Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. maí 1946 TIBII 3 Blaðamannafélag fslands gerii fyrstu samningana við blaða- útgefenduz. Sa nt n £attga í*ii *V feta í sér verulegar h/«rttbtetnrm Blaðamannafélag Islands og útgefendur dagblaða og vikublaða hafa nýlega gert með sér samning um kaup og kjör blaðamanna — hinn fyrsla, sem gerður hefir verið. Helztu atriði samningsins eru þessi: Blaðamenn við dagblöð og vikublöð í Reykjavík talca lágmarkslaun að afloknum sex mánaða reynslutima í þremur Iaunaflokkum, ög séu grunnlaun ekki lægri en hér segir: 1. flokkur: 6.000—7.800 kr. (mán. 500—650 kr.) Launin liækki um 300 kr. ár- lega í 6 ár. 2. flokkur: 7.200—9.600 kr. (mán. 600—800 kr.). Launin hækki um 600 kr. á ári í 4 ár. 3. flokkur: 10.200 kr. (mán. 850 kr.). A grunnlaun þessi greiðist uppbót mánaðarlega sam- kvæmt visitölu. Laun samkvæmt fyrsta flokki laka þeir blaðamenn, sem vinna við þýðingar, fréttaöflun, umbrot og próf- arkalestur. Laun samkvæmt öðrum flokki taka þeir blaðamenn, sem hafa yfir- umsjón fréltastarfs (frétta- stjórar innlendra og erlendra i'rétta). Laun samkvæmt þriðja flokki taka aðal-rit- stjórar. Almennir helgidagar og l'rídagár (þar með taldir þeir fridagar, sem Hið ísleiizlca prentarafélag hefir samið um) skerða ekki hið fasta kaup. Sumarleyfi blaðamanna sé 12 virkir dagar fyrir Iivert almanaksár, nema fyrir þó, Sein unnið hafa 10 ár eða lengur við blaðamennsku, en þeir fái 18 virkra daga frí. Samkomulag við atvinnurek- anda skal ráða, hvenær leyf- ið er tekið. Uppságnarfreslur ó vinnu af beggja hálfu skal vera þrir mánuðir. Sex hieppai í Ái- nessýslu leisa skólahús. Fundur kennara úr Árnes- og Rangárvallasýslu var haldinn að Selfossi dagana 17. og 18. f. m. Hafði Bjarni M. Jónsson námstjóri boðið til fundarins í samráði við stjórnir kenn- arafélaga sýslanna. Mörg mál voru rædd á fundinum og var m. a. skýrt frá því, a. m. k. myndu sex lireppar í Árnes- sýslu byggja skólahús á sumri komanda. Þá var skýrt frá þvi, að skólabílar væru not- aðir í finnn skólahveffum á Suðurlandi og áð tvö skóla- hverfi væru að byggja heim- anaksturskólá. Ennfremur var rætt um skólalögin nýju, sérstaklega þá hlið, sem að harnaskólum snýr. Fögnuðu fundarmenn þeim í heild og alveg sérstalc- lega aukinni þátttöku ríkisins í kostnaði við byggingu skóla- húsa. 21. hefti Grímu. Vísi hefir nýlega borizt 21. hefti þjóðsagnasafnsins Grímu, sem gefið er út á Akureyri. I>etta hefti birtir m. a. eft- irfarandi efni: Silfursalinn og' urðarbúinn, eftir handriti Ara Arnalds, A Fjarðarheiði, Sagnir um Halldór Árnason, Þáttur af Þorgeiri Stefáns- syni, Fúsi eiilnig, Frá Hall- grími Þórðarsyni, Sögur Jóns Sigfússonar, Frá Fló- vent sterka og fleira. Innbrotstilraun Amerískur sjóliði var stað inn að því að gera innbrots- tilraun í Cortes á horni Smiðjustígs og Hverfisgötu í gærkveldi. Braut hann rúðu i stórum sýningarglugga, en fólk sem sá til hans, gerði lögreglunni strax aðvart. Kom hún þegar á vettvang en spellvirkinn lagði þá á flótta. Náðist hann eftir nokkurn ellingaleik niður i bæ. og var fenginn amerísku he"í"';reglunni í hendur. Brotist var i nótt iiin i \Tio- gerðaverkstæði Kol og Salt. IMámskeiði í log- og rafsuðu nýlokið. Kennari var Að undanförnu hefir Hák- on Jóhannsson & Co. geng- ist fyrir námskeiði raf- og logsuðu í Reykjavík og Hafn- arfirði. Tókst firmanu að fá hingað norskan sérfræðing, Jan . Finstad . verkfræðing, hingað íil lands og hefir Iiann haft kennsluna á hendi. . . . Hafa námskeiðin verið haldin á þrem stöðum og hefir þar verið kennd suða á venjulegu járni, mismun- andi þykku og í mismunandi ” 1 stöðu. Auk þess hefir verið kennd suða a kopar, eir al- umrníum -og fleiri málmum. Hr. Finstad hefir kennt hér nýja aðferð í logsuðu, Jregar plötuþykktin er meir en 3 mm. Er það liin svo- kallaða hægri suðu og er hún talin miklu fljótvirkari en I hin svokallaða vinstri suða. I Auk verklegrar kennslu hafa verið haldnir fyrirlestr- ar með skýringarmyndum í húsí Fiskifélagsins, en verk- lega kennslan fór að mestu Vár rúða brotin og síðan farið i ** * ’ani * Landsmiðjunni. inn um gluggann, en ekki séð Meðal áhalda þeirra, er við að neinu hafi verið stolið. Auk þess voru ýms önnur mál rædd á fundinum. nemendur I fararprófi úr lönsk * i M pí! kennsluna hafa verið notuð, er tæki eitt, sem áður hefir verið óþekkt liér á-landi. Er það hinn svokallaði rauf- brennari. Hann er ekki ó- áþekktur hinum venjulega skurðarbrennara að útliti, en samsetningin þó með nokkr- um öðrum hælti. Kemur Guðnrc. Gamaleeisson lielii Einar Þorsteinsson, skipa smiður, hlaut hæstu einkunn af þeim 15. mönnum er luku burtfararprófi úr lðnskólan- um núna þessa dagana. Fékk hann 9.25 í aðaleink- unn. A ársprófi var hæstur Ástvaldur Jónsson. Hann fékk í aðaleinkunn 9.66 Fyr- ir einkunn sína fékk hann I. verðlaun úr svonefndum verðlaunasjóði Iðnnemafé- lagsins Þráinn, í gær um kl. 6 var skólan- um sagt upp'. Höfðu 785 menn stundað nám í skólan- um í vetur. Ér það meiri fjöldi en noklcru sinni fyrr. •Guðmundur Gamalíelsson var heiðraður í gær. Iiefir jhann átt sæli í .skólanefnd Samningur þessi gildir fráHðnskólans s.l. 25 ár og hefir SSLb j hann 1 stað ineitils, er meitla | þarf raufa, þegar soðið er j heggja megin i járnið. Mun en aftan'á áletrun til þcss, er aðfefð þessi vera 6 sinnum hlýtur peninginn. Var Guð-, ódýrari en þegar venjulegur mundi tilkynnt þetta í kaffi samsæti Iijá skólastjóra, Helga H. Eiríkssyni í gær. I gærkveldi héldu nemend- ur skólans dansleik i Sjálf- stæðishúsinu og buðu þang- að skólasljóra og kennurum. Bráðlega mun bygging hins nýja Iðnskólahúss hefj- ast og liefir húsið verið böð- ið út. siaðfestir. ny- 1. janúar 1946 til 1. janúar 1947 og framlengist sjálf- krafa um eilt ár, sé lionum ekki sagt upp af öðrum hvorum samningsaðila með þriggja mánaða fyrirvara. Þá eru ákvæði um hvern- ig fara skuli með ágreiiríng;er Lisa kunni ufn saiunmgmn. Samningur þessi feiiirjÖg- mikil kjarabót fyrir blaða- nienn, þVí að fram að þessu 'hefir 'kaupgjahj. verið injög á ireiki og enginn fastur grund- Köllllf HÍ. : - • starfað mjög mikið fyrir skólann þessi ár. Hann er nu orðinn 75 ára að aldri og baðst eindregið undan end- urkosningu. S t j órn Iðnaðarm an n af é- lagsins og skólanefnd Iðn- skóians liafa ákveðið að stofna verðlaunapening til ininningar uin liið mikla og óeigingjarna slarf, sem Guð- miindur liefir íeyst af hendi. Minnispeningurinn verður þannig, að framaai licni verð 111- fk ífflð m nn di 1 «að Skipulagsuppdrættir tveggja kauptúna hafa lega fengið staðfestingu. Uppdrættir þessir cru fyrir Bíldudalskauptún og Dalvílc- urkauptún. Voru þeir stað- festir Jiinn 16. aþríl síðaSt liðinn af 'félagsinála’ráðuneyt- inu. Ölvaðor maðor brýtur rúðy. ölvaður inaður braut íaiðu í Tjarnarcafé á Iaugardags- kvöldið oð skarst svo atvar- lega á höndum, að flytja varð tiumjthann á sjúkralnis til að gerai i&ík imrodzií/; |j meitill er notaður. Tæki þetta var fundið upp á stríðs- árunum af hr. Finstad og öðrum sérfræðingi hjá firm- anu Unitor A/S. Mikill áhugi hefir verið meðal járniðnaðarmanna að sækja námskeið þessi og hafa tekið þátt í þeim menn víðs- vegar utan af landi, aiþv þeirra, er búa hér í hæ. Varð að neita mörgum um þátt- töku að þessu sinni, en á- kveðið hefir verið að halda áfram þessum námskeiðum í framtíðinni og hafa'þá ífe- lenzkan kennara. Eklci er þó enn fiillráðið, hvernig nám- tUiC i rf Jfs»4 i I|. sarfiin luíhs. Frú Theresia Guðmunds- son hefir nú verið skipuð veðursíofustjóri. Svo scm kunnugt er var hún sett í embættið rétt eftir áramótin, er Þorkell Þor- kelsson veðurst’ofustjóri fékk lausn frá embælti eftir langt starf: ' Frú Theresia er gift Barða Guðiúúi!ítkssvnii‘þjö’#- íkjaldVfcPðf.^’ '* ri ***’’1^ norskur verkfr. skeiðunum mun þá vcrða. liáttað. Hr. Finstad er mjög á- nægður með árangur hinna nýafsiöðnu námskeiða. I dag var tíðindamönnum útvarps og blaða boðið að skoða vms tæki, sem notuð hafa verið við kennsluna. Einnig hélt hr. Finstad stutt- an fyrirlestur um log- og rafsuðu ásamt skýringar- myndum. PallbQl til sölu. Mjög ódýr, ef samið er strax. Þeir, sem vildu sinna þessu, Ieggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. fvrir föstudagskvöld, — merkt „Pallbíll' Tómir strigapokai til sölu. Vatnsstíg 3. — Sími 2313. STÚLKÁ óskast til að sauma karl- mannabuxur, helzt heima. Upplýsingar í síma 556.1. í góðu standi íil sölu. Upplýsingar í síma 6971. Austur um land ’til Siglu- fjarðar og Akurevrar um næstu hclgi. Flutníngi til háfna frá Húsavík til Seyð- isfjarðar veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. axi Flutningi til Siglufjarðar og witAmótfafe.ý unorgun,/:. V*! J .M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.