Vísir - 25.06.1946, Side 1

Vísir - 25.06.1946, Side 1
Samband Hollend- inga og íslendinga. Sjá 2. síðu. VISI Dómar um tvær söngskemmtanir. Sjá 7. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 25. júní 1946 140. tbl< Stríðssknldir Pólverja lækkaðar. Undirritaðir hafa nú verið samningar milli fíreta og Póluerja um stríðsskuldir Pólverja. Bretar féllusL á að fella niður allar skuldir Pólverja í sambandi við kostnað pólslca hersins, en aðrar skuldir verða lækkaðar mn hclming. Brezkir sjó- • menn hefja vinnu á ný. Hófa þó nýju verkfalli. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Samkvæmt fréttum frá London hafa sjómenn í Grimsby og Hull hal'ið vinnu aftur eftir þriggja vikna verkfall, án þess að nokkur lausn hafi fengist á deilumálinu. Um leið og þeir hófu aftur vinnu hótuðu þeir, að til miklu víðtækara verkfalls skyldi koma, þar sem fjöldi annara borga myndi taka þátt í en þeirra er í verk- falli þessu voru, ef stjórnar- völdin slökuðu ekki til. Brezka stórblaðið Daily Mail segir, að helzta óáirægjuefni þcirra sé, að landburður er- lendra togara hafi það í för með sér, að afli þeirra inn- lendu falli í verði og jafhvel þannig að tajH'ekstur sé á útgerðinni. Verkamálaráðherra Breta hefir skipað hefnd til þess að kynna sér jnálið og situr hún nú á rökstólum. Eréti' í riÞÍtit- stríöL írskir bændur eiga nú í vök að verjast vegna mikils rottufaraldurs. Kotturnar bafa valdið feikna tjóni á allskonar rótar- ávöxtum, en skortur á gildr- um liefir gert að verkum, að bændur hafa staðið illa að vígi. En nú hafa Sviar hlaup- iö undir bagga og senl írum mikið af rottugildrum, sem skipt er milli bænda. ÞJÓÐÞINGSÍLOKKURINN Á INDLANDI FELLST Á FRAMTÍÐARTILLÖGUR BRETA peir háiu Aajfnbahdi tuHýlii — Það var þessi einkennilegi turn, sem notaður var til að ná sambandi við tunglið fyrir nokkru. Tilraunastöðin er í Belmar, New Jersey-fylki í U.S.A. Merkið var komið aft- ur’til stöðvarinnar eftir tvær og hálfa mínútu. Aðeins einn fundur utan- ríkisráðherranna í dag. >► OsamkomuEag vefidur. U tanrikisráðherrarmr í Paris héldu etxgan fuml í< morgun, þótt ákveðið hefði verið að halda tvo fundi á daa þcssa vikn. Fundinum í morgun varð að frest-a til síðari fundar- j tíma í dag vegna þess atþ ekkert sdmkomulag náðist á fundinum í gær. Hafa þ'vi. ráðlierrarnir þegar á öðrtim ( degi brotið þá regi t að haíila tvo fundi á dag nt vi'xiina. Til þess áð flgta fgrir. Ákveðið liafði vertð að 'iafa tvo funcli daglega til þess að flyta fyrir störfum utanríkisráðherrafunda>rins, en samningar allir ganga svo slirl að ekki vanst timi til þess að undirbúa fundar- babl í morgun og varð því að fresta morgunfundinum. Samkomulag um eilt atriði. Á fundinum í gær náðist þó samkomulag um eilt at- riði og var það að hafna þeirri málaleitun Austurrík- ismnnna, að þeir fengju Adigeherað, cn þar eru mik- il raforkmer. Gyðíngar hafa i hötunum. Leynileg útvarpsstöð Gyð- inga í Palestimi hefir aftur hóiað, að hinir 3 brezku liðs- foringjar, sem handteknir voru skyldu telaiir af lífi. Ástæðan fvrir hótuninni er. að Iveir Gyðingar sem sakaðir böfðu verið um skemmdarverk voru dæmd- ir lil dauða. Útvarpsstöð Gyðinga bótar þessum gag'n- ráðstöfunum, ef dauðadöm- urinn verður framkvæmdiu'. íslenzkir golflesk- M onl^omei'T á heimleid. Montgomery er nú á heim- leið frá Egiptalandi og Pale- stinu. liann liefir verið að semja við Egipta um brottflutning brezkra hcrsveita úr Egipta- landi. í dag niun liann beim- sækja aðalstöðvar brezka hersins á Ítalíu. í gær var Montgomery gerður að liei'ð- ursborgara í Aþenu. Frá Ital- íu fer Montgomery beina leið til Lo.ndon og er þá ferðalagi hans um Miðjarð- arbafslönd lokið. arar leppa i m- þjóð og Danmörku Sex eða átta íslenzkir golf- leikarar munu að líkindum fara til Svíþjóðar til Iceppni i næsta mánuði. Álli formaður Golfsam- bands íslands, Helgi 1 lermann Eiriksson, tal við sljórn sænska golfsainbandsins um þetta mál er liann dvaldi í Svíþjóð og var þessi ákvörð- un þá tekin. Fara mennirnir ulan um 27. júli n. k. Taka þeir þátt i golfkcppni milli þriggja bæja í Svíþjóð, auk þess, sem einhver hluti mannanna mun taka þátt í sænsku meistarakeppninni. Frá Svíþjóð fara þeir til Danmerkur og niunu einnig fceppa þar. » SSigÍBÍÍEB' bwúöá"’ b é B'ff Öít S iífÓB'Bt pjóðþingsflokkunnn md- verski hefir samþykkt tillögur brezku ráðherra- nefndarinnar um framtíð- arstjórnarform á Indlandi. Hins vegar hefir fraiv. • kvæmdanefnd flokkmit* hafnað því, að sett vérði á’ laggirnar bráðabirgðasljórn: i Indlandi. 1 pví tilefni sendi nefndin Wavell lávarðá rarakonungi Indlands bréf. þar sem hún tilkynmr hon- um, að hún hafi tekið þesscc á!”)-:rðu'i. Múhamedstrúarmenn. Bandalag Múhamedslrú- armanna liefir þó ckki enn- þá sent niitt svar við lillóg- um Breta, en fuHtrúar handalagsins munu koma saman á fund í dag og má. þvi búast við svari frá þeini mjög bráðlega. fíráðabirgðastjórnin. Samkvæmt liliögun; I’.vtla áttu Þjóðþingsflokkuriiui ug Mú h ameðstr úar niei1 n að liafa jafn niarga fulltrúa i bráðaEirgðastjórninni. - - Þessu gátu fulltrúar Þjoð- þingsflÆkksins ekki unað, því flokkur þeirra er miklu stærri en flokkur Múbam- eðstrúarmanna. Yfirlýsing fírela. Brezka ráðherra nefndia mun ræða við 'Wavell vara- kpnung síðar í dag og er ]ul búist við því, að gefin veröi út yfirlýsing í sambandi vi(> málið. Samkvæmt fréttum frá London í morgmi hefir Ben- es, forsetá Tékkóslóvakiu, verið tryggður forsetastóllinn á næstg kjörtimabili. Jggpitvr Júpíter hefir nú selt í ann- að sinn, síðan hann för til veiða við Bjarnareyju. Eins og skýrt var frá i N'ísi á sínum tíma, landaði skipið á slæmum sölutíma um hvilasunnuna eflir fyrstu för sína og varð sala léleg, eins og annarra skipa, sem þá lönduðu. Nú hefir Júpíter landað öði u shiiii og selt vel. Skipið hefir landað í Grims- by, lllS kit fyrir 13.210 sterlingspund. Stjónir Belgiu og Hollamis ætla að bafa’ samráð um lcröfur sínar á hcndur Þýzka- landi,- Framboð aítni- kallað. Eins og kunmigl er liafðií Jónas Guðmundsson, eftir- litsmaður bæja- og sveita- stjórua boðið sig fram utan. flokka á Seyðisfirði, en. núna um helgina var sú lil— kynning gefin út, að liann liefði afturkallað þetta fram- boð sitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.