Vísir - 08.04.1946, Side 3

Vísir - 08.04.1946, Side 3
Mánudaginn 8. apríl 1946 HSift Ný log sem marka tímamót í skólamálum Islendinga. Frumvarp lllilli|)inganefndaB, um skólakerfi og fræðsluskyldu Á föstudag var frumv. um skólakerfi og fræðslu skyldu afgreitt sem lög frá Alþingi, en þetta frum- varp var samið af milli- þinganefnd, sem Einar Arnórsson fyrrv. ráðherra :skipaði á sínum tíma. Þessi nýju lög koma til með að marka stefnuna i skólamálum okkar í fram- tíðinni. Eru lögin alls i 11 greinum og fjalla þrjár þær fyrstu um kostnað við skóla- liald, um stigskiptingu skóla- kerfisins og um aldur barna- rskólanemenda. Fjórða og fimmta grein laganna eru svohljóðandi: 4. gr. Unglingaskólar og gagnfræðaskólar taka þegar við að loknu barnaprófi. Þeir greinast í tvenns konar deild- ir, bóknámsdeild og verk- námsdeild, eftir því, á hvort máinið er lögð meiri álierzla. Unglingaskólarnir eru tveggja ára skólar. Nám í þeim jafngildir námi í tveim- ur neðstu bekkjum gagn- fræðaskóla. Því lýkur með unglingaprófi, og veilir það rétt til framhaldsnáms í mið- skólum og gagnfræðaskól- aim. Miðskólarnir eru þriggja ára skólar. Nám í þeim jafngildir námi í þremur neðstu bekkjum gagnfræða- skóla. Því lýkur með lands- prófi, miðskólaprófi. Það veitir rétt til inngöngu i sér- skóla og menntaskóla með þeim takmörkunum, er kiinna að verða sett í lög- úin þéirra eðái reglugerðum. UágnfræðáSkólar í kaup- stöðUnf 'éTii -- fjögurra ára skólar. Gagnfræðaskólar í sveitum veita aðeins tveggja ára fræðslu að loknu ung- lingaprófi. Þó er fræðslu- málastjórn heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef forráðamenn gagnfræða- skóla óska þess. Nemendur gagnfræðaskóla ganga eftir 2 eða 3 ár undir sama próf, sem nemendur unglinga- skóla og miðskóla. Burtfar- arpróf úr gagnfræðaskóla, gagnfræðapróf, veitir rétt tál náms i þeim sérskólum, er þess prófs krefjast, og til starfs við opinberar stofnan- ir, eftir því sem lög og reglu- gerðir ákveða. 5. gr. Menntaskólar ákulu vera samfelldir fjögurra ára skólar og greinast í deildir eftir því sem þörf krefur. Burtfararpróf þaðan, stú- dentspróf, veitir rétt til liá- skólanáms. Ákvæði laga þessara bagga ekki rétti Verzlunarskóla íslands til að burtskrá stúdenta. Um sérskóla segir í lögum þeirra og reglugerðum bvers um sig. Sjötta grein fjallar um bá- skólanám, 7; grein um það, að kennsla isé veitt ókeypis i öllum skólum, sem kostað- Hsks brennur í Höfn í Hornafiröi í síðastliðinni viku kom upp eldur í húsi Gísla Ara- sonar, Höfn í Hornafirði. Varð eldsins fyrst vart í fatageymslu í húsinu, en í gegnum bana lá reykbáfur. Undir eins dreif menn að úr öllum áttum og tókst þeim að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Miklar skemmdir urðu á innanstokksmunum, bæði af eldi og vatni. Innbú allt var óvátryggt. yinnuaflsekSan í sveiéuntz Bændur vilja fá á annað hundrað erlendra manna» Úvísé msn laniiviséarietjfi SsasMÍa peinu. Undanfarið hafa Ráðning- kirskrifstofu landbúnaðarins horizt háitt á annað hundrað umsóknir um erlenda verka- inenn frá bændum landsins. Ekki' hefir ráðningarstof- Htihpy# beitt ennþá frá Sljórngr'ráðinu um þella mál eða(,]ivort það veiti mönn- iim þessum landvistarleyfi bér. Rétt væri að braða þessu eins og bægt vrri.- j Dansk-IálandAv rSafnfúád befir óskað eftir því við ráðningarstofuna, að hún réði liingað til lands 50 unga danska sveitamenn, til land- búnaðarstarfa bér á landi. Að líkindum mun Stjórnar- ráðið veita þessum mönnurh dvalarleyfi bér á landi, eii þó er það ekki að fullu á- kveðið ennþá. : Rétt er að geta þess, að Ráðningarstofa landbúnað- arins er rétt nýbyrjuð starf- semi sína á þessu ári. Starf- ar hún eins og áður í sam- bandi við Virinumiðlunar- skrifstofuna. ir eru að meiri hluta af al- mannafé. 8. grein fjallar um fræðsluskyldu barna og ung- linga, 9. grein um styrkveit- ingar til nemenda, 10. grein um lög og reglugerðir skóla og 11. grein um gildistöku laganna, sem er 1. febr. að Ámi Mafhiesen kaupmaður iátinn. Árni Mathiesen kaupmað- ur í Hafnarfirði létzt í nótt. Árni var maður á bezta skeiði. Ilarin var áður lyfsali i Apótekinu i Hafnarfirði en varð síðar meðeigandi og meðstjórnandi fyrirtækisins Einars Þorgilsson & Co. h.f. Arni var mætur maður og vel látinn af öllum. Fulltrnar af ráð- steínu á hesmleið Sumir fulltrúanna á flug- málaráðstefnunni í Dublin munu vera væntanlegir hing- að í dag. Samkvæm t upplýsingum, sem Vísir fékk i morgun bjá skrifstofu flugmálastjóra, lauk ráðstefnunni i síðustu viku marzmánaðar, en síðan munu fulltrúarnir liafa beð- ið eftir flugfari beim. Hafa þeir símað um það, að þeir ættu að fá far í dag, en er blaðið átti lal við skrifstofu flugmálastjóra var enn ó- komið skeyti um, að flugvél þeirra væri lögð af stað. íslenzku fulltrúarnir voru alls sjö: Erling Ellingsen flugmálastjóri, Guðmundur Hliðdal, póst- og símamála- stjóri, Gunnlaugur Briem verkfræðingur, Sigfús Guð- mundsson, starfsmaður flug'- málastjóra, frú Teresia Guð- mundsson veðurstofustjóri, Agnar Ivofoed-Hansen lög- reglustjóri og Óli J. Ólason kaupmaður. Hinir tveir síð- asttöldu voru fulltrúar fyr- ir flugfélögin islenzku. Nýlega sótti Bifreiðastjóra■ félagið Hreyfill um tvær lóð- ir undir bifreiðasiæði. Hyg'gst félag'ið að koma upp útibúum í Vestúr- og Austurbænum og auðvelda með því móti, útvegun bila til fólks. Var lögð umsókn frá fé- laginu fyrir síðasta fund bæjarráðs nú fyrir skömmu. Vísaði bæjarráð málinu lil bæjarverkfræðings. Madur druSiSiBtar. Síðastliðinn föstudag vildi það slys til, að mann ték út af b.v. Viðey. Er slys þetta vildi til, var skipið slatt skammt úl af Vestmanriaeyjum. Maðurinn, sem fórst bét Óskar Valdi- marsson, Dyngjuv. 17. Ilann var fertugur að aldri og læt- ur eftir sig konu og 3 börn. S1ÍB1LZ3 Fresta varð i gær slökk- keppni Skíðamóts Reykja- víkur vegna hríðarveðurs. Stökkin eru síðasti liður í skiðamótinu og varð ekki bægt að keppa i þeim i marz- mánuði eins og til stóð végna snjóleysis. Átti stökkkeppn- in uppbaflega að fara frani að Kolviðarhóli, en vegna þess að ekki var snjór fyrir hendi við pallinn var ákveð- ið að keppnin skyldi báð i Bláfjöllum.................. Fer Iiún fram um næslu belgi ef veður og snjór leyfa. Vertíðin: Fremor lífiSI aflL Síðastliðna daga hefir afli Reykjavíkurbátanna verið fremur lítill. Allir bátar voru á sjó s.l. föstudag og var afli þeirra frá 4—9 smálestum. Enginn bátur réri á laugardaginn og eru ekki allir á sjó i dag. Fiskur sá, er aflaðist i föstudagsróðrinum var sett- ur nær allur í fisktökuskip. Þjófar dæmdír í árs fangelsi. Á laugardag kvað saka áómari upp dóm yfir piltun- um er stálu peningaskáp Kveldúlfs og frömdu fleiri iunbrot. Voru piltarnir dæmdir í tólf mánaða fangclsi skil- orðsbundið og skulu vera undir eftirliti næstu 5 ár. Strokufangar frá Litla Hrauni handsamaðir. Á laugardagskvöld kl. 8 struku þrír fangar frá Litla- Hrauni. Lögðu þeir af stað fótgangandi, en náðu von bráðar í vörubifreið og kom- ust í henni til Reykjavíkur. Um kvökbð náðist einn þeirra strax, þar eð lögreglu- þjónn þekkti hann og .vissi að bann myndi eiga að vera austur á letigarði. Handtók bann því manninn og kom þá upp úr kafinu að maðurinn bafði strokið um kvöldið á- samt 2 félögum sínum frá Litla-Hrauni. Kl. um 5 nóttina eftir vaknaði kona Magnúsar Egg- ertssonar lögreglumanns, en þau lijón búa á Bergstaða- stræti 9 B, við það að bún heyrði rúðubrot. Fór bún út að glugga, er snýr að bakhlið verzlunarhúss Kron á Skóla- vörðustíg 2. Sér bún þá tvo menn standa þar uppi á við- byggingu við búsið og snarar annar sér inn um glugga, en liinn rendi sér ofan af skúrn- um. Hringdi Magnús þá á lögregluna, kom bún strax á vettvang og handtók þjófinn inni í vefnaðarvöruverzlun Ivron. Reyndist þetta vera annar þremenninganna og foringi þeirra. Sá þriðji náðist litlu síðar og silja þeir nú allir i varðhaldi. Þessa sömu nótt var inn- brot framið i Völundi og til- raun til þess að brjótast inn i Grænmetisverzlunina og lijá Sigurði Skjaldborg á Lauga- vegi 49. Er nú verið að rann- saka bvort þessi innbrot standa í sambandi yið stroku- fangana. r , Skíðanámskeið hjá skáfym. Sænski skíðakennarinn Nordenskjold kennir þessa viku hjá skátum og dvelur í skála þeirra að Þrymheimi. Eru þar sem stendur 12 nemendur, en einbverjir fleiri geta bætzt i hópinn og ættu menn að notfæra sér þetta þvi að skíðafæri er prýðilegt þar efra og nægitr snjór. Snjóaði mikið til fjalla; um belgina og var hríðar- •veður þar efra í gær. Gaf’ skiðafólki illa vegna veðurs, en þeir sem á anriað bonð voru úti böfðu prýðilegasta rennsli. nnbrot Brotist var inn í prent- myndagerðina Leiftur h. f. í nótt. Tilraun var gerð til þess að brjóta upp peningaskáp, en tókst ekki. Ekki er ljóst livort nokkuru hefir verið stolið Um helgina bar albnikiÖ á ölvun og allskonar rysk- ingum, m. a. var ráðist á tVo stöðvarbifreiðarStjóra og einn maðúr kærði undan árás og ráni. Taldi barin að af sér hefði verið rænt 400 ]kr. í peningum. . . ; BifréiS'i var- stoíiðvi gærj Fannst bún litlu síðar og þó| pskoiWmd að mesfii: ■■Klvá , Hefii’ ftekjki ^erið jafn riiik- ill snjor lil ijaíla frá því i .jaKifuwr i Yutur. u tuifc; | Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.