Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1946, Blaðsíða 2
Föstudaginn 26. apríl 1946 Svar til ritara Þjóð- hátíðarnefndar. Háttviríur ritari Þjóðhá- jjtiðarnefndar, Guðlaugur i Ilósinkranz, hefir af eðlileg- : ,iim ástæðum fundið sig knú- inn til að svara grein minni Htm l'ramkomu hátíðarnefnd- tir í garð okkar ljósmyndara. •Með þessari ritsmíð sinni «em birtist í dagblaðinu Vísi ,15. f. m., hefir ritarinn hnýtt einskonar rósakrans, ekki ! sérlega tilkomumikinn samt, | Itil minningar um sakleysi og j bróðurkærleik hinnar deyj- Hfetndi hátíðarnefndar. Er ekki l'Hema gott að slik „ef tirmæli" *'komi frá ritara Þjóðhátíðar- |-«efndar sjálfrar. i Þessi grein G. R. á að vera i j„nokkrar leiðréttingar" við igrein mína, en þrátt fyrir ...uppgerðar fyndni sína hefir í Jiann ekki hrakið eitt atriði i i grein minni. 1 ráðaleysi sínu ! x>g rökþrotum spyr hann, í„hver trúi þvi, að Þjóðhátíð- íarnefnd hafi talið það eitt- llivert höfuðverkefni sitL að - fjandskapast við ljósmynd- tira?" Hann afsannar ekki, | jað það hafi verið höfuðverk- Éefni hennar. Það liggur í I tougum uppi, að hin virðulega Jaátíðarnefnd hafi álitið það ! f yrir neðan virðingu sína, að haia samstarf við menn, sem l'fjr. R. kallar vesalinga, sem isérhver kristilega þenkjandi íiiaður ætti að aumkvast yfir. iVið höfum orð ritarans í'yrir Jiessu á svörtu og hvítu. Mér xíettur ekki i hug að efast ;xim, að G. R,, sem vill sanna rflekkleysi sitt með því, að Skírskofa tii álits kunningja ssinna á innræti sínu, hafi íverið „kristilega þenkjandi" jáður en eg gerði opinberlega grein fyrir afstöðu neí'ndar- innar til okkar ljósmyndara. íMér þykir ekki ólíklcgt ,að Jjessi „kristilegi" hugsuhar- Jiáttur G. R. hafi ráðið nokk- íura um afstöðu riefndarinn- lár til Ijósmyndara-stéttar- innar. G. R, segir, að nefndin hafi jviijað stuðlá að því, að ljós- jmyndararnir gætu tekið Jmyndir af hátíðahöldunum, ¦jog að það hafi verið tilætl- |ún hennar að kaupa þær itryndir, er hún.teldi beztar, liver svo sém hefði tekið þær. Hann minntist einhig á að- Jgangskoriin og merkin jfrægu, sem átti að vcita okk- jir Ijósmyndurum og öðrum, jer merkin báru, aðgang að lafgirtu svæði kringum þing- 'jpallinn, en að lögreglunni •Jiafi ekki tekizt að haldá því ip.uðu, eins og til haí'i verið jpetlazt. En hvar var þetla fevæði, sena ritarinn talar um? 3?að var fyrir aftan þing- ]þallmn, þar sem aðstaða til 'Íjósmyndunar var öllu verri 'ien i kvosinni fyrir neðan -liann. Asteðan til þcss að »kki var unnt að halda svæði þessu auðu, var sú, að í'ólkið vildi hafa aðstöðu til að sjá hvað fram fór, og var ekki hægt að lá því það. Eg gevi ekki ráð fyrir því að G. R., þótt hann tclji sig „kristilega þenkjandi", mundi hafa vilj- að mæla með því, að nefndin keypti af okkur ljósmyndur- um myndir, er sýndu hnakkálág þingmannanna, enda þótt þar hafi mátt sjá mörg gáíuleg liöí'uð, jafnvcl af taní'vá séð. G. R. sneiðir hjá að svara því, hvers vegná aðgangskörtin og merkin voru ekki látin gilda inn á Stjórnarráðsblettinh þann 18. júní, sem lögregl- unni tókst þó að halda auð- um, og hversvcgna nefndin sigar lögreglun'ni á ljósmynd- arana þann eina dag, sem ]>eir hef'ðu átt að hafa sæmi- lega aðstöðu til að taka myndir. Fullyrðingar G. R. um það, hvað nefndin þyk- ist haf'a viljað gera til að greiða í'yrir okkur ljósmynd- urum ]>essa tvo umrædda daga, skipta raunar cngu máli í þessu sambandi. Fram- koma hennar gagnvart ljós- myndarastéttinní tekur af öll tyimæli, og Pílatusar- þvottur G. R. nægir ekki til að hrckja þær staðrcyndir, scm eg hefi gert að umræðu- ef'ni. En þegar hann skortir rök, grípur hann til þcss ó- yndisúrræðis, að væna mig um ösannsögli. Hann í'ull- yrðir, að viðtal það, er eg átti við hann, og tilsvör hans, séu algcrlega tilhæfu- laus. Það vildi svo vcl til, að eg haí'ði vitni að þcssu sam- tali okkar. Ritari ljósmynd- araféiagsins, Guðmundur Hahnesson, var með mér og gétur hann borið vitni um sannlciksgildi orða minna. Gaf eg skýrslu uhi viðræður mínar við G. R. á fundi í Ljósmyndarafélagi Islands, er haldinn var 6. júní 1944. I tilefni aí' afslöðu Þjóðiiá- tíðarnefndar, sem kom'skýrt l'ram í orðum ritara hennar, samþykkti fundurinn gagn- orða alyktun; scm scnd vav nefndinni. Álykfun ])essa cr lia^gt að birta, ef þörf gerisf. Hátíðanefndin gcrði enga at- hugasemd við ályktún þessa og sýndi engán skilning á réttindum iðnstéttar Ijós- myndara. Hún lciddi alger- lcga hjá sér að ræða við okk- ur um þetta mál, cins og við óskuðum el'tir. G.R. vill má- skc ekld kannast við að nefndin hafi nokkm sinni meðíekið ályktun þessa? Þrátt fyrir mótmæli þau, er komu í'ram i ályktuninni, breytti nefndin ekki afstöðu sinni til okkar og virti okk- ur ekki svars. Það hefði ver- ið ihnan háhdár fyrir nefnd- ina, að mótmséla ályktun ,l Ljósmyndarafélagsins, ef hún hefði talið ályktun fundarins rakalausan upp spuna úr mér. Það cr því þýðingarlaust fyrir G. R. að skírskota til ])ess, bvað vin- ir hans kunna að trúa um hann eða ekki. Eg heí'i sagt sannleikann og oi'ð mín standa óhrakin. G..R. er harla upp með sér að því, að geta bent á það, að eg þegi yfir því, að tvcir vandlega af þrem kvikmyndatöku- mönnum hátíðarncfndar, þeir Vigfús og Edvard Sig- urgeirssynir, scu atvinnu- ljósmyndarar. Því cr til að svara, að þessir menn voru einungis álirifalausir aðstoð- armenn aðalkvikmyndastjóra ncfndavinnar, Kjartans ö. Bjarnasonar, og bera því enga ábyrgð á skipulagsleys- inu við myndatökuna né hin- um tæknilegu göllum mynd- arinnar. G. R. reynir aí' fremsta megni að afsaka hroðvirknishátt og óvand- virkni Kjartans Ö. Bjarna- sonar. Það er eftirtcktarvert, hve dómgrcindarsnauður G. R. er á allt það, sem að kvik- myndatöku lýtur ,ef mavka má hans eigin ovð. Hann ség- ir, að engum, sem nokkuð hugsa, haí'i dottið í hug, að mynd tekin undir þeim kringumslæðum, scm voru á Þingvöllum 17. júní 1944, gæti orðið sambævilcg að f'ullkomleika við kvikmynd- ir teknar í myndastpfu í Hollýwood. Hollywood bef'ir aldrei komið til tals í þessu sambándi, en- G. R. vill með þessari f'ullyrðingu gef'a í skyn, að allir gallar á kvik- mynd K. Ó. B. væri veðrinu á Þingvöllum að kcnna. Hann telur sig sjálfsagt meðal þeivra, sem „nokkuð hugsa", og þar scm liann viU vera sjált'um sér samkvæmur, ])á álítur bann ócf'að, að óskcrp- an í myndum, scm leknar voru í Alþingishúsinu og á Stjórnarráðsblettinum 18. júní, í bliðskaparveðri, liaf'i verið óveðrinu á Þingvöll- um að kenna. Nci, veðrinu verður ekki kcnnt um Iiina læknislcgu galla myndarinn-| ar, hvað scm G. R. kann að segja í blckkingaskyni. G. R. gef'uv þær upplýsing- j ar í gréin sinni, að liátíðav-| kvikmynd K. Ó. B. hafi vevið stytt sem svavar tuttugu mínútna sýningu í mcðför- inni i Ameriku. Hann skýrirj ckki í'rá því, hvcrsvegna húri liaf'i verið stytt, en ástæðan ] mun vcra sú, að binir tækni- j legu ráðunautar Kjartans vestra, hafa talið hyggilegt að klippa lökuslu hlutana úr myhdinni, en láta hiitt standa, þótt slæmt væri. En úrklipp- ing ])essi hefir vafalaust ekki verið gcrð án samþykkis Kjartans, en hal'i bann gefið leyfi til að stytta myndina í óþökk hátíðarncfndar, þá er það ein ráðgátan af mörg- um i gerðum nefndarinnar, hversvegna hún leggur bless- un sina yí'ir gerðir Kjartans og kvikmyndina, eins og liann skilaði hennl af sér, í stað þess að láta hann bera ábyrgð á gerðum sínum. En hátíðarneí'ndin er „kristilega þenkjandi" og bev blak af þeim manni, scm het'- ir bakað sév fyvivlitningu almennings, vegna hinnav sannkölluðu skrípamyndar aí' lýðveldishátíðinni, er hún fól honum að taka og heí'ir gveitt honum ævið í'é fyrir. Þrátt í'yriv hina véttmætu og sann- gjövnu gagnvýni, sem mynd Kjartans heí'ir hlotið hjá mönnum, er skyn bera á kvikmyndir, en þeir eru fleiri en hátíðarneí'nd virðist gera ráð fyrir, þá vill G. R. berja það blákalt fram, að mynd- ina megi auðveldlega laga og fullkomna. Þessi fullyrðing ritarans ber óneitanlega tals- verðan keim af hug^unar- hætti Kjartans, sem finnst allt gott, sem hann gerir, jafnvel þótt það sé fyrir neð- an aflar hellur. Maður gæti látið sér til hugar koma, að nefndin láti sjálfbyrgings- fullan í'úskara dvaga sig á asnaeyrunum, eins og kom- izt er að orði. Sé það tilgangur nefndav- innar að eyða meiru fé í það, að laga og fullkomna mynd þessa, sem er og verður ald- rei annað en auðvirðileg skrípamynd af lýðveldishá- tíðinni, þá er ástæða til að ábyrgir aðilar taki í taum- ana, áður en bátíðarnefnd, með ritarann og K. Ó. B. í broddi fylkingar verði sér meira til minnkunar Cn orð- ið er. Sigurður Guðmundsson ljósmyndari. Auglysing um úfsvarsgreiðslur útlendinga Til að greiða fyriv innheimtu útsvava af útlending- um, er þess hérmeð krafist, að kaupgreiðendur (at- vinnurekendur, húsbændur) gefi jafnan fullnægjandi upplýsingar um útlenda starfsmenn sína hingað til skrifstofunnar. Samkvæmt útsvarslögum, nr. 66/1945, sbr. lög um skatt- og útsvarsgrciðslur útlendingá nr. 65/1938, bera kaupgreiðendur ábyrgð á útsvarsgreiðslum útlendinga, sem bjá þeim vinna. Það fólk eru „útlendingar" í þessu sambandi, sem dvelur um stundavsakir hér á landi, vcgna atvinnu, en cr annars heimilisfast erlendis. Til greiðslu á útsvörum umræddra útlendinga, enda þótt álögð vcvði síðar, (svo og til gveiðslu þinggjaldá ])civra, cn um ábyrgð kaupgreiðenda á þeim gilda sams- konar ákvæði), er kaupgreiðandanum heimilt að balda eftiv aí' kaupi gjaldandans allt að 20%, en 15%, ef f'jölskyldumaðuv á í lilut, sbv. fyrgreind lög nr. 65/ 1938. Borgarritari. ^érstakí íækifærisverð Barnavagnar og kerrur (nýtt) fáið þið með alveg sérstaklega lágu vcrði, aðeins nokkur stykki. Silfurtún 12 við Haínarf'jarðarveg, VERKSTÆÐIÐ. ÞúrrkaSar art öf liir — Lenkur Gulrætur, Púrrur, Sellerí, Hvítkál, RauSkál. VERZLUN 9 SIMI 420Ö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.