Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. maí 1946 V 1 S I R 3 ® r I Fyrsíia áíta naeiaia lístans. Péíur Magnússon, ráðherra. Sig. Krisljánsson, alþm. Björn Ólafsson, fyrrv. ráðherra. Hallgrímur Benediktsson, alþm. Jchann Hafstein, frainkvstj. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. Sjötugur á dag: * Meigi Helgason vcrzluuarst'óri. Ilelgi Helgason, verzlunar- stjóri og leikari er 70 ára i dag. — Sakir þrengsla i blað- i inu í dag, verður grein um ! liann að bíða blaðsins á i morgun. Frjálsíþrótfa- ót KR i gæi 'Frjálsiþróttamót K.R. fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík í gær. Úrslit í einstökum grein- um urðu þessi: í 100 m. híaupi varð Finn- björn Þorvaldsson frá Í.R. fyrstur. Rann hann skciðið á 11.3 sekúndum. I kúluvarpi sigraði Gunn- ar Huseby, K.R. Varpaði hann kúlunni 15.02 m. í hástökki sigraði Jón Hjartar, K.R. Stökk liann 1.70 m. í kringlukasíi sigraði Gunnar Husehy einnig. Ivast- aði liann kringumni 40.02 m. j Þá fór fram 4x200 m. boð- hlaup. Hlutskörpust varð A-sveit Í.R. Hljóp liún- á 1 :37.9 mínútum. I langstökki sigraði Rjörn Vitmundarson, K.R. Stökk hann 6.44 m. I 300 m. hlaupi sigraði Finnbjörn Þorvaldsson, I.R., á 37.5 sek. Að lokum fór fram keppni i 3000 m. hlaupi. Hlutskarp- yslur í þvi varð Stefán Gunn- arsson, Á. Rann hann skeið- ið á 9:31.6 mín. Er það nýtt drengjamet á þessari vega- lengd. Hlaut hann að laun- um svonefndan Kristjáns- hikar. Auður Auðuns, cand. jur. foa’m. Óðins. Fyrir tæpri viku — síðast liðinn þriðjudag — lagði b.v. Júpiter af stað til veiða við j Bjarnarey. Eins og mönnum er kunn- ugt tregðast veiðar liér við land um hásumarið og mun Jupítéd þvi verða að veiðum þarna til hausls, en um þetta leyti árs er góður afli við Bjarnarey. Jupiter var að veiðum á þessum slóðum i fyrrasumar einnig og gekk sá leiðangur vel. Á þessi mið sækir fjöldi skipa. Bjarnarey er 173 ferkíló- rnetrar að stærð og er- um 100 km. norðvestur af nyrzta odda Noregs, Nordkap. Sval- l)arði er aftur um 225 km. porður af Bjarnarey. Skipstjóri á Jupiter er Bjarni IngvarssoU og var hann einnig með skipið á Bjarnarcyjarmiðum í fyrra- sumar. Nýtísku 4 herbergi, eldhús, geymsla og önnur þægindi, til sölu við Háteigsveg íbúSin laus til íbúðar. Hagkvæmt verð, en nokkur útborgun. Málflutnmgsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl., og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Haínarhúsinu. Sími 3400. STÍJEXA sem hefir ökuleyfi, óskast til að aka lítilli sendiferðabifreið og til að aðstoða við af- greiðslu blaðsins. foagMaiil VUif’ Aðalfundur Verzlunarráðs fslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, mánudaginn og þriðjudagmn þ. 27. og 28. þ. m. Fundurinn befst kl. 16 á mánudag, en kl. 14 á þriðjudag. Stjórn Verzlunarráðs ísiands verður haldinn í Kvenstúdentafélagi- Islands að Röðli þriðjudagskvöldið 23. þ. m. ld. 8,30. Skemmtiatriði: Upplestur: Frú Ólöf Nordal. Ferðaminningar: Frú Katrín Mixa. Myndirnar tiggja frammi til pöntunur. Fjölmennið. Stjórnin. þriðjydagiiut 28. þ.m. vegna jarðarfarar. Skiltagerðira ím lábor ?onáon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.