Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1946, Blaðsíða 1
K' r • * JOSlð D 1 i s t a n n! JL 9 K j ó s i ð D list ann! 36. ár Laugardaginn 29. júní 1946 144. tbl< 1 ans aenai ar farsæld A MÖB6UM vcrður genglo tii kosninga mú allí land. Vér liíum á öriagaríkum tímum og á- kvarðanlr sem teknar verða nú um hag lands cg þjéðar getá hunáið öriög kynsléðarinnar um lang- an aldur. E»ess vegna verður vel tll þess að vanda, sem lengi á að standa. í morgun á þjóðin að velja sér fulltrúa, sem eiga næsta kjörtímabli að fara með nmboð hennar á löggjafarþinginu. Ekki getur hjá því f arið, að þeir veroi að taka ýmsar örlagaþrungnar ákvarðanir f yrir hennar hönd, Þeir verða að fjalia um mál. sem varða framtíðar heill hennar í ýmsum greinum. Kosningarétturinn leggur mönnum þungar skylfc á herðar. Þess vegna verður hver kjosandi að hugieiða af fuilri alvöru og gera sér vei Ijósf hvaða flokki hann vill fela umhoð sitt. I Vestur-Evíépil eru öfgaöfl kommúnista h yarvetna á undanhaldí. Þær þjóðir, sem lifað hafa um langan aldur við personulegt freisi og lýðræði vestrænnar menningar, vilja ekki beygja sig undir kúgun og einræði þeirrar austrænu siefnu, sem viii !áta einn flokk fara með öil völd í iand- inu og banna aila aðra flokka. Hér á iandi hófst undanhaid kommúnista í bæjarstjórnarkosning- unum í vetur. Tap þeirra mun halda áfram við þessar kosningar. Ef tapið verður nogu mikið getur það valdið algerum straumhvörfum í íslenzkum stjornmálum og orðið til þess að beina málefnum þjóðar- innar í öruggari og friðsamari farveg en verið hefir um langt skeið. Mllltið þai að Sjálfsfæðisflokkurinn er kjölfestan í þessu borgaralega þjóðféiagi. Þess vegna er hans gengi yðar farsæld. Alþýðuf lokkurinn byggir tiiveru sina á hentisfefnu, sem hverju sinni fer efi- ir afstöðu Kommúnista. Hann vill hefta allt framtak og alian afvinnureksiur landsmanna í fjöfra þjóð- nýtingarinnar. Han vill kom hér á algerri einokunarverilun rlkisins, sem nú er hvergi í nokkru iandi heims nema í Eússlandi. Framsóknarfiokkurinn er reiðubuinn hvenær sem er að taka höndum saman við þjóðnýtingarfiokkana og ganga inn á áform þeirra um ríkisrekstur og aðrar ráðsiafanir, sem f ærir þetta þjóðfélag \ áttina tii fuilkomins sovéiskipuiags á skömmum tíma. Ef þessir flokkar vinna á, er það ósigur fyrir alif einstakiingsframtak í iandinu. Stefna Sjálfstæðisflokksins er skynsamleg og heiibrigð þroun, sem veitt getur öllum þegn- um þjóðféiagsins möguleika fii að lifa menningarlífi án skorts í efnalegu tiliiti og án skerðingar á per- sónulegu frelsi og iýðræði. , * Þeim dýrmætu gæðum er hægt að glata með því að kasta atkvæði sínu fyrir- hyggjulaust á öfgaflokkana. En þér getið undirbáið öryggi yðar og félagslegt frelsi í framtíðinni með því að veita SjáUstæðissflokknum brautargengL Kjósið snemma og hvetjið aðra til að gera hið sama — og kjósið rétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.