Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 8
3
V 1 S I R
Miðvikudaginn 17. april 1946
Framh. af 1. síðu.
•ast upp úr páskunum. Afla-
hæsti báturinn hér er Egill
¦ Skallagrímsson og hefir hann
fengið 1300 skippund af
hausuðum og slægðum fiski.
Keflavík: 1 gær reru allir
hátar Og fengu góðan afla
yfirleitt. Var meðalafli 25
skippund. 1 dag er gott veð-
ur og allir hátar á sjó.
HOLLAND -
BELGIA —
ISLAMD
Næsta skip hleðnr í
AMSTERDAM 4. maí og
í ANTWERPEN 8. maí.
Flutningar lilkynnist til:
Holland Stcamsliip
Company, Amsterdam
Gustave E. Van Den
Broeck, Grootc Marict
27, Antwerpcn.
HULL-ÍSLAND
Næsta skip hleður í byrjun
niaí.
Flutningar tilkynnist til:
The Hckla Agencies
Ltd., St. Andrew's
Dock, Hull.
EinarssoM, Zsega
Hafnarhúsinu. Sími (>(H>7.
I
Timfaur
til sölu við Skipasund 42.
Uppl. á staðnum.
Nýkomið frá Englandi
þvottabalar,
2 stærðir. - Fölur.
15
^
ÓDÝI BLÓM
Milcið aí' í'allcgum
Pottablómum.
Söimt'eioi.s
Túiípanar og
Páskaliljur.
Scit í dag og á latigardag-
inn á lorginu við
Njálsg. — Barónsstíg.
og á
horni Hofsvallagötu
beint á móti Verka-
mannahústöðunum.
B.Í.F. SUMARFAGNAÐUR
Farfugla verður sumardaginn
fyrsta í Golfskálanum. Nánar
anglvst síðar. Skemmtinefjidin.
H.R.R. I.B.R. f.S.I.
Hneíaleikameistarmót Is-
lands verður haldiö io. maí n
k. Keppt verður í öllum þyngd-
arflokkum og varði keppendur
íleiri en tveir í hverjum flokki
verður forkeppni há'ð 7. maí —
Þátttaka tilkynnist hnefaleika-
ráöi Reykjavíkur fyrir 25. apr.
LITLA FERÐAFÉLAGIÐ.
Sumaríagnaður veröur að
Þórscaíé síðasta vetrardag,
mi'ðvikudaginn 24. april og
hefst kl. 8.30. Ýms skemmti-
atriði. -—¦ Stjórnin.
SKÍÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
ráögerir að fara skiða-
feröir upp á Hellis-
heiði yfir bæna- og páskadag-
ana. -*• Miðvikudagskvöldiö kl.
6 flutt fólk upp eftir, sem ætlar
að dvelja í skálá'num. Á skír-
dag. föstudaginn langa, laugar-
daginn og páskadagana veröitr
farið alla dagana kl. 9 árdegis
frá Austurvelli, éf þátttaka og
veðttr leyfir. Farmiðar seldir
við bílana. Á pá'skádagsniorg-
un kl. 10 flytur síra Björn
Magnússon dósent gttðsþjón-
ustu í skólanum.
VIKINGAR!
4|^a) Páskadvalargestir. —¦
Lagt verður af stað í
kvöld kl. 8 frá Austur-
velli. — Skíðanefnd Víkings.
K. JF. U. M.
Á skírdag:
A.-D.-fundur kl. 8y2 e. h. —
Allir karlmenn velkomnir.
Á f ö'studaginn , langa:
Kl. 10: Sunnudagaskólinn.
— xy2: Y.-D. og V.-D.
— 8l/2: Alinenn samkoma.
Guhnar Sigurjónsson, cand.
theol. talar. Allir velkomnir.
Á páskadag:
— 10: Sunnudagaskólinn.
— iy2: Y.-D. og V.-D.
—' 5 : Unglingadeildin.
— 8y2: Almeml samkoma.
Síra Friðrik Friðriksson
talar. Allir velkomnir.
Á annan páskadag:
Almenn samkoma kl. gy2 e.
h. — Allir velkomnir.
4 STOFUR til leigu fyrir
einhleypa 14. maí, í kjallara i
nýju húsi. Hver stofa leigð meö
fyriríramgreiðslu til 4ra ára.
Leggið tilboð, merkt: „Skjól",
á afgr. Vísis strax. (430
HERBERGI óskast strax
eða 1. maí. G;eti litið eítir börn-
um, eða öuhur hjálp. Tilboð'
sendist afgr. blaðsins fyrir
25. apríl, merkt: „Rójeg um-
gen'gni 26—29". (532
KNATTSPYRNU-
EFING á skírdag kl.
4.30 á Framvellinum
fyrir meistaraíl., 1. og
Aríðandi að allir mæti. —
ALMENNAN
FÉLAGSFUND held,-
ur V. R. að íélags-
heimilinu fösudaginn
kl. 8.30 síðd. Funda'r-
Hr. Sig. Kristjánsson
alþm flytur erindi. 2. Félags-
mál. Nánar aujrlvst síðar. —
26. apr.
efni: 1.
KNATTSPYRNU-
MENN.
Meistara- 1. og 2. íl.
Æíing a skirdag kl: 2.
Finnig hjá 3. og 4. fl. á sá'tna
tima. Áríðandí. — Knattspyrnr.-
nef nd.
BETANIA. Bænadaga- og
páskasanikoiiiur. -— Langa
frjádag kl. 8.30: l'áll Sigurðs-
son talar, I'assíusálmar- sungn-
ir. — Háskadag kl. 3 : Sunntt-
dagaskoli. Kl. S.30: Almenn
samkoma. jóhamies Sigurðs-
son talar. -- Annaii páskadag
kl. 8.30: (iísli Sigttrðsson o^'
Ebcnesér Ebenesérss,Oii tala. —
Allir vetkomnir á samkomurn-
^ÁLARRANNSÓKNAFÉ-
LAG ÍSLANDS heldur l'und
í Iðnó skírdagskvöld kl. 8.30.
Forseti félagsius fiytur erindi.
Félagsmenn mega taka með sér
gcsti. (504
HEILBRIGÐUR, reglusam-
ur maður getur fengið fæði og
herbergi á sama stað með fyr-
iríramgreiösht. Tilboð, merkt:
„Suðausturmiðbær'', leggist á
afgr: l>la'ð.sins fvrir 20. þ. m.
BLÁGRÁR köttur (læöa)
hefir tapazt. Hrísateíg 9. —¦
Sími 5118. (511
LINDARPENNI tapaöist 16
þ. m., merktur Jónas Guð-
mundsson. — Síiwi 6594. (528'
TAPAZT hefir smá pappa-
kassi meS smádóti í við Sund-
hollina. Vinsamlegast skilist á
Eiriksgötu 17. uppi.
FUNDIZT hel'ir kvenarm-
bandsúr,•merkt. Vppl. í sima
IQ33 eítir kl. 6. (519
- 9*ti -
MATSALA. Gott, fastfæði
selt á Bergstaðastræli 2. (-199
'JtMn^M
NÚ FÁST hurðarnaínsjöld
úr málmi metS upphleyptu etSa
greyptu letri. Skiltagerðin, Aug.
Hákansson, Hverfisgötu 41. —
Simi 4896. ^420
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (34»
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögfl á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
STÚLKU vantar strax. —
Matsalan, Baldursgötu 32. (298
PÓSTBRÉFALOKUR á úti-
dyrahurðir fást smíðaðar á
Laufásveg 4. Sími 3492. (426
KVEN-ARMBANDSUR,
með svartri leðuról, meðal-
stærö, vatnsþétt með sjálflýs-
andi skífu og Svisslandskrossi
aftan á, tapaðist í gær. Dýrmæt-
ur minjagripur. Uppl. í síma
5682. (000
SILFURARMBAND tapað-
jst, síðastl. sunnudag á leiðiiini
frá Barónsstíg, um Hringbraut
132 að Tjarnarcafé, ef til vill í
bifreið milli þessara staða. —
Finnandi vinsaml. beðinn að
gera aðvart í síma 4952. (534
ARMBAND fundiö. Vitjist í
I'inghoksstræti jj, uppi. (514
SILFURBLÝANTUR, Par-
ker, tapaðist síðastl. laugar-
dágskvold í samkomuhúsiuu
Kiiðli. X'insamlegast skilist tii
Kannsóknarlögreglunnar. (515
TAPAZT hefir budda með
20 kr. o. fl. á Laugavegi. Skil-
ist i Fataviðgerðina j2. (510
'TAPAZT hefir kvenvettling-
ttr, tvíb.'indaður. mórauður Dg-
hvítur, sennilega á FrafðWes-
veginttm. Yinsamlcga skilist á
llringbr. 211. 1. hæð. (505
STÚLKA, eða kona, óskast
við . létt eldhússtörf. Húsnæði
fylgir ekki. Væstend, Vestur-
götu 45. Sími 3049. (440
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppuðum húsgögn-
úm og bílsætum. —• Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
14 ÁRA drengur óskar eftir
atvinnu. Tilboð. merkt: „Hlýð-
inrt", sendist afgr. (531
STULKA eða unglingur
óskast. Uppl.- á Ljósvallagötu
14, eftir kl. 8. ' (524
KAUPUM tuskur, allar teg-
undir. Húsgagnavinnustofan,
Baldursgötu 30. (513
KLÆÐASKÁRAR, sundur-
teknir, til sölu, Hverfisgötu 65,
bakhúsið. (I
UPPHLUTSMILLUR (nýj-
ar) til sbl'u á Njálsgötu 33 A,
udpí. LS98
TIL SÖLU>
PLÖTUSPILARI
í fallegum kassa og hægt að
dríg skúffuna út. — Uppl.
Frej'jugtittt 35, efstu harð,
eftir kl. 8.30.
TIL SÖLU: Stofuskápar og
sundurteknir ^ klæðaskápar og
rúmfatakassar. Njálsgötu 13 B
(skúrinn). . (49^
BOLLAPÖR. Verzl. Guð-
mundur H. T^orvarðsson, Óðins-
götu 12. (52(J
ÞVOTTABALAR, 2 stærð-
ir. VérzT. Ciuðmundur JI. Þor-
varðsson. Ö.öinsgötu 12. (525
NOTAÐUR, danskur barna-
vagn í góðu standi til sölu á
Skothúsvegi I5 (norðurenda).
U])])l. í síma 2979. kl. 7—^.(522
SÓFI, sem má sofa í, til sölu.
A saina stað 2 nýir, amerískir
síðkjólar. meöalstærð, 2 kápur"
nýlegar og dragt. Sérstakt
•*
tækifærisverð. Oldugötu 11.
Simi 4218. (52.1
TIL SÖLU tveir nýir sel-
skai^skjcílar. Nýjasta tízka. —-
Tækifærisverð. — Til sölu
Bókhlöðustíg 9 (uppi, aðaldyr)
klukkan 8—10 í kvöld. T5^o
~GÓÐ KAUP. Notaður barna-
vagn og ný stólkcrra selzt fyr-
ir joo kr. kl. 5—7 í dag. Hverf-
isgötú 85. (517
KAUPUM flöskur. Sækjtun.
Verzl. Ventts. Sími 4714 og
Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Stmi
4652. (81
HENTUGAR tækifæris-
gjafir! Útskornar vegghillur,
kommóður, bókahillur. Verzlun
G. Sigurðsson & CO., Grettis-
götu 54. (65
EST. HÚSGÖGNIN og verðiS
er við allra hæfi hjá okkur. —
VerzL Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 36SS (50
ÚTVARPSTÆKI (Philips)
til si'ilu. Tækifærisvcrð. L;mg-
holtsveai É3. eftir kl. (>. (512
KAVPTm flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
53Q<;. Sækjum. (43
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Berpórugötu II. (727
GYLLT víravirkisnál ta])-
á'ðist á leiðinnt frá Fríkirkjtinni
að Grettisgtitu 83. Finnandi
vinsamlegast skili henni á
Grettisgötu 83. ¦ (506
TIL SÖLU ra<liógrammó-
fónn, 12 lampa. Skititir 10
])lt>tum. Verð 2000 kr. Eiín'-
íremur G. \i. C. ¦ útvarpstæki.
10 lani])a, á T900 kr.. —- l'ppl.
eftir kl. 6 á ' Grettisgötu 46.
niiðhæð, til vinstri. (513
Smurt brauð og fæði
Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin.
Ekki á helgidögttm.
Sími 4923.
________VINAMINNI.
HARMONIKUR. Höíttm
ávallt harmonikur til sölu. —
Kauptim allar gerðir af har-
monikum. Verzl. Rín, NjáL-
gottt 23.
(804
NÝTÍZKU skápurtil sölu og
sýnis í dag í I.lafnarstræ.ti 17,
kl. y-^i. (516
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags Islands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land ailt. — I
ReykjaVík áfgreidd í síma
'¦^>7. ____ ' (364
2 KJÓLAR til solu með
tækifærisverði. Stór: númer. —
Sími 5564. (533
FIÐUR. Nýkomið fiður aö
norðan í yfirsængur, undir-
sængur, kodda og púða. Von.
Símí 3444. (484