Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 17. maí 1946
V I S I R
Beitarhús um sumar.
Málverkasýning
Péturs Fr. Sigurðssonar
Vorkoman hefir jafnan
þau áhrif á oss íslendinga, að
svipir manna glaðna og létt-
ast, og jafnvel hugurinn og
hjartað hlýnar og verður al-
úðegra. Þetta er að sjálf-
sögðu eðlileg afleiðing af
hinu langa skammdegi, sem
við eigum við að búa vetrar-
mánuðina. Og svo koma vor-
hoðarnir, hinir fljúgandi
fuglar með „fjaðraþyt og
söng“. Sumir þessara góðu
gesta eru flestum okkar
lcunnir, aðrir lítt þekktir,
sem aðeins liafa hér stutta
viðdvöl á lengri leið sinni til
áfangastaðanna, frá hinum
suðlægari löndum til norð-
lægri slóða.
I vor hafa nokkrir góð-
kunnir myndlistarmenn vor-
ir orðið virkir þátttakendur
j vorkomunni, með því að
gefa okkur Reykvíkingum
kost á þvi að kynnast verkum
sínum, og með þvi létta á
liinu andlega rökkri, sem oft
á tíðum ásækir Frónbúann
liina löngu og dimmu
skammdegisdaga. Þessum
„vorboðum“ hefir verið vel
tekið að verðleikum, enda að
góðu kunnir fyrir. En nú er
nýr „vorboði“ kominn fram
á sjónarsviðið i liópi mynd-
listarmanna vorra, ungur að
árum og fullur af birtu og
yl, hæverskur og kurteis i
allri framkomu, en þó furðu-
lega fyrirferðarmikill og á-
ræðinn, þegar þess er gætt,
hve ungur hann er og óvanur
því, að leggja verk sín undir
dóm almennings og augu
ki’öfuharðrn skoðenda.
Laugardaginn hinn 11.
þessa mánaðar opnaði Pétur
Fr. Sigurðsson, 17 ára gam-
all, myndasýningu sína í
Listamannaskálanum, og
sýnir hann þar hvorki meira
né xxxinna en 105 nxvndir, 40
olíuniyndir, 28 vatnslita-
niyndix’, 5 pastellmvndir og
32 teikningar. Þessi ungi.og
stórefxxilegi málari er sonur
þeirra hjónanna Sigurðar
frá Reykhólxmx og frú Lóxx
Iljaltested, Pétursdóttur
Mjaltested frá Sunnulxvoli.
Að lionuin stendur þvi i háð-
ar ættir ágætis fólk og list-
unnandi í ríkum nxæli. —
Það er í sjálfxx sér ástæðxx-
laust að liafa langan formála
að því að óska þessunx xxixga
listamanni til hamingju nxeð
þcssa fyi-stu sýningu hans,
senx er honuní til mikils
sóma, enda hefir sýningin
vxxkið feikna athygli bæjar-
búa og yerðskuldað lof. Sýn-
ingargestir hafa keppzt um
að kaupa myndjr Péturs, og
liafa þegar rúnxlega 60
myndir selzt. Saiinar þetta að
Pétur hefir „komið, séð og
sigrað“ og eignazt á svip-
stundu marga dáendur.
# *
Það er jafnan stórt spor,
sem ungur listamaður stígur,
þegar liann ákveður að leggja
hæfileika sína og verk undir
dóm ki’öfuhai'ðra skoðenda,
og sjálfsagt veldur það hverj-
unx einum nokkrum „glíniu-
skjálfta“. Eg lxeld að þessi
ungi listamaður geti vei'ið
rólegur, að því er þessu við-
vikui'. íslenzk myndlist er
oi'ðin ríkai'i nxeð komu lians
franx á sjónarsviðið, og von-
andi á liann eftir að auðga
liana enn meira með auknum
þroska og menntun. Eg get
ekki stillt nxig unx að leggja
nokkur ox-ð í belg um sýn-
ingu þessa, þar senx mér
þykir hér um stórmerkilegt
byrjandastarf að ræða, senx
þó hefir á sér furðulega fá
einkenni byi'jandans.
1 fyrsta lagi er hér um að
ræða svo ungan listamann,
að eg hygg það vera eins-
dærni í sögu myndlistar
NOiTar.
1 öðru lagi virðast hæfi-
leikarnir vora svo augljósir,
að um það sé ekki að vill-
ast, að liér sé á ferðinni efni
í óvanaiega góðan málara.
X jji iðja lagi eru , nfkpst
þessa xínga mánns svo mikil,
að máður hlýtur að verða al-
veg undrandi, þegar þess er
gætt, hvað vel og samvizku-
samlega er frá öllu gengið,
frá smæstu blýantsteikningu
og upp í stæi’stu olíumynd-
ina.
I fjórða lagi er þegar orð-
in óvanalega mikil kunnátta
lxjá þessum unga manni, hæði
í teikningu og meðfei'ð lita,
og séi’staklega eftirtektarvei't
hve mikil leikni er komin í
handbragðið, auk samvizku-
samlegrar frágengni og full-
kominnar hógværðar og liæ-
versku í i'ramkomu, Jxv.oi’t
þeldur er unx plínmyndir,'
yatnslitamyúdir,\ ngstel- eða.
teikningarnar að ræða. 1
éinu orði spgt: Myndirnai'j
bera með sér, að hér sé um
hið mesta prúðmenni að
ræða, senx þó veit hvað hann
vill og ætlar.
Það er auðvitað eðlilegt,
að á jafn stórri og yfii’gi’ips-
mikilli sýningu kenni mis-
jafnra grasa, og ef til vill
hefði hetur farið að stöku
myndir hefðu ekki verið
sýndai’. Þetta er þó svo snxátt
i samanburði við allt það
góða, sem þarna er að sjá,
að á því er ekki orð gerandi.
Meðferð og samstilling ’lit-
anna virðist vera sterkasti
þátturinn í listeðli Péturs.
Honum tekst að ná andrúms-
lofti, salti og sólskini í olíu-
nxyndir sínar með einföldum,
djörfum, en fögrum litasam-
setningum, byggðum á fall-
egum fjeti og i sterku foi’mi.
Þetta fjnnst mér myndin nr.
23 sanna einna bezt (Hxisa-
sund við Ingólfsstræti), ?vo
og einnig nr. 22, Húsaþyrp-
ing í Reykjavík. Esjumynd-
in, með hvítu Viðeyjai’stof-
unni nxeð í’auða þakinu, nr.
14, sannar hve góð tök hann
liefir á því að túlka náttiir-
una og veðrabrigði hennar.
Þessi mynd finnst mér einna
bezt á 'sýningunni. Myndirxx-
ar úr Grafningnum, nr. 2 og
nr. 6, eru séi’lega vel gerðar
myndir, unx leið og þær eru
fagrar og hugnænxar, sem
gevma í sér innilegan hlý-
leika sjumarsins sunnan og
vestan | við Þingvallavatn.
Hvíta skálin nr. 33 er sér-
lega fajleg og vel gerð nxynd
(Slilleben), eins og reyndar
flestar myndirnar á sýning-
unni af þessai’i gerð. Hins-
vegar mætti unx það deila,
hvort nr. 1, Silfra, og nr. 21,
Dr Þói’smörk, bæta sýning-
una, og virðist í báðum þess-
um myndum gæta nokkurr-
ar óvissu og efa, bæði hvað
„nxotiv“ og litameðfei’ð
snertir.
Vatnslitamyndirnar eru
mai’gar hverjar ljómandi fal-
legar, ekki sízt husa- og kofa-
mýndirnar, enda „runnu þær
út“ strax og sýningin var
opnuð. Beztar þykja mér
myndirnar úr Stykkislxólmi
og frá ökrum á Mýrum, sem
sýnir eðli „aquarellunnar'
sérlega vel. Eg held sanxt; að
PétUr verði að gæta sin á
þvi, að leikni (rutine) hans
á þessu sviði
Leitað samstarís
við Waerland-
félagið.
Jónas Kristjánsson læknir
og foi’maður Náttúrulækn-
ingafélags Islands, er á förum
til Svíþjóðar til þess að
leita samstaifs við Waerland-
félagið sænska um bætta holl-
ustuhætti í mataiæði.
Undirstaða Waerlandfé-
Iagsiiis eru kenningar Are
Wáerlands, hinS' kunná
sænska nianneldisfi’æðings,
scm unx hartnær 50 ára skcið
hefur unnið að hagnýtunx
rannsóknum á mataræði og
áhrifuhx þess á heilsufar
manna.
Waeríandfélagið er orðið
mjög xitbreitt um nær alja
Svíþjóð og nxá segja að það
hafi valdið stórkostlegri bylt-
ingu í mataræði Svía á síðari
árum. Byggir það höfuð-
kenningu sína fyrst og
fremst á þvi að velferð hveri’-t
ar þjóðar sé fullkonxið heiÞ
bi’igði.
Jónas læknir mun kynna*
sér stefnu, rekstur og tilgang
Waerlandfélagsins í því
augnamiði að hagnýta hér
heima það, sem lientar við
íslenzka staðháttu. Félagið,
svo og Waerland sjálfur,
mun greiða götu læknisins
eftir föngum.
Þess má loks geta, að'
Waei’land er væntanlegur
hingað til lands i sumar og
nxun þá m. a. halda lyi i r-
ÍeSti’lx bæði í Reykpvík /og
víðar. Hann er auk þess að
vera kunnur rithöfundur og
fræðimaður, einn af mestu
mælskumönnum Svía. Þegar
hann auglýsir fyrirlestra í
stæi’sta samkomusal Stokk-
hólmsborgai', sem rúmar
2000 manns, hvei’fa jafnan
fleiri frá en komast að, svO'
er aðsóknin mikil.
þess að rýra gildi myndanna.
Pastell-myndimar eru
mjög skenxmtilegar, sérstak-
lega nr. 71, Dtihús, — lif-
andi og „lyi’isk“ mynd.
Teikningarnar eru einna
misjafnastar að gæðum á
sýningunni, sumar all-„veik-
ar“ í linunx og formi, og í
Módel-myndunum nr. 84—91
notaðar aðferðir, senx ekki
eru æskilcgai’, til að ná á-
Krifum (effekt). Hinsvegar
eru margar pennateikning-
aniar mjög skemmtilegar og
listrænar.
Hér hefir aðeins verið
drepið á fátt af því, sem er
á þessai’i stóru sýningu. —
Kennarar Péturs geta verið
státnir af árangri starfs síns,
og þessi ungi listamaður
mun eiga eftir að gera þeinx
nxeiri sóma. Fyrir honum
liggur nú leiðin til framandi
landa, til þess að afla sér
aukinnar menntunar og
þekkingar í list sinni. I haust
heldur hann í suðurátt með
farfuglunum, og verður þeim
svo samferða heinx aftur að
loknu námi, — en eins og í
upphafi er að vikið, eru það
góðir gestir, senx koma með
voriixu og gróandanum til Is-
lands.
Eg vil að endingu óska
þessunx hæverska og geð-
þekka unga listamanni góðr-
ar ferðai’, og trúi því, að
hann eigi eftir að inna af
höndunx fagurt starf í þágu
íslenzkrar myndlistar.
J. V. Hafstein.
Nýkomnir
amerískir og svissneskir
SILKISOKKAR.
Veizl. Regio,
Laugaveg 11.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
GARCASTR.2 SÍMI 1899
Pönnuköku-
PÖNNUR.
SkúlaAkeil :
Skúlagötu 54.
Sími 6337.
Gólfteppahzeinsun
Gólfteppagerð
Gólfteppasala
Bíó-Camp við Skúlagötu.
Sími 4397.
ÍZÍ.
ER
AUSTURSTRÆT!
AI.LSKONAR
AUCLSsinoa
rEIKNlNCAli ’
VÖRUUMlícbVh
VÖIÍUMIÐA'" H'
bókakápur'O'
BRÉFHAUSA't
VÖBÚ'M'EKWIv;
VERZLUN AJ{../
MERKI, Sítíi/I;/
/Z. ‘