Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 8
* STÚLKA óskar eftir atvinnu helst afgreiöslustörf. Tilboö merkt: „ló ára“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (25° BARNARÚM, með háum grindum, óskast. Uppl. í sírna 5571 • (283 ÚTUNGUNARVÉL til sölu og fósturmóðir. Uppl. í síma 2486. . (284 15 ÁRA unglingsstúlka, sem hefir verið í framhaldsskóla i ,vetur, óskar eftir atvinnu. Til- boö, merkt: „Strax“ sendist blaðimt fy'rir íöstudagskvöld. TIL SÖLU Svört vetrarkápa meö refaskinni á grannan kven- mann til sýnis á Skálholtsstíg 2. kl. 6—8 í kvöld. (256 GÓÐ STÚLKA óskast í vist hálfan eöa allan daginn. Sér- herbergi. Aöeins tvennt i heint- ili. Uppl. Unnarstig '4, uppi DÍVANAR fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Asgr. P. Lúövígssonar, Smiðjustig. 11, sími 6807. (204 RÁÐSKONA óskast á lítiö bú. skammt frá Reykjavík. Má hafa barn 4—5 ára. — Uppl. gefur Sveinn Þóröárson, Óöins- götu 3. (259 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 STÚLKA óskast viö innan- hússtörf. Þrennt í hfimili. Gott sérherbergi. Uppl. i síma 5341. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötti xi. (727 STÚLKA, með barn, óskar eftir herbergi, t. d. í sumarbú- staö gegn húshjálpí .‘ginii 5770. HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöttr, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54. (.65 RÖSKUR unglingspiltur, 12—14 ára, óskast í heildsölu- skrifstofu til innheimtustarfa og sendiferöa. — Uppl. í skrif- stbfu V.R., Vonarstræti 4. (292 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. A helgidögum aflient ef 1 pantaö er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. TIL SÖLU: Klæðaskápur, tvöfaldur, sundurtekinn, rúm- fataskápur og kommóða. Sími 2507. (267 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettrsgötu 30, kL 1—5. Sími 5395- Sækjum. (43 KÖRFUSTÓLL til sölu, mjög ódýr. Uppl. á Hringbraut 7'- (273 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar geröir af har- monikum. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (804 ÚTVARPSTÆKI, 7 lantpa, ennfremttr handsnétin sáuma- vél, sem ný, til söltt á Báru- götu 19, eftir kl. 5. (275 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. NÝIR bókaskápar til sölu með tækifærisveröi. A. v. á. — TIL SÖLU vegna brott- flutnings 2 stoppaðir stólar og ottóman, stofuborö og svefn- dívan. Klara Tryggvason, Víöi- mel 52. Simi 6160. (242 2 ARMSTÓLAR og stnoking- föt á meöalmann til söltt, Uppl. i stma 5565 kl. 7—8. (276 SKRIFBOR© og skrffhorös- stóll til sölu. Verö 1200 kr. — Uppl. á Ránargötu 7, I. hæö. — ULLARJAVI til sölu. — Blindra iön, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. (205 NÝLEGT gólfteppi til söht. stærö 3x3.40 m. \ erö kr. 600. Stmi 5275. (280 aggp* HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi bjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (50 HÚLLSAUMSVÉL til sölu. Tilhoö merkt: „Fyrsta flokks“ sendist blaöinu fyrir föstudags- kvé>ld. (253 ORÐABÓK SIGFÚSAR BLöNDALS í ágíytit battdi til söltt. Tilboö sendist afgr. Vísis, merkt : „Blöndal''. ( 254 GOTT, nýuppgert karl- mannsreiöhjól til söl.u á Lauga- veg' 144 frá 7—9. Verð 275 kr. Skipti á góött kvetthjóli geta komiö til greina. (24Í> TIL. SÖLU Gai'Muís i Kringlumýri stærð 420X260 m. Klætt meö timhri man og inn- an og meö'trétexi. tvöfalt gólf, pappalagt. LeigugarÖur getur fvlgt. \ ei'ötilhoö tnerkt: „Bjöt t og góö sumarthúö" sendist afgr. hlaösins fyrir to. þ. m. (247 LEGUBEKKIR margar stæröir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti' 10 Sínti 2165. (255 ENSKUR BARNAVAGN lítiö notaöur, til söltt. • Uþpk Njaröarstig 3, uppi. (257 TIL. SÖLU Stofuskápur, meö skrifhorði, verö (joo.oó, borð á kr. 200,00 og rúmfata- kassi á kr. 230,00. — Grettis- götu 47A, niöri, í dag og næstu daga. (248 TIL SÖLU Ribsrtinnar, Vín- rabarbar, Fjötærar i>löntur. Sími 2917. tttilli kl. 11—12. (258 NOTUÐ, vel úthljtandi jakkaíöt og stimarfrakki á með- almánn til sölu. — Ennfremut' nokkur kg. af vorull, Freyju- götu 36, kjallara. (299 JAKKAFÖT sem ný á meö- almann til sölu með tækifæris- veröi. Uppl. í síma 2785. (293 Skemmfun III ágóða fyrir Hallveigarstaði. Anriað kvöld efna Hall- veigarstaðir iil fjölbreyttra tiljómlcika i Gamla fíió. — Koma þar m. a. fram Nancy • Osborne, amerísk dæyurlaga- , söngkona og Harry Dawson, ■ enski .pianoleikarinn, .sem jjöldi . Reykvíkinga . muna kannast við. Auk þeirra taka 3 islenzk- ir hljómlistarmenn þátt í iiljómleikunum.. Eru það þeir Sveinn Ólafsson og Jó- liannes Eggertsson, sem án efa eru beztir, hvor í sinni g'rein liér á landi, og Trausti Óskarsson, ungur og efnileg- ur guitarleikari. Nancy Osborne hefir sung- ió í útvarp bæði í Bandaríkj- unum og Brazilíu og auk J>ess sungið á fjölmörgum skemmlistöðum í Chicago og Miami. Ilún er nú í þjónustu Rauða krossins liér. Harry Dawson cr mörgum bæjarbúum að góðu kunnur. .Hefir liann haldið hér tvo . * bljómleika. Annað kvöld mun hann m. a. leika ný lög, er hann hefir samið. Hljómleikarnir munu liefj- ast klukkan 11.30. K.F.U.K. KRISTNIBOÐSFLOKK- URINN í kvöld. — Kristni- boSssamkoma í húsi K.F.U.M. kl. 8Ví. Kristnilfoöserindi, hug- leiöing', söngur og hljóöfæra- sláttur. Frjáls samskot til heiöingjatrúboösins. Allir vel- komnir. (228 KVENREIÐHJÓL í óskil- itm. Uppl. Spítalastíg iA. (244 GULLARMBAND hefir tap- azt. Skilist gegn fundarlaunum á Skólavöröustíg 21 A, efstu hæö. (269 BRÚN kventaska tapaöist í X’esturbænum í gær. Finnandi vinsamlega beÖinn aö skila henni á Hringbraut 203 eða geri aðvart í síma 5591. (271 TAPAZT liefir silfurvíra- virkisarmband. Vinsamlegast skilist Meöalholt 13. Sími 1137. Skipafréttir. Brúarfoss vat- vænlanlegur til Akureyrar 7. maí. Fjahfoss er í Hull. Lagarfoss fór frá Akureyri íi. maí til Dalvíkur og Húsavikur. Selfoss kom til Middlesbrough 5. maí. Reykjafoss er í Reykjavík.j Buntline Hitch er í New YorkJ hleður þar í byrjun maí. Acron | Knot fór frá Reykjavík 0. mai til| New York. Salmon Knot er í . Reykjavík. True Knot fór frá Halifax 3. maí til Reykjavikur. Sinnet fór frá Lissabon 5 mai til Reykjavíkur. Empire Gallop er i . Halifax (kom 2. mai). Anne fór ’ frá Gautaborg 4 maí til Reykja- víkur. Lecli kom til Leith 2. ruaí. I.ublin er í Rcykjavik. Horsa 'hleSur í Leitli í byrjun mai. FRJÁLSlbKÓTTA- MENN Iv.R. Æfing í kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum. — Fjölmennið. TJARNARBOÐHLAUP K.R. fer fram 19. maí næstk. All- ar upplýsingar viðvíkjandi hlaupinu fást í síma 3025. Þálttaka tilkynnist til K.R. í „síðasta lagi næstk. sunnndag, 12. maí. Stjóm K.R. — ^atnkwuf4 — FÍLADELFÍA: Muniö vaku- tngasamkomurnar í kvöld og tannaö kviild 1,1. 8.30. Allir v.el- .koinnir. (285 GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. . Sameiginlegur fundur guö- -spekistúkhanna, Lótusfundur, verötir i kvöld. Tlefst hann kl. -8,30. Fundarefui veröur: Upp- íestur, einsöugur, ræða,. Deiid- arforseti talar, ttefnir hann er- indi sitt: „Er npkkuö hinit £negin ?“ 4 Geslir eru velkomnir. ÓSKA EFTIR góöum feröa- félaga, karli eöa konu, í ferða- lag tim Hornsti'andir í júní —júlí: Tilboö sendist á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt: ,,Feröafélagi“. (245 UNG, barnlaus hjón óska eftir 1—2 lierbergjum og eld- liúsi. Tilboð, mérjít: „íbúö 452“ sendist afgr. blaösins fyr- ir laugardag. (r47 STÚLKA óskar eftir lier- bergi gegn húshjálp til hádegis. Tilboð, merkt: ,.Húshjálp“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (265 REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir lierbergi helzt í bæn- um. — Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudaskvöld met'kt: ,,S. K.“ TIL LEIGU fvrir einhleyp- an og reglusamán karlmann 1 herbergi, meö ljósi og liita. — Stærö 4x3,5 m. — Uppl. gefitr Gestur Guömundsson, Berg- staöastræti 10 A. (286 ELDRA mann vantar her- bergi, sem fyrst, má vera í kjallara eöa á lofti; fæöi á sama staö æskilegt. Uppl. Garöa- stræti 17 eöa stma 2864. (270 STULKA um fermingarald- ttr óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Njálsgötu 112, eísltt hæö. Gttðbj. Sigurpálsdóttir. _ (297 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast strax. Sérherhergi. Karen Ásgeirsson, Samtún 16. (298 PLÆGT kartöíhtgaröa. Uppl. 'í síttt'a 5428. (300 STÚLKA eöa unglingiir ósk- ast i 'vist hálfan daginn. Sér- herbergi. Ólöf Bjarnadóttir, Tjarnargötu 22. (301 UNGLINGSSTULKA ósk- ast í létta vist. Uppl. á Túngötu 16, miöhæð. (295 TELPA óskast til aö gæta barna. Dvaliö verður í sumar- bústaö. Uppl. öldttgötu 8. Sími 4021. (281 STÚLKA óskast á Amt- mannsstíg 2 B. (282 DRENGUR óskast upp i sveit til snúninga. Uppl. Garöa- stræti 3, hæðinni eöa í síma 6058 í kvöld. (294 t* . ' ' 12—14 ÁRA unglingur ósk- ast til aö gæta 2ja ára bariis. — Dvaliö verðitr í sumarbústað skammt frá bænum. — Uppl. í síma 5341. .(268 GÓÐ stúlka óskast til innan- húsverka á gott sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkttr. Dönsk eða færeysk kenutr til greina. ,Uppl. á Skothúsvegi 7, kjallar- anum. (272 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í formiödagsvist í 2 mánuði. Áslaug Ágústsdóttir, Lækjar- götu 12 B. (289 GÚMMÍFATNAÐUR og gúmmíviðgerðir. Vopni, Aöal- stræti 16. (288 STÚLKA óskast 14. maí til 1. ágúst, Matsalan, Grettisgötu 16. — (277 2 STÚLKUR óskast á Breiö- firöingaheimiliö, Skólavöröust. 6 B. Vaktaskipti. (279 BÓKHALD, enaurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Fataviðgerðin Gerum við aUskonar fðt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5x87 frá kl. 1—3. (348 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vesturgötu 45. Sími 3049. Húsnæði fylgir ekki. (718 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLJA, Lattfásveg 19. — Sími 2656. NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksirtiöjan Esja h.f. Sími 5600. (42 1—2 STULKUR vantar á veitingahús utan viö bæinn. — Uppl. á Lindargtitu 60. Sími 1965. (6ó 3 STULKUR vhntár í bakari og konfektbúö. Tilboö merkt: „Konfekt“ sendist Vísi. (251 SEL sniö búin til eítir máli, sníö einnig herraföt, drágtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, j klæðskeri, Skóla vöröustíg 46. Sími 5209 (43 STÚLKA óskast viö sauma- skap. Þarf helzt aö vera vön kápusattm. — Fátaviögei'öin, Laugaveg 72 (266

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.