Vísir - 17.04.1946, Blaðsíða 6
V IS i n
Miðvikudaginn 17. apríl 194&
Byggíngasamvinnufél. Reykjavíkur:
MMatft húsid
Guðrúnargata 4, er til sölu skv. 9. gr. laga Bygg-
ingasamvinnufél. Reykjavíkur: Húsið er til sýnis
í dag og á morgun frá kl. 2—4.
Félagsmenn sendi kaupbeiðni til félagsins fyrir
24. apríl.
Stjórnin.
Ffötritarar:
Rex Rotary fjölritara
útvegum við fra Dan-
mörku. Einnig stencil,
fjölritunarpappír, —
svertu og annað tilheyr-,
i
andi. Upplýsingar gefur
umboðsmaður firmans,
Jóh. Karlsson & Co,
Símil707.
Frenifíðarstaða
sem söiustjóri
Eitt af stærstu og elztu innflutningsfirmum lands-
íns, sem stendur í mjög nánu sambandi við vel
þekkt alheimsfirma, óskar eftir veí æ^fðum og ekki
of ungum sölustjóra, sem getur sjálfstætt afgreitt
öll sölumál og viðræður um þau.
Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góðir fram-
tíðarmöguleikar fyrir réttan mann.
Væntanlegar umsóknir sendist afgreiðslu Vísis,
fyrir 25. þ. m., merktar: „SÖLUSTjÓRI". —
Upplýsingar óskast gefnar um aldur og fyrri störf.
Erasklr
með upphleyptum börðum, teknir Upp í dag.
l^ÖgKO^O Q^ li>Hclat
Iv
^msssmmi^mamaimjaiiiiiiiaaamiymíe
leykjavikur
og sundlaugarna
verðá lokaðar eftir hádegi á Skírdag, allan. Föstji-
dagiiBi langa og báða Páskadagana.
Ai^ra daga páskavikunnar verða Sundlaugarnar
:og Síindhöllin opin fyrir- almenning. . ,
L ö g t a k.
Samkvæmt kröfu borgarritarans í Reykjavík f.h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði 15. þ.'m.
verður lögtak látið fram fara á ógreiddum erfða-
festugjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði,
sem féllu í gjalddaga 1. júlí, 31. okt. og 31. des.
1945 að átta dögum liðnum frá birtingum þessa
úrskurðar.
&,
orqarfoaelMH c
narfoa
t'u,
í f\euhiaaÍK
^Juœr
nuiar
m
^Miartaáibækur
Drottning óbyggðanna
Þetta er þriðja sagan í skáldsagna-
flokknum um ævintýramanninn
og fullhugann Jónas Fjeld, eina
allra vfnsælustu söguhetju í nor-
rænum skemmtisagnabókmenntum.
Fylgist með hinum spennandi ævintýr-
um Jónasar Field.
Leyndarmál hertogans
* Bráðskemmtileg ástarsaga eftir
Charlotte M. Brame. Þetta er ákaf-
lega hugnæm skemmtisaga, sem
áreiðanlega mun öðlast miklar og
verðskuldaðar vinsældir.
Hvílið hugan við Hjartaásbók.
Fást hjá beksölum.
^Áriartadáiítaáran
Námsfiokkar Reykjavíkur
Þátttökuskírteini fyrir veturinn verða afhent í
Samkomuhúsiriu Röðli, Laugav. 89, miðvikudag-
inn 17. þ. m. (í dag) kl. 8,30 s.d.
nningarrunaur
hefst ao lokmni afhendingu skírteina. —
Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Röðli frá
kl. 5—9.
; Sólum hfóibarða
frá 650x16 til 750x16, 900x18,30x5 til 1050x20.
Enginn .hendir góðum skóm, þó að þurfi að.sóla
þá, því síður HJÓLBÖRÐUM.; j
• Framkvæmum eircnig allskonar viðgerðir Undir
éftii'Uti séffræSings, frá stærsta firma Englands.
GÚBstwttíbaröinBt #*-#*.
Siávarborg við Skúlagötu.
Norræn list-
sýning í Oslo.
Reykjavík, 14. apríl 1946.
Nýverið barst félaginu til—
kynning frá Osló, þess efnis
að hin fyrirhugaða Noi-ræna
listsýning, sem gert var ráð,
fyrir að byrjaði i Osló í nóv-
ember í haust, væri færð
frani, þannig að hún verðú
opnuð i Osló 8. júní í sumar-
Það er vo nokkar, að þrátt:
fyrir hinn stucía úudirbún—¦
ingstima, geri hycr Usfamað—
ur sitt bezta, svo þátttakat
héðan verði sómasamleg_.
Ætlazt er til, að sýning þessii
verði yfirlitssýning af úr—
valsverkum siðustu 5 ár—
anna, þó aðeins malverk o££
graphisk list frá íslandi.
Verkunum skal skila tilil
sýningarnefndar i Synmgar—
skálann lugardaginn 27. apr„..
næstk. Eftir þuiiii dág verð--
ur alls ekki tekLð á riiöÖL
neinu verki.
Æskilegt er, að hver iista—
maður sendi inn G—10 verkx
til að velja á milli.
Þeir, sor.i þuría a<\ lána
rnyndir úr anr.arra eiguj»
verða að anna^t þ&ð sjálfir,-
þar sem sýningarnefnd íck—
ur ekki að sér útvegunina-
Aðeins innrömmuðims;
verkum verður veitt mót-*
laka.
Sýningarnefnd félagsins:
Asgrímur Jónsson,
Sigurjón Ólafsson, -
Jón Þorleifsson,
Jóhann Briem,
Þorvaldur Skúlason.
SsíStSÖ
húslð nae
UIÖ.
Hið nýja samkonwhús
Sjálfstæðisflokksins verðuv
að likindum tekið til notk-
unar um síðustu helgi í þess~
um mánuði. ¦
Vísir sneri scr i morgun til
Jóhanns Hafstein, i'ram-
kvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins, og lét Iiann blað-
inu í té þcssar upplýsingar.
Sagði lnr.m, að nú væri verið
að leggja síðustu hönd á
verkið, og húsið væri nær
tilbúið til notkuníU'.
Heí'ir húsinu verið lýst ít-
arlega hér áður i biaðinu,
svo eigier þörf að gera það
tiiMur. Sæti við borð í aöal-
salnum eru fyiír uiii <)(M(
manns, en a fundulii em
sæti þar fyrir um 700.
Ennfremur gat Jóhann
þess, að um leið og húsiö
yrði opnað, yrði þar aímenn
vcjlingasaia..;
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
Iijónáband í * ICáupmannahöfn
iiingfrú Friðriká','-A. 'PriÍjMsdfiit-'
ir frá Akureýri og Fenrik A. Bur-
ingrucl frá Oslö.