Vísir - 29.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R
Mánudaginn 29. júlí 1946
Fittings
Gott úrvaTaf stærðum og tegundum nýkomið.
/f. f-^orldnóóon Cjf r/orotnann
BYGGINGAREFN AVERZ LUN
Bankastræíi 11. Sími 1280.
BEZT AÐ AUGLÝSA ! ¥ÍSJ.
Flanel
margir litir.
Verzl. REGIO hJ. s
Laugaveg 11.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Sumir menn drekka frá sér vitið fyrir 300 krónur á einni nóttu.
ASrir kaupa sér fyrir þær forða af vizku til allrar ævinnar. Gerizt
áskrifendur að hinni nýju útgáfu Islendingasagna, pósthólf 73,
Reykjavík.
íslendingasagnaiktgáfaii.
Eg undirrit.... gerist hér með áskrifandi að Islendinga-
sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana
bundna óhundna. (Yfir það, sem ekki óskast, sé strikað).
Nafn..............................................
Heimfli ............................................
Póststöð..............................j.-y..........
íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Reykjavík.
Dömukápur
nýkomnar.
Verzlunin REGIO h.f.
Laugaveg 11.
2 stélknr
óskast strax.
Heitt & kalt
Sími 3350 oíí 5864.
S^tiííka
óskast til
af g reiðslus tar f a.
Bakaríið
Bergstaðastræti 29.
ai supur
3 tegundir.
Vetú. NÓVA
Barónsstíg 27,
Sími 4519.
f 9
NA
MAL
MIÐSTÖÐVARTÆKI
Hinar heimsþekktu verksmiðjur
IDEAL BOILERS & RADIATORS, ENGLANDI
AMERICAN RADIATOR -
& STANDARD SANITARY CORPORATION, U.S.A!
j ' CAUDIERES & RADIATEURS „IDEAL", BELGIU
COPAGNIE NATIONALE DES RADIATEURS, FRAKKLANDI
ltllll'l| IIH'I lll...... ¦Ilhlllffl _- -.. - , ' .
geta núafgreitt pantanir á ilestum tegundum miðstöðvarkatla, bæði 'fyrir kola- og clíukyndingu,
svo og „Classic" miðstcðvarofna, með stuttum fyrirvara.
i
I
m
%
¦/7. f^ondkóóon tsf vlorw
?áóon cv /y loromunn
;;GGINGAREl'fi/r,'::H/L5rc
Skrifstofur: Bankastræti 11.
áðsla: JBankastræti 11
Skúlagötu 30
Sími 1280 (4 líiiur)
Símnefni: jonþorláks
öwfigncj i
> <.¦¦.
Sajat^téWf
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki.
Næturakstúr
annast Bifröst, sími 1508.
Haraldur Björnsson leikari
fór með Brúarfossi síðastl.
föstudag til Rússlands.
Árni Björnsson píanóleikari
fór með sama skipi til Sviþjóð-
ar.
Þórður Aibertsson, fulltrúi
hjálparstofnunar hinna samein-
uðu þjóða í Grikklandi, er stadd-
ur hér i bænum, og mun dvelja
hér i sumarleyfi sínu.
Vegna áskorana
mun Mr. Edwin Bólt halda tvo
fyrirlestra í næstk. viku, en hann
er nú á förum af landi burt. Fyrri
ræðuna flytur hann á þriðjudag-
ínn kl. 9 i Guðspekihúsinu og
nefnist hún: Dulspekingar og
töframenn, sem eg hefi kynnzt.
Færeyingurinn,
_ sem lýst var eftir í útvarpinu
á laugardagskvöldið, er kominn
fram. Fannst hann í Stykkis-
hólmi í gær.
Jón Pálmason á Þingeyrum
í Húnavatnssýslu, er sextu'gur
i dag.
Yfir 100 manns
fóru á vegum ferðaskrifstof-
unnar til Gullfoss og Geysis í gær.
Ölvun
var með minna móti i bænum
yfir helgina.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Síldveiðiskýrsla Fiski-
félags íslands. 20.00 Fréttir. 20.30
Dagskrá kvenna (Kvenfélagasam-
band íslands): Erindi: Unga kon-
an oghúsmóðurskylduranr (frk.
E. "Westergaard forstöðukona).
20.55 Létt lög (plötur). 21.00'Um.
daginn o"g veginn (Sigurður
Kristjánsson frá Húsavík). 21.20
Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóð-
lög. — Einsöngur (frk. Britta
Heldt). 21.50 Tónleikar: FJdfugl-
inn eftir Stravinsky (plötur).
22.00 Fréttir. Létt lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
HrcMfáta hk 304.
Skýringar:
Lárétt: 1 Enskur peningur,
(i fugL 8 fangamark, 10
háði, 12 poka, 14 svað, 15
fugl, 17 samliljóðar, 18 ferð,
20 súla.
Lóðrétt: 2 Spænskur grein-
ir, 3 fornmann, 4 bíta, 5
fjalladýr, 7 menn, 9 skýli,
11 á litinn, 13 hneigja, 16
nagdýr, 19 fangamark, keis-
ara.
Lansn á krossgátu nr. Í803."
Lárétt: 1 Tamea, 6 fár, 8
Pó,-10 laga, 12 æla, 14 nag,
15 nugg, 17 N.N., 18 Lot, 20
mistur.
Lóðréit: 2;Af, 3 mál, 4 Er-
an, 5 spæni, 7 Wagner, 9 ólu,
ll,gan, 13 Agli, 16 gofí, 19
T.T.