Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 1
Leikdómur um „Tondeleyo". Sjá 2. síðu. SIR Flutningur gömlu Ölfusárbrúarinnar. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 8. júní 1946 128. tbU — tíkan k'toA hijjaýtnAkéia ^eijkjaOíkuí' — Nýja þjóominjasafmð: VerSur komið Ym Byggingu hins nýja þjóð- minjasafns miðar ágætlega áfram. Var byrjað á grunngrefli i lok marz-mánaðav s. 1. og hefír vérið unnið sleitulausl síðari. Nú er búið að steypa griuiriirin og verið að smiða mótin fyrir fyrstu hæðinu. Verktakar byggingarinnar gera ráð fyrir, að húsið verði komið undir þak 1. desem- ber n. k. jUrn tuttugu manns vinna að i)yggingunni sem stendur. Síðasti Khedivinn jarðsettur. Jarðneskar leifar hins síð- asta Khediva Egiptalands hafa verið jarðsettar í Kairo. Khedivinn, Abbas llilmi, lézt í Gcnf í desembcr og var búið um líkið með það fyrir augum, að það yrði flutt til Egiptalands. Kbedi- vinn baí'ði verið lahdflótia síðan 1914. Svik-ara* líf látnir. I Grikklandi fara fram víðtæk málaferli gegn-Grikkj- um, er unnu með Þjóð- verjum. 1 Aþenu voru fyrir bclg- ina daandir til dauða tvcir mcnn, sem verið höl'ðu í lögregiuliði Þjóðverja og sclt gríska föðurlandsvini i hcndur Gcstapo. Sf ærsf u skipa- felog Svsa sameinaö. Tvö af stærstu skipafélög- um Svía hafa nú verið sam- einuð. Félög þcssi eru Sænska- Amei i ku og Mexikó-línan og Sænska-Ameríku-linan og bcr hið sameinaðafélag síðara nafnið. Jafnframt verður lilutaíc fclagsins aukið úr 8,1 millj. kr. i 16,8 miUjónir. Meðal skipa fclagsins eru far- þegaskipin Gripsliolm og Drottningliolin og Slock- liolin, nýtt skip, scin bieypl vcrður af s-lokkununi í næsja mánuði. (SIP). Horídena listsýnmgín hefst í dag. Norræna listsýningin verð- ur opnuð í Oslo í dag og opnar Hákon konungur hana. Íslcndingar taka þáll í sýningunni, ein.s og skýrt hcfir vcrið' frá í Vísi. Voru aUs scnd 55 listaverk á sýn- inguna, cn alls verða þar sýnd 800 málverk. FARie E &.n pess as Mynoin sýnir þá blið iðnskólabyggingarinnar er snýr mút suðri. Á inilli álnumna kcmur garður, scin lokaður verður með súlnaröð og er helzt gcrt ráð fyrir að súlurnar verði úr íslcnzkuin steini. Brezkir fiskimenn í verkfalli, @r fiskur fell.ur í verði. ÞossIa7é^SIð Seíluff mftm í 5 sh. kit, úr €4 sh. 2, hámafksveiii. Orápu hálfa ntiflljón s elnni horg. Rannsókn hefir leitt í ljós, að Japanir drápu hálfa millj. Nankingbúa árið 1987. Nanking var höfuðborg Kína í byrjun stríðs þess við Japan og náðu Japanir henni cftir harðíi bardaga árið 1937. Skeyttu Japanir skapi sínu á borgarbúum með því að drepa 500,000 af þcim. Tyrkneska stjórnin hcfir ákveðið að stofna nýtt ráðu- neyti — flugmálaráðuncyti. i.H. sagracli \ hlaispið kring- um Heykjavík. I gær fór fram Reykjavík- urboðhlaup Ármanns. Sveit f. R. sigraði á 18:11.4 mín. Yann svcitin þar með bik- ar þann er um var keppt til cignar. ÖnnUr varð sveit K. R. á 18:30.4 mín. VeÍutApá'toi BafnaricEi veðure í gær var enn kuldakast og snjókoma um allan norður- hluta landsins. Hiti var viðast á Norður- landi- við frostmark, en á Grímsstöðum á Fjöllum var þó tveggja sliga frost í morg- un og hríðarvcður. Jörð er víðast hvít af snjó. Austanfjalls var 7—8 stiga hiti í gær. Veðurstoían gerir ráð fyr- ir lygnandi og batnandi veðri. I'ólverjar cru byr beinar siglingar inilli don og Gdynia.. jaðir Lon- Bíl með 3 mönnum ekið í Hvítá hjá Ferjukoti. ^- Tveir mannanna meiddusf. .4 fíiuula tímanum í (jærkveldi varð þáð slys í fíurgar- firði, að bíl, sem í voru þrír menn, var ekið út í Hvítá ¦ skammt frá Ferjukoti. Sjónarvottur að slysinu skýrði Yísi svo frá í morgun, að billinn, en hann er frá Akureyri, A-T,Vt, hafi verið ú l'eið frá Reykjavik og rétt kominn yfir brúna hjá Ferjukoti, er hann beygði skyndilega út af veginum og stakkst í ána. Þar er ekki djúpt vatn, en blllihn kom niður á hvolfi og sér vel á hann. />/•('/• menn voru i bílnum.IJggur einn þeirra í Ferju- koti, þungt hatdinn, annar er í skálanum við llvílár- brú, dálílið meiddur, en þó eigi alvarlega, en sá þriðji slapp ómeiddur. Sá sem ók bilnum, segir, að skyndilega hafi verið þrifið í stýrið, án þess að hann geli gefið á því nokkra skýringu og haji bíllinn þá stungizt í ána. Rétiarhöld cíttu að hefjast kl. ÍÖ. m leiS og fiskimanna-i verkföllin í Bretlandí breiSast út, hefir fiskverS í Iandinu fallið stórkost- lega. Eins og skýrt var frá L fyrradag, byrjuðu verkföll- in á því, að 200 fiskimeim í Grimsby lögðu niður vinniL til að mótmæla hinni miklu verðlækkun, sem orðið hef i i- pg þeir kenna löndunum er- lendra fiskiskipa. Vilja þeir láta banna erlendum fiski- skipum að landa í Brctlandl og að þeim verði visað tií meginlandsins. Samkvæmt skeyli, seni Vísir fékk frá U.P. i gær hafa nú fiskimenn í N.-Shiclds og Hull einnig lagt niður vinnu og sömuleiðis til að mót- mæla fisklöndun erlendra skipa.. Verðfallið. Eiris og monnum mun kunnugt af skýrslum, sem blöðin hafa birt um Iandan- ir logaranna, hefir fiskui- fallið mjög í verði að undan- förnu, en þó hefir kcyrt al- veg um þverbak síðustu dag- ana. Má geta þess, að Skalla- grimur seldi í vikunni fyrir aðeins 900 sterlingspund - • likt og fyrir stríð — og hcf- ir Vísir fengið þær upþlýs- ingar lijá Fiskifclaginu, að kittið af þorski hafi þá vcrið selt á um 5 sh., en hámarks- vcrð á þorski cr nú 64 sh. 2 d. Vegna hátíðarinnar. Fiskur þessi var bezta vara, en verðfallið slafar af þvi, að ekki verður tckið á móti fiski um hvítasunnuna og leilast því öll skip, bæði brezk og eiiend, við að kom- ast inn fyrir þann tíma. Berst þá svo mikill fiskur á land„ að liann fellur i verði. Mua því óhætl að gera ráð fyrir, að verðið hækki aftur inn- an skamms. Bandarikjamenn liafa gcf- ið nýlendustjórninni í Burma Ledo-veginn, sem lagður vai* á stríðsárunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.