Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 30. apríl 1946 Garðyrkju- verkfæri er breyta má í 6 mismun- andi verkfæri. Garðhrífur, 2 gerðir Arfajárn, ný gerð Plöntuskeiðar, ný gerð Stunguskóflur Þverskóflur Jarðhakar Girðingatangir Eirolía Málningarvörur allskonar Penslar Verzlun 0. Ellingsen h.L HESTUB. Vegna brottfarar er full- taminn góðhestur til sölu nú þegar. Þeir, sem vildu athuga þetta, sendi blað- inu tilboð, merkt: „Góð- hestur 8 vetra“. Lítið danskt orgel til sölu. Uppl. í síma 2156, frá kl. 6—7 í kvöld. TIN 100% Lóðningartin 50% Tin í spólum m. feiti Legumálmur Blakkablý Verzlun 0. Ellingsen h.L Ung hjón óska eftir 1 herbergi 1—2 mánuði gegn húshjálp. — Vilja einnig greiða sann- gjarna lcigu .— Upplýs- ingar í síma 5713 kl. 2—6 næstu daga. tj g H íi (t (i ÁRMENNINGAR! — Skíöaferö í Jósepsdal í kvöld kl. 8. Farmiö- ar í Hellas. 9 SKEMMTIFUNDUR l|i veröur á fimmtudag 2. mai kl. 9 e. h. í Þórskaffi. — Skemmtinefndin. Fimleikaæfingar í kvöld kl. 7—8 kvenfl. Kl. 8—g karlafl. Áriöandi aö allir niæti. Skíðaferöir að Kolviöarhóli á morgun (i. maí) kl. 2. Farmiö- ar veröa seldir í verzl. Pfaff kl. 9—12 í fyrramáliö. Innanfélagsmótiö fer fram I. maí og keppt veröur í göngu og svigi. VALUR. II. fl. æfing á Íþrótta- vellinum í dag' kl. 6.30. Meistara- og 1.. fl. æf- ing á sarna staö kl. 7.30. Þjálfari U.M.F.R. ÆFINGAR í KVÖLD: I Menntaskólanum: Kl. 8—8,45 : ísl. glíína. í Miöbæjarskólanum: Kl. 9,30—10,15: Handknatt- leikur kvenna. MEISTARA- 1. og 2. flokktir. Æíing í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Áriðandi aö allir mæti. NÁMSKEIÐ ■«*. - i handbolta fyrir stúlkur 13 ára og eldri hefst i kvöld kl. 8 í Miöbæjarskólanum. Einnig æf- ing á sama tíma fyrir 1. fl. kvenna. Tekiö á móti nýjúm félögum. TILKYNNING FRÁ V. R. Furidur sá, er frestað *var síöastl. föstudag 27. april, veröur haldinn n. k. föstudag, 3. maí i Kaupþings- salnum. —• Stjórnin. FERÐAFÉLAG ISLANDS heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsintt fimmtudagskvöld- ið 2. mai 1946. Húsiö opnað kl. 8.45- Ólafur Gunnarsson kennari frá Vik i Lóni segir frá feröum danskra feröafélaga og sýnir skuggamyndir. Dansað til kl. 1. Aögöngumiðar seldir á íimmttidaginn i bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar 'og ísafoldar. K.F. U.K. v Aðaldeildin. Saumafundur i kvöld kl. 8.30. Kafíi, söngur o. fl.. Síð- asti fundurinn á þessu vori. — SAMKOMA veröur í kvöþd kl. 8J/3 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. (761 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAIJMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. SÍMANUMER mitt er 6805. — Árni Jónasson húsasmíöa- meistari, Hringbraut 211, Reykjavík. STÓR stoía lil leigu. Fyrir- frantgreiösla æskileg.- — Uppl. Máfahliö 19. <729 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Grenimel 25. miöhæð. HERBERGI til Teigu á Bollagötu 5. Reglusamur sjó- maður gengur fyrir. — Uppl. eftir kl. 6. (739 KAUPUM flöskur. Sækjunt. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Y’íðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. . (81 HENTUGAR tækifæris- gjafir! tjtskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlun G. Sigurösson & CO., Grettis- götu 54. (.65 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á'vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL 1—3. (34® AFGREIÐSLUSTULKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Sími 3043. Húsnæöi fylgir ekki. (718 SAUMASTÚLKA óskast. — Saumastofan, Hverfisgötu 49. KONA, vön kjólasaumi, ósk- ast í nokkura daga. — Uppl. í sínta 5908. , (730 STOFA til leigu. Sími 3910, eftir kl. 6. (751 VANTAR 2ja—^ra her- bergja íbúö 14. maí. Há leiga. Uppl. í sima 2586. (398 ÍBÚÐ. 2ja herhergja ibúö og éldhús óskast. — Get útvegaö þvottavél. — TilboÖ, merkt: „íbúö—Þvottavél" sendist Visi fyrir íimmtudagskvöld. (742 ÍBÚÐ. — 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla 6—8 þús. kr., ef um semur. — Tilboð sendist í pósthólf 394 sem fyrst. 2 STÚLUR óska eítir vel laujiaöri atvinnu tim óákveÖ- inn tíma. Uppl. gefur Sigríöur Jakobsdóttir, Skipasundi 48, Kleppshölt. (733 NOKKURAR saumastúlkur óskast. I. Benediktsson h.f. klæöagerö, saumastofa. Skóia- vöröustíg 46. Simi 5209. (733 GETUM fyrst um slnh tekið tillögö efni í saum. I. Benedikts- son h.f. klæðagerö, saumast. Skólavst. 46. Sími 5209. (734 STÚLKA óskast til húsverka um mánaðartíma. Sérherbergi. Sigríöur Thorsteinsson, Skóla- vörðustíg 45. Sírni 3841. (740 KLÆÐSKERI óskar eftir fastri atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Æskilegt aö íbúð fýlgi. Tilboö, merkt: „Klseö- skeri“ sendist afgr. Vísis. (756 óskast til að ganga um 2 lieina á matsölu hér í k «r bocmim. Hátt ltaup og « herbergi. Upplýsing- K ar í síma 6731 kl. 7—8 ?? /•1 annað kvöld. í? 0 íOQíííXKicsíiooossooöesíSíirsoot't? 5 LAMPA rafhlöðuviðtæki með þrem bylgjulengdum til sölu Verð kr. 300.00. Uppl. kl. 7—8 hjá Ingólfi Rögnvaldssyni Vesturgölu 20 (Gcngið frá Norðurstíg). I.Q.G.T. STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur aunað kvöld kl. 8,30 í Templa'rahöllinni. Dagskrá: 1. Innsétning embEEtlisniainra. 2. Leikþáttur. 3. Tvisöngur meö guitarundir- leik. 4. Upplestur. 5. Kaffidrykkja. 6. Dans. Unga fólkiö sér um fundinn og skipar öll embætti. (763 STÚLKA óskasfujn 2ja mán aöa tima eöa lengur ef um | semst. — Sigríöur Thoroddsen, Viöimel 29. Sinti 6772. (760 MAÐUR óskast til landbún- aöarstarfa. þarf að kuniia aö I mjólka, má gjarnau yera dansk- ur. Simi 9A. Brúarland. (765 10—14 ARA tel]ia óskast til að gæta ^ja ára barns, tim ca. mánaöartíma. Uppk hjá Helgu Níelsdóttur, Miklubraut 1. Sími 1877. (746 GULLKAPSEL tapaöist á sumardaginn fyrsta frá Gamla Bíó niöur á Lækjartorg eða i Gunnarsbrautarvagninum. — - Tapazt hefir litill kross. Skilist á Laugaveg 70. Fundarlaun. BAKPOKI var tekinn í mis- gripum aö Kolviðarhóli 22. þ. m. Uppl. i sima 2245 frá kl. 5 á kvöldin eöa á Túngötu 32. — KÖTTUR í vanskilum, grá- bröndótt læöa gotin á Guörún- argötu 4. (753 BUDDA tapaöist síöastl. íöstudagskvöld með gullhúð- aöri silfúrnælu og peningum. Vinsaml. hringiö í síma 3830, gegn fundarlaunum. (762 í GÆR tapaðist brúnt karl- mannsveski með ttm 100 kr. S.ennilega á leiöinni frá kaffi- vagninum og vestur í bæ. — Fihnándi vinsamlegast skili því til Þóris Pálssonar, Mcöalholti 9, gegn fundarlaunum. “ (745 KVENARMBAND (gull) taþaðist siöasta vetrardag i Mið- eöa Austurbænum. Vin- samlegast hringiö í síma 6072. Fundarlaun. STÚLKA óskast 14. mai — Hátt kaup og sumarfrí. Matsal- an, Grettisgötu 16. (749 TÖKUM perlu og pallettu- saum. Vesturgötu 39, bakhús. NOTAÐ drengjahjól. góð gerö, til sölu. Hverfisgötu 35, niöri. (728 PLÖTUSPILARI sem skij)t- ir 10 plötum til sölu. — Njáls- götu 52, uppi. (743 GÍRAREIÐHJÓL til söiu. Sími 5731. (736 ÁAUPlrM: flöskur. Móttaka trrettisgötu 30, kl. I—5. Simi - joc Sækjum’. (43 HARMONIKUR. Höjum ávailt harmonikur til sölu. — Kaupum allar geröir af har- momkum. Verzl. Rin, Njáls- götu_23-______________(804 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, úr birki, ódýrir. Verzl- unin Búslóö, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (650 GRÁ jakkaföt, sem ný, frern- ur lítið númer, til sölu með tækifærisverði. Upþl. í síma 2785- (731 SELJUM sniö, búin til eftir máli, sníðum einnig herraföt, dragtir og unglingaföt meö mjög stuttum fyrirvara. I. Benediktsson h.f. kfæöagerö, saumástofa, Skólavöröustig 46. Sími 5209. (735 DÖKKBLÁ kápa sem ný til sýnis og sölu, Sólvalíagötu 14, uppi (bakdyr). (744 HEFI fengið nýjar sendingar af útlendum frímerkjum, sum- um mjög fágætum. Bókabúðin Frakkastíg 16. (755 BARNARÚM meö spiral- botni til sölu, milli kl. 9—10 í kvöld. Verö 150 kr. — Uppl. á Brekkustíg 3 A. (758 ÍSLENZK FRÍMERKI keypt afar háu verði. Bókabúð- in Frakkastíg x6. (754 SUNDURDREGIÐ barna- rúm og ein koja til sölu og sýn- is, Skeggjagötu 19, eftir kl. 6. ÚTVARPSTÆKI til sölu, er 7 lampa R. C. A. Victors-viö- tæki. Hringbraut 215, efsta hæö til hægri. Aðeins eftir kl. 5 i dag. (759 GOTT karlmannsreiöhjól til sölu, Þórsgötu 21. II. hæö. (764 NÝLEGUR baövatnsdúnkur til sölu, Auoarstræti 13. Sími 6943- (765 fcennir&riSriA c7hffa/fs/m/ÍV. 77/viÓíakkl. 6S ©jEésluF.StHai?, talœtin_gau. © Nokkrir tímar losna þessa daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.