Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R Þriðjudaginn 30. april 1946 Stúdentar! Stúdentar, eldri sem yngri, sem óska þess að fá nýjar stúdentshúfur fyrir 100 ára afmælishátíð Menntaskól- ans þann 16. júní í sumar, eru beðnir að senda pant- anir sínar ásaínt máli til Reinholts Andersson klæð- skera, Laugavegi 2, fyrir 15. maí næstkomandi. Pant- anir, sem kynnu að herast cftir þann tíma, má ekki búast við að fái afgreiðslu fyrir hátíðina. Hátíðarnefndin. iisésBIÍ Ú SM Si Get tekið að mér innanhúsmálun nú þegar. AUGUST HÁKANSSON, málarameistari. Skiltagerðm. Sími 4896. •Stiílha óskast Hótel Horg / Sendisveinn óskast í skrifstofuna. Biótd Oorg Tilkynning um atvmnuleysisskráningn. Atvinnuleysisskránmg samkvæmt ákvæS- um laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á RáSnmgarstofu Reykjavíkurbæj- ar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlutaSeig- endur, er óska aS skrá sig samkvæmt lögunum, aS gefa sig þar fram á af- greiSslutímanum kl. 10—12 f. h. og 1 —5 e. h. hina tilteknu daga. Reykjavík,- 30. apríl 1946, Borgarstjórinn í Reykjavík. TISTSOAR margar stærðir. Verztun 0. ESIinssen h.f. Hárlitnn Heitt og kalt permanent. meS útlendri olíu. HárgreiSslustofan Perla. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasalá. Peningakassar nýkomnir. R (Y H <1A V í II Afgreiðslustúlkur geta fengið fasta atvinnu lijá oss. Einnig ráðiun vér 'nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa yfir sumarmánuð- ina, meðan á sumarfríum stendur. Upplýsingar á skrifstofu vorri. 3 Sjjúlii ursawsnsa laa Bréfritari "w Stúlka, vanur bréfritari, óskast til að taka heim enskar og helzt danskar verzlunarbréfaskriftir. TilboS merkt: ,,Bréfritari“, sendist Vísi. Nokkrar saumastúlkur helzt vanar kjólasaum, vantar okkur. -J\íœ tauerzíh ^Jndréóar ^J)ndt nn ^réóóonar Vantar nokkra menn inn í Hvalfjörð. Upplýsingar í Hafnarstræti 18. Sími 2750. Sœjarfiréttir □ Edda 59464307—1. Lokaf. Næturlaeknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1033. Útvarpið í kvöld. 20.25 Tónleikar Tónlistarskólansf Svita í d-moll eftir Baclr (dr. Edelstein). 20.45 Erindi: Ung- verjaland (Baldur Bjarnason magister). 21.10 íslenzkir nútíma- höfundar: Kristmann Guðmunds- son les úr skáldritum sínum. 21.40 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frétt- ir. 22.10 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón Árnason o. fl.). Skipafréttir. Brúarfoss er i Reykjavik. Fjall- foss er i Hull Lagarfoss er á Siglu- Ifirði. Selfoss er í Leitli. Reykja- 'foss kom í morgun. Buntline Hitch hleður í New York í byrj- un maí. Acorn Knot er í Rvík. Salmon Ivnot var væntanlegur til Reykjavíkur i gærkveldi. True Knot er að lesta í Halifax. Sinnet kom til Lissabon 18. þ. m. Empire Gallop er í St. Johns. Anne kom til Gautahorgar 28. þ. m. Lech kom til Hull 20. þ. m. frá La Rocheile. Lublin er í Reykjavík. Sollund er á Kópaskeri. Horsa lileður í Leith i byrjun maí. tírcMgátœ nr. 255 Skýringar: Lárétt: 1 Virðing, 6 ó- marga, 7 skammstöfun, 9 tveir eins, 10 auð, 12 sjór, 14 samlenging, 16 tvíhljóði, 17 ásynja, 19 þráður. Lóðrétt: 1 Klæði, 2 tveir eins, 3 dáinn, 4 viður, 5 ílát, 8 lézt, 11 gróður, 13 forfeður, 15 munnur, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 254: Lárétl: 1 Mælskur, 6 bor, 7 T.T., 9 Na, 10 mát, 12 Góa, 14 il, 16 ár, 17 til, 19 Apótek. Lóðrétt: 1 Mótmæla, 2 L.B., 3 son, 4 Ivrag, 5 ræðari, 8 tá, 11 Tito, 13 ó,á, 15 lit, 18 L.E. / 31*3 dfmælisfagnaður JLamtisntáiafélagsins 1 ariiar í SjálfstæHisIsiisIiiaa Anstiarvöll 4. snaí n. k. Félagsmeiasi, seui panánð Eiafa aðgöiigiimiða9 vilji þeirra í skrifslofu fólagsins, Thorvaldsenstræfi 2, i dag og á morgun. Stjwh Vatiat tt 5: --II/ :ri mloí . UiLóJU« E:n uiv i;i:I: íís tt»pnru uu; L"d Jxffyoig bbís itad m ,na ,a;ítöM,c -•'ivi túm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.