Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Mánudaginn 27. maí 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sameimng kraítanna. Vilhjálmur Árnason skipstjóri fimmtugur. „Sölckvahlaðinn sigramaður svífur að með kvikan skut“. ■pins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir ’*’* skörnmu, hefur verið leitast við að koma því til vegar, að samvinna gæti tekizt i al- þingiskosningunum milli meirihluta Sjálf- stæðisflokksins og þess hluta, sem sérstöðu hefur haft vegna núverandi stjórnarsam- vinnu. Vildi minni hlutinn fá aðstöðu til að j'Iytja sínar skoðanir innan þingflokks og trúnaðarráðs, með því að fá mann í öruggt sæti á lista flokksins i Reylcjavík. Um stund leit út fyrir, að sættir mundu ekki takast og hvor aðili- fara sína leið. Eir fyrir atbeina og milligöngu greindra og víðsýnna manna, hafa fullar sættir tekizt með því að minnihlut- anum var tryggt fimmta sæti á listanum, eins og þegar er fram komið. Gengur því flokkur- inn heill og óskiptur til kosninganna. Bjarni Benediktsson hefur að eigin ósk tekið sjötta sæti listans, sem sumir jnunu kalla baráttu- sapti, en nú þegar allir sjálfstæðismenn í bæn- um hafa tekið höndum saman í einhuga og drengilegri baráttu, má segja að flokkurinn hafi aldrei gengið stcrkari til kosninga í Beykjavík — og sjötta sætinu getur flokkur- inn ráðið sjálfur. En til þess má enginn sjálf- stæðismaður láta sinn hlut eftir liggja og hver og einn verður að leggja hönd á plógfcn. |ln% ,ieldur afburða aflamað- Málefna-ágreiningur sá, sem verið hcfiuýur Qg sjósóknari. út af samvinnunni við kommúnista og ýmsif Vilhjálmur lank far- í því sambandi, mun nú meira færasl inn fyrir1 niannaprófi við Slýrimanna- vébönd flokksins og verða ræddar þar, semJskólann , Reykjavík árið -ákvarðanir flokksins eru teknar. Mun á þann 1{jl9> fór siðan á logarana og hátt afstaða flokksins út á við verða sterk- vaiul sifí brált upp. Tók við Siri °S samstiltari en verið hefur um langt sljól.n - togaranum „Gvlli“ :skeið. Þetta hlað hefur að engu lcyti hreytt (lí)28 og <,erðist þegar einn af •om sköðanir gagnvart samvipnu við komm- frelllstu aflamönnmn togara- únista, né um þær afleiðingar, sem slík sam-' flolans Hefil. ]iann verið ælið vinna hlýtur að hafa í för mcð sér fyrir'siSan ýmist afla]iæstur eða i borgaralega flokka. En allt hendir nú til jfreinslu röð ar llvert. Það þcss. að ekki muni langt um líða þangað ti 1 nuinu flestir niæla, að enguní kommúnistaflokkar verði ekld taldir sam- sé gerl rangt ti]) j)ó að saþt se yinnuhæfir í borgaralegu Jjjóðfélagi. Og hér^g enginn einslaklingur lrnfi nmnu áhrif kommúnista fara þverrandi með (lregið ineiri ])jorg | þjóðar- degi hverjum eftir kosningar. |búi« síðastliðin 16 ár en Vil- Nú standa yfir umbrota- og erfiðleikatímar ]t já]n)lfr og þjóðfélög víða um heim eru i deiglu hins Villijálmur var einn af n\ja tima. Sjaldan hefur verið meiri nauðsyn slofnendum Hampiðjunnar, en nú að þeir standi saman sem samleið oiga' scin 'liefir- reynzt nij()g nvt_ í þjóðfélagsmálum og berjast vilja fyrir því,'samt fyrirtæki fyrir útgerð uð viturlegar framkvæmdir, frjálslynd- þróun | landsins ýrið 1966 stofnaði <<g borgaralegt lýðræði verði ráðandi í þjóð- ,]iann ásamt fleirum útgerðar- íélaginu. Sameining þeirra krafta sem bak félagið Venus i Hafnarfirði í dag er fimmtugur einn af merkustu mönnum i íslenzkri fískimannastélt, Vilhjálmur Árnason skipstjóri á Venusi. Það hefir lengi tíðkazt að mínnast mælra manna og kvenna á slikum timamót- um, og fær Vilhjálmur ekki umflúið það hlutskipti, þótt hinsvegar vili allir sem manninn þekkja, að honum er ekki mjög geðfellt að sjá lof um sig á prenti. Vilhjálmur er fæddur 27. maí 1896, að Stokkseyrarseli i Stokkseyrarhreppi, sonur Árna Vilhjáhnssonar bónda og konu haps, Sigriðar Þor- kelsdóttur. Eoreldra sína missti Vilhjálmur á unga aldri og ólst að mestu upp hjá vandalausum. Eins og títt var um unglinga í þá daga, vandist hann snemma erfiðri vinnu, bæði sveitavinnu og sjóróðrum á opnum skipum. Síðar lá leiðin til höfuðstað- arins, á þilskipin. Reyndist liann fljótt liðtækur við fær- ið, og varð þegar í röð fremstu dráttarmanna. Um tvílugsaldur gerði hann út opið skip á Austfjörðum á sumrin og var sjálfur for- maður. Kom brátt í ljös að iþar fór enginn miðlungsmað- eyri, liinni ágæfiustu konu, og eiga þau þrj-ú efnileg Jáörn, einn dreng og tvær stúlkur. Því miður gefst ekki tæki- færi til að taka í liönd af- mælisbamsins á þessum merkisdegi, því hann er um þessar mundir að veiðum á skipi sínu. En margir munu senda honum i dag hlýjar áinaðaróskir, þakka honuín fyrir dugnað og drengskap og l)iðja þess að hann megi njóta gæfu og gengis og um langan aldur halda áfram að prýða íslenzka sjómannastétt. 'við þessar hugsjónir standa, er þ nm ()g hefir stjórnað togara fé- Iagslns síðan. Hann nýtur ó- skoraðs trausts meðal starfs- Gagiifræðá- skóla Ifváktii0 tsagi tapp Gagnfræðaskúlánum í Iieijkjavík var sacjt upp {). 21. \). m. 619 nemendur stund- ufín nám í skólanum í vetur. Skólinn starfaði i 16 deild- um. í skólahúsinu við Lind- argölu slunduðu 874 nem- cmlur nám, en i Stýrimanna- skóldnum 245. Að þessu sinni luku 85 nemendur og 1 utanskóla gagnfræðaprófi. Ilæstu eink- unn á því prófi tók Katrin Einarsdótlir frá Keflavík. Illaut hún 8.24 stig. Ilæsta prófið í skólánum tók Magn- ús Ingimundarson. Hlaut hann í) stig Núna standa yfir í skól- anum svonefnd landspróf. Þau þreyta 39 nemendur. nauðsyn eins og sakir standa. Af ásta^ðum, sem óþgrft er að rekja nánar Lér, gengur Sjálfstæðisflokkurinn nú hér í bræðra sinna og er nú for- Keykjavík sterkari, samhentari og skeleggari niaður i félagi skipstjóra- og til kosninganna en hann hefur gert um lang- e.n tíma. Slíkt verður ekki sagt um mótstöðu- flokka hans. AHar líkur benda því til, að Njálfstæðisflokkurinn geti við þessar kosning- ar náð bétri árangri í Reykjavík en nokkru sinni áður. Þetta blað mun vinna að því af fremsta Jjvinur vina sinna. Mjög vin- megni, aí íullum heilindum og i öruggri tru Sæll er hann skipverjum sin ; góðum málstað, að fíokkurinn nái sem giæsilegustum árangri í kosningum. Og það hvetur hvérn einasta sjálfstæðismann til að gera skyldu sína í þeirri baráttu sem fram- undan cr.,. .. SSt- stýrimanna á togurum. Enn- freinur liafa honum verið falin ýms önnur trúnaðar- störf fyrir slétlina. Vilhjálmur er heilsteyptur dréngskaparmaður og sannur um enda hafa margir þeirra verið með honuin nálega alla lians skipsljóratið. Ilann er giftur Guðríði Sigurðardótt- ur frá Ranakoti á Stokks- illifáðui'strigi Vatt VERZL. ZZ85. Eggjaskeraia* Venzliánin liigólfur Hringbraut 38 Sími 3217 Fornar I’étur Sigurðsson%skrifar mér eftirfar- fylgjur. andi: „Hinar fornu fylgjur ómenning- ar og villimennsku eru lífseigar eins og afturgöngurnar i þjóðsögunum. Má þar til nefna manndráp og hörmungar styrjaldanna, áfengisböl, óþrifnað og marga aðra smán mann- legrar eymdar. Iikki er hægt að jafna saman samgöngum og fólksflutningi hér á Iandi við það, sem var er eg' var unglingur. Þó eimir enn eftir af vesaídómi niðurlægingartímabils- ins. Vil eg nefna samgöngurnar milli Hafnar- fjarðar og Reykjavikur og mætti sennilega hafa strætisvagnana með ’líka. * Oll sæti Sökum starfs, sem eg þurfti að sjá um skipuð.' i Hafnarfirði, gat eg ekki komizt hjá þvi að fara nokkrar ferðir á milli. En ekki mun eg leika niér að slikum ferðalög- lun. Það var viðburður, hvaða tima dags sein var, nenia kl. 7 að morgni, ef sæti var laust í vögnunum. Auðvitað er öllum selt sæti, en )ft er kássað svo i ganginn milli sætanna í vögnunum, að fólk æjar og kveinar og kemst varla út eða inn. í einni ferðinni taldi cg yfir 20, sem stóðu. * Olöglegt. Óeinkennisbúinn lögregluþjónn, sem eg þekki vel, stóð i miðri kösinni. Hann fullyrti, að þetta væri ólöglegt, og þegar eg fór úr vagninum, spurði eg vagnstjórann, hvort Ieyfilegt væri að troða svo mörgum í vagninn. „,Iá, annað Iivort tökum við eins marga og okluir sýnist, eða við keyrum alls ekki.“ Þetta svar hans er sæmilegt sýnisliorn af tíðar- andanum á þessari öld kröfufrekjunnar, er menn vilja enguiu' lúta nema eigin geðþótta. Sá, sem :ehir, á að græða, hvað sem kaupandanum líður. * Pyrir Eg lenti i einum Hafnarfjarðarvagn- bíótíma. ánna huist fyrir kl. 9 sunnudagskveld- ið 5. mai. Þá kastaði fyrst tólfunum. Við Iivcrja vagnstöð á aðalgötu Hafnarfjarðar stóðu hópar af þessum unglingalýð frá Reykja- vík, scm ekki liefir annað að gera en stunda •)íóin, götuna og kaffihúsin. Þessir hópar höfðu komið frá Reykjavík til ]>ess að sækja bíóin í Ilafnarfirði og stormuðu nú vagninn við hverja stöð, en auðvitað komst ekki helmingurinn irin í þann. * Troðið. En í vagninn var nú troðið jafnt og ])étt, þar til hver og einn varð að gera sér að góðu að vera klemindur upp i fangið á þeiin næsta fyrir aftan. Þetta minnti óþægi- lega á hið forna niðurlægingartímabil og illa skepnuflutninga. Meðfram veginum stóð svo fölk hér og þar, sem býr milli Hafnarfjarðar og Reykjávíkur, og þurfti að komast með vöghun- um, en komst ekki, sá þá fara, Iivern af öðr- um, troðfulla með þenna lýð, seni svo rækilega stuhdar bióin og slæpingslif. * Reykt Hér við bætist svo, að i ])essum troð- í ákafa. fulhi vögnum' cr mönnum leyft að bræla' fólk i kaf i tóbaksreyk. Hvað á eiginlega slíkur siður að þýða? Því ekki að banna reykiiigar í þessum vögnum, eins og drætisvögmnnim i Reykjavik? Þcir fara lika í 10 mínútna fresti mikinn hluta dagsins, og sennilega de-yja tóbaksdýrkendur ekki þessar tíu minútur, þótt ekki hafi þcir þessa lífsnáuðsyn sina. Það kemur svo sem líka fyrir, að erfitt ?r að fá glugga opnaða. Sýnishorn. Einn éagnstjórinn á þessari leið . sagði við mig, að stundum væru 00 manns í vagninum og svo reykti fjöldi manns. Ilann sagðist vera þessu mótfallinn, þótt hann notaði tóbak sjálfur. Það er óskiljanlegur skort- ur á rökréttri hugsun, að ætlast alltaf til þess, að sá, sem hefir ekki vanið sig á ósið, láti i minni pdkahn fykir hinum, sem ösiðina temjá sér. En það cr eitt sýnishornið enn af menn- ingu» mannanna.“ IltttitHHWthMMMMl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.