Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 30. apríl 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsm iðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hrakfarir. ILfýtt er það, sem sjaldan skeður, en fátítt mun að flokkur tapi kosningum svo herfi- lega, sem kommúnistaflokkurinn hefur þegar gert, allnokkru áður enn framboðsfrestur er útrunninn, en þetta einkennilega fyrirbrigði feiðir af einu máli og aleinu, — herstöðva- Tnálinu. Kommúnistar höfðu hugsað sér að nota það mál öðrum málum frekar sér til .framdráttar í kosningunum, og gerast með því einskonar þjóðhetjur, cn örlögin hafa leik- ið þjóðhetjurnar svo grátt, að slá vopnið úr hendi þeirra, áður en til sjálfrar kosninga- ijaráttunnar kom. 1 vantraustsumræðunum skýrði formaður Alþýðuflokksins frá því, að ráðherrar j)ess flokks hefðu lýst yfir því, að j>eir teldu ekki fært að ljá máls á leigu bækistöðva Banda- rikjunum til handa, svo scm tilmæli liöfðu horizt um á síðasta liausti og túlkuðu svar xíkisstjórnarinnar á þann veg. Kommúnistar höfðu ekkert annað til málanna að leggja, cn gerðu sama fyrirvara og Alþýðuflokkurinn. Þrátt fyrir jætta þóttust ráðherrar kommún- ista hafa hafið skelcgga baráttu innan ríkis- stjórnarinnar fyrir því, ,að hún stæði gegn öllum slíkum kröfum, en jafnframt efndi ílokkurinn til fundahalda um málið og marg- vislegra blaðaskrifa, sem öll cru þjóðinni í heild til minnkunar. Eftir |>essa einstæðu 'kosningabaráttu lýsir íslenzka ríkisstjórnin jl'ir því, að málið hafi með öllu legið niðri ;nú í vetur, en í kjölfar þeirrar yfirlýsingar <er því jafnframt opinberlega yfirlýst í Wash- jngton, að allur her Bandaríkjanna verði flutt- iiir héðan strax, er friðarsamningarnir hafa herið undirritaðir. Hefur þannig spá þeirra jmanna rætzt, sem hezt hafa treyst Banda- .’rikjastjórn, en hrakspár kommúnista og allur jjeirra áróður fallið um sjálft sig. Þeir lial'a aijáll'ir búið til „fjandntenn“ til að berjast við, cn jætta hefur vcrið vindmyllu-viðureign og ■annað ckki. Allur óhróður þessara manna um úgengni Bandaríkjanna cr ástæðulaus, en hann getur hæglega skaðað þjóðina, ef hinn komm- únistiski óþjóðalýður væri tekinn alvarlega er_ lcndis, en scm betur fer er Jiann samur við sig i öllum löndum heims, — einnig í Banda- ríkjunum, og þar er fylgi þeirra né áliti ekki iyrir að íara. En á hvaða grundvelli ætla kommúnistar nú að byggja, baráttu sina, ]>eg- ■ar jjeim tckst ekki að sýna þjóðrækni sína í ísannara Ijósi cn raun cr á órðin? Islenzka j)jóðin veit vcl hverjum hún getnr treyst; af innlendum mönnum og erlendum j)jóðum, en í þeirri fylkingu verða komnfiún- istar aldrei taldir. Hrakfarir þeirra í her- stöðvamálinu eru svo broslegar, að helzt má Jíkja við, er menn falla á cigin vindhöggum ■eða sjálfs sín hragði. Það þykir yl'irleitt lítt jglímumannlegt fyrirbrigði. Bandaríkin flvtja sdlan herafla sinn héðan, svo sem samningar standa til, cn auk þess munu jxui greiða fyr- Jr upptöku Islands í hóp hinna sameinuðu ]>.jóða. Er þetta vinsemdarvottur sama eðlis og ])cgar þetta stórveldi tryggði okkur fullt og oskcrt sjálfstæði meðan á stríðinu stóð, en Jiver cfast um það nú, að það skref mátti ekki stíga ;síðar en gert var, ef miðað cr við dönsk hlaðaskrif og framkomu Dana yfirlcitt cftir Stvrjajdarlokin. :!5a.1ÍIÍ»iaKaá«WBHa«B3*W»íKJ‘SÍ*'- Um nýja visifölu — t*jjóðk u#fii /V tnenn lútn í liós eítií sitt. VlSIR birtir hér síðustu svörin við spurningum þeim sem blaðið lagði fyr- ir nokkra menn vegna greina þeirxa, er Björn Ólafsson ritaði hér í blað- ið um nýja vísitölu. Vill blaðið þakka rnönnum svör þeixra og er málið út- rætt að sinni. Jfótuus •Jót&ssun. alþingismaður: Vísir hcfir gefið mér kost á að segja fáein orð um vísi- töluhugmynd Björns ólafs- sonar. Vil cg vcrða við þeirn tilmælum. Það cr hverjum manni ljóst, að innan tíðar hlýtur kaupgjald og verðlagsgrund- völlurinn í landinu að rask- ast stórvægilega, cftir að út- lend sanxkeppni fer að ná til íslenzks atvinnulífs. Má i ])ví cfni benda á að skip Eim- skipafélagsins hafa um nokk- uð langa stund verið rekin með miklu tapi, en félagið araflokkum landsins og frá atvinnuvegunum lil að taka til meðferðar tillögur Björns Ólafssonar, kryfja j)ær lil mergjar og halda rnálinu lengra áfram í rétta átt til fullkomins skipulags og kaupgjald og launamál, þar sem byggt væri á afkomu atvinnuveganna ár hvert. Það væri viðeigandi áfrarn- hald af hinurn umfangsmiklu almennu tryggingafrám- kvæmdum, sem nú er verið að lögleiða. Jónas Jónsson. Siejurður {xuðnttsun* alþingisnxaður: Eg álit þetta nýja aðferð talnafræði.nganna til þess að Danir og „Frá því að íslendingar tóku þá íslendingar. ákvörðun að skilja við Dani og sigla sinn eigin sjó,“ segir i bréfi til mín frá „Þ.“ „hefir það oft komið i ljós, að íslendingar eru illa séðir í Danmörku. Vilja sumir halda þvi fram, að þetta sé einkamál Dana, ;— við hverja þeim fellur vel og illa, og okkur komi það í rauninni ekki við. En eg lield, að ökkur komi það einmitt við. * íslendingar í Danmörku búa margir íslend- í Danmörku. ingar, margir dvelja þar við nám og aðrir ieggja lcið sína þangað á ferðalögum. Hér lieima eru allmargir Danir, einkum eftir að striðinu lauk. Við hljótum að hafa mikil og margvisleg viðskipti við Dani eftir stríðið sem áður. Það væri þvi æskilegt, að allar crjur væri látnir niður falla og J)að þeim mun fremur, sem öll úlfuð er ekki aðeins þýð- ingartaus í Jæssum efnum, heldur litillækkar hún J)á aðita, sem ala á lienni. * Afstaða Okkur íslendinga stórfurðar á þvi, að okkar. Danir skuli ekki skitja afstöðu okkar í sambandsslitamálinu. Þeim ætti að vera það fullkomlega ljóst, að rétturinn var okkar megin og við áttum þeim ekkert upp að unna á eiiin eða ncinn liátt. En hinsvegar ætti Dönum að vera l>að sérstaklega tjúft og þeir áttu að liafa góða aðstöðu til að skitja afstöðu okkar íslendinga eftir að þeir hafa sjálfir átt við erlend yfirráð að búa um nokkurra ára ■skeið. Og þó voru árin færri hjá þeim en ald- irnar, sem við höfum búðið við erlenda kúgun — og hana lengst af danska. * hagnazt, og stundum mikið, á erlendum leiguskipum. Þessi staðreynd er einkenn- andi fyrir ástand framleiðsl- unnar í landinu. Mér þykir einsætt, að þeg- ar til lagfæringar kemur í þessu efni, ])á verður að hyggja kaup og laun í land- inu á söluverði íslcnzkrar l'ramleiðslu erlendis. Þjóðin þarf að kaupa svo mikið af daglegum nauðsynjum frá öðrum löndum, og greiða þær vörur með ísíenzkum út- flutningsverðmætum, að jæg- ar tálmyndir stríðsgi’óðans eru horfnar, verður þjóðin að skipta hinu innkomna verðmæti framleiðslunnar milli sín eftir réttum og skynsamlegum rökum. Eg á- lít, að ])egar ]>ar að kemur, og harðhcnt krcppa hefir byr.jað að kenna sti’íðsgróða- kynslóðinni sína hagfræði, verði að ganga enn lcngra, heldur cn Björn Ölafsson ger. ir í tillögum sínum. Það verð- ur að taka uj)þ aftur land- aurareikninginn í iiýjum stíl, og hyggja eyðslu cinstakl- inga, bæjarfélaga og ríkis á magni og verðgildi í'rám- leiðslunnai*. Eg vildi mega henda á þann möguleika, að sctt yrði néfnd sjálfbóðaliða úr hoi*g- reikna niður lífsafkomu laun- þeganna. Sigurður Guðnason. % Þetta svar form. stærsta verkalýðsfélags landsins ætti að vera gott dærni þess, hversu mjög hann og hans flokksménn hcra velferð j)jóðarinnar í'yrir brjósti. Grein um handritamálið. Nýlega hefir Vísi boiizt sérprentuð grein úr Nordisk Tidskrift, er fjallar um hand- ritamálið og’ er höfundur hennar próf. Sigurður Nor- dal. í grein ])essari bendir pró- fessorimi á hið mikla bók- menníagildi fornrita vorrá, scm hann telur Iiafa verið einslætt i heimshókmenntum J)eirra tíma. Gerir Nordal siðan greiii fyrir áhrifum fornrilanna á menningu og bókmenntir íslcndinga og heldur þvi fram að handritin eigi að geymast hér og hvergi annarsstaðar. Það liggi i hlutarins eðli að ]>að eigi að geyma handritin þar, sem þau koma að mestum og beztum notum i framtíðinni, og það sé á íslandi. Grein prófessors Nordals er ineð þeim ágætum, sem annað sem úr hans penna kcinur, glögg, skimerkileg og einurð og megum við Islend- ingar. vera préffessornum þakklátir fyrir hana. Kvartanir. Islendingar, sem farið Iiafa til Dan- mcrkur eftir að striðinu lauk, hafa margir kvartað undan óvild danskra manna í garð okkar og sú óvild hefir siuns staðar stapp- að nærri liatri, að þvi er virðist. Ættu Danir þó að minnast l)ess, að íslendingar lögðu ærið af mörkum i fjársöfnun til þeirra fyrir eigi löngu. Og enda þótt þær gjafir liafi verið gefn- ar, án þess að vænzt liafi verið nokkurs sér- staks þakklætis í móti, keniur gefendum þó mjög á óvart sú afstaða, sem mikill þorri Dana liefir nú tekið gagnvart íslendingum. * Bréf frá Eg veit um islenzka konu i Dan- konu. mörku, sem skrifað hefir heim á þessa leið: „Danir elska ekki bein- linis ísland sem stendur, sérstaklega ekki sið- an íslendingar heimtuðu gömlu skjölin, en það mál skijja Danri cnn síður en sambandsslitin. Sem stendur títur lielzt út fyrir, að aldrei geti gróið urn heilt....“ Ilún segir ennfremur, að Islendinagr sé ekki vel séðir í Danmörku og eftir annarra frásögn að dæma, verður maður — því miður — að sannfærast um, að hér sé farið með staðreyndir, sem ekki verða vé- fcngdar.“ • * Umræöur Þannig var bréfið frá „Þ.“ Hingað um málið. út liafa hvað eftir annað borizt sög- ur um móttökur þær, sem íslend- ingar fá í Danmörku, er fólk þar kemst að því, hverrar þjóðar þeir eru. Þær sögur eru /■kki okkur til minnkunar, lieldur hinum aðil- janum. Það hefir líka verið gert miklu minna úr þessum sögum hér en gert mundi viða ann- ars staðar. ökkur hefir varla þótt taka því að liafa umræður um þessi mál. Kali. Eg býst við, að Danir hefðu ekki siður borið kala til okkar, þótt við hcfðum sagt skilið við þá á síðastl. liausti, eftir að sam- band var á komið. Eg hefi alltaf verið þeirr- ar skoðunar, að þeim hafi clíki fyrst og fremst gramizt hvenær yið skildum, heldur að yið skildum við. þá yfirleitt — þeir misstu eina „kploniuna". Það held eg að sé sannleikurinn í málinu, þótt hinu.sé el' til vill borið við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.