Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 08.04.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 8. apríl 1946 V I S I R 5 m GAMLA BlÖ m Tarzan 09 skjald- meyjarnar. (Tarzan and the Amazons). Johnny Weismuller, Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýning kl. 5, 7 og 9. SOSCSÍSCÍSÖÖÖOÍSÍSÖOCQCÍXlíiIW v, w 1ÍBÍ1L tækifærisverði manna Chrysler, modelg sí’38, til sölu strax í dagg saneð sérstöku tækifæris-g stverði, vegna burtfarar afH «landinu. — Til sýnis viðn ííFrákkastig 12 'eftir ld. 6.« v. o ji rt sksCCCöCOCÖÖÖOÖCÖCÖÖOCÖÖ' Mjög fallegir túlipanar og páskaliljur selt mjög ódýrt þessa viku á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. ~S>tiíll?a óskast í Hiessingar- skálann. Stúlfca óskast strax eða síðar. — Sérherbergi. — Upplýsing- ar í síma 2423 milli 7—9. tiífha Jicl/.l vön saumaskap, ósk- ast nú þegar. SAUMASTOFAN Uppsölum. 8ARÐASTR.2 SÍMI 1899 Magnús Therlacins hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Skewnwntífund heldur Skógræktarfélag Islands í Tjarnarcafé þriðju- daginn 9. aj)ríl kl. 8,30 síðdegis. Skemmtiatriði: Sigurður Einátsson ákrifstofustjóri: Ávarp. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri: Litmynd- ir frá Alaska. Dansað á eftir. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Lárusar Blöndal og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Stjórn Skógræktarfélags íslands. Listsýning Barböru og Magnúsar Á. Árnasonar I Listamannaskálanum opin daglega kl. 10—10. Renaissance - hiísgögn Komplett borSstofuhúsgögn, handútskorn, af fín- ustu gerS, eru til sýnis og sölu frá kl. I til 6 næstu daga í Tjarnargötu 3, miðhæð. Kjartan Milner. Ráðningastofa landbúnaðarins er ojmuð og starfar í samvinnu við Vinnumiðlunar- skrifstofuna á Hverfisgötu 8—10 — Alþýðuhúsinu —, undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar, fyrrv. bún- aðarmálastjóra. Álíir, er leita vilja ásjár ráðningar- stofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- boðsmann í Reykjavílc, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 1327. Búircaðarfélag Islands. HAIMGIKJOT Vér erum allvel birgir af IJrveis hangikjöfi til páskanna. Þó er vissast fyrir verzlamr að senda pantamr sínar nú strax eftir helgma. s- ^fatniahcj 9&L &ami)imu$élafa Símar: 4241, 2678, 1080. m TJARNARBIÖ Uí Heilsast og kveðiast. (Till We Meet Again). Amerísk ástarsaga. Merle Oberon George Brent Pat O’Brien Geraldine Fitzgerald Sýning kl. 5—7—9. Blesi. (Hands Across the Border). Roy Rogers og hestur hans. Sýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. «H NtJA BIO HHH LAURA Óvenju spennandi og vel gerð leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: Gene Tierney, Dana Andrews. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? 3EZT AÐ AUGLTSA í VÍSI 2. vétstgóra vantar á mótorbátmn Svan. Upplýsingar um borð í bátnum við verbúðarbryggjurnar seinni partinn í dag eða í síma 1996. Reglubundnar skipaferðir mill Hull og íslands. Einnig frá og til Hollands og Belgíu. Cfinaróóon, CECoecja CsS CCo. h.f. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Cj. ECriótjáníóon cC CCo. h.f. Hafnarhúsinu. Sími 5980. Danemann PlANÓ Hin viðurkenndu Danemann-píanó væntanleg með næstu skipum. Sýnishorn fynrliggjandi. éhf'óijartuí’ SjamaAcn Heildverzlun. Grettisgötu 3. Sími 1405. Jarðarför Sigúrþórs Guðmundssonar sölumanns fer fram frá Dómkirkjmmi þriðjudaginn 9. apríl kl. 1,30. — Jarðað verður í Fossvcgi. Kona, börn, foreldrar og systkini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.