Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 4
'4 V I S I R Miðvikudaginn 31. júlí 104fi VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skólastj óraskipunin. f ýðræðisgriman hefur fallið frá augliti menntamálaráðherrans í augsýn alþjóðar. Stefnu sinni trúr við að leggja grundvöll að framtíðar áróðurskeffi kommúnista, hefur hann misbeitt emhættisaðstöðu sinni á þann veg, að enginn mælir bót og enginn getur talið að samrýmist vestrænum lýðtæðisanda. Ráðherrann hefur veitt skólastjórastöðuna við Austurbæjarskólann flokksbróður sínum, ekki af því að hann uppfyllti skilyrðin öðrtun um- sækjendum hetur, nema síður sé, heldur af þcirri orsök einni, að hann er snúningaliðugur réttlínumaður innan kommúnistaflokksins. Er Sigurður skólastjóri Thorlacius féll lrá, var yfirkennari skólans, Gísli Jónasson, setlur skólastjóri til eins árs. Gísli hefur stundað kennálu í 20 ár þar af 2fi ár hér í Reykjavík. Hann liefur starfað undir stjórn Sigurðar Thorlacius, sem var viðurkenndur skólamað- ur, alls í 16 ár, en'af þeim tíma var hann 10 ár yfirkcnnari og þar afleiðandi hægri hönd skólastjóraris í starfinu. Hefur hann jafnan gegnt skólast jórastörfum í forföllum, og nú síðasta árið vérið settur skólastjóri. Gisli Jón- asson héfur áunnið sér fyllsta traust allra þeirra, scm til starls hans þekkja, og hefur J)að ekki farið eftir því í hvaða flokk inenn hafa skipað sér. Vegna starfs síns i þrjá ára- tugi og prýðilegrar kennaramenntunár og kennarareynzul har Gískf Jónassyni staðan, enda mælti skólanefnd einróma með honum, — einnig kommúnistarnir, — og fræðslumála- stjóri gerði hið sama. Fyrir augum ráðherr- ans fann Gísli hinsvegar cnga náð, en hann valdi mann til starfsins, sém var fluttur frá Eskifirði. hingað suður fyrir fáum árum, og haíði aflað sér Jjriggja mánaða kennslunám- skeiðs við erlendan háskóla. Þótt sá maður se að ýmsu góður og gegn borgari, þar sem jiólitískar bakteríur koma ekki að sök, rétt- lætir það á engan hátt skipun hans í starfann, og þarf mikil brjóstheilindi til að taka við starfi svo sem hann gerir, á annars kostnað og með því að traðka rétti hans. Er það ó- hcillavænlegur fyrirboði og ill fyrsta ganga fil skólastjórasætisins. Ætti að veita skólastjórastöður með Iilið- sjón af stjórnmálastefnum, sem engum heil- vita manni dettur í hug, og ef virða ætti lýð- ræði nokkurs á Jjeim grundvelli, mætti vekja uthygli á, að Sjálfstæðisflokkurinn, scm er langstærsti flokkur hæjarins, á engan full- trúa í skólastjórastöðu. Ráðherrann hefur Jjví ekki verið að vinna upj) fornan órétt, með því að skij)a þennan flokksfúlltrúa sinn skóla- stjóra, á lýðræðisgrundvelli samkvæmt ofan- sögðu. Vcitingin er í fullu samræmi við þá viðleitni ráðherrans að troða flokksmönnum sinum í allar kennarastöður um land allt, í beinu flokksáróðurs skyni, enda er nú svo kornið, að almenningur viða um land ráðgerir að senda hörn sín ekki í Skólana vegna Jjessa, en sjá þeim fyrir heimakennslu, jafnvel ]>ótt það hafi heinan aukakostnað í för með sér. Stjórn fræðslumálanna er ójjolandi. Þjóðin verður að reka menntamálaráðherrann af höndum sér, á sinn máta og flokkur hans hér i hænum, sem sendi hann út til Vestmanna- eyja. I stöðu sinni hefur hann ekkert fylgi almcnnings frekar en i Eyjum, og.það renar jneð degi hverjum. Stiídentaskipti milli íslands og írlands. Viðfal við James Conolly. írskan magister. | ráði er að hefja stúdenta- skipti milli Háskóla Is- lands og háskólans í Dubl- in á írlandi. Hingað til lands er nýkom- inn írskur fræðimaður, Jam- es Conolly, magister, sem kemur beinlínis í beim er- indum, að greiða fyrir stúd- entaskiptunum. Tíðindamaður frá Vísi átti tal við Conolly ög innti hann eftir tilhögun stúdentaskipt- anna. Hefst í september. Herra Conolly sagði að fyrsti írski stúdentinn væri væntanlegur hingað til lands- ins í september'og vitað væri um fjóra íslenzka stúdenta, sem hefðu hug á því, að kom- ast í skiptum fyrirírska stúd- enta til Irlands. Irsku stúd- ehtarnii- ætla að leggja stund á íslenzk fræði og kynna sér irsk áhrif á íslenzkar - bók- menntir aðallegá fornsögurn- ar og samband Ira og Islend- inga fyrr á öldum. Heimsókn í Landsbókasafnið. Conolly skýrði líðinda- manni blaðSins frá ]>ví, að hann hefði komið í heimsókn í Landsbókasafnið hér og rekizt þar á tvær írskar hæk- ur, sem gefnar hefðu verið safninu af írskum manni, sem taldi sig veia af islenzk- um ættuni. 'Önnur bókin reyndist vera írsk biblia fi'á 1857 og hin hókin guðsorða- bók, sem prentuð hafði verið i Róm 1676. Vegna þess að írar hafa sérstakt letur, sem er fi'ábrugðið latneskri stafa- gerð, höfðu bækurnar ekki skilizt liér. Gonolly ætlar, meðal annais, að kynna sér, þann tíma sem liann verður héi', hvort letrið á islenzkum handiitum og irska Ietrið beri nokkuru skvldleika með sér. í tvo mánuði. Conolly ætlar að dvelja hér í tvo máriúði lil Jjess að kynna sér þessi mál og einnig ætlar hann að fei'ðast um lándið og vill gjarnan koma til staða, sein hfeítnir eru eftir írskum munkum til forna, svo sem Papey. Hann þarf lika að kynna sér kosln'aðiim við uppihald og ýmislegt við- vikjandi slúdenlaskiplun- uni, sem ,er aðalerindi hans hingað. Banaslys. S. 1. föstudag vildi það slys til að bænum Torfufelli í Eyjafirði, að bóndinn, Jósep L. Sigurðsson, féll ofan af uppbornu heyi og hrygg- brotnaði. Var maðurinn fluttur með- vitundarlaus til sjúkraliúss- ins á Akurevri og lézt hann ]>ar aðfarnótt sunnudagsins án þess að koma til meðvit- undar. FG'iðarfundurinn Framh. af 1. síðu. vinaland lcngi, ]>ví það 'væri ekki rélta leiðin lil ]>ess að gera þau sem skjótast þátt- takendur i samfélagi þjóð- anna. Hann taldi J)á stefnu til ])ess að vekja liatur íhú- anna og það bæri að forðast. A fuiidinum tóku einnig til máls Attlee forsætisráð- herra Rreta og dr. AVang utan í’íki sráðh erra Iví nverj a og voru þeir báðir stuttorðir. Molotov mætti ekki á fund- inum vegna lasleika, en mnn Iialda fyrstu ræðuna á fundi ráðstefnunnar í dag. Slökkviliðið telnsi uýjan œ§ !nll- komiim dælnbíl i notlnm. A v©n á ýmsum slökkvifækgum frá Banda- ríkguimm í hausi Slöklcviliðið í Reykjavík er um þessar mundir að taka í notkun nýjan fullkominn dælubíl. Er hér um að ræða sér- staka tegund af dælubíl, svonefndan háþrýstibíl, sem tekinn var í notkun á stríðs- árunúm. Bíll Jjessi var áður notaður á flugvellinum i Keflavík. Geta má þess, að þrýsting- urinn, sem dæluvél bílsins framleiðir er um 1000 pund á hvern ferjjumlung, en dæluvélar liinna bílanna framleiða um 150—200 pnd á hvern férþumlung. Kostur- inn við Jjessa háþrýstihíla er sá, að J)essi mikli Jjrýst- ingur klýfur vatnið svo ör- smátt, að úr J)ví verður fin- gerður úði eða valnsJ)oka. Eru þeir sérlega lientugir þar sem vatnsskortur cr mik ill eins og t. d. liér. Rétt ev að taká J)að fram, að hill J)essi flytur mcð sér um 900 dílra af vatni. Að lokum má gela J)ess, að slökkviliðið á i pöntun frá Bandaríkjunuin annan slík bí 1, auk ýmissa annarra tækja. Er billinn væntan- legur til landsins. Ferða- Það hefir svo oft verið um það rætt langar. og ritað, hversu margir íslemlingar fari utan um ]>cssar mundir, að það er sannarlega að bera i bakkafullan lækinn að fara að kríta eitthvað meira um það. íslend- ingum liefir löngum verið .útþráin i l)lóðið bor- in og það var ekki aðeins á söguöldinni, sem þei’r flæktust suður um öll hin þekktari lönd þeirra Jima, heldur má og segja um þá nú, að þeir fari allar þær leiðir, scni færar eru, þvi að viða eru nú liöft á ferðum nianna. * Blaða- Fyrir nokkurum dögum lögðu nokkrir menn. bláðalnenn land undir fót og er það eitt út af fyrir sig ekki i frásögur fær- andi, því að þeir reyna að flækjast sein viðast eins og aðrir. Þó hefir islenzkum blaðamönn- um ekki tekizt að vcra eins viðförulir á stríðs- árunum og stéttarbræður þeirra í mörgum löml- uin, enda aðstaða þeirra óhægari á marga lund, þar sem þeir voru af hlutlausri þjóð, en blaða- mcnn hinna striðandi þjóða fylgdu jafnan lierj- um þeirra og leituðust oftast við að vera þar sem bardaginn var beitastur. * Suður um Iiins og áður getur lögðu nokkrir Evrópu. •blaðanienn af stað út í lieim fyrir fáeinum dögum. Þeir ætla að lieim- sækja nokkur þeirra landa, sem nú er erfiðast að heimsækja, þar sem þau eru*enn í hersliönd- um, þótt vopnaviðskiptinu sé hætt. .Etlunin cr að aka i bifreiðum frá Kaupmannahöfn, suður uiu pýzkaland — með yiðkoinu í Vín og fleiri stórborgum, til Tékkóslóvakiii og Austurrikis og siðan norður á bógiiin um Holland og Belgíu og aftur til Kaupmannahafnar. * Fróðlegt Það leikur ekki á fveim turigum, að ferðaiag. ferðaiag þelta liiýtur að vera mjög lróðlegt og margt ber fyrir augu. sem -gerir ])oini, er föriiia fara, auðveldara að skilja viðfangsefrii og örðugleika þjóðarina, er heim- sóttar verða — og þá að likindum einnig að túlka þá atburði, sem þar gerast. Máltækið segir, að sjón sé sögu ríkari og á ])að ckki siður við iim þetta ferðalag en margt annað. Heimsfrétt- irnar snúast lika að miklu leyti cnn um þcnna litla blctt jarðkringlunnar, svo að margt geJur skýrzt við heimsókn þangað. * Land- Blaðamenn ímmu tala manna mcst kynning. um.landkynningu, þörfina á lienni og þar frant eftir götunum. Til þess að' breyta samkvæmt kcnningum sinuin um þetta efni, ætla blaðamenn þcir, sem fara þessa ferð, einnig að leitast við að gcra þetta ferðala'í nð einskonar landkynningarför. Þeir hafa með sér fjöhla niynda héðan að lieiman, úr atvinnulíf- inu og af fögriun stöðum 'hér á landi. Jafn- framt hafa þeir meðferðis efni, sem þeir ætla sér að láta blöðum í té, þar scm þeir koma. * Aukin Það ei: tíðum talað um, að fslend- viðskipti. .ingar verði að, auka viðskipti sín og helzt að koma ])eim á framfæri við sem flestar þjóðir. Ein af þjóðum þéim, sein við höfum komizt í samb'and við síðustu mán- uðina, eni Tékkar. Þcim hefir að sögn likað ágætlega við fiskinn, sem þeir hafa fengið héð- an, en það mun óhætt að segjn, að þeir og aðr- ar þjóðir í grennd við þá, viti harla litið um þjóðina, scm þessa vöru framleiðir. Það á auð- vitað við um i'Ieiri þjóðir. * Mikið þarf Þær eru miklar og margvíslegar af- að selja. urðirnar, sem við ])urfum að koma á framfæri við aðrar þjóðir. Þó verða þær enn meiri og væntanlega einrtig fjöl- breyítari, scm koma þarf í peninga á næstu • árum. Ti! þess að vel sé, þarf að koma þeiin á framfæri sem víðast, opna fyrir þcim sem fiesta markaði. Aukin kynni milli þjóða — þóll i smáum stíl sé til að byrja með — ættu að geta léitt til þess, að hægara verði apkpmp þ<|ssu í kring cn ella.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.