Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Mánudaginn 27. maí 1946 íótksbifreiB Dðdge módel 40 til sýnis og sölu við Náftatankinn við Skúlagötu frá kl. 6—8 í kvöld. Dómsmálaráðuneytið @r fiutf i TúHfföÍM 1S Atiglýslng uwu skftöun bifreiða é SöfjsaffnufUMudtesui ISetgkiavéSiur * Samkvæmt hil'reiðalögum tilkynnist hér með bif- reiðaeigendum, að skoðun fer fram frá 3. júní til 2;». júlí þ. á., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudaginn O. júni R. 1— 100 Þriðjudaginn 4. — — 101 — 200 Miðyikudaginn 5. — — 201 300 Fimmtudaginn 6. — -— 301— 400 Föstudaginn 7. — - — 401 500 Þriðjudaginn 11. — _ — 501— 600 Miðvikudaginn 12. — — 601— 700 Fimmtudaginn 13. — — ; 701— 800 Föstudaginn 14. — — 801- 900 Þriðjudaginn 18. — — 901 1000 Miðvikudaginn 19. — — 1001 1100 Fimmtudaginn 20. — -— 1101 -1200 Föstudaginn 21. — — 1201 1300 Mánudaginn 24. — -— 1301 1400 Þriðjudaginn 25. — — 1401—1500 Miðvikudaginn 26. — — 1501—1600 Fimmtudaginn 27. — — 1601 1700 Föstudagihn - 28. — — 1701—1800 Mánudaginn 1. júlí — 1801—1900 Þriðjudaginn 2. — — 1901—2000 Miðvikudaginn ,3. *— — 2001 2100 Fimmtudaginn 4. — — 2101—2200 Föstudaginn 5. -—■ 2201 2300 Mánudaginn 8. ■—• — 2301—2400 ÞViiýjudaginn 9. — — 2401—2500 Miðvikudaginn 10. — — 2501—2600 Fimmtudaginn 11. — -—• 2601 2700 Föstudaginn 12. — — 2701—2800 Mánudaginn 15. — — 2801—2900 Þriðjudaginn 16. — — 2901 3000 Miðvikudaginn 17. .*— — 3001—3100 • Fimmtudaginn .18. — — . 3101 32()0 Föstudaginn 19. — — 3201 .3300 Mánudaginn 22. — — 3301—3400 Þriðjudaginn 23. — — 3401 3500 Miðvikudaginn 24. '— — . 3501 3600 Fimmtudaginn 25. — -— _ 3601 og þar yfir Ennfremur fer j>a*nn dag fram skoðun á öllum bifreiðum, sem eru i notkun í bænum, eh skáselt- ar eru annarstaðar á landinu. Bifreiðaei*gehdum ber að koma með bifreiðir sin- ar til bifreiðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1, og verð- ur_skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá 1—1» e. h. Bifreiðum þeiin, sem færðar eru til skoðunar sam- kvæmt ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að Amtmannsstíg og skipað þar í ein- falda röð. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiða leggja fram skírteini sin. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild ökuskirteini, verða þeir látnir sæta ábyi’gð og bif- reiðarnar kyrrsettar. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðir, skulu koma með þau á sama tima, þar cð þau falla undir skoðunina jafnt og sjált' bifreiðin. Vanræki cinhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi, vcrður liann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og' bifreiðin tekin úr um- ferð af lögreglunni, hvar sem til hennár næst. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óvið- ráðanlgeum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tima, ber honum að koma á skrifstofu bif- reiðaeflirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar i síma nægja ckki. Ogrciddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vá- tryggingariðgjöld öknmanna fyrir timabilið 1. april 191;» til 31. marz 1946 verða innheimt um leið og skoðun fer fram, en til.l. jiiní n.k. verður gjöldum veitt viðtaka á skrifstofu tollstjóra í Hafnarsfræti o. Séu gjöldin ekki gréidd við skoðun eða áður, verð- ur skoðunin ekki frainkvæmd og' bifreiðin stöðvuð þar lil gjöldin eru greidd. Sýna I»er skilríki fyrir því, að lögboðin vátrvgg- ing fvrir hverja bifreið sé í lagi. Atbygli skal vakin á því, að umdæmismerki bif- reiða skulu ávallt vcra vcl læsilcg, og er þvi hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endúrnýja númeraspjöld á bifreiðum sín- mn, að gera jxoð tafarla«st nú, áður en bifreiða- skoðunin hefst. Þelta tilkynnist hér með ölhun, sem hlut eiga að máli, lil eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavik. Reykjavík, 25. mai 1916. Torfi Hjariasson Sigurjón Sigurðsson settur. Sœjarþéttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður' er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. I.istsýning Lithoprents verður framlengd til næstk. miðvikudagskvölds. Útvarpið á morgun. 19.25 I.ög úr gamanleikjum (plötur). 20.30 Erindi: Fyrir 2400 árum (Jón Ólafsson lögfræð- ingur). 20.55 I.étt iög (plötur). — 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Rússnesk lög. — Einsöngur (Sigurður Mark- an): a) Sverrir konungur (Svcin- björn Sveinbjörnsson). b) Nótt (Árni Thorsteinsson). c) Söngur víkinganna (sami). d) Retlikerl- ingin (Kaldalóns). e) Svanurinn minn syngur (sami). 22.00 Frétt- ir. Auglýsingar. Húseigendur! 2—4 herbergi og eldhús e. s. -óskast til leigu. — Þrennt fullorðið í heimili. Ibúðin þurfi að fást í á- gúst. Skilyrði fyrir góðri leigu og beztu umgengHÍ. Tilboð merkt: „500— 1000“ sendist afgr. Vísis fyrir mánaðamót. 03TI?A»lö!ú j H ,1 „Esja" Brottför ákveðin kl. 8 í kvöld Súðin fer um miðja þessa viku til Aberdeen, til 'þess að fara í þurrkví. Tilkynningar ósk- ast sem fyrst um farþega og vörur. Aætlað er, að skipið fari aftur frá Aberdeen um 10. júní heimleiðis. óskast. Húsnæði fylgir. Hótel Vík. í.'s l Kmmiíspyrwtwtthói ísimmds Siefst I K E B, ItJ ■Íít:H- ,tHJlí)öé;j l l»ðrsteimi Eiaaissöi! íþróttafiilitzúl zíkisins setu t métið kl. 8a20, Lúðrasveitin Svanuz leikur á velliimm frá kl 7.4S. Þáfttakesiduz fiá öllum félögunum ganga Im á vöilinn. Síðan hefst leikuz milli K.R. og AKURNESINGA milióhíl -rmi fn;*? IffíéAro ífta; ö'kcj ítip'& ttó ío >■ : -• Jr,. '<' r • - .-n: , : m ...n mu tnsrv 6 Mótanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.