Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 8
s V 1 S I R Mánudaginn 8. apríl 1946 Marmelaði kr. 4,75 kg. dósin. Klapparstíg 30. Sími 1884. Nokkrir hjólbarðar til sölu. Stærðir 1050x20, 900X16, 750x20. GUMMÍBARÐINN H.F. Sjávarborg, Skúlagötu. Nýkomiui amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. ! VerzL Begio, Laugaveg 11. Priónasilki náttkjólar og undirföt. VERZL. ms TELPUKÁPUR, mjög lágt verð. Verzl. Begio, Laugaveg 11. Steinn Jönsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. HEIMA- VÍÐAVANGS- HLAUP Í. R. verSur 14. april n. k. kl. 2 e. h. Keppt er í tveimur flokkum, fyrir dtejigi yngri en 14 ára og fyrir yngri en 19 ára. KNATTSPYRNU- ÆFINGAR á Framvellinum í kvöld: IV. íl. kl. 6. II. fl. kl. 7.30. Þjálfarinn. ÆFINGAR í dag. 1 Mennta- skólanum: K. 7.1.5—8.45 : Ilnefaleikar. — 8.45—9.15: Handbolti 3. fl. drengja. — 9.15—10.15: Glimunámskeið I Mlð*bæjarskólariuni: — 8—9: Fiml. 3. fl. kvenna. — 9—10 : Frjálsar íþróttir. I Andrewshöllinni: — 7.15—8.45: Hnefaleikar. — 8.30—9.30 : Knattspyrna. Meistara, 1. pg >. 'ú. Stjórn K. R. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. — Sími 2978. (591 BARNLAUS hjón óska eftir 1, 2Ja eSa 3Ja herbergja íbú'S sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kenmr til greina. Uppl. í síma 3996 frá kl. 6—7 Vli næstu kvöld. (217 SILFURKROSS fannst á miSvikudaginn. Yiljist á Hverf- isgötu 99. (214 TAPAZT hafa lítil skæri. — Uppl. í síma 2196. GóS fund- arlaun. (221 GLERAUGU í hylki hafa tapazt frá Bergþórugötu ni'Sur á Njálsgötu. Vinsamlega skilist á Bergþórugötu 45 B, uppi. WwiMmi Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzlalögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögi5 á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Súni 2170. (707 DUGLEG og reglusöm stúlka, helzt vön fatapressun eSa strauningu, getur fengiS góSa atvinnu. Tilboð, merkt: „Fatapressun'', sendist afgr. Vísis sem fvrst. (186 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- um og bílsætum. —¦ Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. 2—3 HERBERGI í bakhúsi við Laugaveg, laus til íbúðar 14. maí. Fást ódýrt er samið er strax. Tilboð sendist afgr. Vís- is, merkt: „Laugavegur". (231 HERBERGI óskast. Róleg og hreinleg umgengni. Margs- konar hjálp gæti komið til greina. Tilböö sendist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: ..April—maí". Fjölrittmarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. STÚLKUR óskast í verk- smiSjuvinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (229 STÚLKA óskast íyrri hluta dags um óákveðinn tíma. Friede Briem. Tjarnarg. 24. Sími 2250. DUGLEGUR maSur óskast nú þegar við eldhússtörf. Gott kaup og húsnæöi.' Uppl. afgr. Álafoss. (233 2 DUGLEGIR verkamenn geta fengið góða atvinnu nú þegar við verksmi'ðjuvinnu. — Húsnæði, fæSi og gott kaup. — Uppl. afgr. Alafoss. (232 STÓR bókahilla til sölu. — Uppl. í síma 1640 til kl. 5 í dag. MIÐSTÖÐVARELDAVÉL til sölu eftir kl. ö. — Anit- mannsstig 4 A. BARNAVAGN til sölu. óð- insgötu 16 B, uppi, kl. 6—7. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Utskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlun G. SigurSssori & CO., Grettis- götu 54- __________________(65 NÝKOMIÐ: Nýjar radísur. Von. Sími 4448. (171 RAFKNUIN saumavél, hentug fyrir verkstæöisvinnu. til sölu á Ljósvallagiilu 24. — Sími 5018. (212 DRENGJAREIÐKJÓL til sölu. Uppl. MeSalholti 13. aust- urenda. \ 200 KAUPU-M flöskur. Móttaka '"frerrisgötu 30, kl. 1—5. Simi ;?{it 8a>kinni. (43 DÍVANAR, aliar stærðir, fvrirlig-g-jandi. Flúsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu II. (227 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. ^WAMINNI. STÓR tvisettur klæSagkápur til sölu af sérstökum ástæðum á Hjallavegi 15, eftir kl. 7.(215 HATTAR, húfur 'og aðrar fatnaoarvörur, tvinni, blúndur og ýmsar smáviirur. Karl- umnuahattabúSin, Hafnarstræti 18. (1S3 TIL SÖLU smergelskífa og 2ja hellu rafsuSuplata. — Uppl. i veríduninni Málmvir, Hafnar- íirði. ('216 STÓRT baðker úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu Ásvallagötu 62, eftir kl. 6. — Sími 3525. (218 RITVÉL til sólu og sýnis á skrifstofu blaðsins. (219 TIL SOLU Bergstabastræti 70 frá kl. 7—9 í kvökl: 1 svefn- dívan fyrir 2, 1 rafmagnsplata ný, 1 barnavagn, 1 kvenkápa nr. 44. (220 VANDAÐUR Ottoman og djúpur stóll til sölu og sýnis eftir kl. 8 í kvöld. Grettisgötu 49. (225 SUMARBÚSTAÐUR til sölu. Karl SigurSsson, Óðinsg. 18, kl. 6—8 e. h. (227 2 DJÚPIR stólar. mjög 'fall- egir, til sölu á Marargötu 5, 1. hæö. (228 GÓÐUR enskur barnavagn til sölu. Skóvinnustoían, Hverf- isgötu 73. (234 íiARMONIKUR. Hfxfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. . Verzl. Rín, Njáls- götu 23. fSo4 KAUPUM flöskur. Saekjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. VítSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. C81 HAFIÐ þér prófaS hiS fræga Atrochol olíubað. Bezta meSal á móti flösu og hárroti. Fæst í Rakarastofunni, Hafnarstræti 18._________________________055 NÚ FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi meS upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Flákansson, Hverfisgötu 41. — Simi 4896. (420 j PEDOX er nauösynlegt í , fótabaðið, ef þér þjáist af j fótasvita, þreytu í fótum eða ! líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn ! koma í ljós. Fæst í lyf jabúS- I um og snyrtivöruverzlunum. KLÆÐASKÁPAR, sundur-- teknir, til sölu, Hverfisgötu 65, - bakhúsiS. (1 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 (ggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 3655. (50 £ /?. SuwcuyhÁ: - TARZAN Er þau Jane og Taga komu út i'ir ikógarþykkninu, sáu þær, að Molat var að virða fyrir sér fótspor í sandinum. „Sjáið," kallaSi hann. „Hérna eru fót- ipor eftir Tarzan og Kimbu. Þeir eru ^ lífandi!" Hann kallaði á þær til sin og sýndi þcim sporin. Jane hrópaði upp yfir sig af gleði og þau föðmuðust öll. í ákaf- anum yfir þessari vitneskju, gleymdu þau öll hættunni, sem þau voru í. Eftir örstutta stund komu allir ap- arnir æðandi að þéim og létu öllum illum látum. „Nú er öllu lokið," hugs- aði Jane. Hún féll i ómegin, er hún hugsaði hverjar afleiðingarnar yrðu. Apanir byrjuðu nú sem óðast að lumbra á Tögu og Molát fyrir flótta- tilraunina, og ekki leið á löngu þar til þau hnigu niSur, örmagna. Einn ap- anna tók Jane i fang sér og svo héít hersingin á brott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.