Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. VISI Framboð Sjálfstæð- isfiokksíns. Sjá 3. síSu. 36. ár Mánudaginn 27. maí 1946 118. tbl. Keso mou ára íelpu Það slys vildi til í gær inni við Elliðaár, hjá Skeiðvell- inum. að maður nokkur reið niður 8 ára telpu. Tclpan var flutt í Lándspít- alann og niuri' hafa verið al- varlega slösuð, þvi að blóð rann úr vitum hennar. Heitir iiún Sonja Lúðvígsdóttir og á heima að Hverfisgötu 32. Reiðmaðurinn mun hafa verið undir áhrifum áfengis. Rétí er að geta þess, að mað- ur þessi er utanborgarmaður og ekki viðkomandi veðrcið- um að neinu leyti. i ¦ Oivun, velta, slys Enn hefir bilstjóri verið handtekinn fyrir að aka bif- reið undir áhrifum áfengis. Gerðist þetta núna fyrir helg- ina. Fyrir helgina vildi það til, að vörubifreið Valt á hliðina ái Skálholtsstíg, bak við Frí- kirkjuna. Skemmdist hún þó aðeins lítið. A föstudaginn varð dreng- ur fyrir bifreið neðst á rfverf- isgötu. Hann mun hafa meiðzt lítið. liti stoíið- íinnst í samú- Aðfaranótt síðast liðins föstudags var bifreiðinni»R— 873 stolið. Hún fannst á laugardag- inn í djúpri sandgryfju fyrir innan Elliðaár og var tekin upp úr gryfjunni með vél- skóflu,. vegna þess hvað gryfjan var <Ijúp. Hafði R— 873, runnið aftur á bak niður í gryfjuna. Bifreiðin var ó- skemmd. SkiSdu eftir straum á straujárni. Sl. laugardag kom upp eld- ur i bragga nr. 18 d Skóla- vörðuholti. Mikill reykur var i bragg anum er slökkviliðið kom að. Ekkert fólk var í bragg- anum. Hafði verið skilinn eftir straumur á straujárni og orsakaði það *reykinn. Engar skemmdir urðu. ngar vélar fiuttar af her- U.S. í Þýzkalandí namssvæ . Randver sigraðl á skeíli roftnmg á sfökkí : veðreiðum Fáks í gær, Sigraði Randver á 250 'm. skeiði, rann hann skeið- ið a 25,6 sek. Veðbanki var staríræktur í sambandi við hlaupm og var hæsta útborgunin sex á móti emum. Érslit í öðrum hlaupum urðu sem hér segir: Annar i 250 m. skeiði varð Þokki á 28.2 sek. í undanrás varð hann fyrstur i sinum flokki, en beið lægri hlut, er keppt var til verðlauna. I 300 m. slökki var keppt i þrem flokkum. í fyrsta fl. varð Sörli fyrslur á 24.2 sek. 2. Neisti á 24.3 sek og 3. Funi á 24.3 sek. í öðrum flokki var Skuggi fyrstur á 24.8 sek. 2. Stelpa á 25.4 sek. í 3. fl. varð Róni fyrstur á 25 sek. 2. Eit- ill á 25.2 sek. og 3. Moldi á 25.4 sek. í Pm. stökki (I. fl.) varð Kolbakur (Ásbjörns Sigur- jónssonar) fyrstur á 28 sek. 2. varð Ör á 28.4 sek. og 3. Neisti á 28.5 sek. íII. fl. varð Tvistur fyrstur á 27.2 sek. 2. Drottning á 27..2 og 3. Kol- bakur (Jóhanns Guðm.s.) á 27.2 og Háleggur á 27.5 sek. Þá fór fram hlaup-5 vetra fola á 250 m. spretti. Fyrst- Lögiusf til mné% í Wng- Bansleikur var haldinn í Valhöll á Þingvöllum á laug- ardagskveldið. Fór lögreglan þangað aust- ur, eins og venja cr um helg- ar á sumrum. Um miðnættið var lögreglumönnunum til- kyniit, að tveir ölvaðir menn hefðu farið á báli úl í ey.ju í Öxarárósnum. Væru þeir búnir að fa.ra úr fötum og synda i vatninu, svo að þeir væru orðnir ósjálfbjarga af kulda pg ölvun. Tveir menn frá Valhöll og lögreglan fóru út í hólmann og sóttu menn- iha og voru þcir síðan flultir til Reykjavíkur. # ur varð X-9 á 20.7 sek.. 2. Fluga á 20.7 og 3. Sörli'á 20.9 sek. Að lokum þessum hlaup- um fór fram verðlauna- hlaup. Örslit til verðlauna i 300 m. fcstökki urðu þau, að fyrstu vciM. hlaut Funi á 24.4 sek. 2. verðl. Neisti á 24.5 sck. og 3. verðl. Róni á 24.5 sek. Mikill mannfjöldi var samankominn til þcss að horfa á veiðreiðarnar, sem fóru fram með ágætum. Veð- ur var hið bezta.. Eins og áð- ur er sagt, var veðbanki starfræktur og varð hæsta úlborgun scxföld. Ishreíða N og NV af Grímsey. Mikil isbreiða er noður !)g norðvestur af Grímsey. í gæi- eftir hádegið fékk Yeðurstpfan- skeyti frá cynni og var i þvi skýrt frá þvi, að mikil isbreiða væri um 20—24 sjómílur norð- ur og norðvestur af Grims- cv. 3ja flokks mótið Leiguflugvél F. I. koíiiín. Hin mjja leiguflugvél Flug- jélags Islands 'kemur lil bæj- arins frá Skötlandi milli kl. 2 og S í dag. Vísir hafði tal af Erni Johnson i morgun og skýrði hann frá þessu. Vélin lagði af stað frá Prestwick í Skot- landi kl. 10 i morgun og á þá að vera koniin hingað um kl. 2.30. Það er ensk áhöfn, sem flýgur vélinni hingað og i áætlunarferðunum. Gat Örn þess, að þcgar hefðu hátt á þriðja hundraS manns beðið um far til Kaupmannahafnar og Skot- lands. Eru flest sæti til Hafn- ar upptekin fram í síðari hluta júli, en ekki ncma út júní til Skotlands. Þó eru nokkur sæti laus ennþá til Skotlands. eisi a morgun. KnatLspyrnumót 3ja fl. hefst d morgun kl. 7.15 á íþróllavetlinum. Keppa þá Fram og Vikingur, en strax á eftir fer fram keppni í meistaraflokki. A miðvikudagskvöld á sama lima fer fram næsti leikur 3ja flokks mótsins og kcppa þá Valur og K.R. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefst íslandsmót- ið i meistaraflokki á Iþrólta- vel'linasn i kvöld með leik milli K.R.inga og Akureyr- inga. Mótið hefst mcð þvi að Lúðrasveilin Svanur leikur frá kl. 7.45. Þátttakendur frá öllum félögunum ganga inn á völílinn í búningi og kl. 8.20 setur Þorsleinn Einars- son íþróttafulltrúi mótið incð ræðu. ' . Vilja gera Þýzka* land að einni efnahagslegri heild. yfirvöld Bandaríkjanna í Þýzkalandi hafa til- kynnt, aS ekki verSi flutt meira af verSmætum a? Jiemámssvæði Bandaríkj- anna. Sííd fleygt r * s* úf af Þing- valtavegi. Aðfaranótt sunnudags var bifreið ekið út af, Þingvalla- veginum. Mun hún liafa verið á hraðri ferð, þegar þctta gerð- ist, þvj að hún steyptist koil- hnýs og fór jafnframt eina veltu. Rifreiðin skcmmdist mikið, en ekki er kunnugl hvort nokkurt slys varð á i mönnum. Einkask. frá Unitcd Press. Samkvæmt fréttam frá Lontion hefir miklu magni af síld verið fle.ygt í sjóinn við Bretland. Aðeins þriðjungi sildar- flotans verður • leyft að stunda sildveiðar á vertíð- inni. Astæðan er sú, að mik- ið hefir borizt á land af gildt undanfarna viku, og meira en tök eru á að flylja. Sam- kvæmt fréttarilara Daily Telegraph, er hér aðallcga um að kenna lclegri stjórn drcifingarinnar. Einnig mun skortur á mannafla i landi og slamuun flutningaskilyrð- um eiga sinn þátt i því að til þessara öriþrifaráða hef- ir orðið að gripa. Fulltrúi Bandaríkjannu skýrði fréttamönnum frá þessu í gær og fylgdi það' fregninni, að Bandaríkin vildu, að viss ákvæði Pot.s- olam-samþykktarinnar yrðu uppfyllt, áður en nokkur frekari verðmæti yrðu látin af hendi scm slríðsskaða- bætur. Engar verksmiðjur. Samkvæmt Potsdamsam- þykktinni áttu um 150 verk- smiðjur að takast upp og flytjast til landa banda- manna sem striðsskaðabæt- ur. Nú hafa Randaríkja- menn tilkynnt, að.þetta verði ekki gert, nema önnur á- kvæði samþykktarinnar verði uppfyllt. Af þeim verðmætum, sem taka átti upp í stríðsskaðabætur, áttu Rússar m. a. fá ijórðpng. Skilyrði. Randaríkjastjórn setur meðal ananrs það skilyrði, að Þyzkaland verði gert að einni efnahagsl^gri heild og leyfð verði frjáls viðskipti milli hernámssvæðanna. Eins vill stjórn Randarikj- anna, að skipulagi verði. komið á verzlun Þýzkalands við önnur riki. Hcrnámssvæði Rússa. Rússai- hafa lekið nær all- ar verksmiðjur af hernáms- svæði sínu og flutK til Rúss-' lands. Auk þess hafa þeh- meinað bandaniönnum vcrzlun við hernámssvæði. þeirra, og er^það ein orsök- in til þess, að stjórn Randa- rikjanna hqfir tekið til þessa ráðs. ^. Talið er, að Iraq muni f ara þess á leit við Rrela, að samningar þcirra veÆi cnd- urskoðaðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.