Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 8. apríl 1946 V I S 1 R Ný lög sem marka tímamót í skólamálum Islendinga. Frumvarp milliþinganef ndar um skólakerf i og f ræðsluskyldo Á föstudag var frumv. :um skólakerfi og fræðslu- skyldu afgreitt sem lög frá Alþingi, en þetta frum- varp var samið af milh- íþinganefnd, sem Einar Arnórsson fyrrv. ráðherra :skipaði á sínum tíma. Þessi nýju lög koma til sueð að marka stefnuna i sskólamálum okkar i fram- tíðinni. Eru lögin alls í 11 ;greinum og fjalla þrjár þær fyrstu um kostnað við skóla- hald, um stigskiptingu skóla- kerfisins og um aldur barna- rskólanemenda. Fjórða og fimmta grein laganna eru svohljóðandi: 4. gr. Unglingaskólar og .gagnfræðaskólar taka þegar við að loknu barnaprófi. Þeir greinast i tvenns konar deild- ír, bóknámsdeild og verk- námsdeild, eftir því, á hvort liámið er lögð meiri áherzla. Unglingaskólarnir eru tveggja ára skólar. Nám í þeim jafngildir námi í tveim- ur neðstu bekkjum gagn- fræðaskóla. Því lýkur með unglingaprófi, og veilir það xétt til framhaldsnáms í mið- skóluth og gagnfræðaskól- <um. Miðskólarnir eru þriggja •ara skólar. Nám í þeim jafngildir námi í þremur neðstu bekkjum gagnfræða- skóla. Þvi lýkur með lands- prófi, miðskólaprófi. Það veitíf rétt til inngöngu i sér- skóla og menntaskóla með þeim takmörkunum, er kunna að verða sett í lög- úih þéirra eðai reglugerðum. " tíágnfræðaskólar í kaup- stöðúiít 'éíw ¦¦ fjögurra ára skólar. Gagnfræðaskólar ¦ í sveitum veita aðeins tveggja •ára fræðslu að loknu ung- lingaprófi. Þó er fræðslu- málastjórn heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef forráðamenn gagnfræða- skóla óska þess. Nemendur gagnfræðaskóla ganga eftir 2 eða 3 ár undir sama próf, sem nemendur unglinga- skóla og miðskóla. Burtfar- arpróf úr gagnfræðaskóla, gagnfræðapróf, veitir rétt tjil náiiis i þeim sérskólum, er þess prófs. krefjast, og til starfs við opinberar stofnan- ir, ef tir þvi sem lög og reglri- gerðir ákveða. 5. gr. Menntaskólar skulu vera samfelldir fjögurra ára skólar og greinast í deildir eftir þvi sem þörf krefur. Burtfararpróf þaðan, stii- dentspróf, veitir rétt til bá- skólanáms. Ákvæði laga þessaia hagga ekki rétti Verzlunarskóla íslands til að burtskrá stúdenta. Um sérskóla segir í lögum þeirra og reglugerðum hvers um sig. Sjötta grein fjallar um há- skólanám, 7i grein um það, að kennsla sé veitt ókeypis i öllum skólum, sem kostað- Mús hrennur i Möín í Marnatiröi í síðastliðinni viku kom upp eldur í húsi Gísla Ara- sonar, Höfn í Hornafirði. Varð eldsins fyrst vart |í fatageymslu í húsinu, en ;í gegnum haria lá reykbáfur. Undir eins dreif menn að úr öllum áttum og tókst þeim að ráða niðurlögum eldsiris á skömmum tíriia. Miklar skemmdir rirðu á innanstokksmunum, bæði af eldi og vatni. Innbú' allt var óvátryggt. Vinnuatlsehlan í sveitum: Bændur vilja fá á annað hundrað erlendra mannae iÞvíst nsn landristarletjfi haneia þeim* Undanfarið hafa Ráðning- <arskrifstofu landbúnaðarins horizt hátt d annað hundrað Jiinisóknir um erlenda verka- jnenn frá bændum landsins. Ekkrhéfir ráðningarstof- íuj^heyrjt neitt ennþá frá ^ljórnarráðinu um þetta mál eðá livort það veiti mörin- um .þessum landvistarleyfi liér. Rétt værfao' bráða þessu •cins og hægt vfcrw^;- DanskllslandAc *»§mfiind hefir óskað eftir því við ráðningarstofuna, að hún Vnam. réði hingað til lands 50 unga danska sveitamenn, til land- búnaðarstarfa hér á landi. Að likindum mun Stjórnar- ráðið veita þessum mönnum dvalarleyfi hér á landi, eh þó er það ekki að fullu á- kveðið ennþá. : Rétt er að geta þess, að Ráðningarstofa landbúnað- arins er rétt nýbyrjuð starf- semi sína á þessu ári. Starf- ar húneins og áður í sam- bandi við Virinumiðlunaí- skrifstofuna. ir eru að meiri hluta af al- mannafé. 8. grein fjallar um fræðsluskyldu barna og ung- linga, 9. grein um stj'rkveit- ingar til nemenda, 10. grein um lög og í'eglugerðir skóla og 11. grein um gildistöku laganna, sem er 1. febr. að Ámi Mathieseii kaupmaður látinn. Árni Mathiesen kaupmað- ur í Hafnarfirði létzt í nótt. Arni var maður á bezta skeiði. Hann var áður lyfsali i Apótekinu í Hafnarfirði en varð síðar meðeigandi og meðstjórnandi fjrrirtækisins Einars Þorgilsson & Co. b.f. Árni var mætur maður og vel látinn af öllum. ^ui :..j k]ðiga uá® Nýlega sólti Bifreiðastjóra- félagið Hreyfill um tvær lóð- ir undir bifrétða'siædi. Hyggst félagið að koma upp útibúum í Veslur- og Austurbænum og auðvelda með því móti, úivcgun bíla til fólks. Var lögð umsókn frá fé- laginu fyrir síðasta fund bæjarráðs nú fyrir skömmu. Vísaði bæjarráð máliriu lil bæjarverkfræðings. Fullfrúar af ráð- steínu á heimleið Sumir fulltrúanna á flug- málaráðstefnunni í Dublin munu vera væntanlegir hing- að í dag. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hjá skrifstofu flugmálastjóra, lauk ráðstefnunni i síðustu viku marzmánaðar, en síðan munu fulltrúarnir hafa beð- ið eftir flugfari heim. Hafa þeir símað um það, að þeir ættu að fá far í dag, en er! blaðið átti tal við skrifstofui flugmálastjóra var enn ó-( komið skeyti um, að flugvél, þeirra væri lögð af stað. i íslenzku fulltrúarnir voru alls sjö: Erling Ellingsen flugmálastjóri, Guðmundur Hliðdal, póst- og símamála- stjóri, Gunnlaugur Briem verkfræðingur, Sigfús Guð-] numdsson, starfsmaður flug- málastjóra, frú Teresia Guð- mundsson veðurstofustjóri, Agnar Kofoed-Hansen lög- reglustjóri og Óli J. Ólason kaupmaður. Hinir tveir síð- asttöldu voru fulltrúar fyr- ir flugfélögin íslenzku. Strokufangar f rá Litla Hrauni handsamaðir. 3Maöur €Éruhhnat\ Síðastliðinn föstudag vildi það slys til, að mann tck út af b.v. Viðeý. Er slvs þetta vildi lil, var skipið statt skammt út af Vestmannaeyjum. Maðurinn, sem fórst hét Óskar Valdi- marsson, Dyngjuv. 17. Hann var fertugur að aldri og læt- ur eftir sig konu og 3 börn. SlgglLZ^ freslað. Fresta varð i gær stökk- keppni Skíðamóts Reykja- vikur vegna hríðarveðurs. Stökkin eru síðasti liður í skiðamótinu og varð ekki liægt að keppa í þeim i marz- mánuði eins og til stóð vegna snjóleysis. Átti stökkkeppn- in upphaflega að fara fram að Kolviðarhóli, en vegna þess að ekki var snjór fyrir hendi við pallinn var ákveð- ið að keppnin skyldi háð i Bláfjöllum.. ............. Fer hún fram um næstu lielgi ef veður óg snjór leyfa. Vertíðin: Freinur lífill aíli. Síðastliðna daga hefir afli Reykjavíkurbátanna verið fremur lítill. Allir bátar voru á sjó s.l. föstudag og var afli þeirra frá 4—9 smálestum. Enginn bátur réri á laugardaginn og eru ekki allir á sjó í dag. Fiskur. sá, er aflaðist í föstudagsróðrinum var sett- ur nær allur i fisktökuskip. Þjófar dænidir i árs fangelsi. Á laugardag kvað saka dómari up.p dóm yfir piltun- um er stálu peningaskáp Kveldálfs og frómdu fleiri innbrot. Voru piltarnir dæmdir í tólf mánaða fangelsi skil- orðsbundið og skulu vera undir eftirliti næslu 5 ár. Á laugardagskvöld kl. 8 struku þrír fangar frá Litla- Hrauni. Lögðu þeir af stað fótgangandi, en náðu von bráðar í vörubifreið og kom- ust í henni til Reykjavíkur. Um kvöldið náðist einn þeirra strax, þar eð lögreglu- þjónn þekkti hann og yissi að bann myndi eiga að vera austur á letigarði. Handtók hann þvi manninn ogkom þá upp úr kafinu að maðurinn hafði strokið um kvöldið á- samt 2 félögum sínum frá Litla-Hrauni. Kl. um 5 nóttina eftir vaknaði kona Magnúsar Egg- ertssonar lögreglumanns, en þau hjón búa á Bergstaða- stræti 9 B, við það að hún heyrði rúðubrot. Fór hún út að glugga, er snýr að bakhlið verzlunarhúss Kron á Skóla- vörðustíg 2. Sér hún þá tvo menn standa þar uppi á við- byggingu við húsið og snarar annar sér inn um glugga, en hinn rendi sér ofan af skúrn- um. Hringdi Magnús þá á lögregluna, kom hún strax á vettvang og handlók þjófinn inni í vefnaðarvöruverzlun Kron. Reyndist þetta vera annar þremenninganna og foringi þeirra. Sá þriðji náðist litlu síðar og sitja þeir nú allir i varðhaldi. Þessa sömu nótt var inn- brot framið í Völundi og til- raun til þess að brjótast inn í Grænmetisverzlunina og hjá Sigurði Skjaldborg á Lauga- vegi 49. Er nú verið að rann- saka hvort þessi innbrot standa í sambandi yið stroku- fangana.,-,. • Skíðanániskeið hjá skátum. : Sænski skíðakennarinn Nordenskjold kennir þessa viku hjá skátum og dvelurí skála þeirra að Þrymheimi. Eru þar sem stendur 12 nemendur, en einliverjir fleiri geta bætzt i hópinn og æltu menn að notfæra sér þetta því að skiðafæri ef prýðilegt þar efra og nægitr: snjór. Snjóaði mikið til fjalla: um belgina og var hríðarf veður þar efra í gær. Ga£ skiðafólki illa vegna veðurs^ en þeir senv á ( annað bonð voru úti böfðu pryðilegasta rennsli. Innbrot Brotist var inn í prent- myndagerðina Leiftur h. f. í nótt. Tilraun var gerð til þess að brjóta upp peningaskáp, en tókst ekki. Ekki er ljóst hvort nokkuru héfir verið stolið Um helgina bar aÍÍmikið á ölvriri og allskonar rjrsk- inguni, m. a. var ráðist á tvó stöðvarbifreiðarstjöra og einn maður kærði rindan árás og ráni. Taldi hann að af sér hefði verið rænt 400 kr. í peningum. . . | Bifreið*vv:ir-stoliðíí gær| Fannst hún litlu síðar og þá oskíiírind að mestii: *Ho*i ; ; Hefui^'íekki Aeiið jafn hrik- ill snjói' til FjáÍI'a frá því i janárit icvuhnv ¦¦¦ u. ¦ íiiráK J Nseturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.