Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S 1 A Miðvikudaginn 8. maí 1946 Ötsalan heldur áfram 10—25 og 30% afsláttur. Komið og gerið góð kaup. H<i/virk inn Skólavörðustíg 22. Hárgreiðslustofa á Siglufirði með fullkomnum tækjum og miklum efnislager er til sölu með hagkvæmum kjörum, ef samið er slrax. — Ibúðarherbergi fylgir. — Leiga mjög lág. JFnstrifjMBMSÖ tuwn iöstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Ungan ábyggilegan piít vantar við búðarstörf í VERZLUN SIMI 4205 Hleccano í öllum stærðum tekin upp í dag. \Jerzt JnqiL ^n^LDjarcj rqar rfohnóon Rösktzr og ábyggilegnr Sendisveinn éskast nú þegar fil léftra seitdi- ferða. Þarf að' hafa reið'hjóL UpþL á skrifsSefn blaðsins. ATVllVNA Vantar tvo reglusama og duglega karlmenn til innivinnu. iJJexuerhóm. 7 ron Skúlagötu 28. JJtúlha óskast. Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. Herbergi óskast. Ung dönsk frú óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu, merkt: »L—46“. Fyrirliggjandi: Saltpokar íspokar Kolapokar Hessian til fiskumbúða væntanlegt á næstunni. PÁLL ÞORGEIRSSON, Umboðs- og heildverzlun, Hamarshúsinu. Sími 6412. 3QQOQQQQCOQQQQQQQQQQQOCC Dagstof u- húsgögn til sölu af sérstökum á- stæðum fyrir tækifæris- verð. Upplýsingar á Ás- vallagötu 33,1. hæð t. v., eftir kl. 7. 50000000000000000000000« A t v i n n a. Stúlkur óskast. j EFNAGERÐ HAFNARFJARÐAR. Dömureiðbuxur Herrareiðbuxur Amerískt snið, — nýkomnar. Geysir h.f. Fatadeildm. Stúlha óshast til eldhússtarfa. . Mjööbiiðin Borg Laugaveg 78. Heinendamót Nemendasambands Verzlunarskóla Islands verðúr haldið föstudaginn 10. maí í Sjálf- stæðishúsimi við Austurvöll og hefst með borðhaldi kl. 7 eftir hádegi. 7 manna hljómsveit leikur undir stjórn Aage Lorange. ■■ Aðgöngumiðar verða afhentir í Sjálfstæðishús- inu í dag og á morgun kl. 5-—7 e. h. Stjórn N.S.V.Í. . . . oiji„ t'J's: --r-TT—■——j " i ij&mu'gojA'>ififrBdtní& mlJ .2 Sajat^téWr Næturlæknir er- i Læknavarðstofunni, símit 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simii 1911. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1G33*. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn vinsæla sænska aW býðusjónleik, Vermlendingarnir, i[ kvöld kl. 8. • Fjalakötturinn sýnir revýuna Upplyfting ann- að kvöld kl. 8. Athygli skal vak— in á þvi, að bætt hefir verið ii revýuna nýjuin visum og nýjun>, atriðum. Harmóníkutónleika halda þeir Lýður Sigtryggssoni og Hartvig Kristofferson i Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumið- ar eru þegar uppseldir. AnnaS kvöld lcika þeir félagar á sama lima i Bæjarbíó í Hafnarfirði og á föstudaginn kl. 9 í Alþýðuhús- inu ,i Keflavík. Munið Svving-konsertinn, sem Hall— véigarstaðir halda í Gamla Bíá annað kvöld kl. 11.30. Kristniboðsvinir! Munið kristniboðssamkomuna i! húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8.30. Kristniboðsflokkur K.F.U.K.. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ivvöldvaka. Breiðfirðingafélagsins: a) Ávönv ræður og upplestur (Jón Emil Guðjónsson, Haraldur Guðmunds— son, Óskar Clausen, Kristján. Hjaltason, Guðbjörg Vigfúsdótt- ir) b) Kórsöngur (Breiðfirðinga- kórinn). c) Einsöngur (Sigurð-- ur Ólafsson). 22.00 Fréttir. 22.0,> Danslög (plötur). 24.00 Dagskrár- lok. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin. saman í bjónaband, af síra Árna Sigiirðssyni, ungfrú Anna Eliás— dóttir og Þórður A. Magnússon (Þórðarsonar lrakara). Heimilit þeirra er á Stórholti 33. Happdrætti Háskóla fslands. Athygli skal vakin á auglýsingo: happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið verður i 5. flokki á fösjtir— dag, en siðustu forvöð að endur— nýja eru í dag og á niorgun. Ki oAÁfyáíct nr. ZS9 Skýring: Lárctt: 1 Gefins, 6 kona, 7 fjall, !) tveir eins, 10 blé,12 ættingi, 14 ósamstæðir, 16 vegna, 17 ilát, 19 skemmir. Lóðrétt: 1 Úbeilnæmur, 2 sérbljóðar, 3 blaupið, 4 benda, ö.ritliönd, 8 iþrótta- félag, 11 ilát, 13 tónn, 15 viður, 18 félag. Lausn á krossgáiú nr.' 2o8: Lárétl': 1 Ögætínii/’é'ríH,' 7 rá, 9 Na, 10 ess, 12 vaf, Í ! um, 16 bö, 17 Rín, 19 tignin. Loðrét't: 1 Öbreytt, 2 ær, 3 tiii, 4 iðar, 5 nærföt, 8 ás, 10 súrg, 13 A.B., 15 míii, 18 Ni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.