Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 4
3 V 1 S I R Föstutkiginn 17. maí 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. 17. maí. flitt af góðskáldum Islendinga, sem clvaldi eitt sinn í Noregi hinn 17. máí, hréifst af fögnuði fólksins og þátttöku í hátíðarhöld- unum þénúan dag, en einkum varð honum þátttaka æskunnar minnisstæð. Ilann lét til- J'inningar sínar í Ijósi í ljóði, sem liann sendi heim, en þar kemst hann svo að orði meðal annars: Noregur allur er ættland, að færa þér fegurstu förn á jörð, fegurstu þakkargjörð. Þetta var kveðið nokkru eftir aldamötin, er Noregur hafði fengið algjört frelsi og á- kveðið konungsstjórn, en hvað mætti þá segja í dag, er þjóðin stendur óskipt og einhuga að hátíðahöldunum, eftir löng og ströng ár her- náms og hörmunga. í fyrsta sinn getur Norska Jjjóðin fagnað hiuu nýfengna frelsi, án Jjcss að hernámið og styrjöldin eða afleið- ingar hennar blasi við augum. Að vísu hefur enn ckki allt fallið í fyrra far í Norcgi, cn konungur og ríkisstjórn liafa aftur sézt að völdum, Þingkosningar hafa farið fram og stjórn verið skipuð að lýði'æðisreglum, en við- reisnarstarfið hófst þegar að hernáminu íoknu. Norðmenn hafa þótt fyrr á árum óéirðar- menn nokkrir i stjórnmálum heima fyrir, og -öfgastefnur hafa þar ávallt átt nokkr.u fylgi ■að fagna. Nú er svo að s.já, sem Jjjóðin standi jsaman sem ein heild, ]>ó11 flokkastarfsemin sé við lýði í landinu og J>eir menn, sem sótt hafa .Noreg heim, dást að J>ví fyrirbæi'i, að í )>reng- :ingum hernámsáranna, hafi allt hið hezta í morslui ]>jóðareðli J>róast og dafnað, og megi sjá það á öllum viðréisnaraðgerðum í landinu •og dágfari fólksins. Norðmenn eru bjartsýnir og þróttmiklir, enda hyggjast ]>eir að vinna J>að upp fljótlega lieima fyrir, sem tapast hef- ur á hernáinstímanum. Bölsvni og mahnhatur hefur ekki gripið J>á. S.íður en svo. Réttarrcgl- um er haldið uppi með fullri prýði, og menn eru dæmdir fyrir það eitt, sem þcir hafa réynzt sekir um, cn ekki eftir því livort J>eir hafi ski]>að sér i illa J>okkaðar sveitir, „Hvað hefur maðurinn af sé hrotið?“ segja ]>eir, cn ekki: „I hvaða liði var maðurinn?“ eins og heyrst hef,ur sumstaðar í öðrum lóndum. Eftir ófriðinn hafa Norðmenn sýnt að þcir eru menningarþjóð i fremstu röð, sem veit hvað hún vill, framkvæmir ]>að, sem hún vill, <>g stefnir ótrauð og einhuga að settu marki. Þótt enn liafi ekki tekizt að sigrast á ýmsum ]>eim erfiðleikum, sem af liernáminu stafa, hefur hagur Nóregs farið dagbatnandi, og áð- ui' en langt líður munu skip Norðmanna sigla, .sem fyrr um öll heimsins liöf, hlaðin gæðum heimalandsins eða varningi til heimflutnins; jafnframt því, sem iðin og kappsöm þjóð vinn- ur'hörðúm liöndum að framleiðslunni heimá fyrir. Norðmenn hafa margt af hernáminu ’u’rt. Aldrei mun andvaraleysi verða þeim aft- ir að voða. Þeir vilja várðveita friðinn, en ita að hann getur orðið of dýru verði keypt- nr. 1 hópi samcinuðu þjóðanna munu þcir skipa virðulegt sæti, og þcim er Ijóst að hlut- tevsi bjargar engri þjóð sé henni húinn voði. Aíegi norska þjóðin njóta árs og friðar. Ágieininguiiitn innan Sjálfstæðis- ílokksins. Eins og kunnugl er, hefir um all-langt skeið verið ágrein- ingur innan Sjálfstæðisflokksins, sérstaklega út af samvinnunni við kommúnista og þeirri stefnu í opinber- um málum, sem sú samvinna hefir haft í för með sér. Þegar gengið var til núverandi stjórnarsamvinnu, að- hylltist flokksforustan þá meginstefnu, þótt hún færi í bága við grundvallar stefnumið flokksins og fyrri yfirlýs- ingar, að láta verðbólguna og dýrtíðina afskiptalausa, en í þess stað veita stórkostlegu nýju fjárnvagni lausbeizluðu út í atvinnulífið á ýrnsan hátt, sem aukið hefir og á eftir að auka verðþensluna geigvænlega. Þessi stefna, sem studd er öfluglega af kommúnistum, og þeir hafa eignað sér í ræðu og riti, hlýtur að leiða til ófarnaðar fyrr eða síðar. Sjálfsagt var að verja sem mestu fé til aukningar og end- urbóta á framleiðslutækjum þjóðarinnar, en jafnframt bar að tryggja reksturinn með raunhæfum, opinberum að- gerðurn, í stað þess að opna verðþenslunni allar flóðgáttir, þótt fljóti á meðan ekki sekkur. Aðstaða flokksins í samvinnunni hefir verið veik, og það hefir opnað kommúnistum leið til þess að knýja franv ýnvis af sínum sjónarmiðum og hagsmunamálum, sem náð hafa frarn að ganga vegna hótana unv að samvinnan yrði rofin að öðrunv kosti. Af öllu þessu hefir ágreiningur staðið djúpt í flokkn- um, og þeir Sjálfstæðismenn, sem eru I hreinni og heil- steyptri andstöðu við konvnvúnista og allar þeirra kenni- setningar, telja allt samstarf við þá þjóðhættulegt. Þeir álíta, að flokkurinn verði sín vegna og þjóðarinnar, að hafna slíkri samvinnu. En þrátt fyrir þennan ágreining studdu þeir Sjálfstæð- isnvenn, senv öndverðir standa kommúnistum, flokkinn af fullum heilindunv við bæjarstjórnarkosningarnar og tryggði með því nveirihluta hans í bænum. Nú hefir þessi hluti flokksins boðið flokksstjórninni, þrátt fyrir ágreininginn, stuðning og sanvvinnu í alþingiskosningununv, á þeinv grundvelli, að þessunv hluta sé tryggt e i 11 af fyrstu firnm sætunum á lista flokksins í Reykjavík. Vill þessi hluti á þann hátt konva skoðununv sínunv og sjónarnviðunv á franv- færi í þingflokki og flokksráði, i n n a n vébanda flokks- ins, á flokkslegan og lýðræðislegan hátt. Jafnframt var með þessu leitazt við að lægja deilur og ágreining, sem verið hefir að undanförnu. Var þetta einlæg tilraun til að skapa einingu í flokknunv. Þessu tilboði um samvinnu hefir ekki verið tekið, þótt ekkert sé um það opinbert enn. Hinsvegar hefir verið boð- ið sjötta sætið á listanunv, sem telja verður lítið sæmd- arboð, þar senv öllunv er ljóst, að það sæti er langt frá því að vera tryggt. Þetta er því í raun og veru aðeins tylliboð. Þessari afstöðu fárra ráðanvanna fIokksins liefir ekki verið hægt að hagga, þrátt fyrir margvíslegar og einlæg- ar tilraunir til að ná samkomulagi. Er sýnilegt, að með þessu furðulega tilhliðrunarleysi vill nveirihlutinn láta kenna aflsnvunar og beinlínis vísar minnihlutanum inn á þá braut, að berjast fyrir skoðunum sínunv utan vé- banda þingflokks og trúnaðarráðs. Slíkt verður nú gert. Mun þá koma franv, áður en langt unv líður, hvort skoð- anir nvinnihlutans lvafa jafnlítinn hljónvgrunn hjá Sjálf- stæðisnvönnunv í bænunv og tilboðið um sanvstarf hefir haft hjá forustunvönnum flokksins. En slíkar undirtektir, þegar hönd er boðin fram til sanvstarfs, eru ekki rétta leiðin (il að kæfa þær raddir, sem flokksforustan telur sér ekki heppilegt að hlusta á, eins og nú standa sakir. Fjölda mörgum Sjálfstæðisnvönnum er ljós nauðsynin á því, að flokkurinn geti haldið saman á þeim tímanvót- um, senv í hönd fara, og það því frenvur senv þeim er ljós hættan af því, að flokkurinn þurfi öllu lengur að nvarka afstöðu sína til ýmsra vandamála, með tilliti til sanv- vinnunnar við kommúnista. En slíkur skilningur virðist ekki ríkjandi á þeim stöðunv, þar sem hans er mest þörf. k. Firmakeppni s golf Golfklúbbur íslands gengst fvrir firnvakeppni í golfi í lok þessa nvánaðar. Iiefsl keppnin þann 25. nvai n. k. og á að vera.lokið 1. júni. Kins og' kunnugt er, efndi kíúbburhvn til svipáðr- ar keppni uni ]>elta leyli í fvrra og var jþátltaka ]>á mjög góð. Iíeppnin, sem fer l'ram iiúna vcrður með svipuðu sniði og þá, forgjafar- og út- sláttarkeppni. Búizt er við mikilli þált- löku í keppninni og liefir G. í. snúið sér til nokkurra fyr- irtækja og fehgið íhjög góð- ar undirtektir. f Borgar- Ferðalangur, sem átti lcið upp í firði. Borgarfjörð fyrir um það bil mán- uði, liefir skrifað Bergmáli nokkrar línur, þar sem hann gerir veitingastaði úti á landsbyggðinni að umræðuefni. Ferðalangur skrifar: „hað er ef til vill ckki tímabært að skrifa um það efni, sem eg tek hér lil með- ferðar, vegna þess að cg ætla að minnast á kulda og vetur, en nú er konvið súnvar og liiti. — En þarmig er mál með vcxti, að um miðj- an april átti eg lcið um Hvalfjörð upp i Borg- arfjörð. ' ‘f .. . ..... * í Ferstiklp. Bifreiðin nam staðar á Ferstiklu, sem er eini veitingastaðurinn, sem ppinu er að vetrinum, frá þvi að Reykjavík sleppir og þangað til komið er i Borgarnes. A Férstiklu ,eru ágætar veitingar, rausnarlegar og ekki dýrar. Vcitingasalurinn er líka sinekk- legri en gerist og gengur á veitingastöðum til sveita. Hitt er svo annað nvál, að þar er slík- ur nístingskuldi inni, að það setti að niánni hroll strax og inn var komið. Þegar komið er úr köldutu bifreiðum og farið inn i hús, scm er ennþá kaldara, þá er það næstiún óafsákan- legt, enda stórhættulegt. * Sama sök. Eg er ekki að tala um veitingahús- ið á Ferstiklu eitt, heldur alla veit- ingastaði, senv cru undir sönm sök seldir. — Þegar vetur gengur í garð næst, og ef þeir bæta ekki ráð sitt, þannig, að þeir liafa ekki upphituð liíbýli handa gestum sírium, þyrfti liið opinbera að taka i taumana og leyfa ekki veitingar, nema fullnægt sé vissunv skilyrð- um um upphitun lvúsanna. í flestum tilfellum er bctra fyrir fólk að fá verri veitingar og koma inn í hlý húsakvnni.“ * Ósiður. Einn ósiður, sem er ævagamall i þjóð- lífi okkar, en engu að siður vítaverður er úlreiðarferðir drukkinna hestanvanna. — Iíér í Reykjavík liefir þáð konvið fyrir i vctur, að tiesfamenn hafa legið ósjálfbjarga i móuni, holt- uin og jafnvel vegum — venjulega dottið af baki — en hcstarnir siðan rölt eða hlaupið í b'urtu og síðán hefir orðið að hefja leit bæði aðmanni og liesti. Stundum liafa hestarnir fund- i/t með hnakk undir kviði langt frá hinunv of- uröíva riddara. Hefir lögreglan stundum orðið að skerast í leikinn i svona tilfellum og orðið að lijálþa til að leita. * Hestarnir. Það er ekki áðeiris, að stórhætta er hér á ferðum fyrir reiðmcnnina sjálfa, þvi að þeir geta ekki alttaf verið öruggir um að detta al' baki þar sem mjúkt er undir og svo er lieldur ekki sama.með hvaða hætti þeir koma niður. En það er samt önnur hlið á þessu niáli, sem snýr að liinu opinbera og um leið nýraverndunarféhiginu, en það er meðferðin á hestunum. Maður, sem er ofurölvi, ætti ekki frekar að liafa leyfi lil að stjórna hesti en bíl og sízt af öllu, cf liann er einn á ferð og enginn til að liafa vit fyrir liönum. Það þarf nefnilega bæði að tryggja öryggi mannsins, annara veg- farenda og hestsins. * Hætta. Maður, sem er drukkinn á heslbaki, getur farið sjálfum sér að voða, hann getur riðið niður vegfaranda, sem liann tekur ekki eftir og toks gctur liann misboðið svo liest- inum, að liann verði lil einskis íiýtur framar. Það er ekki svo ýkja laíigt síðan, að liesti eða jafnvel fleiri en einum liesti var riðið svo illa, íið ástæða þótli lil ]>ess að henda Dýraverndun- arfélagiriu á meðferð þeirra. Ekki veit eg, liver úrslit urðu í þvi máli, en það sýnir þó, að menn kunna ekki alltaf að fara svo með’þarfasta þjón- inii, sciu g'éra má kröfu uni til Siðaðrá manna. En komi slíkt oft fyrir, þá eiga auðvitað stjórn- arvöldin að láta til sín taka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.