Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginíi 27. maí .1946 V í S I R 5 KK GAMLA’ BIO KM Gasljés (Gaslight) Amerísk stónnynd. Ingrid Bei'gman. Charles Boyer, Svnd kl. 9. FJALAKÖTTURINN sýnir revýuna UPPLYFTING Annað kvöld ki. 8. . * Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4 - 7 í dag. Ný atriði, nýjar vísur. Aðeins tvær sýningar eftir. FyrSr vesian lög og réit. (West of the Pecos). 1 (iowhoynxynd með Robert Mitchum Barbara Ha!e. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgaixg. i HÓTEL GARÐUR (Gamli stúdentagarðurinn). • Tökum til starfa 3. júní n. k. 40 gesta herbergl, með heitu og köldu vatni. Veitingasalir opnir fyrir almenning. — Tökum veizlur, seljum mánaðarfæði. Seljum veizlumat og smurt brauð út um bæ. Fyrst um smn tekið á móti berbergja-pöntunum í Aðalstræti 9, (sknfstofa S.V.G.) Sími 6410. Tryggvi Þorfinnsson, framkvæmdastjón. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. VerzL Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. Gólfteppahreinsun Gólfteppageið Gólfteppasala Bíó-Camp »við Skúlagötu. Sími 4397. Kaupmenn—Kaupfélög Höfum fengið takrparkaðar birgðir af hinum viðurkennda kaffibætir ,,Rich’s“. ttrtitján (j. (jtitaAcn Z? Cc. h.fi ICjarni CjuÍmuncliion löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Listsynmg Lithoprents verður íramlengd til n. k. miðvikudagskvölds. MM TJARNARBlÖ MM Langt iinnst isesm sem bíðnr. (Since You Went Away). Stóx-myndin fræga með Claudette Colbert, Joseph Cotten, Jennifer Jones, Shirley Ternple, Robert Taylor. Sýnd ld. 9. Regnbogaeyjan (Rainbow Island) Söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour, Eddie Bi'acken, Gil Lamb. Sýnd kl. 5 og 7. KKK NÝJA BIO KKK Eitthvað fyrir piltana. (Something for the Boys). Fjörug gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika: Carmen Miianda. Michael O’Shea. Vivian Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Falsskeytið til Þingeyinga Rit Jónasar Jónssonar fæst í flestum bókabúðum bæjarins. /6iíd óskast Eitt af stærri fyrirtækjum bæjanns óskar eft- ir 3—4 herbergja íbúð handa föstum starfsmanni nú þegar. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Iðnaður og verzlun“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Hud§oii 19 4 6 Þeir, sem hafa gjaldeyns- og innflutmngsleyfi, geta nú fengið af- greiddan HUDSON fólksbifreiðar í júlí/ágúst n. k., sé samið um kaup nú strax. Myndalistar fyrirliggjandi. * Einkaumboð: HEÍLÐVERZLUNIN HEKLA H.F. Hafnarstræti 10, sími 1275. Söluumboð: ÞRÖTTUR H.F. Laugaveg 170, sími 4748. Það tilkynnist vinum og' vandamönnum, að okkar elskulegi eiginmaður og faðir, Merel Sigurðsson, Njálsgötu 43, andaðist á Landsspítalanunx 26. þ.m. Eyrún Eiríksdóttir og böin. Jarðarför Guðrúnar Sigurveigar Sigurðardóttir, er andaðist 23. þ. m. fer fram miðvikud. 29. n. k. frá Dómkii'kjunni. Húskveðja hefst frá heimili hinnar látnu, Framnesvegi 5 kl. 1 e. h. Jarðsett vei'ður í Hafnarfirði. Eiginmaður, böxn og tengdabörn. Jai'ðarför mannsins míns og föður okkar Franz Hákansson fer fram frá Dómkirkjunni og Ixefst með hús- ltveðju að heimili hins látna, Laufásvegi 19, kl. 10 \'i fyrir hádegi. Athöfninr.i í kirkjunni verður útvarpað. Þcir sem hefðu lxugsað sér að hoiðra minningu hins látna með blómurn, eru vinsamlegast beðnir um að láta helduí' andvirði beirrá renna tií Sií B.S. Jóhanna Hákancson cg börn hins látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.