Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 17. maí 1946 V I S I R •mrrrr-!rr~m*r Bygging nýtízku þvottahöss Fullnægir þörfum 7-10 þús. * manns með 8 klst. vinnudegi. | 1 undirbúnmgi er hér í bænum bygging fullkom- ins nýtízku þvottahúss, er fullnægir þörfum 7—10 þúsund manns. Að byggingu þessa þvotta- húss standa þeir Ásgeir Bjarnasön, Theodór Jónsson og Böðvar Jónsson. Hafa þeir sótt um byggingarlóð í þessu skyni til bæjarráðs. Þeir félagar hafa íengið til- boð í fullkomnar nýtízku vél- ar erlendis frá, en Nýbygg- ingarráð hefir veitt gjald- eýris- og innflutningsleyfi fyrir a. m. k. hluta af verði vélanna. Gert er ráð fyrir, að húsa- kosti verði þannig hagað, að hæta megi siðar við vélum, ef þess gerist þörf. En til að hyrja með á þvottahúsið að fullnægja þörfum 7—10 þús- nnd manna með 8 stunda vinnudegi. Með tvöfaldri vinnuskiptingu má tvöfalda afköstin. ekki fyrir neinar áætlanir ajS svo komnu máli. J Auglýsingar á laugardögum. Á morgun breytist nokk- uð vinnutími í prentsmiðj- um á laugardögum. Vinnu er hætt klukkan tólf á hádegi og verður þetta fyr- irkomulag fram í september. Af þessum sökum verða all- ar auglýsingar, sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, að vera komnar á auglýsingaskrifstofuna fyrir kl. 7 á föstudögum. Urslit Hnefaleika meistaramétsins. í gærkveldi fór fram Hnefaleikameistaramót Is- lands í íþróttahúsi í. B. R. við Hálogaland. íslandsmeistarar urðu að þessu sinni: I fluguvigt: Björn Eyþórsson, Á. I bant- amvigt: Jón Norðfjörð, K. R. í fjaðurvigt: Rafn Sigurðs- son, K. R. I léttvigt: Arnkell Guðmundsson, Á. I Welter- vigt: Stefán Jónsson, Á. í millivigt: Jóel B. Jakobsson, Á. 1 sambandi við þvottahús- ið er og gert ráð fyrir mikil- virkri og stórri kemiskri fatahreinsun. Ilér er um að ræða liið mesta nauðsynjamál, því að þvottahúsin í bænum eru yl'- irfull. Afgreiða þau oft ekki þvott nema á margra vikna fresti, og getur hver sagt sér sjálfur, hversu óþægilegt það er fyrir einstaklinga eða heimili. Þá má og gera ráð fyrir, að verð á þvotti lækki íil ffluna, enda þótt um þaðliggiþær kl. 12. á hádegi. Diengur drukknar. Nýlega vildi það slýs til á ' i Drangsnesi við Steingríms- fjörð, að sjö ára drengur drukknaði. Drengurinn hét Ragnájr Ingibergsson. Var hann á litlum bát ér síðast sást til hans. Er hann kom ekki heim til sín, var gerð leit að honum og fannst hann þá á floti örendur um 200 m. frá landi. Lokunartími • sölubúða. Frá og méð deginum í dag, hreytist lokunartími sÖIu- búða þannig, að á föstudög- um loka verzlanirnar kl. 7 e. h. en á laugardögum loka Eggert Guðmunds- son opnar mál- verkasýningu. Eggert Guðmundsson list- málari opnar málverkasýn- ingu heima hjá sér, að Há- túni 11, kl. 1 á morgun. Sýningin verðui’ eftirleiðis opin kl. 1 10 " að með- löldum 26. rv Eggert sýnir 26 olíumál- verk og 22 teikningar. Málverkin eru flest frá Þingvöllum og Suðurnesjum, en teikningarnar eru að nokkru þjóðsögule''s eða þjóðlífslegs efnis og m. a. eru sum viðfangsefnin sótt til gamalla sögulegra alburða. Eggert hafði áþekka sýn- ihgu fyrir tveimur árum, sem var vel sótt og seldust þá margar myrtdir hans. Má gera ráð fyrir að þessi verði ekki síður vinsæl. l’m þessar mundir vinnur Eggert að stórri sýningu, sem hann opnar sennilega á næsta ári. Fornfræðinga- fundur IMorður- landa. Matthías Þórðarson, þjóð- minjavörður, er nýlega far- inn utan til þess að sækja fund fornfræðinga, sem hefst í Stokkhólmi síðast í þessum mánuði og stendur yfir fram í júníbyrjun. Eru það fornleifafræðing- ar frá Norðurlöndum, sem mæta á þessum fundi. Munu þeir sýna og segja frá nýj- ustu og merkustu fornleifa- fundum, hver frá sínú heimalandi. Þeir munu og ferðast all- mikið um Svíþjóð og skoða söfn og útstillingar eða sýn- ingar í sambandi við forn- leifar. - Dilkakjötið Framh. af 1. síðu. því að vera auðvelt, að selja nokkuð út úr landinu strax á næsta hausti, ef innan- jlandsneyzla reyndist minni en vonir vorar standa til. Mætti þetta koma i sama stað niður, ef tekið er riflegt verðjöfnunargjald að þessu smm. Mig vantar nokkra trésmiði eða vana menn, sem geta leyst af hendi algenga trésmíðavinnu. Fæði og húsnæði til á staðnum. Mikil eftirvinna. Upplýsingar í síma 5144 kl. 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. oCeiJtur, ~JJuerjiócjötu 48. - JJími 6381. Prentsmiðjan ;r Allskonar prentun: Yjótiir — UJuittanir — Ueibnincjar JJréjáejui— Umitöcj —^Jjucj lýiincjar ^JjJgöncffmiiJar —- VafLpjM wíxtar — Jjitlvjnnincjar — Uotólort ^Jttóionar ^LjJijtö^ o^ óbýrótur \Jöndat ULnna. Að þessu athuguðu, sam- þykkir Verðlagsnefndin eft- irfarandi: 1. Verðlagsnefnd landhún- aðarvara mun ekki leyfa útflutning á kindakjöti af | framleiðslu ársins 1945. 2. Verðíagsnefndin ákveður að kaupa nú þegar af S.l. S. og; taka í sína vörzlu, allt að 300 tonn af dilka- kjöti og greiða fyrir það strax, sem svarar útflutn- ingsverði kjötsins, en á- hyrgjast verðupphætur á það fvrir næstu áramót, Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Drengjaföt Buxur á fullorðna og unglinga. Stórt úrval. Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstræti 2. 3 ungþjónar geta fengið atvinnu á Hótel Borg Upplýsingar hjá yfirþjóninum. 3 þannig, að fullnaðarverð kjöts vei'ði það sama og sambandið fær nú fyrir kjötið við stærri sölu á innlendum markaði. Skal kjötið vera ógallað, þeg- ar Verðlagsnefndin veitir því móttöku. 5. Verðlagsnefndin ákveð- ur, að verðjöfnunargjald á kjöti af framleiðslu árs- ins 1945 skuli vera kr. 0.35 á kiló dilka og geld- fjárkjöts og kr. 0.15 á ldló ærkjöls. Z Atáikup óskast strax. Heitt og kalt Sími 3350 og 5864. Tilsölu bólstruð Dagsfoíuhúsgögn Og’ flygill. Upplýsingar: Túngötu 22, kl. 8—9 e. h. í dag. Sumarinístaður alveg nýr til sölu. 4 her- hergi og 2 eldhús og gott pláss í risi. Upplýsingar í síma 4542, milli kl. 7 og 9 í kvöld. Til Kaupmanna- hafnai: 8kip hleður í Reykjavík 23.—25 þ. m. Allar nánari upplýsingar gcfa G. Kristjánsson & Co. h.f. skipamiðlarai', Hafnarhúsinu. Sími 5980. M.s. Dionning Alexandrine fer til Kaupmannahafnar og Færeyja um 25. þ. m. , Þeir sem fengið hafa alveg ákveðið loforð' fyrir fari, sæki farseðla fyrir kl. 4 í dag, annars seldir öðrum. Skipaafgreiðsla J. Zimsen | Erlendur Pétursson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.