Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 30. apríl 1946 ? 1 S 1 H Ráigert að stofna tvö ný mlélknrbií nyrðra. JSlÖBBtluÓsfoÚíð íí að ÍB'éZðÍS™ Seiða þurwnjólk. Sveinn Tryggvason, ráðunautur Búnaðarfélags ís- lands, er á förum til útlanda, og mun Kann semja um kaup á vélum og öðrum áhöldum til mjólkurbúa, sem ráðgert er að stofna á Húsavík og Blönduósi. Yísir liafði tal af Sveini og veitti hann blaðinu eftirfar- íindi upplýsingar um hinar fyrirhuguðu framkvæmdir. „Ivaupfélag A.-Húnvetn- inga á Blönduósi og Kaup- félag Þingeyinga á Húsavík liafa ákveðið livort fyrir sig, að slofna mjólkurhú, og verður liafizt handa um framkvæmdir þegar á þessu vori. Er mikill áliugi rikjandi meðal bænda i þessum sýsl- um að fá fullkomin mjólkur- liú í héruðin. Valda þvi aðal- lega liinar skæðu fjárpestir, sem ekki virðast vera í rén- un. Ráðgert er að mjólkurbú- ið á Blönduósi hafi fullkomn- ar nýtízku vélar til geril- sneyðingar á mjólk, skyr- gerðar, smjörgerðar og þurr- mjólkurgerðar. Mjólkursam- lag Kaupfélags Þingeyinga mun sennilega verða á Húsa- vík. Eru nú tvö rjómabú starfandi í sýslunni og er fyrirliugað, að sameina þau i hið tilvonandi mjólkursam- lag. Mun það koma lil með að liafa tæki til gerilsneyð- ingar smjörgerðar og osla- ög skvrgerðar. Áætlaður ' stofnkostnaður þessara l)úa mun vera um 600 þús. kr. hvort og er ætl- unin að allar vélar verði lceyþtar í Danmörku og Sví- þjóð. Mun eg fara utan á næstunni til þess að semja um kaup á vélunum og öðrr um áhöldum, sem til búanna þarf. Komi ekkert sérstakt óhapp fyrir eða aðrar tafir, munu búin geta tekið til starfa sumarið 1947. Munu þessar framkvæmdir verða mikil l)ót fyrir bændur þess- ara héraða, enda er þetta sjálfsögð afleiðing áukiruiar ræktunar og véltækni. ® Konlið hefir^Jil tals að reisa mjólkurbú á öðrum stöðum á landinu, t. d. lílið neyzlubú á Norðfirði, sem nú er orðinn allstór bær með sæmilegum ræktunarskilyrð- um, en ekki því lagi á drcif- í=t ingu mjólkurinnar, sem allir aðilar eru ánægðir með. Á Hornafirði hefir Kaupfélag A.-Skaftfellinga látið athuga möguleikana á stofnun skyr og smjörbús. Þá liefir einnig komið til tals að stofna rjómabú á Fljótsdalshéraði og mun það hú, ef reist verð- ur, verða staðsett í hinu nýja þorpi á Egilsstöðum. Um þurrmjólkurgerð er það að segja, að hún er aðal- lega ætluð til sælgætisgerðar, brauðgerðar o. fl. Verður reynt að selja þurrmjólk þá, sem húið á Blönduósi mun framleiða, innanlands. Má geta þess að á árinu 1945 voru fluttar inn i landið um 40 smálestir þurrmjólkur. Ezling Blöndal Bengtson bondnn N.k. þriðjudagskvöld mun cellosnillingurinn Erling Blöndal Bengtson leika hér í Gamla Bíó á vegum Tónlist- arfélagsins. Ivom Erling með Esju s.l. sunnudagsmorgun ásaml for- eldrum sínum, lijónunum Sigríði og Valdimar Bengts- son, hljómsveitarstjóra. Er móðir Erlings íslenzk, systir Friðþjófar og Hjartar Niel- sens, en faðirinn danskur. i í gær áttu tiðindamenn tál við iistamanninn og foreldra lians. Þau munu dvelja hér i einn til einn og hálfan mánuð. Frú Sigríður hefir ekki verið licr síðan á alþingishátíðinni 1930, og maður hennar hef- ir aldrei komið hingað fyrr, svo að hana langar til að skoða sig um á ný og endur- nýja kunningskapinn við kunningjana. Samkvæm t blaðaummæl- um um för Erlings hingað, var sagt að hann, ásamt for- eldrum sínum myndi ferðast lil Noregs og Danmerkur að lokinni Islandsferðinni og að liann myndi halda þar hljóm- leika. Bindindismála- sýning í Hafnar- firði. Bindindis- og- áfengismála- sýningin mun verða opnuð í Hafnarfirði seint í þessari viku. Höfðu Hafnfirðingar ein- dregið óskað eftir að fá sýn- inguna til sín, en áður hefir hún verið sýnd í Reykjavík, á Akureyri og Akranesi. Auk þess hefir nokkur hluti henn- ar verið sýndúr í skólum. Gert er ráð fyrir að sýn- ingin verði opnuð n.k. föstu dagskvöld. N r Opinber móttaka við is- lenzkt skip í Fleetwood. Iiefir SC Valui Noiðdahl og Einai Sigvalda- son á Haida sbemmtisýningu í Gamia Bíó imm Þe.r Va’- Einar Eig ai:1, • arð.Iahl og *, *■■ ;rui i .m- an skanms í h- Ilar.ada til þess að halda tóna- og töfrasýningar. Áður en þeir félagar fara, munu þeir gel'a Reykvíking- um kost á að sjá 1,'súr s’nar í Gamla Bíó n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 11,30. Undanfarið hafa þeir fé- lagar verið á ferðalagi um Vestur- og Norðurland og lialdið þar fjölda skemmli- sýninga' við mjög góðar und- irteklir áhoríenda. Á Akur- eyri sýndu þeir þrisvar sinn- um fyrir troðfullu húsi á- horfenda og við prýðisgóðar undirtektir. I Kanada munu þeir fyrst og fremst halda sýningar í íslendingabyggðunum og á öðrum stöðum, ef svo ber undir. Eins og kunnugt er, eru þeir félagar kunnir fyrir list- ir sínar i Danmörku. I sam- keppni töframanna árið 1940 vann Valur 1. verðlaun, og Einar í samkeppni harmon- íkuleikara bæði árið 1940 og 1941. Á skemm t isý n i n g un n i í Gamla Bíó á fimmtudaginn mun kona Vals aðstoða. Vafalaust verður húsfyllir | hjá listamönnunum, ef dæma má frá undirtektunum, sem þeir hafa fengið úti á landi og annarstaðar. Lík rekur. Um þrjú leytið í gærdag rak lík af manni. Flaut það í króknum vesían Ægisgarðs. Við rannsókn kom i ljós, að þetta var hk Sigurðar Benónýssonar frá Siglufirði, en liann livarf héðan úr bæn- um hinn 11. febrúar s. 1. . . i Tt U .4 . : j = v úí T| TT ~r -i ii H . DU M M M M Hin fyrirhugaða bygging Blönduóssbúsins. ..«<»jijm"'d . r , yo .ír/'.óH r.t aq ;a, -.áo.. Nýkomið Marmelaðe l^\acjiiarilú() Fálkagötu 2. Sími 6528. CSievroleí 1942|* nteð vélsturtum til sölu. Til sýnis á hifreiðfi- stæðinu við Lækjar- götu frá kl..iU-7. Aðalítmdui Anglia. S. I. föstudag var haldinn aðalfundur í Anglia. Var stjórn félagsins öll endur- kosinn, en hana skipa Einar Pétursson, Sveinbj. Finns- son, John Lindsay, Hallgrím- ur Hallgrímsson og Sig. B. Sigurðsson. Að loknuni að- alfundarstörfum lék Ilarrv Dawson nokkur lög á þíanó. í vetur liefir félagið haldið alls 6 fræðslu og skenimti- kvöld. Er markmið félagsins að vinna að gagnkvæmri fræðslu og skilningi milli ís- lenzku og hrezku þjóðanna. Á næsta ári verður félagið 25 ára. Var það stofnað af Ásgeiri Sigurðssyni ræðis- nianni. W BS- ár. Þegar m.s. Helgi frá Vestmanna- eyjum kont íil Fleetwood sumardaginn fyrsta var því veiit op- inber mót- skejdi, Vísir fengið frá fréttaritara sínurn í Vest- mannaeyjum um þetta, segir svo, að þegar skipið hafi komið í höfn, hafi horgar- stjórinn verið staddur á upp- fyllingunni og hafi hann haldið ræðu skipinu og áhöfn þess til heiðurs. Kvaðst borgarstjóri óska skipstjóranum • (Hallgrími Júlíussyni) til hamingju, er hann kæmi í sextugasta sinn með ísfisksfarm til Bret- lands, hann liefði siglt í öll- um veðrum og ekki skevtt um hættur af styrjaldar- völdum. M.s. Helgi er 115 smálest- ir, tekið í notkun á miðju sumri 1939, þrátt fyrir ýnÍSa örðugleika. Það hefir siglt yfir 200.000 sjómílur og flutt iil Bretlands um 7500 smá- lestir af ísvörðum fiski, en frá Bretlandi um 8000 smá- lestir vara til íslands og milli hafna um 10.000 smálestir varnings og yfir 1000 far- þega. Fiskur sá, sem skipið hefir flutt út, seldist fyrir um 400.000 pund eða á tólftu milljón ki’óna. Helgi er húinn 225 hest- afla Juné-Munktell vél, sem vcrið hefir í skipinu frá byi’jun. Hjónaefni. Nýíega öpínbéruöu, trúlofun sina ’Hlif ErléndsÖóttir frá Kefla- vík og Eiríkui* Hjálinarsson frá Vestmannáeyjum. Bridgefélag Reykjavíkur biður blaðið að geta þess, að vegna aðgerða á félagsheimili V. R. fellur siðasta spilakvöld fé- lagsins niður. JJimlmi^ úr tveimur bröggum, flek- ar battingar og tex, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4891. Siúlkíi sem getur unnið við hakst- ur einhvern hluta dagsins eftir samkomulagi, getur fengið atvinnu nú j>egar í KAFFISÖLUNNI Hafnarstræti 16. Uppl. á staðnum eða í símit 6234. > 6 . .... oO jVíb .íJtií "iug .it TJ o'nU i jjiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.