Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 8. júní 1946 V I S I R 7 Itubr M. Ayres 18 PriH AeAJba 'H ' Allt, sem þarna gat að líta, bar því vitni, að þek sem þarna bjuggu, voru vellríkir, og Pris- rilla fór að iiugleiða livaða liugsanir liefðu vaknað iijá Jónalan, er liann sá hið niðurnídda Moorland Ilouse. Svo leið eins og andvarp frá brjósli bennar, því að Jónatan liafði, að því er virtist, ekkert um þetta liugsað. Hann líktist ekki foreldrum sinum. Marg- sinnis bafði liann sagt lienni, að honum væri illa við skraut og tildur. Þjónninn nefndi nafn liennar djúpri röddu og virðulega og tilkynnti þannig komu hennar, og liún gekk næsta uppburðarlítil inn í stofuna. Hið fyrsta, sem vakti alhygli liennar var grið- ar stór arinn, með marmarahellum allt i kring. Mikið bál logaði á arninum. Og feiknin öll af blómum. Svo reis frú Corbie á fætur, en liún liafði setið í hægiiidastól við einn gluggann. Hún 'var skartklædd, vesalingurinn, en þvi veitti Priscilla enga athygli. Ilún sá aðeins kvíðann í augum liennar og það fór ekki fram hjá lienni, að i’ödd hennár titraði, er liún sagði: „Velkomnar, það var fallega gert af yður að ii la inn til mín.“ „Mér er það gleðiefni, að heimsækja yður,“ sagði Priscilla. Hún tók í hina gildu hönd frúarinnar, en hún bar gimstein á liverjum fingri. Og allt i einu, ívrr en lmn vissi af, rétti Priscilla úr sér og hyssti móður Jónatans á kinnina. „Eg vona, að vinátta takist með okkur,“ sagði iuin og brosti. „Það eru nú ekki margir, sem sýna mér vin- átlu,“ svaraði frú Corbie og brast i grát. Iíún var löngu búin að fá fræðslu um það, að- það væri óviðeigandi að láta þannig tilfinningar sínar í Ijós, en liún grél viðstöðulaust, þar til Priscilia hafði liann örmum, fór að þurrka tár- in af kinnum hennar og liugga liana eftir bezfu gelu. „Þcr megið ekki gráta, þér megið ekki grála svona,“ sagði hún biðjandi röddu. „Alla mina ævi liefi eg óskað þess, að cg ætli inér dóttur,“ sagði hún. „Ef eg hefði átt dóttur hefði henni kannske þótt vænt um mig. Og eg hefi álltaf gert mér vonir, að, öðlast vináttu og traust stúlkunnar sem Jónatan tæki sér fyrir konu. Og svo var mér sagt frá yður, þér væruð hefðarmær, hámenntuð, hátt fyrir mig liafin, og þar fram eftir 'götunum." Priscilla vissi ekki hvort liún ætti að lilæja eða gráta. „En nú liafið þér séð mig,“ sagði ln'm hlýlega „og lýsingin reyndist ósönn, eða hvað?“ Og fyrr en liún vissi af voru tárin farin að streyma niður kinnar Priscillu, og það voru þakklælistár, því að hún hafði sannfærst um, að hún hafði ö'ðlast sannan vin, þar sem móðir Jónatans var. Þegar frú Corbie hafði komist að raun um, að hún þurfli ekki að hafa fyrir þvi, að reyna að leika liefðarfrú í viðurvist Priscillu dró liún <mdann léltara og varð í framkomu eins og henni var eðlilegast. Hún sagði Priscillu alltaf lélla um áhugamál sín og trúði henni fyrir því, að luin hefði aldrei óskað sér þess að verða auðug — liún licfði ver- ið liamingjusöm i fyrsta húsinu, sem þau eig'n- uðust, en þar liöfðu þau sína eigin kjötverzlun. Hún kvaðst sjálf liafa gert allt, sem gera þurfti «a heimilinu. „Vitanlega var mér það gleðiefni, að maður- inn hafði sig æ betur áfram og efnaðist,“ sagði hún af nokkrum ákafa. „Eg vissi alltaf, að hann var vel gefinn og duglegur, en það er nú einu sinni svona að allt breytist, þegar auðurinn er kominn til sögunnar. Sú er að minnsta kosti mín reynsla. Enginn þarf á mér að halda lengur. Rússar tortryggja okkur enn. Grein sú, sem hér fer á eftir og er rituð af Edgar Snow, einum af ritstjórum Saturday Evening Post, sýnir ljóslega hvexsu mikill mxxnur er á heilind- um vestui’veldanna og Rússa í samskiptum þeirra á stríðsárununx cg eftir að stríðinu lauk. Allir geta svo ósköp vel konxist af án mín. Eixxu sinni var það alltaf viðkvæðið lijá nxanninum mínum, þegar liann koixi heim: „Hvar er mannxia?“ og nú — nú veit eg aldrei Iivar liann er eða livað hann tekur sér fyrir hendur. Hann spyr aldrei um mig.“ Tvö stór tár runnu niður kinnarnar. „Og svo er það Jónatan,“ liélt liún áfram. „Það er nú einkennilegur drengur, alltaf eins og svo langt í burtu frá pabba og mér. Oft liefi eg horft'á hann og liugsað með sjálfri mér: Þelta gelur ekki cerið sonur minn. Hann er orðinn svo lærður og liann er svo draumlynd- ur. Og eg varð ekkert hissa, þegar liann sagði mér, að liann ætlaði að kvongast yður. Hann hefir allt af sótt upp á við. Nú vil eg kannast við það hreinskilnislega, að eg varð leið 'yfir því, er eg heyrði að Iiann ætlaði sér að takd hefðarmær fyrir konu, þvi að eg þóttist vita, að lnin nxundi líta niður á Jónatan og mig —“ „Nei, nei,“ sagði Priscilla áköf, „þér megið ekki tala þannig um Jónatan. Eg er sannfærð um, að hann er lireykinn af því, hvað þið for- eldrar hans hafið komizt vel áfram.‘ „Eg get nú elcki stært mig af neinu,“ sagði frú Corbie dapuiJega. „Eg er eins og eg hefi alll af verið. Eg liefi staðið kyrr i sömu sporum, aðrir hafa sótt fram, og eg hefi orðið aftur úr. Jú, það er satt, mér varð það ljóst, þegar við vorum orðin rik, og T'luttum inn í þetta slóra, skrautlegá liús. Já, skrautlegt er það, en það er ekki heimili. Eg veit vel, að faðir Jónatans og Jónatan liafa mai'gt út á mig að setja, þeim finnst víst, að eg íæfi ekki þessu umhverfi,“ Priseilla vissi vart livað 'segja skyldi. Það var eitthvað átakanlegt við þelta. Sennilega var þetla í fyrsta slcipti um mörg ár sem vesalings konan hafði fengið tælcifæri til að lélta áhyggj- ur sinar með því að tala um þær, er hlustað var á hana af samúð. Hún gerði ekki miklar kröfur til lífsins — aðeins að fá að sýsla sjálf í sínu eigin eldhúsi og gera það sem gera þurfti á heimilinu. „Ætlí það væri nú ekki bezt fyrir okkur að drekka teið, áður en það verður kalt,“ sagði Priseilla hlýlega. „Má eg skenkja í hollann yð- ar?“ „Já, gerið það. Það er styrkjandi að drekka lieilt, sterkt té, og eg vil þrjá mola í bollann minn.“ AKVÖlWðKVm Ganiall maöur gaf hjálpræðishersstúlkunni tvær krónur og í staöinn ‘ spuröi hann hana, hvaiS luin geröi viö peninginn. Eg gef guði hann, svaraði stúlkan.1 Hvað er-tu gömul? spurði maðurinn. Eg er 19 ára, svaraði hún. Einmitt það, sagði maðurinn. Eg verö bráðlega áttræður, svo aö eg held að það sé bezt, að eg færi guði peninginn, þ.ví að eg býst við að hitta hann fyrr en þú. ♦ Hvernig gengur klukkan, sem þú dróst á hluta- veltunni ? Alveg ágætlega, — hún gengur klukkustundina á um það bil finuntiu mínútum. ♦ Formaðurinn (í ræðulok): Okkar kæri gamli vin- ur liefir búið hérna hjá okkur í rúmlega fjörutíu ár, og nú segist hann vona, aö hann eigi eftir að búa hjá okkur í önnur fjörutíu ár. IJerrar mínir, eg sé ekki fram á annað, en að hann verði grafinn hérna.“ öll stiJðsárin bárust litlar fregnir af störfum hinna opinberu sendimanna Bandarikjanna í Rússlandi. Fyidr bragðið vita menn minna um sam\ innu þess- ara landa en annarra bandamanna. Sumir telja, að Rússum hafi vei'ið sagt „allt“, en þeir látið lítið á móti — nema hindranir fyxdr bandamenn. Hvað hafa stjórnarerindrekar Bandaidkjanna á- unnið a stríðsárunum? Hefir hjálp Bandaxdkjanna, sem nemur níu milljörðum dollára, fært Rússunx heirn sanninn um, að við erum heilir í þessum mál- um? Hafa Rússar verið okkur hjálplegir unx hern- aðarleyndarnxál ? Var þátttaka Rússa í stríðinu við Japan-lxluti af gl'eiðslunni fyidr láns- og leiguhjálp- ina? — N Þar sem ritskoðun hefir verið aflétt í Bandaríkj- uniim, þótt það hafi ekki verið gert i Rússlandi, er hægt að svara þessu að nokkuru. Það kemur fyrst til greina, að i öllu Rússlandi, sem þekur um sjötta hluta jarðaTinnai', eru aðeins um 260 Bandaidkjamenn samtals, opinberir sendi- menn sem aðrir. Rússland er annað voldugasta ríki heimsins og því nxikilvægt að fylgjast með málefn- unx þess. Sanxt cr engin sendisveit eins fánxenn og sú í Moskva. Við höfunx alls 1100 manns áhangandi sendisveitinni í London, nokkur hundrxið i Rio de Janeii’o, en aðeins unx 50 alls i Moskva og fjölgaði þeim þó talsvert á stidðsárunum. Þess má geta, að unx 2000 Rússar hafa opinber vegahréf í Baxula- xdkjunum. Engin sendisveit verður að bei’jast við aðTa eins dæmalausa skriffinnsku og sxi í Moskva. Það tekur til dænxis margar vikur að fá leyfi til þess eins, að panta gistingu handa starfsmanni sendisveitaidnnar cða blaðamanns i sjálfri höfuðboi'ginni. Auk sjálfrar sendisveitarinnar voru nefndir hern- aðai’- og flotaséi’fi'æðinga, senx „gáfu á báðar liend- ur“. ef svo má að orði kveða. Fram til ágúst-mán- aðar s.l. höfðu þessar nefndir gefið Rússunx 171 milljónir smálesta af hernaðarnauðsynjum og alls- .konar bii’gðum. Það, sem Rússar fengu, kostaði jafnt og fjói’ðungur alls þess, sem Rússar framleiddu sjálfir í 42 nxánuði, senx þeir áttu í stríði. I júlímánuði s.l. höfðunx við sent konxmúnista- bandanxanni okkar unx 10,000 orustuflugvélar, 4000 sprengjuvélar, 400,000 fhit'ningabila og 7500 skrið-, di’eka. Auk' þess fengu þeir vélar fvrir tvo og lxálf- an milljarð dollara og matvæli fyrlr liálfan annan nxilljai’ð. Loks afhenti flotinn þeinx nxöi’g herskip og lánaði fullar áb&fnir þeiri’a. Þá er ena ótalið það lið, sem við höfðum við Persáflóa^ til að koma öllu þessu áleiðis. Þar voru 30,000 lxermenn, og auk ]xess unnu að því 30,000 innfæddir menn. Enn er ótalið það samgöngunet, hafnir og mannvii’ki, sem koma varð upp vegna flutninganna, og þá er eftir að telja þær tugþús- þúsundir amerískra verkamanna, senx unnu að franx- leiðslunni fyrir Rússa. Loks gáfu Bandaríkjamemi 60 milljónir dollara til líknarstai’fs i Rússlandi, og Amexdski Rauði Iíi’ossinn setti þar á fót 12 full- kominn sjúkrahús með öllum tækjum. Við létum þetta allt af hendi til þess að hraða stríðslokunum og settum engin skilyrði fyrir þess- ari aðstoð — liún var kvaðalaus nxeð öllu. En við væntuni þess, að þetta mundi bera tvennskonar ár- * angur. 1 fyrsta lagi, að Riissar mundu lxætta launxu- spili sínu og leggja niður tortryggni sína, svo að við gætum haf-t náið samstarf við þá, scm yi’ði báð- unx til hagsbóta, ekki aðeins nxeðan bai’izt var. t öðru lagi, að hægt væri að fá Rússa til að gei’ast meðlimur í ■’þjóðafjhlskyldunni, lxætta að reyna að steypa öðrum ríkjum i glötun með undirróðri sín- unx og fá þá til að gei’ast heilbxdgður aðili i alþjóða- stai’fi fyrir fidði. Hvernig hafa þessar vonir rætzt? Þótt rnargir ætluðust til þess, að hemaðarsendi- nefndir okkar rcyndu að komast að hernaðarleynd- arnxálum Rússa, voru þær aldrei notaðar til þess. Það var Roosevelt forseti,’sem var beinn yfirmaður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.