Vísir - 06.07.1946, Síða 1

Vísir - 06.07.1946, Síða 1
Sænskt-íslenzk íjjróttakeppni. Sjá bls. 3. 150. tb!„ Skipasmíðar Breta ¥erðið 25% hærra en hfá Svmnt. Nýlega hefir Mr. K. R. Pelly, sem er fprmaður strandsiglingadeildar sigl- ingaráð Breta (Cliamber of Shippipg) gert að nmræðu- efni skipabyggingar Breta og telur að þær séu talsvert á- hyggjuefni. Hann sagði að þess sæjust engin merki enn, að verð á skipasmíði færi lækkandi. Smíðastöðvarnar hafa fengið miklar pantanir á skipum frá löndum sem inn- eignir eiga í Bretlandi og ekki er hægt að nota annars- staðar. Hann kvaðst vera hræddur um, að Skipasmiða- stöðvarnar hefðu litla hvöt iil a ðreyna í fullri alvöru að smíða skip fyrir sanngjarnt veið. En samkvæmt lánssamn- ingnum við Bandaríkin hlýt- ur brátt að koma að því, að skipasmiðir sem aðrir fram- leiðendur verði að taka tillit til verðsins. Norsk skipafclög Iiafa undanfarið verið mjög íreg til að láta síriiða skip í Bretlandi fyrir verð, sem þeir segja að sé 25—30% liærra Framh. á 2. síðu. Kviknar í rétt- arsalnum í Nörnberg. Réttarhöldunum í Niirn- berg var haldið áfram í morgun, en þeim varð að fresta mjög snögglega vegna óhapps sem kom fyrir. Skömmu eflir að réttar- höldin hófust kom upp eldur i húsi því, þar sem þau fara fram og var þeim því strax frestað. Það nýjasta, er komið hefir fram í réttarhöldunum til varnar sakborningunum, er, að lögfræðiprófessor nokk- ur í alþjóðalögfræði, frá Dresden, hefir tekið að sér málsvörn fyrir sakborning- ana og hyggst hann að verja þá á þeim grundvelli, að siðan 1933 liafi i Þýzkalandi gilt liin svonefnda foringjarcgla, og beri foringinn einn ábvrgð á öllum gerðum þegna sinna. Hetta er að ýmsu leyti mjög hagkvænit, þar sem Hitler er dauður, en vafi leikur á, að kenning prófessorsins verði tekin gild. Réttarhöld yfir nazistum í Argentínu. Eihkaskeyli til Visis. Frá U.P. * Fréttaritari U.P. í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu, átti einkaviðtal við Peron forseta landsins, í fyrradag. í viðtalinu lýsti Peron þvi yfir, að Argentínustjórn myndi hefja réttarliöld yfir þeim nazistum, sem ennþá hefðu hæli þar í landi. Engar frekari skýringar fylgdu fréttinni, með liverj- um hætti cða hvenær réttar- höldin myndu Iiefjast né hvort nazistunum yrði vísað úr landi. Bándaríkin hafa þráfald- lega fundið að því við stjórn Argeritínu, að þar væri griða- staður fyrir ýnisa nazista, sem flúið hefðu land til þess að koma sér undán hegn- ingu. Magni í Haínai- iiiði 25 áia. Málfundafélagið Magni í Hafnarfirði er . íuttugu og fimm ára um þessar mundir. 1 því tilefni hefir félagið gefið út afmælisrit er Ólafur Þ. Kristjánsson hefir tekið saman. Er j þvi skýrt frá hin- um ýmsu verkum, sem Magni hefir komið i framkvæmd. Ilefir það in. a. séð um og skipulagt Hellisgerði. Margt fallegra mynda prýða ritið. Auk þess eru i því myndir af ýmsum með- limum félagsins, lifs og liðn- um. Á morgun inun Magni minnast afmælis sins með útiskemmíun í Hellisgerði, sem váfalaust verður fjölsótt. Að undanförnu hafa all- mikil bregð verið að því, að menn færu cvarlega með s'kotvopn i grennd við manna- bústaði í umhverfi bæjarins. Hefir fólk oftlega kvartað við Iögrhgluna undan óvar- legri meðferð skotvopna. M. a. bárust lögreglunni i fyn'a- dag tvær kærur, önnur úr vinnustöð, þar sem fólk var við störf sin, en hin kæran var varðandi inann, sem fór Viðtæk glæpamálaréttarhöld nyiega hafin í Danmörku. — Seíii eýtir Ch upckill — Myndiri var lekin í smábænuln Eullon í Bandarikjun- úm, er Winston ChurcliiII var væntanlegur þangað. Þar hélt hann liina frægu ræðu síria um „fimmtu herdeild kommúnista.. IViaður uppvís að ávísanafölsun. Maður nokkur hefir verið handtekinn fyrir ávísanafals- anir. Hefir hann orðið sannur að því, að liafa falsað margar ávisanir undanfarna daga. — Maður þessi er drykkjumað- ur og gerði hann þetta jafn- an í ölæði. Honum tókst að ná í eitt eða tvö ávisanahefti og bólc- arnúmer og tók síðan að gcfa út ávisanir. Kom liann þeim i banka, cn greiddi einn- ig með þeim í Áfengisverzl- uninni og ef til vill viðar. Veitti hann höfðinglega kunningjum sínum cftir að hann komst yfir þessa gull- námu og grciddi jafnvel á- fengissektir fyrir menn, sem teknir höfðu verið úr umferð. Málið er ekki að fullu upp- lýst og er verið að rannsaka, Iivort fleiri eru við það riðnir. óvarlega mcð bvssu inni við Elliðaárvog. Nýlega var maður eða menn einnig staðnir að því að skjóía út úr bifreið á mjög óvarlegan hátt. Þá sjálfsögðu kröfu verður að gera til byssuliafa, þ. c. þeirra manna, er leyfi hafa til þess að liera skotvopn, að þeir fari varlega með þau og séu ekki með skotæfingar neinstaðar þar, sem fólk er á ferli. eða þeir gcta á annan hátt valdið tjóni. Borgin Los Angeles nær yfir 1130 ferkiiómetra lands og er hún víðáttumesta borg í heimi. Ntítiia sprakk. Þær síldarfréttir hafa bor- izt frá Langanesi, að „Dagný“ hafi fengið svo mikla síld í nótina í fyrrakvtld eða fyrri- nótt, að nótin sprakk. Yfirleitt eru menn mjög vongóðir um síldveiðihorfur og búast við afla þegar lá'tur af áttinni. Aunars mun veður hafá verið nijög vont nyrðra i norðanhrotunni, því að margir bátar konrii itm til Ráufarhafnar, meira eða minria brotnir og þurftu að fá viðgerð. Aðalsakborning^ urinn heflr 54 morð á sam- viskunni. Ymsir illræmdustu glæpamenn Dana frá her- námsárunum eiga nú acÁ svara til saka fyrir rétti. Um þessar mundir e- hreinsunin fer fram í Dan - mörku eru að hef jast einhve - allra víðtækustu landráða - og fjöldamorðaréttarhöld í Danmörku, er nokkurntím i. hafa þekkzt í sögu Iandsins. Bothilsen Nielsen. Það eru réttarhöld geg t hirium illræmda Peler-flokki.. 1 glæpamannaflokki þessun eru taldir 11 meðlimir og, e?* búizt við að 10 þeirra fái. dauðadóm fyrir illvirki sín. Sá ellefti mun að líkindum. sleppa með æfilangt fangelsk Aðalsakbomingarnir eru Bot- hilsen Nielsen, sakaður um. 54 morð, 12 morðtilraunir, 85 spellvirki, er urðu 1 t manns að bana og 6 járn- brautarslys þar sem lö fór- ust. Aðrir samsekir. Annar höfuðsakborning- urinn hefir á samvizkunni .'v» morð, 3 tilraunir til morð: , 57 skemmdarverk, er 4 létu lífið og járnbrautarslys, e * 10 létu lífið i. Auk þessar.í höfuðpaura má nefna Ib Ned- ermark Hansen með 22 morfJ á samvizkunni, 3 morotii- raunir, 6 skemmdarverk e * urðu aB bana 5 manns og þrju. járnbraularslys, er 20 fór- ust. Helge Lundquist 21 morð, 5 morðtilraunir, 20 skemmdarverk, er 8 létu líf- ið. — Aðallega skemmdarverk. Aðrir meðlimir þessa; glæpalióps hafa færri manns- líf á sámx’izku sinni, þólt all - ir séu þeir mjög sekir. Einn; er sakaður um 11 morð, ann- ar 32 skemmdarverk scn;. urðu 6 manns að bana. Hér er" uin að ræða ákærur um 28' lögbrot og af þcim 102 bcint morð. Auk þess eru skemmd- arverkin og járnbrautarslys • in er þeir áttu sök á, þannir að flokkur þessi hefir ) 6f> mannslíf á samvizkunni% Bothilsen-Nielsen oí; Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.