Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 7
Miðvikiulaginn 8. maí 1946 V 1 S I R 7 Höggmyndasýning Tove og Sigurjóns Olafssonar- Á sýningu þeirra hjóini' Sigurjóns og Tove Ólafsson, gefur margt að líta bæði fallegt og sem betur fer (listamaðurinn fyrirgefi mér) — ljótt. Má vera að ljótt sé ekki rétta orðið, en orðið lieyrði eg nú oft nefnt á sýningu þessari, og virðist því merkja allt það sem ekki beinlínis svarar liinum tröll- auknu kröfum vorra daga, til andlegs sælgætis og Holly- wood brjóstsykurs. En eftir- farandi dæmi lýsir ef lil vill betur hvað eg á við. Þar búkir „kroppinbakur“ á sínum stalli, krypplingur- inn með afskræmdum og limlestum líkama. Hið mjóa andlit stai'ir beint fram. Hægri hönd bans styður hökuna, en fingurnir eru sem skrúfaðir og undnir upp í bið þjáningafulla og harm- |>rungna andlit, — sem þó er varla til sem slíkt, beldur er þar aðeins liöfuð saman- dregið í plastískum aðal- formum; og skagar böfuðið beint fram úr bákni hinna rammundnu lierða. Allt lífið, allur svipur, öll „expression“ er bundin í plastískum eða þrívíðum formum. öllu ó- plastísku hefir verið Sleppt. Horfi maður með gaumgæfni á myndina, þá liverfur allt það „ljóta“ úr liuganum og maður verður fyrir álirifum þess djúpa mannlega skiln- ings og bróðurhugar, sem ieiðbeindi bjarta og bendi listamannsins. Hefir bann auðsýnilega lifað sig inn i þessa ógæfusömu tilveru og endurmótað bana ögn fyrir ögn. Þannig strcymir nú úr myndinni bin andlega fegurð og sannleikur, sem er fvrir ofan allt sem við erum vanir að stimpla ljótt eða fallegt. önnur höggmynd kallast „Snót“. Er það kvenhöfuð, stutt annari bendi, meitlað i gabbró og þvi áreiðanlega af góðu íslenzku bergi brotið. maður og breyttu ekki eftir mér“. (Sei ein Mann und folge mir nicht nach!) Ámæli þá enginn lista- manninum, þó að hann vogi sér fram fyrir liina þröngu girðingu hins viðurkennda. Vogun vinnur og vogun tap- ar.- En þarna er nú gabbró- snótin. Vildi eg sjá hana á stað sem hæfði henni betur. (Fyr- ir framan þennan texvegg líður benni ekki betur en bestinum, scm tekinn var upp stigami inn i borðstofu). Dti, umkringd gróðri, við sjó, cða á lieiði þar sem lnin þæri við háan himinn með líðandi slcýjum. Því miður verðum við láta okkur nægja að sjá Vejle- myndirnar aðeins á ljós- myndum. Þessar myndir þykja mér standa frábæri- lega vel undir trjám Aka- demi-garðsins, og befir lif- andi gróðurinn og græn lauf- in augsýnilega breitt heill- andi hendur yfir þessa steina meðan listamaðurinn vaV að móta þá! Það er ekki einstaklings svipur á þessum myndum. *Það er frekar eins og „Jed- erman“ eða almúginn líti á okkur úr þessum steinum. Verður það skýrara ef mað- ur ber saman gibslikanið af Sigurði Nordal og grásteins mynd sem kennd er við sama mann. Mig grunar að þótt við böldum það, þá vitum .við ekki iivað steinninn er í raun og veru. Grásteins- mynd er mikilfenglegri og stórbrotnari en „portræt busta“, og vaknar bér sú spurning, bvort slík stein- mynd geti verið tileinkuð einstaklingi. Minnir þessi mynd (því að allt befir áð- ur verið) á egipzka skulpt- ur eða á Kristsmynd Ep- steins. En styrkleiki og þyngd mikilfcngleiks steins- vil eg ekki fjölyrða, því verkin hennar munu að- gengilegri en hin. En þáttur- inn sem hún bætir við, setur sérstakan bljóm á sýninguna, sem við vildum sízt missa: hinn kvenlega yndisþokka og mildi, sem kemur fram í fínmótuðum líkamsmyndum. Sýnir verk hennar í þessu, íhaldssemi kvenkynsins (í góðri merkingu orðsins) sem aðvarar og leiðréttir andann (sem tungan kennir við karl- kynið) j)egar bann á það á bættu að fjarlægjast bið lif- andi líf. Verkin hennar befa og j>ess vott að fínleiki get- ur verið eins sterkur og krafturinn. Um listina gildir einnig bið allkunna orð: „1 húsi föður míns eru mörg herbergi“. Þótt — eða einkum vegna j>ess að bvort j>eirra hjóna hfeldur sinni rödd, mvnda verk j>eirra eins og það kem- ur fram á sýningunni, eitt fagurt og heilstevpt ljóð. Og loksins var j>að eitt sem j>essi sýning sýnir greinilega: Ei'nið sem listamaðurinn er að glíma við setur binum skapandi vilja bans ákveðin takmörk svo að hann svífi ekki í bið endalausa. Lít eg svo á að þctta sé mikill kost- því maðurinn og' manns- Heimsstyijöldin. ur lífið verður áfram miðdepill binnar evrópsku listar, j>rátt fyrir alla bina tröllauknu landslagsdýrkun von-a daga. K. Zier. Fyrir nokkui*u eru út komin hjá Víkingsútgáfunni bókin „Heimsstyrjöldin og aðdragandi ^ hennar“ eftir Ivar Guðmundsson frétta- ritstjóra. Bók þessi byrjar á því, að skýrt er frá væringum J>eim, sem urðu austur í Kína fyrir nærri fimmtán árum, j>egar Japanir byrjuðu að sölsa undir sig lönd j>ar, en j>eir atburðir bafa oft verið taldir uppbaf ofbeldistímabils ein- ræðisríkjanna. Höfundur segir í formála sínum fyrir bókinni, að benni sé „ætlað að rifja upp fyrir lesandanum atburðaröðina 1 og aðdraganda s tyrjaldarinn- ar, og má þvi ekki skoða bana sem „sagnfræðilegt rit“, í j>ess orðs fyllstu merkingu. Reynt hefir verið að segja frá atburðunum sem ýtar- legast, en þó í sem fæstum orðum, og í j>eim röð, sem j>eir gerðust.“ Bókin er liðlega tuttugu arkir og er hverjum kafla stríðsins gerð skil í sérstakri frásögn, sem eru þó, eins og gefur að skilja, í samfelldri beild. Aftast í bókinni er svo upptalning á j>ví, hvenær helztu atburðir styrjaldar- innar gerðust til frekari glöggvunar á gang stríðsins. Auk J>ess er fjöldi mynda til skvringar. F'vi'seti stuð- íesth' föf/. Forseti Islands staðfesti i gær, 29. april 1916, eftir- greind lög: 1. Lög uni* breytingar a. lögum nr. 94 2. apríl 1943, 2. Lög um fræðslu barna Frá aðalfundi Iðn- ráðs Heykjavíkur. Nýkosið iðnráð lauk aðal* fundi í srðastl. mánuði. I ráðinu eru nú um 50 full- trúar frá 34 iðngreinum. I framkvæmdastjórn iðn- ráðsins til næstu tveggja ára voru kosnir; Pétur G. Guðmundsson, formaður (endurkosinn). Guðm. H. Guðmundsson, msgagnasmíðameistari (end- urkosinn). Gisli Jónsson, bifreiða- smiður. Svavar Benediktsson, múr- an. Starfsemi iðnráðsins er all- mikil. Það bcfir til meðferð-. ar og afgreiðslu mikinn fjölda mála, sem varða rétt- indi iðnaðarmanna og iðn- menntun svo sem vinnurétt- indi, meistararéttindi, iðn- nám, iðnpróf, beimilaðar undanþágur frá iðnlaga- ákvæðum, skipun prófnefnda o. fl. Auk j>ess eru simtöl og persónuleg viðtöl á skrif- stofu þess næstym daglcga. Skrifstofa iðnráðsins er á Óðinsgötu 23. 3. Lög um byggingu gisti- búss i Reýkiavik. Frammi fyrir þessum steini I ins tala mál ofar öllu einka- kann þessari spurningu að \era hreyft: Getur nú ekki Tivert barn gcrt þetta? „Nei! Þessi steinn lætur aðeins undan þróttmiklum karl- manni“. „Auðvitað! En lagið og svipurinn á andlitinu eru svo barnaleg, „Abstrakt“ eða hvað sem J>að nú kallast!“ Jú, þá eru nú einmitt lcomnir fram tveir böfuð- kostir: Þrek karlmannsins <og einfaldleiki barnsins, eða að vera eins blátt áfram og barn. En meira en það. Lista • msiðurinn vcít j>að betur en við að Michelangelo t. d. og Forngrikkir eru frægir fyrir höggmyndalist sína. En j>ó þræðir bann aðrar brautir. ‘Svo sagði Goetlie eitt sinn við aðdáanda sinn: „Vertu hetjur lifi. En hvar eru okkar og guðir? Starfsvið listamannsins er mjög vítt og nær frá hinum fínmótuðu líkönum (1. mynd, bronze, móðirin) til binna frumlegu stein- bákna (Finngalkinn). Það er íhugunarvert hvernig efn- ið leiðbeinir og lokkar lista- manninn fram í nýja leynd- ardóma og ævintýri. Hugsa eg mér að það sé ekki að- eins kraftur sem þarf til að að böggva úr steini, heldur og, og ekki sízt, fínleik og tilfinning og viðkvæmni banda, sem kemur fram þegar mótað er í leir eða skorið í tré, en samblöndun þess kalla Kínverjar liið rétta „táó“. ______ Uni ”verk Tove. óíáfsson 1. Lög um breyting á lög- um nr. 11 1. febr. 1936, um eignarnámsheimild á nokkr- um löndum og á afnotarétti landsvæða i Hafnarfirði, Garðabreppi og Grinda> íkur- iucppi og um stækkun lög- sagnarumdæmis I lafnar- fjarðarkaupstaðar. 5. Lög um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Lunds- banka íslands. Félag matvörukaupmanna heldur fund í Kaupþmgssalnum í kvöld kl. 8,30. FUNDAREFNI: Ákvörðun viðskiptaráðs um læ'kkun sölulauna á malti, bjór. og pilsner. Stjórnin. 6. Lög um breyting á lög- um nr. 6 1935 um tekjuskatt og eignasatt. 7. Lög um fandnám, ný- byggðir og endurbyggingar í sveitum. 8. Lög um álirif kjötverðs á framfærsluvisitölu. gaf bann út Ennfremur forsetabréf. 1. Um þinglausnir og þingrof. 2. Um almennar kosningar, til Álþingis árið 1946. Sumarbwísiuðwr Stór og vandaður sumarbústaður er til sölu af sérstökum ástæðum. Húsið er steinsteypt, 54 ferm. að stærð, 3 herbergi og eldhús. Raflögn er í húsinu. Landið er afgirt ca. 1 hektari að stærð og mest allt ræktað. Sumarbústaðurinn er í strætisvagnaleið, um 15 km. frá Reykjavík og því mjög heppilegur til íbúð- ar allt árið. . Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín í lok- uðu umslagi til Vísis sem fyrst, merkt „Ársíbúð 14. maí 1946“. Verkantetmn Vegna aukningar á Vatnsveitu Reykjavíkur vantar nú þegar allmarga verkamenn. Vmnan mun standa yfir í sumar og fram á vetur. Eftirvinna. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 10 kl. 12,40—14 næstu daga, eða hjá Jóhanni Bene- diktssyni, Njálsgötu 8 C, sími 6574 eftir kl. 19. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. Þegar einstakir atburðir styrjaldarinnar fara að verða óljósir, er gott að fletta upp í j>essari bók til að rifja j>á. upp fyrir sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.