntanlega síður hverfa menn, sem í'á matvælasend- ■að slíkum breytingum, ef nægilega sterkur jijóðarvilji stæði á bak við stjórnskipunar- Jögin. Mundi það út af í'yrir sig reynast Al- þingi nokkurt aðhald. Má fullyrða, að einhver jhættulegasta freisting, sem Alþingi getur fall- ið í, væru tíðar breytingar á stjórnskiþúnar- Jögunum. Þótt þau geti orðið aftur úr, eins ■og önnur löggjöf, ætli þeim síðast að breytf •og alls ekki að þarflausu. Ailt til þessa hafa •tíðar hreytingar verið gerðar á þessari iög- ;gjöf, en undantekningariaust hefur hending <ein ráðið, Jivað ofan á hefur orðið í því efni, :með því að þingmenn háfa elcki verið kosnir :með tilliti tii þcirra lagahreytinga, heldur öllu frekar eftir pólitískum lit, alveg án lillits til stjórnskipunariaganna. Þetta er stórlega var- hugavert, enda þyrfti að tryggja að slíkt gæti ckki áít sér stað. Stjórnsjdptinarlögin eru grundvöllur, sem öll önnur löggjöf byggist á. Því er eðlilegt, að þau verði afgreidd á tryggi- Jegan hátl og ánnan hátt ekki, enda geti þjóð- in sjálf lagt þar lóð sitt á metaskálarnar, frekar en hún á kost á við alþingiskosningar. Alþingi væri engin óvirðing sýnd þótt sérstakt stjórnlagaþing setti þjóðinni stjórnarskrá, og jafnvel þótt slíkt stjórnlagaþing eitt gæti breytt henni síðar, en Alþingi ckki. Allt þarf ’þetta gaumgæfilegrar íhugúnár við, en þann kostinn ber að veíja, sem þjóðinni er tryggi- legastur. .. ingar reglulega. Ef einstak- lingar lieima liafa áliuga á að senda gjafaböggla íslenzk- um ríkisborgurum og ís- ienzkfæddum konum, sem eigi eru á skránni, á að beina beina tilmælum um það til i i Rauöa Kross Islands, sem síðan snýr sér til fulltrúa sendiráðsins, dr. Skadliauge, og mun hann síðan reyna að koma sendíngunum áfram. Þýzkir ríkisborgarar, sem eiga að nánustu ættingjum íslcnzka ríkisborgara, eða fólk af íslenzku hergi brotið, sem nú dvelur á íslandi, eru utan við samkomulag það, sem sendiráðið hefir gert við utanríkisráðunejdi Dana. Tilmælum um aðsloð þeim til handa frá nánustu ættingj- um á íslandi er einnig Iiægt að beina til fulltrúa sendi- ráðsins í Rauðá kross mál- efnum, og mun hann reyna að greiða fyrir slíkum lieiðn- um eins og ástæður frekast leyfa. (Tilk. frá ulanríkis- ráðuneytinu). , félagið. Var leitað til kunn- áttumanna í því efni. Þá var ö®ru P)fnu- rætt um að félagið efndi til fræðslunámskeiða fyrir sjó- mcnn. Hefjast þau væntan- Umferð- Einnig þori eg að að fuilyrða, að það armálin. er minni bætta að liafa tvistefnuakst- ur um þessa 70—80 metra heldur en þykkt áskorun til hæjarins, ^undið bjá Veiðarfæragerðinni, milli Einholts og um að hann styrki hjörgun- |Þve,'holts' ~ Þcir’ SCU1 u»)férðannálunum ráða. arstöðina í Örfirísey og'láta |1>lirfa að sjá með cigin augum’ hvernig aðstæður hreinsa hurt allt rekadót og.allar eru' Það þarf mcira cn tillögur Péturs cða rusl, er safnazt liefir fyrir í eyjunni og cr til mikillar óprýði. Miðunar- og talstöðvar. Páls, þar sem sitt sýnist hvorurii og líka meira cn teikningar, sem ef til vill eru ekki fullgerðar nema á pappírnum. Eg tel rétt að afnenia um- rætt umferðarbann á neðsta Jiluta Meðalholtsins, þar til Stórholtið er búið að fá annað samband við Þvcrholtið. eg litlu við að hæta. Eg er ekki kunnugur þessu llverfi og skal því ekki leggja dóm á það, hvern- ig umfcrðarreglum ætti að liaga þar. En hitt lilýtur hverjum manni að vera ijóst, að sé sett- Þriðja landsþing S.I. sam-’Mjóar Arinars er gatnaskipun og nijódd gatna þykkti að fela stjórn íélags- götur. i þessu liverfi fyrir ofan eða neðan ins, að ganga fast eftil’ því, j skilning allra, sem eg liefi við taiað og að hið opinbera láti setja^til þekkja, en það er nú annað mál, að nokk- miðunar. og talstöðvar þarúiru lcyti..“ Hér lýkur bréfi Sigurjóns og iiefi sem nauðsynlegt þykir. Þá beindi þingið til því rétfa aðila, að athuga verði hvort ekki sé hentugt að nota gúmmí-lífháta fyrir minni|ar reglur um þetta, verður að lilýða þeim, unz vélskip. Þá samþykkti þingið tillögur sem allsherjarnefnd hefir borizt og fjailar um öryggisútbúnað skipa, flug- véla og báta. Er þar krafizt af því opinbera, að jiað sjái fyrir ströngu eftirliti með öryggistækjum báta, skipa og flugvéla og að þau tæki megi ekki lireyfa tit ferðalaga nema fyrirskipuð öryggis- tæld séu í fullkomnu lagi. Þriðja landsþing S.I. skor- ar á Alþingi og ríkisstjórn, að þcssir aðilar hæti til muna starfsskilyrði Veðurstofu Is- lands og að gera henni kleift að fá veðurfréttir frá veður- stöðvum í Ameríku og Græn- landi, scm mesta þýðingu hafa fyrir veðurskeytaþjón- ustuna. Renti þingið á nauð- syn þessa máls og hve mikla þýðingu það hefði fyrir ör- yggi sjómanna og annara er treysta veðurspám. Auk jiessa komu fram ýmsar aðrar merkilegar lil- lögur á þinginu. þeim verður breytt. Annars væri til litils að liafa lög og reglnr í laridinu. Við verðum að fyigja þeim, hversu illa, sem' okkur kann að falla það. * Gatna- Eg er Sigurjóni fullkoinlega sammála gerðin. um göturnar, því að sé. þsér eitthvað líkar götum í öðrum nýjum hverfum, þá eru þær ekki breiðar. Hefir nokkurum sinn- um verið bent á það í Bergmáli, hversu fávis- legt það sé, að liafa göturnar svo mjóar, sem raun cr á. Það eykur slysahættuna, gerir hverfin leiðinlegri í útliti og eignirnar, sem þar eru reistar, verðminrii, Við þurfum einmitt mikið af breiðum og fallegum götum, sem prýða bæinn. Að gefnn tilcfni skal það brýnt fyrir bifreiða- sljórum og öðrum ökumönnum, að það er stranglega bannað að leggja bifreiðum fyrir frama’n Hótel Borg. Hvernig er „J. S.“ skrifar: „Mig langar til að eftirlitið? leggja orð i beig um „innflutning- inn“ nú upp á síðkastið — þ. e. fólksstrauminn lil landsins. Mörgum leikur hug- ur á að vita, hvert eftirlit er liaft með því, að ekki fái liver, sem vill að komast liingað. Er eflirlitið aðeins hérna megin hafsins? Eða er það eínnig hinum megin — i Danmörku? Mér fyndist réttast, að það væri líka þar, ef það er ckki raunin.“ Sammála. Það er nú búið að kveða niður kröft- uglega þær sögur, sem gengið bafa fjölhinum hærra um fólk það, sem hingað liefir komið upp á síðkastið, einkum danskar stúlk- ur. En þótt Jiessar sögur sé ósannar, þá er það cngin ástæða til þcss að hafa ekki útlendinga- eftirlitið mjög strangt, og eftirlilið á ekki að- eins að vera við höfnina liér cða á flugvellin- um, heldur einnig á þeim stöðum, þár sem fóik léggvir llþp í íslandsl'ör.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.