Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 1
Slysavarna- starfsemin. Sjá 2. síðu. VISI Samningar um kjör blaðamanna. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 8. maí 1946 102. tbl„ Mjét shjjóta bre&Jka íéSMifJfl. Iléttarhöld eru nú að hefj- ast í Þýzkalandi yfir foringj- anum, sem stjórnaði þýzka loftflutta hernum, er hernam Krít. Hann er sakaður um að liafa gefið skipun um að skjóta hermenn banda- manna, sem teknir voru til fanga. Herfangarnir höfðu ncitað að verða við óskum Þjóðverjanna og hjálpa til við herflutninga á eyjunni og . voru þeir þá skotnir nokkrir. Samkvæmt viðurkenndum herlögum er óleyfilegt að •táta lierfanga vinna að-hein- um liernaðarstörfum. Frá iitanríkisráðherrafiiiacliiiuiii: Réttarhöldm í Tokio. Réttarhöldin yfir þeim stjórnmálamönnum og her- foringjum, er Bandaríkin saka um stríðsglæpi eru að hefjast í Tokyo. Fyrsta réttarhaldið l'ór íram 2. maí' og var þá lesin upp formleg ákæra gegn þeim 27 Japönum, er nú verða leiddir fyrir rétt. Meðal þeirra er Tojo fyrrverandi forsælisráðherra Japana. Hinir ákærðu lia,fa nær allir mótmælt því að þeir væru sekir. Vörnin í máUun þessara sli’iðsglæpamanna á að liefj- ast 1. júní n. k. og liafa verj- endurnir kvartað undan því að timinn lil undirbúnings væri of stultur. Bandaríkja- menn telja þó ekki fært að veita lengri frest. irnir dæmdir. Ribakov- sendiherra Rússa hér. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Utuarjjið í Moskva skýrði frá því í (jier að œðsta ráð Sovétríkjanna lxefði skipað Iiibakov sendiherra Sovét- rikjanna á íslandi. Krassilnikov, sem hcfir verið sendiherra Sovélríkj- anna á íslandi noklutr und- anfarin ár, er nú á förum þaðan. Stússar neita að rerða á brott tneð setulið sitt úr Búlgariu' Ekkert samkomu- tœðkiflœrnir flttlee eq CfljH — lag um friðar- samningana enn. ráðstefnu utanríkisráð- herranna í París í gær voru til umræðu friðar- samningai: við Rúmeníu 05 Búlgaríu. Ekkert sam- kpmulag náðist um samn- mgana í heild. Bevin utanríkisráðherm Breta fór fram á það i sam- handi við umræðurnar um Bálgaríu, að Rássar fhjttic allan her sinn þaðan á brolt. Molotov svaraði því til, að það myndu Rússar ekki geta vegna þess að þeir yrðu að verja samgönguleiðir uni Dóná. Landamæri. Akveðið var að fresta með öllu að draga landamærin. milli Búlgaríu og Grikk- lands þar til á friðarráð- stefnunni. Hins vegar var tekin ákvörðun um að Rúm- enar skyldu aftur fá þann hluta Transilvaníu, er þeir lélu af hendi til Ungverja á fundinum í Vín 1940. Setulið. Það, sein er einkennandi fyrir afstöðu Riissa á þcss- um fundi sem öðrum, scni haldnir eru með banda- mönnum, er tregða þeirra til þess að flytja sctulið sin úr löndunum eða á nokkurn hátt að sleppa því tangar- haldi, sem þeir cinu sinni liafa náð. Stingur það mjög i stúf við framkomu Breta, sem eru nii óðum að flytja setulið sín úr þeim löndum, sem þeir hafa liaft þau i. Eden og Churchill héldu báðir ræðu í n. d. brezka þingsins í gær og gagnrýndu gerðir stjórnarinnar í Egipta- landsmálinu. Var það vegna tilk. Attlee um að brezkur her yrði fluttur frá Egiptalandi. Nýlega var kveðinn upp dómur yfir mönnunum, sem frömdu innbrotið í Dóms- málaráðuneytið. Eins og skýrt lieTir verið frá í blaðinu voru það þeir Haukur Einarsson og Magn- ús Gíslason, sem verknaðinn frömdu. Voru þeir dæmdir í tveggja ára fangelsi livor og sviftir kjörgengi og kosn- ingarétli. Auk þess var, mað- ur sá, er cyddi þýfinu með þeim félögum dæmdur í 18 mánaða fangelsi og ei'nnig sviftur kosningarétti og cjörgengi. Bretar munu flytja allan herafla sinn frá Egiptalandi Eden gagnrýnir sfjórnina. Clement Attlee forsætis- ráðherra Breta, tilkynnti í yær i neðri málstofu brezka þinysins, að Bretar myndu (ara með allan her sinn úr Egiptalandi. Egiptar höfðu þráfaldlega krafizt þess og var þetta ein aðalkrafa þeirra í sambandi við endurskoðun brezk- eipzku samningana. Suesskurðurinn. S t j ó r n a r a n d s t að a n g ag n- rýndi harðlega þessa ákvörð- un brezku stjórnarinnar og krafðist, að umræður færu fram um málið strax í gær- kveldi og yar það samþykkt. Eden fyrrverandi utanríkis- íáðherra Breta mælti fyrir hönd stjórnarandstöðunnar og taklj brezku stjórnina slofna Suesskuiðinunt i hæltu með því að flytja all- an herafla burt úr Eipla- landi. Suesskiirðiirinn er samgönguleið hrezka lieims- vcldisins. Atkvæðagreiðsla. S tj órn ara 11 ds tað an krafð- ist atkvæðagreiðslu um mál- ið og fór liún þannig að 327 greiddu atkvæði brottflutn- ingnum eða nýjúm samning- um við Egipta, en 158 gegn. Kvikmynd af gullfundi Við réttarhöldin í Niirn- herg i gær var sýnd kvik- mynd, en þá var mál Walth- ers Eunk fyrrverandi fjár- málaráðherra Hitlers-stjórn- arinnar þýzku til mcðferðar. Kvikmyndin var af ein- kennilegum gullforða, sem þýzki þjóðbankinn liafði seín vara gullforða. En gull þetta var úr tönnum þess fólks, sem nazistar höfðu látið taka af Hfi viðsvegar i þeim löndum, sem þeir hernumdu og lieima fyrir. Mvndin var sýnd scm sönn- un þess að Eunk gæti ekki bafa verið óvitandi um framferði nazista. Aíkomandi keis- arans dæmdur. Einn af afkomendum Vil- hjálms n keisara hefir verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi af kanadískum her- rétti í Þýzkalandi. Maður þessi heitir Karl An- ton von HohenzóUern, en Vil- hjálmur keisari var langafi lians. Hann var foringi í einum af lierjum Þjóðverja og var látinn starfa við síma- þjónustuna í Oldenburg eftir að’ stríðinu lauk, sakir þcss að hann er sérfróður á því sviði. Leyndi liann hjá sér útvarpstæki og var dæmduv fyrir það. Franskir Mommúnísfar !>ramir. Kommúnistar í Frakklandi kenna frönskúm jafnaðar- mönnum urn að stjórnar- skrárfrumvarpið náði ekki samþykki þjóðaratkvæðinu jum það. | Jafnaðarmenn vildu enga 'samvinnu við kommúnisla í kosningabarátlimni og telja kommúnistar, að það hafi verið orsökin fyrir þvi að frumvarpið varð ekki sam- þvkkt. Kanada lánar llretum. A sambandsþingi Kanadrt i gær var samþykkt lánvcit- iny til Breta með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Þingið samþykkti að lána. Bretum £ 282 milljónir og: greiddu 1G7 þingmenn at- kvæði með láninu, en grciddu atkvæði gcgn þvi oíí voru það allt frönskumæl- andi þingmenn frá Quec- beck.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.