Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 08.05.1946, Blaðsíða 4
 V I S 1 R Miðvikudaginn 8. maí 1946 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Tvennt ólíkt. Ttjokkrir íslenzkir „vísilwlamenn" hafa látið í ljós þá skoðun, að byltitígin í Frakk- landi um aldamötin 1800 og byltingin í Rúss- landi í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar hafi byggzt á sama grundvelli og orsakast af sviji- uðu lögmáli. Virðist svo sem þessir menn telji ofangreindar byltingar tvo áfanga á leiðinni til öreigaríkisins og ráðstjórnarskipulagsins. Einstaka menn hér heima fyrir hafa leitazt við að falsa sögu innanlands-málanna, og þá aðallega sjálfum sér í vil, en ])ess munu fá <læmi, að menn reyni vitandi vits til að falsa staðréyndir veraldarsögunnar á þann hátt, sem ofangreindir „vísindamenn“ hafa lalið við eiga í byltingasögunni. A frönsku byltingunni og rússnesku byltingunni er reginmunur, og skal það nú sannað. Áður en byltingin reið yfir Frakkland var nlgert einveldi ríkjandi. Lúðvík XIV. skil- greindi vald sitt á þá leið, að hann fullyrti uð ríkið væri ekkert annað en hann sjálfur. Fanvaldsherrarnir byltu sér í völdunum, en hugguðu sig að lokum við það, að holskeflan mundi ekki ííða yfir fyrr en að þeim látnum, en ístöðuminnsti einvaldinn varð svo bylting- nnni að bráð. En til hvers var byltingin gerð? Frelsi, jafnrétti, bræðralag, voru kjörorð hemiar. Áður hafði athafnafrelsi ekki verið til, ritfrelsi ekki heldur, en eignarrétturinn var gcrsamlega háður duttlungum einvald- ítnna og umhoðsmanna þeirra. Fyrir þessum réttindum var barizt fyrst og fremst. Almenn- ingur krafðist að eignarrétturinn væri í heiðri hafður, að meijn nytu athafnafrelsis og að rit- frelsi væri í lög leitt. Ailt var þetta gert í frönsku byltingunni og síðar mótaði Napoleon I. þá löggjöf, sem Frakkar búa við að veru- legu leyti enn i dag, en allur heimurinn hefur byggt löggjöf sína á í Öllum aðalatriðum, eft- ir að einvöldunum hafði verið hrundið af stóli. Frönsku löggjöfina má annars rekja til Bandaríkja Norður-Ameríku, sem iyrst settu á fót hjá sér lýðveldi í þeirri mynd, sem heimurinn á við að búa enn'í dag, þar sem sú skipun er á höfð. Rússneska hyltingin var hyggð á gerólíkum sjónarmiðum, eða afnámi eignarréttarins og nlgeru flokkseinræði. Hún cr alger andstæða við frönsku byltinguna. Annarsvegar var bar- izt fyrir mannréttindum, en hinsvegar gegn ])eim. Annarsvegar stendur réttur einstaklings- ins og almennings, en hinsvegar réttur ríkis- valdsins. Þegar inenn blanda þessum bylting- nm saman, er það gert í því eimi augnamiði íið rugla almenning í ríminú og dreifa ljóm- =anum frá frönsku byltingunni yfir á þá rúss- nesku, þannig að hann geti þénað sem áróð- ur fyrir þá menn, sem ekki þekkja sögulegar staðreyndir. Sýnir þetta meðal annars, að einskisverð • rök hæfa illum málstað. Islehd- ingar cru söguþjóð, sem vilja það-eitt hafa, or sannast reynist. Þeir munu þvi ekki láta ginnast til fylgis við kommúnismann vegna slíkrar sögufölsunar, en sjá í gegnum svika- vefinn í þessu sem öðru því, erícommúnistai’ byggjast að nota sér til framdráttar. En þegar svo er hallað réttu máli, sem að ofan greinir undrar engan þótt þeir mcnn, scm sjálfir við- xirkenna, að'þeir hafi ekki sagt sannleikann, reyni að nota mál eins og herstöðvamálið sér Og sínum flokki til framdráttar. CELLOTONLEIKAR UNDRABARNSINS. Fyrstu tónleikar cellósnill- ingsins unga i Gamla Bíó í gær voru stórsigur fyrir hann. Hann sigraði ekki i krafti þess, að liann er enn harn að árum, heldur végna þess, að hann er snillingur. Húsið var fullskipað og sjálf- sagt hafa margir verið komn- ir fyrst og fremst til þess að sjá undrabarn. En sem hct- ur fer var ekki mikið að sjá, því að Erling Blöndal Beng-t- son er eðlilegur og blá'tt á- fram drengur á fermingar- aldri og stingur að engu leyti í stúf við jafnaldra sína, hvað útlit ^snertir. Nei, það var ekki mikið að sjá, en aftur á móti var býsna mik- ið að héyra. Það gat varla hjá því farið, að er menn tóku eftir snilldarbragðinu á léik hans, að þeir segðu við sjálfa sig: Sannarlega er hann undrabarn. Og hann liéfir verið undrunaréfni síð- an hann var 4 ára gamall. Þá sat ])essi glókollur með dvergvaxið celló á skemli á hljómleikapalli í Kaupm.- höfn og spilaði þannig, eltir því sem Politiken segir, að manni Kom ósjálfrált í hug kerlingin, sem sagði, þegar hún sá gíraffa í fvrsta sinn á æfinni: „Þetta getur ekki verið. Sjónin ‘ glepur mig. Svona dýr er ekki til.“ En hér var þó ekki um missýn- ingu að ræða, hætir blaðið við. Fyrsta tónverkið, sem hann lék, var Ivonsert í d-dúr eftir Haydn. Þctta klassíska mcistaravcrk lék Iiann stíl- hrcint, með öruggri leikni og góðum tilþrifum og meira að segja með þroskaðri skilningi en maður á að vænta af dreng, jafnvel þótt undra- bax’n sé. Síðar lék hann mik- ið tilbrigðaverk eftir Tschai- kowsky, en þar á eftir smærri verk eftir Sibelius, Gx’anados, Boccerini og Cassado, scm gál’u honum tækifæri til að sýna hina miklu og glæsilegu tækni hans. Erling hefir þeg- ar náð undraverðri leikni, sem cr alveg viðstöðulaus og meistaraleg, og auk þess hef- ir hann glæsilegan hogadrátt og bjartan og mjúkan fiðlu- tón, sem er sérlega fagur. Allt er þetta nauðsynlegt, til þess að gcta orðið fiðluleik- ari í fremstu röð. En það, sem gei’ir Erling svo aðlað- andi, er ])að, hvcrsu auðug músíkuppsprelta er í sál hans, svo að hún streymir fram í síféllu og gleður og vermir. Hann lék m. a. eitt aukalag, senx er góðkunningi okkar Islendinga. Það var ísl. ])jóðlagið „Hrafninn flýg- ur unx aftaninn“ í útsetningu Sandbys. I þessu lagi er ekki tækninni til að dreyfa, því að það er einfalt smálag, en hann lék það með svo nxikl- ! um tón og af svo ríkri til- finningu, að flestir nxundu lxafa viljað fá mcira að hcyra. Smálögixx eru góður mæli- kvai’ði á listamennina, þvi að þau standa og falla nxeð því, að þau séu spiluð af sál ög tilfinningu. Erling cr hreint og beint undrabarn. Unx það er eng- 11111 0 unx blöðunx að fletta. Hann cr snillingur orðinn, sein vart á sinii líka nxeðal jafnaldra sinná. Þetta er fast kveðið Ýmiskonar „Gamall Reykvíkingur“ liefir sent hcrnaður. mér pistil þann, sem liér fer á eftir: „Það var fyrir nokkru sagt frá þvi í blöðunum, að nú ætti að hefja meiriháttar hcrferð á liendur rottum og músum liér í bæn- um. Er nú ekki látið nægja, að fólk tilkynni um rottugang, hcldur eru menn gerðir út til að spyrjast fyrir um hann. Og svo á að fá enskt félag, cf eg man rétt, til aðstoðar, svo að áráng- ur verði betri. En cg held, að það mætti liugsá um hernað gegn fleiri skaðræðisdýrum en rott- músurn. Minkarnir. Það er á livers nianns vitorði, að minkar hafa sloppið úr búruni og gengið „sjálfala" víða um sveitir síðustu árin. að oi’ði uni svo Uiigan mailll, (Einstaka sinnum frétfist um það, að minkur hafi og illá vænla ])CSS, að með verið drepinn einhvers staðar, jafnvel á göt- vaxnndi ])i’oska og aldri verði 11111 hæjarins. Þéir liáfa torðið hænsnum svo list haiXs dýpri og enn atið- hundruðum skiptir að bana, bakað mörguin Ugri, svo að nafn hans verði manninum stórtjón, sém seint verðúr bætt. En skínandi stjarna á liinxni hst- Þrí,tt fyrir þetta bólár ekkert á því, að skrið- arinnar. áir muni komast á að útrýma þcssum villidýr- Móðir Erlings er Sigríður, l*m, og er þó sannarlega sjálfsagt að reyiia að Nielsen, systir hræðranná e-vða l>eini sem fyrst. Fridtiof og Hjartar Nielsen.l * Það rennur því íslenzkt I)lóð 1>eir ,>relð‘ -áinkarnir eru * varla orðnir eins í æðunX liins unga saiillings. iast út’ margir og rotturnar eða mýsnar, en Faðirinix er Valdimar Bengt-' einmitt þess vegna ætti að liéfjast. son og cr liann þckktur ilan(,a 8eSn lieim nú hið bráðasta. Þeir munú fiðluleikari í Danmörku. Frú lm,da áfram uð breiSast út Jafllt og þéft, og Sigríður er af Egilsen-ætt- þcim mun ,iraðar> sem l)eir fa meira llæði »11 inni og er systurdóttir Bene- au,ia ,vyn sitl- sv0 iíann að fara að iolí- dikts Gröndals skálds. Það um> að ómögulegt verði að llfrýma Þeim, likt og ætti l)á að vera óhætt að á- rcfunum’ sem nu mun fjö,ga 11111 ,and allt> af líta, að nokkuð af listeðlinu þvi aö ckki hefir verið hafin markviss herferð hafi drengurinn fengið úr ís-,á hcndur Þcim skaðscmdarvargi. lenzleu ættinni, þó að faðir- inn sé listamaður. Ðr. Ui’bantschitsch lék i Því fyrr — þvi betra. ncitt hálfkák Það er því augljóst, að því fyrr, sem gerð verður lierferð gegit minkunum — og liún má elcki vcra því betra. Eftir því sem þelta píanósóiXötu í a-dúr op. 120 eftir Schubei’t og var xxxeð-' , , , „ * . .. ý dregst lengur, verður það crfiðara viðfangs og lerðin snjoll og serlégá grein- ,, . , ■' ■ ö það cr betra að leggja fram nokkurt fe í þessu argoð. Hann annaðist undir- , * * , . ,v - , ., . . skym nu, cn verða að horfa aðgcrðalaus upp leikinn hja cellosnillmgnum . , v * , . . v. . , a það siðar, að þessi randyr vaði uppi og eng- með þeirn prvði, sem við eig-1 • .... .. , ..v . , T * ... , 1 1 - ’ ? ,inn fai rond við reist. Það ætti að lata til skar- unx að venjast af hans'hálfu,1 , •* , . , ,v. . •’ .. ’ ar skriða þegar i þessum manuði, með þvi að en það skal tekið fram, að hljóðfærið, senx er oi’kester- flygill, er full-stórt til undir- lciks, jafnvel þótt fínlegá sé skaðsemd jleggja á ráðin, hvernig útrýma megi ófögnuð- inum.“ á tekið. Viðtökur fengu listamenn- }að er sannkallaðar gleðifréttir, að ardýr. i undirbúningi skuli vera herferð gegn rottunum, því að þær eru orðn- irnir mjög gþðar og íéltk Ei’- ar hin versta plága hér í bænum. Fram að þessu ling hiaí'ga lagra hlónxyendi hefir ekki tekizt að Iialda þcim i skefjum, og og varð að lcika aukalög. jveldur ]>vi margt, sem óþarfi cr að telja upp I onlislaríélagið hefir böð- ^bér, cn vonandi ber þessi væntanlega herferð izt til að kosta dvöl Erlings tilætlaðan árangur. Þá mættu allir bæjarbúar i Anxénku í 2 ar, svo að liaixn sannarlcga fagna. geti lialdið þar áfram námi. | * A. Austurvöllur. Undánfarið hefir verið unnið við að leggja steinhellur á gangstig- ana yfir AusturvöII. Ilafa stigarnir verið liækk- aðir, svo að þeir eru mun liærri en grasflet- irnar í kring. Er að þessu mikil bót og þarf ékki að kvíða því í framtiðinni, að þarna mynd- ist vilpa, eins og undanfarið, þótt dropi konii úr lofti, því að svö vel virðist þarna um búið. I * Fagrir Rcykvíkingar virðast liafa mjög vax- garðar. andi áhuga fyrir að fegra og prýða bæ- inn sinn með skraullegum görðum. Þetta ætti framvegis að verða enn auðveldara en áður, þar sem bærinn hefir í undirbúningi OSúktalari í revyunni. Nýju atriði, senx nxenn hafa nxjög nxikið garnan af, hefir verið bætt í revyuna Upplyfting. Atriði þetta er að búk- talari kenlur þarna fram og hefir hann „talandi“ brúðu. Búktalarinn er Baldur garðyrkjustöð uppi í sveit, sem vörður bæjár- liefir |húum hjálpleg á ýmsan hátt við fegrun um- Georgs, sem oft skemmt á samkomum, en jafnan með sjónhverfingum. Búktalarar eru mjög vin- Síelir meðal skemmtanagesta erlendis og munu þeir félag- ar Edgar Bcrgen og Charlie McCarthy vcra þckktastir. hverfis híbýli þeirra. Er það ekki sízt mikils virði fyrir þá, sem cru að reisa hin nýju Iiverfi i bænum, því áð þar'þárf að vinna mörg liand- tök í görðum, áður en þeir verða sómasamlegir og er þá gott, að njóta nokkurrar aðstoðar sér- fróðra manna. Garðyrkjustöðin ætti að vera drjúgt spor i þá átt að gera bæinn fcgurri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.