Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 1
Flestir línubátar eru hættir. Sjá 2. síðu. VÍSIR 'íýtízku þvottahús stofnað. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 17. maí 1946 110 tbl. Þý biður m nas vamar Knur landinu eru smálestir af dilkakjöti. Róm 14. maí (UP) Svarti markaðurinn í Róm er orðinn leyniforðabúr fyr- ir óleyfiieg vopn og skotfæri. Frá sama kaupmanninnm, sem selnr húsmæðrurium fisk, grænmeti, sígarettur og dósamjólk, geta menn keypt handvéíbyssu eða kassa af handsprerigjum. Eða hann getur keypt skotl'æri í þýzka Luger-skammhyssu eða skriðdrekabyssu fyrir hag- kvæmt verð. Eina skilyrðið er að kaupandinn kunni mál það, sem tálað er í þessum viðskipaheimi. „Kústskaft.“ Ef maður villkaupa byssu, biður hann um „manico di scopa“ (kústskaft). Ef hann þarfnast handsprengja, biður hann um „zeppe“ (fleyga). En vanti liann kúlur, þá er rétt að biðja um „chiodi“ (nagla). „Chiodirii“ eru minnstu naglarnir, eða kúlúr með 6,35 kal. „Chiodi piccoli“ eru litlir naglar eða kúlúr með 7,65 kal., „chiodi grossi“ eru kúlur fyrir riffla og loks koma „chiodi lunghí“, serri tákria vélhyssu kúhir. Eins og orusta. Herstjórn bandamanna hefir áhyggjur af jiví, hversu mikil vopn eru til bak við tjöldin á Italíu. Á gamlárs- kveld síðast var engu líkara en að hörð orusta væri háð i borginni, J)vi að hvarvetna kváðu við byssuskot, hand- sprengjur sprungu og jaln- vel sprengjur úr sprengju- vörpum. Megninu af j)essu hefir verið stolið I'ró banda- mönnum, en rriikið skildu Þjóðverjar eftir. Stjórnmála- hópar. Bandamenn gera oft hús- rannsóknir hjá mönnum, sem liggja undir grun, en þeir ná aldrei eins miklu af vopnum þar og stolið er. Er banda- mönnum ljóst, að fjöimargir Italir kaupa sér byssur og önnur vopn til að nota í sjálfsvarnarskyni, en líka hefir borið á ])ví, að hópar manna úr stjórnmálaflokk- unum byrgi sig upp af skot- færum til að nota i baráttu sinni. — p^kurn ktíffiáti <6ckkt i c(júj2 $tlcmtákafainá Myndirnar hér að ofan sýna, er Bretar sökktu býzkum kafbáti — einum af mörg- um —, sem þeir náðu við uppgjöf Þjóðverja fyrir rúmi ári. Ók á bamavagn á gangstétt. I fyrradag ók bifreið á barnavagn hér í bænum og skemmdi hann nokkuð. Eftir því, sem Vísir hefir komizt næst, ók bifreiðin upp á gangstétt og lenti þar utan i vagninum með svo miklum, krafti, að lijól fór undan hon- um. Kona ein. — blaðið veit ekki, hvort hún var með vagninn — gat kippt i hanri og forðað honum frá frekari skemmdum. Tveggja ára barn var i vagninum. Það sakaði ekki, en bilíiiin ók sem skjótast á brott. Kór SA.K. Si&wtsinBi tií St&khhóinss. Frá fréítariíara blaðsins með utanfararkór S. I. K. hefir borist eftirfarandi skeyti, seint í gærkveldi: Fengúin hjartanlegar mót- tökur við komu okkar til Stokkhóhns. Ljungbcrg rit- stjóri hauð kórinn velkom- inn i rausuarlegri veizlu, sem Síokkhóhnsborg Iiélt kórnum í ráðhúsinu. í veizlunni voru margar ræður fluttar og kór- inu söng nokkur lög. Garðar. Verzíunin í apríl: Öhagstæður jöfn- uður um 2 millj. kr. í apríl voru fluttar á er- lenda markaði, íslenzkar af- urðir samtals 23.1 millj. kr. Á sama tíma var flutt inn í landið fyrir 25.3 millj. kr. Eins og sjá má af þessu, er vöruskiptajöfnuðiirinn yf- ir mánuðinn óhagstæður um 2.2 millj.'kr. Á sama tíma í fyrra var flutt inn í landið fyrir 79.3 millj. kr. og út úr landinu fyrir 89.9 millj. kr. Var vöruskiptajöfnúðúrinn þá hagstæður um 10.6 millj, kr. Helztu útflutningsliðirnir í april s. 1. voru þessir: Isfisk- ur fyrir 8 millj. kr„ saltfisk- ur til Grikklands fvrir 2.5 millj. kr„ freðfiskur til Ffakklárids og Tékkóslóvakiu fvrir 3.7 millj. kr„ lýsi fyrir 3.2 millj. kr„ ýmsar búðar- vörur til Dainrierkur fyrir 2.2 millj. kr. Auk þess var töluvert flutt út af hreinsuð- um görnum, fiskimjöli, sölt- uðum kærum og öðrum inn- lendum afurðum. Nýi bátnr á sjó í Hainarfiiðl Á morgun verður hleypt af stokkunum í Hafnarfirði, nýjum 58 rúmlesta vélbát. Báturinn er smíðaður hjá Skipasmíðastöð Háfnar- fjarðár og teiknaður af frairi- kvæmdastjóra hennar, Júli- usi Nýborg. Bátur þessi er cins og m.b. Guðbjörg, sem nýlega var hleypt af stokkunum i skipa- smíðastöðinni. Hann er bú- inn 200 ha. Lister-dieselvél;og cr eign Ii.f. Bjarg i Hafnar- firði. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaSamóta. —• Hrinsrið í síma lGfiO. Happdrætti Templara Dregið var i happdrætti templ- ara i gær. Vinningaskráin er birl á sjöttu siðu i blaðinu i dag. læðismaður fslands i ^enoa. Hr. Hálfdáni Bjarnasyni hefir nýlega verið veitt viður- kenning ítölsku ríkisstjórn- arinnar sem aðalræðismanni íslands í Genoa. Utanáskrift aðalræðis- mannsins er: Via C. Rocca- lagliata, Ceccardi 1—21, Gcnoa, Italia. (Fréttatilkynn- ing frá utanrikisráðúnevt- inu). Athygli manna skal vakin á því, að þar seni vinna í prcntsmiðjum hættir kl. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Sngiitn útfluin- ingni veiður leyfðni á því. Verðlagsnefnd landbúnað- arafurða álijktaði á fnndv sinurn í fyrradag, að banna skgldi útfhitning dilkakjöls og reyna að selja allar birgð~ irnar í landinu sjálfn. Svoliljóðandi ályktun koiu fram á fundinum og var samþykkt: Samkvæmt skýrslum Bún- aðarráðs, eru kjötbirgðir i landinu 1. maí 1946 nálægt 2.400 tonn. Gera má ráð fyr- ir, að rýrnun kjötsins alls af framteiðslu ársins 1945 sé uin. 100 tonn, er kemur iil frá- dráttar þessari tölu. Eftir er þvi að selja um 2.300 tonn. Séu markaðsmöguleikar á kindakjöli notaðir á hinum ýmsu markaðsstöðum, þar til er slátrun liefst næsta haust, má gera ráð fyrir, að mán- aðarlega seljist um 450 tonn. eða alls til 15. sept. um 2.000 tonn. Verði síldveiði mikil i sumar, má búast við óvenju mikilli kjötneyzlu á síld- veiðistöðvunum, og er þá ekki loku fyrir það skotið, að allt kjöt seljist innanlands fyrir næstu slálurtíð. Verðlagsnefnd landbúnað- arafurða telur það skyldu sina, að láta ekkcrt tækifæi i ónotað til þcss að koma öll- um kjötbirgðum út á inn- lendum markaði, þar sem vitað er, að kjötverð erlend- is er mjög lágt og hver 100 tonn af útfluttu kjöti þýða um 10 aura lækkun á hvert kg. til bænda. Vér teljum því réttmætt, að tefla á fremsta hlunn i. jiessu efni, og litum svo á, að það sc skaðlegra að vönt- un verði á kjöti á innlendum. markaði, cn þótt eitthvað verði eftir af kjöti frá árinu 1945, þegar næsta sláturtíð Iiefst. Um undanfarin ívö ár, hef- ir engin reynsla fengizt uni raunverulega neyzlu þjóðar- innar yfir sumarið, vegna þcss að vöntun hefir verið á kjöti, sakir útflutnings á: því. Markaðsmöguleikarnir um þennan tíma árs eru því! óþekktir. Engar líkur virð- ast oss heldur benda til þess, að kjötverð Iækki á næsta. hausti, livorki innanlands néj á érlendum mai’kaði. Ætti Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.