Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Mánudaginn 29. júlí 1946 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Báglega fókst. lingsefan varð skömm að þessu sinni, enda ekki til annars ætlast. Ríkisstjórnin í'ckk heimild til að óska eftir inntöku í samhand hinna sameinuðu hjóða og vafalaust reynist það þjóðinni til heilla, að leggja fram skerf sinn í alþjóðastarfi, svo scm cl'ni standa til og af henni vcrður krafist með sanngirni. Svo einkennilega vildi til, að ¦nýsveinn cinn á þingi, sem á sínum tíma gerðist l'rægur að endémum, er samhandslagasáttmálanum hafði verið sagt upp og lýðveldið var stofnað, hugð- ist nú að rétta hlut sinn, og hefna þess á Al- Jjingi, sem hallaðist í héraði. Bar hann fram tillögu er varðaði dvöl setuliðs Bandaríkjanna hér á landi, og gckk í þá átt að krafist yrði fyrirvaralausrar hrottfarar þess. Fékk hann kommúnista og framsóknannenn í lið með sér, þótt þeim væri hent á, að hér væri tveim- ur algjörlega óskyldum málum ruglað saman, «n auk þess væri.hér um óviðeigandi hátterni að ræða af hálf'u þingmanna, þar eð máhmum yrði fylgt eftir hvoru í sínu lagi og eftir því, sem'við ætti. Meiri hluti þings felldi tillöguna óg hjargaði þannig þjóðinni frá smán þeirri, sém „sjálfstæðishctjan" taidi viðeigandi, að hún læki á sig að þöri'u cða öþörfú: Eftir áð þingi lauk hefur Þjóðviljijm hrcytt sig mjög út yl'ir afgreiðslu málsins, og reynt «ð telja fólki trú um, að Alþingi hafi gerst -sckt um föðurlandssvik. Gætti blaðið jafn- framt vandlega, að gera sem minnst úr yl'ir- Jýsingu, er forsætisráðhcrra gaf, varðandi dvöl sctuliðsins, og cr gekk í þá átt, að ríkisstjórn- :in uryndi fyrir sitt Ieyti vinna að lausn máls- ins í samra>mi við ])á samninga, scm gerðir liei'ðu vcrið á sínum tíma, og ;ettu að 'haf'a •eridi, sem upphal'. Sanna slík skrif, að það cru •okki hagsmunir þjóðarinnar, sem fyrst og i'remst er harizt fyrir, heldur öiíu frekar hitt sið gei-a málið }ræl{ til áróðurs á alþjóða vett- -vangi. Islenzka þjóðin í heild æskir slíks ekki, og telur það jafnvel skaðlegt í'yrir aíiarasæla lausn þess. Þjóðin vill eiga vinsamleg skipti ein við Bandaríkin 'svo sem verið hefur, cnda treyslir allur almenningur fyllilega þeim.lof- orðum sem gefin hafa vcrið um hrottflutning setuliðsins, er viðunandi öryggi i alþjóðamál- *im má heita tryggt. Friðarráðstefnan sczt nú <á rökstóla og er þá ekki ástæða til að ætla vmnað, en áð alþjóðamálum verði skipað svo örugglcga, að dvöl erlends sctuliðs sé óþörí' í .l)lutlausum löndum, hvar á hnettinum, scm *>au kunna að vera. Gefst ])á íslenzku komm- Ymistunum vafalaust íæri á, að hjarga Eyslra- saltslÖhdupum l'rá slíku höli, scnvog öðrum löridum allt í kringum þáhn sjötta hlula jarð- arinnar, scm tclst innan vébanda ráðstjórnar- xíkjanna. Brölt kommúnista á Alþingi verður að lclj- asi óþarft og óviðeigandi. Þótt við Islending- ar viljum halda óskertu sjálfslæði um aldur og ævi, og viljum húa einir að landinu, kunn- fim við því illa, er mnlendir menn leitast við :;ö gera viðkvæmustu mál okkar að dcilumál- im á alþjóðlegum vettvang og tcljum lítil lík- indi til að slíkt reynist hcilladrjúgt. Sjálfir viljum við rcyna að leysa málin, áður en öðrutn er l'alið það, erí óncilanlcga lckst kommúnistum háglcga, að sannfæra menn um föðurlandsásl sína mcð ofangreindu alferli. 5 ný ntet á öreog jamefstara- móti íslands. . K.R. fékk flesta meisfara. 5. Drengjameistaramút Js- lands í frjálsum íþróttum fór fram nú um helgina. Alls voru sett 5 glæsileg drengjamet, en ijfirleitt var árangur mótsins ialsvert betri en nokkru sinni áður. K.R. fékk 6 drcngjameist- ara, Ármann og Í.R. 3 hvort og F.H. og Í.B.V. 1 hvort. Úrslit i einstökum grein- um urðu þessi: laugardag- inn 27. júlí: 100 m. 1. Hauk- ur* Clauscn, Í.R., 11,7 sek. Háslökk: 1. örn Clausen, 1. R., 1,70 m. 1500 metr.: 1. Stcfáiw Cmmarsson, Á., 4:34,6 niín. Kringlukast: 1. Vilhj. Vihnundar, K.R., 4i,21 m. Langstökk: 1. Björn Vihnundarson, K.R., 6,80 m. (nýtt drcngjamct og hezti langslökksárangur ársins). Sleggjukast: 1. Pélur Krist- l)crgsson, F.H. 38,48 m. — 110 m. gr.hláúp; 1. Ölafur Niclsen, Á., 17,4 sek. — Sunnudagur 28. júlí: 4x100 m. hoðhlaup: 1 Sveit Í.R., 45,6 sek. (nýlt drengja- met og hezli limi ársins). — Stangarsfökk: 1. ísleifur Tónsson, Í.B.V., 3,20 m. — Kúluvarp: 1. Vilhj. Vilnnmd arson, K.R., 15,86 m. 100 m Síldin: Framh. af 1. síðu. nótt með síld til verksmiðj- anna á Hjalteyri,' samlals með um 10 þúsund m'ál. Er það mesla magnið, sem bor- izt hefir þar á land a svo skömmum tijna. Verksmiðj- urnar hafa nú alls tekið á móli 55 ])úsuud niáhun. Aíialiæsli bálurinn, sem leggur upp hjá vcrksmiðj- unum er Fagriklcttur með 8023 mál. DAGVEBDAREYRI. Frá því í gærmo'rguh hafa 11 skip komíð með síld til vcrksmiðjunnnar á Dag- verðarcyri samtals mcð um 9000 mál. Fyrir helgi eða á fösludag og laugardag var veiði allgóð ,en í ga>r var hún með minna móti sökum bradu, er var á miðununi. Frá því að vciðar hófust hefir verksmiðjan á Dag- vcrðareyri tekið á móti um 36—37 þúsund málum. Afla- hæsti báturinn er Freyja frá Reykjavík. Hcfir hún aflað um 6000 mál. DJÚPAVÍK. ' Engin sild hefir borizt til verksUiiðjanna á Djúpuvik s.'l. viku. Stafar það af því, að skipin, sem leggja þar uppi gcta jafhfram lagt upp á Dagverðareyri, en hún er næi? síldveiðisvæðinu. Frá því, að veiðar hóf'ust, hef- ir verksmiðjunum á Djúpa- vík borizt 15.663 mál síldar. INGÓLFSFJÖRDUR. Mikil sild barst á land til verksmiðjanna á Ingólfsfirði 1. Pétur Sigurðsson, K.R. 53,6 sek. (nýtt drengjamet). Þrístökk: 1. Björn Yilnumd- arson, K.R., 13,08 m. 300 m.: 1. Stefán Cunnarsson, A., 9:35,0 mín. Spjótkast: 1. Ás- mundur Bjarnason, K.R., 53,97 m. (nýtt drengjamet). Mótið fór vel fram í hví- vetna, enda var veðiu* frek- ar gott. ^ Knattspyrnufélag Reykjavíkur slóð fyrir mót- inu. Kveju samsæfi Frk. Elisabeth Vestergaard, forstöðukona húsmæðra- skólans í Sorö, er nú á förum Danmerkur. Annað kvöld munii ís- lenzkir Sorö-nemendur, menn þeirra og aðrir viriir frk. Vestergaard halda hcnni kveðjusamsæti sem hefst kl. 7.30 c. h. Þátttakendur í kveðjusamsælinu, sem vafa- laust verða margir, eru bcðn- ir að gera svo vel og skrifa sig á lista fyrir kl. 4 e. h. í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Evmundsen. um helgina. Landað var um 7000 málum frá 8 skipum. Síld þessi veiddisl aðallega á Crímseyjarsundi. Var mjög góð veiði þar í'gær og i fyrrinótt og sprengdu nokk- ur skip nælur sinar í stór- um köstum. — Alls hafa um 22 þús. mál boiizt á land á Ingólfsfirði og cr Grótta afla- ha'ts með um 4700 mál. HfSAVÍK. Fimm skip lönduðu hjá verksmiðjunni á Húsavík í gær samtals 800 málum. AIls hefir verksmiðjunni borizt um 2500 mál síldar. Síðastl. fimmludag var byr)- að að taka á móti sild og í gærkveldi var byrjað að bræðá. Sallað hcfir vcrið í um 700 tiinnur á Ilúsavík. SEYDISFJÖRDUR. í morgun simar fréllaritari blaðsins á Seyðisi'irði, að öll samningsbundin skip við sildarverksmiðjilna á Seyðisfirði hafi íengið full- fermi við Langanes i ga?r, í gær var mjög niikil sild báðum megin við nesið og voru þar aðeins örfá skip að veiðum. Frá því að veið- ar bófust hafa vei'ksmiðj- unni borizt um 15 þúsund mál og eru allar þrær að fyllast. HEILDARAFLIXN. Allar síldarvcrksmiðjur á landinu hafa nú tekið á móli ca. 500 þús. málum síldar, en það er um 750 þús- und hektólítrar. A sama tínia- í fyrra var bræðslusíldar- aflinn 321 þús. hektólítrar og í hitleðiyrra ca. 459 þús. hekk')l. Nýyrði. „S. G." 'hefir ritað bréf það, sem hér fer á cftir: „Siðustu mánuði og ár hafa ýinis if>-yrði verið að skjóta upp kollinum i mál- inu og væri ekkert við því að segja, ef þar væri unrorð að ræða, sem skýra ný hugtök, sem við höfum ekki átt orð til yfir áður. En þau „nýyrði", sem eg ætla hér að minnást á, eru þó ekki af þeim tóga spunnin, þvi að þeim hefir verið klambrað saman af einhvcrjum bögubós- um, sem rnér sýnist láta betur að -hugsa á er- lendum máhim én að halda sér við íslenzkuna. * Frið- Eitt þeirra orða, sem'r.ú Iieyrast hvað elskandi. eftir annað i útvarpi og blöðmn, er „friðclskandi". Það er talað um friðelskancíí þjóðir og þar fram cftir götunum. Eg minnist þess ekki að Jiafa heyrt þetta orð fyrr en fyrir svo sem cinu ári. Áður töluðu mcnn um frið- samar þjóðir, scm cg hcld, að tákni nákvæm- lega það sama, því að hvað er friðsöm þjóð annað en þjóð, sem elskar friðinn? Eg lield, að það færi vel á þvi, að þetta „nýyrði" yrði graf- ið án minnstu viðhafnar. * Frelsis- Ekki kann eg hcldur við orðið „frels- elskandi. isclskandi" og tel eg það þó ckki al- vcg eins meinbölvað og þetta, sem eg minntist á hér að framan. Eg hcld bara að menn ruglist litilsháttar í ástinni. Það, sem menn eiga við, er „frclsisunnandi", því að sagt cr, að menn unni frelsinu, en hinsvcgar að nicnn elski kohu (eða konur, sumir). Mér finnst líka síðara orðið hljóma betur í munni. Það er þvi ekki svo mikið, scm þarna þarfnast lagfæringar, en af því, er lika minni afsökun að finna fyrir þá, sem nota óyrðið. * JMeira En eg er ekki alyeg búinn að gcra freTsi. i'icisinu skil. Eg bcld, að"cg hafi les- ið það í tímaritinu Dagrcnningu, að riistjórinn hafi verið i Danmörku á „frelsisdag" þjóðarinnar (og vafalaust hefi cg lcsið það viðar, þótt eg geri ef til vill meiri kröfur til hans). Þetta cr eitt „nýyrðið", þvi að eg tel, að við eigum fullsæmilegt orð á íslenzku, nefni- lea „þjóðhátíðardagur", þvi að það mun vera átt við þarna. Enda hefi eg aldrci heyrt annað en að þjóðhátið væri haldin til minningar um fengið cða endurheimt frelsi. * Dauða- Eg er nú senn búinn með það, scm slys. * cg hefi safnað í sarpinn að þessu sinni enda munu menn líka vera um það bil búnir að fá nóg tfl að melta með sér i bili. Þó vil eg ekki sleppa þvi að geta um „dauða- slys" — orðið en ckki atvik af þvi tagi, enda mun nóg um slíkt hjá okkur, þótt eg bæti ekki einu víð. „Bani" er gamalt og gott islenzkt orð, scm þarna á miklu betur við. Þá sjaldan við neyðumst til að minnast á svona hörmulegan aiburð, eigum við að kalia hann „banaslys". — Mcð ]íiikk fyrir birtinguna." * Camþykkur. Eg cr þvi saml)ykkur, scm S. G. segir hér að ofan, að við eigum betri og réttari orð til yfir þau hugtök, sem urn cr að ræða. Blöðin geta ekki hjá því kom- ist.að taka á sig drjúga síik af þvi, að þessi orð skuli vera komin í nolkun, cn vonandi cru þau ekki orðin svo rótgróin, að ckki sé unnt að uppræta þau. A. m. k. vona cg, að Visir geri sitt til þess, að* svo mcgi verða. o * Skegs- ;„Skcggi" skrifar mér gamansaman vöxíur. pistil: „.Alér et sagt, að áfcngisnautn auki skcggvöxt manna. Vil eg því skora á þá,- sem rannsaka ciga áhrif drykkju- skapar á þjóðarhaginn, að taka cinnig með i reikninginn, hv.að það auki raksturskostnað (ath.: ekki rcktsturskostnað) cinstaklings, ef hann fær sé'r einn gráan, og láta hækka vísitöl- uná i samræmi við það." Til þcss e.r ætlazt, að enginn tiiki. þétta alvarlega. .>.; ¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.