Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1946, Blaðsíða 6
 V I s I R Föstudaginn 17. maí 1946 Látið ljósa og hitatæki firó Rafitækjaverzlun JL*íðvíks ImUÍÍBttt Und$S€ÞBi€i9 prýða heimili yðar Raftækjaverzlun cJúÁuJ C_ju<)muincL Laugaveg 46—48. 'mundóóonar Sími 5858 og 6678. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Stór og vönduð íbúð í nýju Kúsi í Austurbænum til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar °g Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. KJÚLA: Naglar Perlur Paliettur JHT. TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035. Vélstjóri óskar eftir átvinnu. Tilboð óskast send til áfgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Vél- stjóri“. — Kvenblussur hvítar og mislitar. STRANDFÖT. ##. TOIT Skólavörðust. 5. Sími 1035 ISHIPí iutcerð! unTítrm Öræfaferð frá Reykjavílc í næstu viku. Flútningi veitt móttaka eftir lielgina. Roskin kona óskast til hússtarfa. Tvennt í heimili. Sérherbergi. Tilboð um kaup og kjör merkt: „Hússtörf—55“ leggist inn á afgreiðslu bláðsins fyrir 21. maí. ^StáÍLa óskast hálfan daginn. Fæði og lnisnæði. Hótel Vík. Uppl. milli 7—8. ^Stállmr 1 vanar saumaskap, óskast strax. | ELGUR H.F. Bræðrahorgarstíg 34. Drengur til snúninga óskast. Hótel Vík Uppl. milli 7—8. t Til sölu Pallbjll : í 1J/2 tonns Chevrolet vörubíll, eldra módel, meÖ nýjum palli og 5 manna búsi. Skipti á litlum fólksbíl kemur til greina. Til sýms kl. 7J4—-9 í kvöld við Miðbæjar-barna- skólann. HAPPDRÆTTI TEMPLARA Dregið var hjá borgarfógeta 16. maí 1946. — Upp komu þessi númer: 678 877 1655 1659 2017 2384 2393 2401 3344 vinningur m 30 9425 vinningur nr. 48 9483 — 98 9651 — 99 9663 — 47 9664 — 56 11121 66 11641 _ 53 11933 ---- 33 12691 — 3532 — 41 13216 4179 89 14340 4523 — — 34 16725 4591 —— — 5 17132 4627 — 22 19069 4642 — — 67 19647 4996 6 20794 5525 — 102 i : 20964 6706 <ú_ 20 20988 7032 35 , .21143’ i 7063 7AOA — jt- 11 70 21602 7128 7601 8539 8780 9364 79 80 II 77 11! i i i 22571 228(09? 23356 23708 u 24097 ‘Á c’ 76 72 46 45 69 29 58 14 12 63 54 32 39 93 101 86 95 85 62 70 44 97 m 15 73 8 o<> 24977 25416 25493 25498 25536 26479 26868 26901 26942 27432 27975 — 28208 — 28576 — 28594 29266 29268 29702 30143 30353 — 30537 :M)60t ■ 'VA'<. - -' -x> > í blaiLjtSl M é 34877í;';' 91 - 2 - 26 - 9 - 64 o f) - 42 - 100 - 31 - 50 - 65 - 94 - 10 • - 84 - 81 - 83 - 18 - 19 - 60 - 59 - 21 - 51 - 24 - 61'' 31704 31715 31923 31937 32606 33004 33111 33196 33343 33469 34761 ,‘54971 35075 36176 36353 36405 36501 36558 36911 37587 38416 38954 39373 vinningur nr. 39798 43 75 28 52 57 68 49 37 27 71 40 25 4 82 13 90 17 87 7 1 74 36 38 55 96 Sœjarþéttif Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. I.O.O.F. = 1285178 >/2 = Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafél. Hvatar verður næstk. mánudag kl. 8,30 i Tjai'narcafé niðri. Fimmtíu ára er i dag Guðnuindína Sigriður Magnúsdóttir, Herskólacamp 9. Iívennaskólinn í Reykjavík. Skólanum vcrður sagt upp á morgun, laugardag, kl. 2. Revyu-söngvar. Ilinar vinsælu Kerlingarvisur, m frú Nína Sveinsdóttir syngur í Revyunni „Upplyfting“ við mikil fagnaðarlæli eru nú komn- ar út á póstkorti með mynd af frú Ninu í gerfi Kerlingar. Kortin verða seld í dag og næstu daga á götum bæjarins, af Jóni Eyj- ólfssyni, blaðasala. Útvarpið í kvöld. Í9.25 Norskir dansar (plötur). 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen“ eftir Thit Jensen, XXIV (Andrés Björnsson).. — Lokalestur. 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.15 Erindi Stórstúku fslands (Þorstcinn Sigurðsson kaupmaður). 21.35 Söngvar cftir Grieg (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutón- jleikar (plötur): Tónverk eftir ameriska og enska höfunda. 23.00 Dagskrárlok. Þakkir fyrir gjafir til Noregs. —■ Noregssöfnuninni lokið. Formanni Noregssöfnunarinn- ar, Guðl. Roscnkranz yfirkenn- ara, liafa fyrir nokkru borizt þakkir frá Norska Rauða kross- inum og Nationalhjalpen í Oslo fyrir það mikla starf, sem Nor- egssöfnunin hafi innt af liöndum fyrir Noreg, eins og það er orð- að i bréfunum. Látin er í Ijós mikil ánægja yfir þeim gjöfum scm borizt liafa frá söfnuninni. Þá lætur Nationalhjelpen í ljós miklar þakkir fyrir kjötið sem söfnunin sendi í vetur. Samtals nam söfnunin alls kr. 2.036.504.65 i peningum og áætlað verð fata og annara vara, sem gefnar voru var ^r. 7>').000.00. Krcóócfáta nr. 263 Skýringar: Lárétt: 1 ósennileg, 6 koníi, 7 hár, 9 tvíhljóði, 10 stafur, 12 dreifi, 14 Fjölnismaður, 16 ónefndur, 17 ferðast, 19 venjuleg. Lóðrétt: 1 hrufótta, 2 slá, 3 ríki, 4 óbundinn, 5 ókeyp- is, 8 endir, 11 þráður, 13 ut- an, 15 henda, 18 úttekið. Lausn á krossgátu nr. 262: Lárétt: 1-ólyginn, 6 S.O.S., 7 il, 9 S.M., 10 rak, 12 att, 14 O.D., 16 A.C., 17 fót, 19 l¥5stS.f,u ’,fk Lóðrétt: 1 óeirðir, 2 ys, 3 gos, 4 isma, 5 Nóatún, 8 la,' ll líöfi; 13 tá, 15 dóá/18 TT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.