Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1946, Blaðsíða 7
7 Þriðjudaginn 30. apríl 1946 V I S I R m. jhjteA: Þær eiskuðia hann aliar 4» „Segðu þetta ekki. Þú getur ekki sakað sjálfa þig um neitt. Vertu ekki að baka sjálfri þér hugarangur með sjálfsásökunum.“ Hún greip annari liendi i þykku gluggatjöld- in og virtist vera að hníga niður. „Ilann getur ásakað mig með réttu. Það var satt, sem hann sagði. Eg fór með drenginn i hús Spicers. En eg vissi ckki hvaða liætta var á ferðum? Hvernig átti eg að vita það? Eg hefði glöð látið lífið fyrir Pat litla.“ Hún mælti af ákafa, en svo náði hún brátt allvel valdi á sér. „Það skiptir ekki um mig,“ sagði liún. „Eg hefi ekki orðið svo mikillar hamingju aðnjót- andi, að eg þurfi mikils að sakna.“ Hann reyndi eftir mætli að hugga liana. „John er liálfsturlaður. Hann veit ekki hvað hann segir. Brátt mun liann sjá allt í öðru Ijósi og iðrast.“ Hún brosti dapurlega. „Þú þekkir hann elcki eins og eg,“ hvíslaði hún og varð aftur óttaslegin á svip. „Eg heyri fótatakið lians. Hann er að koma niður slig- ann.“ „Þú þarft ekkert að óttast. Heldurðu, að eg láti liann skerða hár á höfði þínu ?“ „En þú verður ekki ávallt hér,“ sagði hún og lagði aftur augun. Patrick Heffron gekk út i forstofuna. Lækn- irinn var nýfarinn og John stóð einn við neðsta þrepið i stiganum. Hann var svo eymdar og ör- væntingarlegur, að Patrick minntist þess eklci, að hafa séð nokkurn mann svo beygðan. Haun leit upp, þegar Patrick yrti á hann. „Hann er dáinn. Eg gat ekki trúað þvi, cn nú get eg ekki efazt lengur. Farðu upp og littu á liann, Pat. Hann er svo blíður og yndislegur á svip — alveg eins og Dorotliy mín var. Guði sé lof, að hún bíður bans liinum mégin.“ Þungt andvarp steig frá brjósti lians. Hann talaði svo rólega og eðlilega, að það blekti Pat- rick. Hann taldi víst, að sturlun sú, sem liann virtist haldinn af, væri liðin hjá, og hann væri að komast til sjálfs sín. Og óttinn hjaðnaði i huga lians. „Farðu upp og Httu á litla hnokkann,“ sagði Jolin aftur. „Honum þótti vænt um þig. Þið voruð alltaf beztu mátar. Eg vil, að þú sjáir liann eins og hann lítur út nú.“ Augu Patricks urðu allt i einu rök. „Nei, nei, ekki nú —,“ og kenndi klökkva i rödd lians. Ilonuni fannst, að kraftarnir væru á þrotum, og hann treysti sér elcki til að halda valdi á tilfinningum sínum, ef hann færi inn til drengsins. Patrick gekk með Jolin inn i les- stofuna. „Weslwood er bezti maður,“ sagði Jolin skyndilega. „Eg gat séð, að liann fann til með mér. Eg sá tár í augum lians.“ Allt i einu var sem strengur hefði hrokkið sundur. Ilann gat ekki mælt, lagði hendur fyrir augu sín og grét með þungum ekki. Patrick tók í liandlegg lians, eins og til þess að reyna að láta liann finna til einliverrar sam- úðar, en liann gat ekkert sagt, og John var al- veg niður brotinn. En þó fékk liann nú mælt: „Guð einn veit hvað eg hefi til saka unnið. Ilvers vegna var allt frá mér tekið? Fyrst kon- an, nú drengurinn. Eg liafði alið svo fagra drauma um liann, nú á eg ekkert eftir, sem mér þykir vænt um, og öllum stendur á sama um mig.“ „En móðir þín,“ sagði Patrick þótt honum veittist erfitt að mæla. „Og Mollie.“ John hætti skyndilega að gráta, en alhir lik- ami hans titraði. „Mollie“, sagði hann annar- Icgri röddu, eins og liann hefði ekki heyrt þetla riafn fyrr. „Mollie, nei, eg hefi ekki gleymt hvað hún heitir, og það er víst engin hælta á, að eg gleymi því.“ Hann gekk að liliðarborði, tók vínglas og lielti víni í það, og draklc til botns. „Hvílikum heimsldngi eg er,“ sagði hann í af- sökunartón, titrandi röddu. „Eg haga mér eins og heimskingi, en hann var svo skýr og skemmtilegur. Það veiztu.“ Patrick gat engu svarað. Hann minntist hversu glaðleg'a Pat lilli hafði lieilsað honum fyrir einni viku. „Eg er orðinn stór drcngur nú, F’at frændi,“ liafði hann sagt. „Þú verður vitanlega lijá mér nú,“ bélt Jolin áfram, „Farðu ekki frá niér nú. Eg get ekki verið einn. Eg skal senda Slater eflir farangri þínum.“ „Ef þú óskar þess, John.“ Patrick fagnaði yfir þessu, þótt liann léti ekki á því bera, því að hann óttaðisl að skilja Mollie eftir, án þess að hafa nokkurn henni til veriidar. Ilann hafði ekki gleymt þeim orðum Mollie, að hún óllaðist hið versta frá John. En daginn eftir liugsaði Patrick sem svo, að allur ótti í þessa ált hefði veriö ástæðulaus. Kvöldið áður hafði í rauninni eriginn verið með sjálfum sér. í dag mundu allir vera rólegir, og ásetja sér að bera sig karlmannlega. Jolin var rólegur allan daginn. Hann annaðist sjálfur allt, sem undirbúa þurfti, og baðst engr- ar aðstoðar. Hann leit ekki við neinum, nema Patrick. Jafnvel gamla frú Morland áræddi ekki að segja neitt í huggunar skvni við son sinn. Síðdegis gekk-Patrick upp stigann og fór inn i herbergið, þar sem sonur lians lá liðið lík. Þ.að rikti friður og kyrrð þar sem bann lá og Pat- rick starði lengi á hið engilfagi'a andlit drengs- ins litla. Ilonum fannst þetta draumi likara en vöku. „Eins og fagurt blóm“. Þessi orð kolnu enn fram í liuga hans, er liann virti fyrir -sér andlitið lilla og gulu lokkana. 1 fyrstu hugsaði hann ekki um hvenær það var, er þessi orð fyrst komu fram í liuga hans, „eins og blóm, eins og hvítt, fagurt blóm,“ já, það vaf á brúðkaups- degi Dorothy. Patriclc greip allt i einu um smáu, köldu fingurna, og sorgbitinn og hrærður, hvíslaði hann: „Fyrirgefðu mér, lilli félagi, fyrirgefðu mér.“ Og tár spruttu fram i augum lians. „Karlmenn gráta ekki,“ — liversu oft liafði hann ekki sagt það við liann. Og samt stóð hann þarna nú, þroskaður, lífsreyndur maður, scm margt hafði reynt, og átti eftir að kanna nýja, grýtta stigu, og grét, er liann horfði á litla drenginn sinn. Hann Óli gamli var nýlega skórinn upp við mjög hættulegum sjúkdómi. Áður en hann var skorinn upp, kvaðst hann alls ekki búast við að vakna til lífsins a'ftur. Er uppskurðinum var lokið og Óli vaknaður, segir læknirinn; Jæja, Óli minn, heldur þú, að þú sért kominn til himnaríkis? Nei. 'ekki geri eg það. því að ekki sé eg betur en að hún Inga gamla sé við rúmstokkinn minn. ♦ Tvp't- fjármáiamenn voru að ræða sin á miiii, hvað þeir ættu að gera við skrifstofusendilínn. En' þannig var mál með vexti, að hann hafði þá um daginn horfið með töluverða peningaupphæð. Við skuium bara hringja á logregluna og til- kynna henni þjófnaðinn, sagði annar mannafina. Nei, eigum við nokkuð að vera að því, — þú 'marist liklega eftir því að yiö byrjuðum í 'smáum stíl? sagði bin.tj. þá. , Frá mönnum og merkum atburðum: Beynnm aS sldlja Bússa. Úídráttur ur Cosmopolitan eftir J. P. McEvoy. Við skulum athuga, hvernig Rússar og Banda- ríkjamenn vinna samkvæmt leiðarvísinum um upp- eldi Þjóðverja. Þegar Rússar tóku Berlín, hættu all- ir skólar. Er Bandaríkjamenn tóku við sínum skól- um, var það grundvallarregla hjá þeim, að enga skóla mætti opna fyrr en búið væri að reka naz- ista-andann út úr kennurunum, ákveða stunda- skrána í öllum atriðum og útbýta skólabókum, sem skrifaðar voru fyrir valdatöku Hitlers, meðal nem- enda sinna. Þegar þetta cr ritað, er enn ekki farið! að opna neina skóla á ameríska svæðinu. 1 rússneska hlutanum eru skólarnir í fullum gangi. Rússneska aðferðin er i aðalatriðiun þessi: „Þið liöfðuð skóla áður; opnið ])á, ef þið getið. Vanti ykkur hús, þá koniið þeim í lag. Vanti ykkur bæk^ ur, þá útvegið þær. Kennið allt, sem ykkur langai; til, bara ekkert, sem okkur líkar ekki. Við skuluni láta okkar skoðun í ljósi, þegar við höfum gætt að ykkur um liríð. Við höfum vakandi auga með vkk- ur, svo að þið alið ekki upp nýja kynslóð til að ráð- ast á okkur. Ef })ið kennið börnunum eittlivað, sem okkur líkar ekki, verðið þið skotnir.“ Eg skal ekki um það dæma, hvor aðferðin er betri, en það lítur út fyrir, að aðferð Rússa geti gengið, af því að Þjóðverjar hafa geysimikinn áhuga fyrír því að láta liana gariga. Aftur á móti geri eg mér ekki miklar vonir um amerísku aðferðina. Bandaríkjamenn hafa engar grundvallaraðferðir, sem þeir eru sammála um sjálf- ir. Þeir hafa ekki fólk með næga þekkingu á upp- eldismálum, til að vaka yfir stefnubreytingu þýzku kennaranna. Ef þeir geta ekki gert neitt betra en að leita uppi þýzka kennara, sein hafa ekki verið meðlimir nazistaflokksins og fá þeim liina nýju skóla, undir umsjón amerískra skólastjóra og prófessora, sem'fæstir kunna þýzku og ekki vilja vera í Þýzka- ’landi, ])á hafa Bandaríkjamenn fyrirfram eyðilagt frámgang niálsins, því að það eru milljónir nazista, sem voru ekki í flokknum, og milljónir hermanna, sem máttu ekki vera í flokknum. Rússar skilja Þjóðverja, það gera Frakkar og Englendingar líka. Bandaríkjamenn gera það aftur á móti ekki. Rússar eru 100% raunsæismenn í öllu, sem snertir Þjóðverja. Bandaríkjamenn eru draum- óramenn livað þá snertir. Þjóðverjar réðust á svæði með 88 milljónum Rússa. 1700 borgir og 25.000 þorp voru eyðilögð og 25 milljónir manna gerðar licimilislausar. Rúss- nesku hermennirnir þurfa ekkert námskeið til að skilja, um hvað var barizt eða hvernig friðurinn eigi að vera. Hver einasti amerískur foringi getur staðfest, að erfiðasta hlutverk lians hafi verið að útskýra fyrir hermönnunum, hvers vegna þeir áttu að fara til Evrópu og hversvegna þeir eiga að vera þar nú. Meðan Englendingar, Bandaríkjamenn og sumir — en ekki allir — Frakkar tala um að cndurreisa Þýzkaland eru Rússar í óða önn að flytja þýzk á- höld og efni til Rússlands til að byggja upp sitt- eigið land. Þegar aukalestin með flutningasérfræðinga banda-i manna kom til rússneska hernámssvæðisins á leið-í inni til Berlínar, uppgötvuðu þeir, að tvöfalda járn- brautarlínan var orðin einföld, það sem eftir var! af leiðinni. Hvað var orðið af járnbrautarteinunum ?! Sendir til Rússlands. Þýzkaland átti stærsta neðan-! jarðarþráðakerfi í lieimi. Amerísku verkfræðingarn- ir, sem hjálpa Þjóðverjum til að koma sambandinu í lag, fylgja oft þræðinum til rússneska hernáms- svæðisiris, en svo eru leiðslurnar horfnar. Hvað er orðið af þessum símaþráðum? Fluttir til Rússlands.; Og þó geta sérfræðingar í skaðabótamálum skýrt frá því, að þótt Rússar tækju allt, sem til er á þeirra hernámssvæði — allt, yrði það tæplega helm-i inguriim af því, sem Þjóðverjar annaðhvort stálii: eða eyðilögðu í Rússlandi. | Lundúnablaðið „Observer“ kvartar yfir rughngíj og tregðu bandamanna, þegar um sé að ræða sam-; komulag viðvíkjandi fjármálaframtíð Þýzkalandsj Það má gruna Rússa um margt, en ekki um rugt- ’AKVÖlWðKl/m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.