Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 1
Vetrarsíld í Berufirði. Sjá 2. síðu. VIS Viðtal við Svein Tryggvason. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 30. apríl 1946 96. tbi< Samsæri gegn MacArthur Samkvæmt fréttum frá London í morgun, hefir í Tokgo komizt upp um áform um að ráða MacArthur af dögum. Ekki var skýrt frá þvi, með hvað hætti þetta átti að $ke, en aðeins greint frá þvi, að nokkrir menn hefðu vcrið handteknir i þessu sam- bandi. Ennfremur var skýrt frá því, að þekktur stjórn- málamaður hefði verið við málið riðinn. liosiiiiiftgai* í Þýzkalandii Kosningar hafa nijlega far- ið fram til borga- og héraðs- sljórna á hernámssvæði Randarikjanna i Þýzka- landi. Allgóð þátttaka var víð- ast hvar. Fjórir flokkar tóku að þessu sinni þátt i kosn- ingunum, en það voru: sósi- aldemókratar, . . kristilegir sósíalistar, frjálslyndir sósí- alistar og kommúnistar. 'iMssfhst'tii in rí#/« afvtÞpm- um MÞý&halamds i 23 #í#*. Hoover kominn fil Kína. Hoover, fyrrverandi for- seti Bandaríkjanna, sem undanfarið hefir verið á ferðalagi um Evrópu, til þess að kynna sér matvælaá- standið, er nú kominn til Shanghai. Hann fór fyrst til Filipps- eyja og dvaldi í Manila í tvo daga, en þaðan fór liann loft- leiðis til Shanghai. Hann mun einnig eiga að kynna sér hvernig ástandið er í mat- vælamálum í Asiu. ^éttuÞ J trífafftœpœftiœHhi vnfa inssa? á isrcdapftæpssitissi Samkvæmt fréllaritara Lundúnaútvarpsins í París, Thomas Cadet, liufa Frakkur sent fundi utam kisráöhcrr-J anna orðsendingu, gcgnum fulltrúa sinn á fundinum, að þeir óski eftir því að landa- mærum Ítalíu og Frakklands verði brcylt. ítalir liafa hinsvegar ósk- að eftir þvi, að kölluð verði frá þeim sendinefnd til þess að skýra málið af þeirra hálfu, er þetta mál verður tekið á dagskrá á utanríkis- ráðherrafundinum. Á ítaliu hefir þegar verið kosin nefnd lil þess að fara til Parisar ef til kæmi. Æsingar Gyðinga í Lands- -■ berg H l'veir láfa Sífið iim 40 særasfo ^veir létu lífið og um 40 særðust í óeirðum er brutust út í Diessen, sem er útborg Landsberg í Suður-Þýzkalandi. Samkvæmt fréttum þaðan er talið að um 4—5 þúsund manns hafi tekið þátt í óeirð- unum. Uppþotið orsakaðist af árekstrum milli heimilis- lausra Gyðinga og þýzkra borgara. Orðrómur orsökin. Talið er, að óeirðirnar hafi aðallega stafað af orðrómi, er gekk, um að 6 Gyðinga- drengjum og tveim gæzlu- mönnum í búðum heimilis- lausra Gyðinga hafi verið rænt og þeir síðan myrtir af Þjóðverjum. Xeltu strætisvögnum. Þegar orðrómurinn barst til búða Gyðinga fóru Gyð- ingarnir i hópum úr búðun- um, réðust á strætisvagna og Veltu þeim, drógu fólk út úr þeim og grýttu það eða lömdu það og misþyrmdú. í sumum vögnunum kveiktu þeir og gerðu ýmsan annan að Jiverfa aftur i búðirnar. I fyrslu fréttum af uppþotinu var talið að margir liefðu jsærst- og látið lífið. en síðar ivar tilkynnt að aðeins tveir jhefðu látist óg nokkrir særst. 1 Þustu um borgina. Hóparnir þuslu um alla borgina og réðust á fóllí á götuin úti og Éörðu það til óbóta ef það komst ekki und- an. Hermenn reyndu að koma á reglu. Þúsund Gyð- ingar i hóp reyndu að ná, þremur Gyðinguin úr haldi, þar sem þcir voru fyrir af- brot og þurfti lögreglan að nota skotvopn til þess að koma i veg fyrir það. Mynidn var tekin, er Yamashita hershöfðingi var fyrir her- rétti í Manila, höfuðborg Filippseyja. Hann var fyrsti hers- höfðingi Japana, sem dæmdur var fyrir stríðsglæpi og síð- an telíinn af lífi. Yamashiía er þriðji maðurinn frá vinstri. NkmöUer lieldui* ræðii. Martin Niemöller hélt ræðu í fyrradag í húsarústum í Niirnberg. 1 ræðunni Jiélt hann þyí fram, að þýzka þjóðin ætti sölv á dauða 6 milljón Gyð- inga með því að umbera stjórn nazista eins lengi og hún hafði gert. Hann ræddi cinnig um fangabúðir Þjóð- verja og taldi myndir úr þeim ekki vera nándar nærri cins ægilegar og raunveru- legl líf þar. Nicmöller var tekjnn til fanga af nazistum og sat um tíma í fangabúðum. M^rancö fgerði h wnu ðfi #** hnneinlatf ffd Mitler„ iiœtt 8BMBS stöiun ntj** * ietstina Mtaia Eftirllt itaeð þ/zkunB Tflsiuda« liftÖfllflftlftlftft. 0tanríkisráðherrarnir ræddu í gær á funcii sínum í Paris tillögu um afvopnun Þýzkalands í tutlugu og fimm ár. . Byrnes, utanríldsráðh erra Bandarikjanna, bar frara lil- lögu þess efnis, og vildi í því sambandi leggja til aö séð yrði um að Þjóðverjar gæta ekki framleitt ncin vopn á timabilinu, og einnig að eft- irlit yrði liaft með vísinda- mönnum i Þýzkalandi, sem ynnu að rannsóknum með hernaðarlegri þýðingu. Lengsti fundurinn. Fundur utanríkisráðherr- anna í gær var sá lengsti Moskvaútvarpið skýrir /rd hingað til, og stóð liann í því í sambandi við umræðunjfinun klukkustundir. Yoru i öryggisráðinu um Spánar- þar, auk tillögu Byrnes, sem mál, að sannanir séu /yrirjekki var rædd, komið fram hendi um hernaðarbandalag'mcð ýmsar tillögur varðandi tíoiftift|i li^Mftftr. ræðu. Gouin, f orsætisyáðherra Frakka, hélt i fyrradag ræðu i Suður-Frakklandi á fundi bænda þar. Hann hvatti bændur til þess að greiða atkvæði með stjórnarskrárfrumv. stjórn- arinnar á sunnudaginn kem- ur. llann sagði, að það væri nauðsvn fyrir Frakkland að hafa styrka og einhuga sljórn, til þess að vinna að .endurrcisnarstarfinu. Gouin gat þess, að.stjórn- in hefði gert áætlun uin, að til landsins yrðu fluttar 250 þúsund dráltarvélar á næstu 5 árum. Hitlers og Francos. Útvarpið skýrir frá þvi, að meðan barizt hafi verið um Berlin, liafi rússneska her- stjórnin komizt yfir skjöl, er sanni, að undirritaðir hafi verið samningar milli Fran- cos og Hitlefs í febrúar 1913, þess efnis, að Spánn taki von bráðar þátt í styrjöldinni. Spánn álti aðcins að bíða eftir heppilegu tækifæri til þess að.liefja striðsþátttöku sína. Síðan vivðist sem það nýlendur ftalíu. Allir fulltrú- arnir komu fram með tillög- ur í þvi máli og var engin lillagán ems. Tripolitania. Bandaríkin lögðu það til um stjórn Tripolilaniu, ný- lendu ítaliu í Afríku, að skip- uð yrði sérstök stjórn fyrir hana og hefðu allir bánda- menn fulltrúa í stjórninni. Rússar vildu hinsvegar, að umboðsstjórnin yrði aðal- tækifæri liafi aldrei komið lcSa falin ljeinh en banda- eða Franco guguað á fyrir- ætlunum sínuin. Grikkis' heimf^ skaðabætur. Foi’sætisráðherra Grikkja hefir Iýst því yfir, að Grikk- ir muni fara fram á skaða- bætur frá þirem þjóðurn. Tsald.aris sagði, að kröfur um stríðsskáoabætur yrðu gerðar á hendur ftölum, Þjóðvcrjum og Búlgörum. Grikkir munu setja kröfuna fram við, fund utanríkisráð- herranna í París. menn hefðu hlutunarrétt. þó nokkurn Samcining. Bevin, sem er fulltrúi Breta á fundi utanríkisráðlierr- anna, bar fram þá tillögu, að Tripolitania og Cyrenaica yrðu sameinaðar og undir sameinaðri stjórn. Allar þessar tillögur voru að nokkru ræddar án þess að nokkur endaiileg niðurstaða fengist. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sænska alþýðusjónleik- inn Vermlendingarnir í kvöld kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.