Vísir


Vísir - 11.07.1946, Qupperneq 1

Vísir - 11.07.1946, Qupperneq 1
Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Allsherjarmótið hefst á laugardag. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 11. júlí 1946 154 Itiissneskiii* ílugleldangur tll N.-pnlsins. Rússíteskur vísindaleið- angur fcr á mánudaginn flugleiðis frá Moskva áleiðis til rannsóknarslöðvar nálægt Norðurpclnum. Sámkvæint fréttum frá Moskva er tilgangurimi mcð leipángri þ'essuin. að ránn- saka álnif heimskaulanætur- innar og íniðnætursolarmrrar á nienn, seiu vinna á þeim slóðmn og (Iveljast þar. — JcrAetakcAniHífar í Arcjentím — ^íríð a«ei|5i wkrinu í Frakklandi. Háúærár kröfur cru nú uppi um jjað í Frakklandi, að leynimarkaðurinn þar í landi vcrði stöðvaður. Mikið okur liefir verið ogj er þar á ýmsum nauðsynjum og hefir það staðið öllum lieiðarlegum viðskiptum fyr- ir þrifum. Raddir liafa áður heyrst um að nauðsyn bæri til þess ak kveða leynimark- aðinn niður, en ekkert hefir . ennþá verið gert til þess af hinu opinbera. Almenningur er nú orðinn þreyttur á okr- inu og vandkvæðunum á því að útvega brýnustu nauð- svnjar, sem allar fást ef nægi lega mikið fé er í boði. Á 5 þús. hafa komið í Tivoii. Síðan að Tivoli var opnað, hafa hátt á fimmta þúsund manns komið í skemmtigarð- inn. Rr það lnjög mikil aðsókn þegar miðað.er við liið slæma veður, sem verið liefir undan- farið. Garðurinn er opinn frá kl. 2 e. h. til kl. 11,30 að lcvöldi ef veður leyfir. Þegar dr. .lose Tamhorlni fulltrúi Demokrata í Argentinu kom til Buenos Aires, eftir kosningaleiðangur um allt landið var honuni óspart fagnað af mannfjöldanum. Hann bauð sig fram til forseta, en beið lægii hluta fyrir Juan Peron ofursta. Tamborini er á miðri myndinni berhöfðaður. VerkfaiS ffíirrafandi í Chrysterrerksmiöganum. Um 70 þús. fbúar Madagaskar hslmta sjálfstjérn. Innfæddir íbúar á Mada- gaskar gera nú háværar kröf- ui um sjálístjórn. Laudstjcri Frakka þar, Raol de Coppet, liefir oi’ðið fyrir allskonar aðkasli und- anfarið. Hópar innfæddra hafa komið að bústað lians og grýll húsið. Eitl si'nn var hann sföðvaður er liann ók í bifreið lveim til sín af iiiönn- Um, er báru skilti þár sem á stóð: „Niður með Frakkland — Madagaskar friáls“. 600 þús. flóftamenn á vegum UNRRA í Evrópu. I.a Guardia framkvæmda- sijóri UNRRA hefir lýst sig fylgjandi þcirri tillögu, að 120 þúsurid flóttamehn frá Evröpu fái að setjast að í Bandaríkjunum. Hann telur bandarísku stjórniha eiga að taka af- sföðu lil þessa íháls, sem fvrst. Á hælum UNRRA viðs- vegar um Evrópu eru nú um (»00 þúsund flóttamenn, scm fyrirsjáanlegt er að miini áldrei í'ara aftur til fyrri heimkynna sinila. Allir sammála um sameigin 427 strand- ferðaskip. Verzlu n og iðnaður í Þýzkalandi fær til uivvráða 427 strandferðaskip, seni verða nnv 165 þúsund smá- lestir að stærð. 12 japanii hengd- ii í Singapoie. Tólf japanskir stríðs- glæþamenn hafa verið hengdir í fangelsi í Singa- Á fundi utanríkisráðhórr- anna i Párís í gær las Bevin upp skjal, þar sem stefnu hrezku stjórnarinnar um málcfni Þýzkalands var lýsí. Rrelar eru á eiuu máli með Bandaríkjununv vnvv að afvopna Þjóðverja í 25 ár. Þeir viija einnig, að Þýzka- land verði gert að éinni fjár- hagslegrí lieild og afrakstri auðlinda landsins verði skipt jafnl á hvilli hérháms- svæðanna. StEFNA FRAKIvA. Bidault tók síðan til máls og félst haim á flesl alriði i ræðu Bevins, en vildi að Frakkar fengju ýfirráðin yf- ir Saar og áð'Ruhr yrði fjár- hagslega áðskilið frá Þýzka- lándi. Molotov var þvi and- saiheiginlega ...s- stjórn Þvzkaland, eh vildi ekki að heiáa Rreta. Tsaldaris ei álls landsins. vinna í verk= smiðjununt. Nýtt verkfall er nú yfir- vofandi í bifreiðaverk- smiðjum Chryslers í Banda- ríkjunum. Iðnverkamenn í Chrysler- verksmiðjunum teja að kaup- hækkun sú, er þeir knúðu fram með verkfalli í vor, en hún nam 18 \'i centi á kiukku- stund, hafi ekki verið nægileg. Pore- j Telja þeir að hún nái ekki til- Þcir voru allir sakaðir urn gangi sínum, vegna þess að að lvafa iivisþyrmt föngum slælegt eftirlit er með verð- iátið taka af lifi brezka Jagi í Bandaríkjunum. borgara, senv voru í Singa-j Sterk samtök. Samtök iðhverkanvanvva í bifreiðáiðnaðinunv eru mjög sterk í Bandaríkjunum og liafa þau nú ákveðið nveð sanvþykkt á þriðjudagimv, að ivefja nýja sanvhihga itm láunakjör sín. 70 þúsund. I Ijá Clvryslerverksihiðjun- unv vinna nvi 70 þúsund verkamcmv og er það fvrir böivd þcirra, sém sarntökin áetlá að sehvja um lværri laun. Fikur éru á þvi að til vcrk- lalla kómi, éf ekki verður gengið að kröfum þeirra. Frh. á 8. síðu. Minningaiathöfn um Mussolini. 1 lítilli kirkju einni í Sí. Cosimo, einu úthverfi Róma- borgar, var í júní haldin sálu- messa yfir Mussolini. Engir voí’u viðstaddir nema sóknarbörn prcstsins L úthverfinu, en þetla spurðist undir eins úl ihn alla borg- ina. Presturinn gaf þá skýr- 'ingu, að lvann Ivafi fengiö sevvdar 10 þúsund lírur v venjulegu umslagi með þeiux skilaboðum, að lvann lvéldi nvihningarræðu í kirkjunnl unv lvinn lálna einræðisherra. í augunv . kirkjunnar, sagði prsetur, var Mussolini ekkert annað en venjulegur syndari og bonum fannst liann ekkl geta neitað unv bón þessa. poré er Japanir komu þang- að og tóku borgina. í Ilong Kóivg lvefir forsprakki þeirra Kínvérjá, er samvinnu höfðu við Japanka setuliðið þar, verið tekinn af lífi. Hann var hetvgdur. . TsaSdaris ræðie* við Altlee,. Tsálda rins, forfiætisráð- taldi sig gela fállist á lierra Grikkja, 'átti i gær við- fyrirtal við Alllee försælisráð- ivý- Riilvr yrði skilið frá fjárhag konvihn lil Lu’ndúna og hvun Stóðst áæflun. Á fyrri lvelmingi þessa árs liefir Kanáda flutt út 4 nvillj. lesla af korni og nveð þvi staðist áætlun. a ræða þar við ýmsa stjórn- nválánvenn Rreta. Rússar taka eignir Þjóðvc í Ausfurríki. Aiisturríska stjórnin teliu\ sig ckki geta fallist á skiln ■> ing Rússa, að þeir geti slegid eign sinni á eignir allrœ Þjóðverja í Aústurríki. Forsætisráðlverramv segir^ að ekki konvi til nvála aN viðurkenna rétt Rússa til annara eigna en þeirra, sem; Þjóðverjar eignuðust þail cflir 1938, aðrar eignir Þjóð-> verja fyrir þann timá hljótij að lúta öðrum rcglum. Truman forseti liefir til— kynnt austurrísku stjórninníl að Bandaríkin nxuni afsaht sér öllu tilkalli til cigiva naz- ista í Austurríki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.