Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 17. maí 1946 Vertíðin: Flestir línubátar að hætta. Verteðin hefir yfirleitt gengið vei Flestallir bátar, sem stand- að hafa línuveiðar hér í fló- anum, eru nú hættir veiðum. Þó munu nokkrir bátar í Keflavík halda eitthvað á- fram veiðum. Aflahæstu bát- arnir hér við flóann eru Keflvíkingar með um 1700 skippund og Egitl Skalla- primss<yit$qð:lun i-fQO skip^ þund miðað við hausaðan og slægðan fi$k. REYKJAVÍK. Hér eru allir bátar Jbættir linuyeiðum. hfcstu ljátar eru Skíði með um 1200 skippund, Friðrik Jónsson og Ásgeir. Einn bátanna, Friðrik Jóns- son, fór á togveiðar að lok- inni vertíð, en afli togbát- anna Iiefir v^rið fremur lé- legur að undanförnu. KEFLAVÍK. f Iveflavík eru ennþá nokkrir bátar á línu og er alls óvist hvenær þeir hætta, þar sem afli hefir verið all- góður undanfarið og gæftir góðar. Ilafa bátarnir fengið allt að 28 skippundum Iiver, að undanförnu. Aflahæstur af Keflavíkurbátunum er Keflvikingur. Hefir hann fengið rúmlega 1700 skip- pund og er lilutur bátsvörja um 16000 krónur auk lifrar- peninga. Næsthæsti báfurinn mun vera Reykjaröst, er hcf- ir fengið um 1600 skippund. H AFNARFJ ÖRÐUR. f Hafnarfirði eru allir línubátar, að einum undan- teknum, hættir veiðum. Ilef- ir vertiðin verið ágæt og þó einkum seinni parturinn. AKRANES. _______ Linubátar á Akranesi eru nú flestir liættir veiðum. Þó voru sex bátar á sjó. Alls j munu liafa aflazt um 8500 Jsmálestir fiskjar, hausað og slægt. Aflahæsti báturinn er Egill Skallagrimsson, 28 smálestir, og liefir hann fengið 640 smálestir alls, hausað og slægt. Er hlutur bátsverja 17—18 þúsund kr. Jföíjsi .bátur yaiYeinnig afl'ftr Jiap&ti báfprinn, á síðii^tu yer- tíð og aflaði þá uip.pj30:^tnár lestiv*j^ipstjpri á bájnumi er R^gnar,, Fidðriksson., Annar aflahæsti báturinn er Sigur- fari og er afli hans um 600 smál. Skipstjóri á þeim bát er Þórður Guðjónsson. Yfir- leitt hefir verið ágæt vertið og fá óhöpp. Þó brotnuðu tveir bátar í mannskaðaveðr- inu í vetur og hafa þeir ekki róíð siðan. Um lielmingur af fiskinum, sem á land hefir borizt, hefir verið fluttur ís- varinn til útlanda, en hitt Frystihúsin yfir- fuifi á ísafirði® Einkaskeyti til Vísis. Isafirði í gær. Undanfarna daga hafa ver- ið ágætar sjógæftir og afli sæmilegur, eða 5 til 8 tonn í sjóferð. Frystihúsin eiga örðugt með móttöku, því að flest geymslurúm eru full. Fisk- flutningaskip liafa hér eng- in verið. Ennþá er fremur kalt í veðri og lítill gróður koniinn. !!:,í Arngr. Nánari fregnir af heildar- útkomu bátanna iminu verða birtar á næstunni. Aðalfundur Bóksala- félagsins. Á framhaldsaðalfundi Bóksalafélagsins, sem hald- inn var í gær var Gunnar Einarsson framkvæmdastjóri kjörinn formaður þess i 15. sinn í röð. Meðsljórnendur voru kjörnir: Sveinn Sigurðsson varaformaður, Finnur Ein- arsson ritari, Björn Péturs- son gjaldkeri og Haukur Herbertsson skjalavörður. Á fundinum ríkti mikill einliugur um stéttarmál bók- salanna og voru þar ýms mál lil umræðu. 2. hefti Garðs komið. Annað hefti tímaritsins Garðs er nú komið út. C tgefendur Garðs eru Stúdentaráð Háskólans og Stúdentafélag Reykjavíkur, en ritstjórinn er Ragnar Jó- hannesson. Tímaritið er fjöl- breytt að efni og birtir m. a. þessar greinar nú: Inngangsorð, þar sem eink- um er rætt um herstöðva- málið og útifund stúdenta um það 31. marz, Herstöðva- málið, grein eftir Gylfa Þ. Gíslason dósent, Erindi um konu, kvæði eftir Sigurð Ein- arsson, Háskólaþáttur, Máníi- dagsmorgunn í upplestrar- leyfi, kvæði, Tristramskvæði, grein eftir Halldór Jónsson cand. mag., Stephan G. Step- hansson, kvæði eftir Daníel Á. Daníelsson, Holberg og ís- lenzkir skólapiltar, grein eft- ir Lárus Sigurbjömsson, Prologus fyrir gleðileikjum 1860—61 eftir Jón A. Hjalta- lín, Dómkirkjan á Hólum, grein eftir Andrés Björnsson, Hugleiðingar um sögu og þjóðfélagsskoðanir, grein eftir Baldur Bjarnason mag- ister, og Læknisvitjun á jóla- nótt, grein eftir Ingólf Gísla- son lækni. Undirbúningur iandsíiafnar hafinn. Suður með sjó er nú haf- inn undirbúningur að bygg- ingu landshafnar, sem sam- þykkt var að gera á síðasta Alþingi. Verður landshöfnin fyrir Keflavík og Njarðvíkur og -YerðuTi(ipikið mailuvirki. Er fyrsti undirþúnmgur fólg- jto í þ.YÁ að farið er aðflýtja; þangað isuðúr eftir birgða- skemmur, sem, setuliðið átti áður. Verða þær notaðar við framkvæmdimar. Mjög mik- il þörf var orðin á höfn þar suður frá og fór vaxandi með ári hverju, eftir því sem út- gerðin jókst. Fjölbreytt kvöld- vaka Ieikara. Félag íslenzkra leikara efn- ir til kvöldvöku í Sjálfstæð- ishúsinu við Austurvöll, mið- vikudaginn 22. þ. m. kl. 9 e. h. A kvöldvökunni mun danski dansmeistarinn, Kaj Smitli, sýna listdans, Sigrún Magnúsdóttir og Jón Hjört- ur, söngvari frá fsafirði, syngja tvísöng. Þá verður fluttur leikþáttur eftir Har. Á. Sigurðsson. Leikendur eru þau Regina Þórðardóttir og Gestur Pálsson. Einnig mun frú Alda Möller lesa upp. Þau Nína Sveinsdóttir og Alfred Andrésson munu syngja nýjar gamanvísur. Þá verður að lokum fluttur gamanleikur í einum þætti. Nefnist leikurinn „Fjölskyld- an ætlar út að skemmta sér“ og hefir frú Eufemia Waage þýtt leikinn, en Hans Klaufi Lciðrétting. Það kennir missagnar í grein minni liér í blaðinu á dögunum nn: móðurætt cellósnillingsins lirJings Blöndals Bentssonar, og er ættin rétt rakin hér á eftir: Sigríður móðir hans er dóttir hjónanna Þórunnar Blöndals og Sophusar Nielsen kaupm. á ísa- firði, en Þórunn er dóttir hjón- anna Sigríðar — systur skáldsins Bcnedikts Gröndals — og Gunn- laugs sýslumanns Blöndals. Það er því langanuna undrabarnsins, en ekki amma, sem var systir skáldsins. í þessari ætt drengsins eru skáld og listamenn, svo sem kunnugt er, og er einn þeirra list- íraiárinn Guúnlaugur Blöndát no ’.-iiö! -ml) iti ".*>•' jf. ÁL'1 íbili úiomiól'íf.tiiotl V . ; v.') •'■. :T" ; *1. í(! ’lo- Þýzkalandssofnunin. R. S. 100 kr. N. N. 100 kr. Þ. J. 30 kr. ólafur Jónsson 50 kr. E. S. 50 kr. Safnað af Ólafi II. Einars- 'syni 300 kr. B. Þ. 50 kr. G. J. 75 jkr. Sæunn 15 kr. Safnað af H. S. 625 kr. Ó. Jóhannesson & Co. Patrcksfirði kr. 1355.68. Félag lögg. rafvirkjameist. Reykjav. 1000 kr. Björn Magnússon 100 kr. Safn- að af Eiríki Ormssyni 2300, kr. Ágústa Eyjólfsdóttir 20 kr. M & H. 200 kr. Þ. S. 20 kr. Safnað af A. Tulinius, Boiungarvík 100 kr. K. H. 35 kr. G. J. og S. G. 80 kr. T. G. 50 kr. Fundið fé 67 kr. N. N. 50 kr. J. G. 100 kr. Gísli Guð- mundsson, írafelli 100 kr. G. G. 15 kr. N. N. 15 kr. Sólveig Björns- dóttir, Bakkaf. 50 kr. Safnað af Vörubílast. Þróttur 650 kr. N. N. 20 kr. N. N. (kjötuppbót) 87 kr. Safnað af Jóhannes Zoega 3140 kr. Safnað af Gylfa Þ. Gíslasyni 625 kr. Safnað af Ásgeir Már 10ö kr. Safnað af Ágúst Guðjónssyni 100 kr. Bergljót Edda 200 kr. staðfært. Leikendur eru þau Emiha Jónasson, Þóra Borg Einarssón, Aurora IJalldórs- dóttir, Dóra Ilaraldsdóttir og Haraldur Á. Sigurðsson. Að loknu þessu skemmtiatriði verður stíginn dans frani eftir nóttu. Ef dæma má af viðtökum fyrri kvöldvakna félagsins, hlýtur þessi að verða fjölsótt. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. BARIMASKEMMTUN t i Landsmátafeíagið Vörður efmr til barnaskemmtunav í Sjálfstæðishúsmu viá Austurvöli, sunnudaginn 19. maí kl. 3 e. h. Skemmtiskrá: II.! SÖNGUR: Barnakónnn Sólskmsdeildin. KVIKMYNDAÞÁTTUR. TÖFRAMAÐUR sýmr sjónhverfingar. EFTIRHERMUR: Gísli Sigurðsson. UPPLESTUR: Lárus Ágústsson. KVIKMYNDAÞÁTTUR. Hljómsveit Aage Lorange leikur Aðgöngumiðar kosta kr. 5,00 og eru seldir á'“skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishýsmu. £ketnmíhtej*tf Variar “—i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.