Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 17. maí 1946 V I S I R trn gamu bio Skyldan kallar (Dr. Gillespie’s Criminal Case). Áhrifamikil og spennandi mynd. Lionel Bariymore Van Johnson Donna Reed Margaret O’Brien. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ckki aðgang. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. Starfsstídkur vantar á Kleppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. BALDVIN JONSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — . Fasteignasala. Starfsmenn vantar á Kieppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. Ensk nýkomin. Löguð málning í öllum litum, Hvítt Japanlakk, DUROVAL mislit lökk fjöldi lita. Gólflakk, 4 tíma, Yacht Copal Varnish, • General Purpose Varnish, Extra Pale Copal Varnish, Best Pale Inside Oak Varnish, Best Pale Outside Oak Varnisn, Botnfarfi, grænn og rauður, Aluminiumbronce, Itauður þakfarfi, Fernisolía, Blackfernis, Carbolineum, Asfaltlákk, Hrátjara. :ysir H.F. Veiðarfæradeildin. Nemendahljómleikar Tónlistarsköians verða í Tripoli-leikhúsinu laugardaginn 18. maí kl. 17,30 og sunnudaginn 19. maí kl. 14. Aðgöngumiðar kosta kr. 5,00 og fást í Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundss. og við ínnganginn. Nokkrir verkamenn óskast í vinnu við rörsteypu o. fl., til h.f. Stem- steypan, við Vitatorg. Uppl. hjá verkstjóranum eða á skrifstofu J. Þorláksson & Norðmann, Banka- stræti 11. M f £teinA teifpan 4 herbergja íböð í Kaplaskjóli til sölu. Nánan upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar 0g Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn geta fengið vmnu í Rörsteypu Reykjavíkufbæjar við Lang- holtáveg. Upplýsingar gefur hr. Sveinbjörn Gísla- son verkstjón og Ráðnmgarsknfstofa Reykjavíkurbæjar. g'r«*tríi fnvði ittý ss B' fÍ€*iðs*tdðgstai riðsim tfietrittetest tilkynnist hévmeð, uð Léifs-kaffi, Skólavörðustíg 3, er hætt áð starfa í hili. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Virðingarfyllst, Xeift-kafái OKKUR VANTAR nú þegar lipran og ábyggilegan ungan mann til að- stoðar við pakkhússtörf. GE YSIH IEE. skrifstofan. UU TJARNARBlÖ MM Víkingurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn, Olivia de Havilland. Sýning kl. 4, 6V2 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Dönsk nýkomin. Verzl. VÍSIR Tilkynning Félagsheimih V. R. tekur til starfa að nýju um n. k. mánaðamót, maí-júní með þeirri nýbreytm að þar verð- ur selt 1. flokks fæði (bæði fastar og lausar máltíðir). — Að sjálfsögðu verða einmg framreiddar aðrar veit- mgar á milli máltíða. — Verður heimilið rekið af hinum þekkta fagmanm Steingrími Karlssym, og opið daglega frá kl. 8,30 f. h. til 1 1,30 e. h. Þeir félagsmeðlimir, sem hugsa sér að kaupa fast fæði á heimilinu, eru vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram nú þegar á sknfstofu V. R. Vonar- stræti 4, er tekur á móti pöntunum. rvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrv* « 25 § StíninQaróld íi intjnclíiótarmann a Hjiiingai //.—20. mai: n o c. t: « o « í? « í; í; í; 0 0 í; í; í; o •s rv rv r v rv r v rv r v rv 1 liW^iWVmi^iW Pétur Fr. Sigurðssonj sýmr málverk, vatnslitamyndir og teikn-5 — Opið daglega kl. 10—22.| mgar. rvrsrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvi vrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvi vr%r iSi^ Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar e'ýi dílar eti á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmxðjr.num hæi;tir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.