Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.08.1946, Blaðsíða 2
2 VISIR Þriðjudaginn 6. ágúst 194G' yJiJJíj Skrifið kvemLasíðunni um áhugamál yðar. atur Áíir, með möndlum og rúsínum. Áfum er hellt í skál og út í ]>ær er látin handfylli af af- hýddum möndlum og annaðeins af þvegnum og þurrkuðum rús- ínum. Þetta er látið standa nokkurar klukkustundir, áður en borðað er. Á heitum dögum @r gott að notá áfasúpu af þessu tagi, hún er bæði svalandi og bragðgóð. Nautakjöt með farsi. Kjötið er skorið í mjög þunnar sneiðar og á hverja sneið er lagt dálítið af kjötfarsi. Farsið þarf helzt að vera úr Kjötíð er nú vafið saman og bundið um böggul- inn með tvinna. Salti og papr- iku er nuddað inn í kjötið. Þar næst er þetta brúnað i vel heitri feiti. Þá er vatni eða soði hellt á og kjötið soðið hæfilega lengi. Hveitijafningur er látinn i sós- una og hún látin sjóða á ný. —• Sósulitur er látinn út í og ef með þarf kjötkraftur. Kjötið er síðan tekið upp og lagt á fat, tvinninn leystur af bögglunum og dálitlu af sósu hellt yfir kjötið til skreytingar. Vilji maður hafa svo mikið við, að hafa franskar kartöflur og grænt salat með þessum rétti, er hann bæði finn matur og bragðgóður. En hann er lika góður með soðnum kartöflum eingöngu. ítölsk eggjakaka. 75 gr. af makkaroni er brotið í smá-stykki og soðið í mjólk. Mjókin er svo notuð í eggja- kökuna, og sjá verður um, að hún sé nægileg svo að makka- roni-stengurnar verði ekki of þurrar í pottinum. Mjólkin er síuð frá og á að vera fullur kaffibolli. Skorti eitthvað á að bollinn sé fullur, má bæta við Á'aldri mjólk til að fylla hann. 4 eggjarauður eru hrærðar vel og í þær er látin ein mat- skeið af rifnum osti, og dálitið af salti. Út í makkaronistykkin, sem nú eru síuð en volg, er lát- inn biti af smjöri og hrært í. Þá er mjólkinni blandað í eggja- rauðurnar og makkaroni bitum hrært saman við. Síðast er þeyttum eggjahvítunum bland- að gætilega saman við þetta. Bakað á pönnu eins og flesk- eggjakaka og snúið. Sterk tó- matsósa er borin með. Hvers vegna gráta ungbörnin ? Til minnis! Sé yfir-hitinn í bakarofn- inum of sterkur svo að steik eða brauð taki að dökkna um of, er gott að leggja gráan pappir yfir það sem i ofnin- um er, þangað til kjötið er steikt eða brattðið fullbakað. (Þegar ungbarnið grætur, er móðirin að vella því fyrir sér, hvort nokkuð muni vera að barninu, og bvað hún eigi til bragðs að taka ef það græt- ur oftlega og of lengi i einu. Hvers vegna grætur barnið? Þessu er svarað hér. Gréinin er eftir Margaret A. Ribbek lækni). Það er oftast áliíið að grátur ungbarna slafi af þvi að þau séu vot, hitapokinn í ólagi eða eitthvað þess liátt- ar utanaðkomandi. En slikar ástæður eru sjaldnast orsök- in til þess að barnið grætur. Það grætur af þvi að eitlhvað gerist í líkama þess — en á þessum aldri, þegar barnið lifir fyrstu mánuðina, er lík- aminn viðkvæmastur. Þó að svo kunni að vera almennt álitið, er líkami barnsins alls ekki fjdlilega þroskaður er það fæðist. Lif- færin slarfa ekki fullkom- lega og taugakerfið, sem veitir orku til öndunarfæra barnsins, til meltingarfær- anna, til bjartans og vöðv- anna er ekki nærri fullgert. Barnið_fær ekki alltaf nóg súrefni i lungun svo að lík- aminn geli starfað þægilega. Blóði'ásin getur verið of bæg og barnið gelur liaft óþæg- indi í vöðvunum. Þessi van- þroski og skortur á innra jafnvægi, veldur barninu ó- þægindum og þá fer það að gráta. Þetta eru eðlileg óþægindi og ekki ástæða til að óttast þau. En það er þörf á þolin- mæði, umburðarlyndi og skilingi á þessu tímabili í lífi ungbarnsins og nauðsynlegt að gert sé eins vel við það og hægt er, og látið fara vel um það. Það á ekki að álíta það sjálfsagt, að börn, sem gráta oft og mikið fyrstu mánuð- ina séu veik, eða þá að þau vanti eitthvað eða að þau verði vandræðabörn er þau eldast. Þvert á nióti þarf að gæta vel að þeim börnum, sem eru ailtaf róleg. Það gæti verið að þau væri of mátt- vana til þess að gráta. Grátur ungbarna er önd- unaræfing. Það er sjálfkrafa starfsemi mjög áríðandi vöðva þ. e. þindarinnar, en hún er fljótlega tekin i notk- un eftir fæðinguna. Grátur- inn er undanfari málsins og cr algerlega eðlilegur, sé hann ekki langvarandi. Gi’áti barnið lengur en svo sem 5 mínútur í einu má nota ein- hver einföld ráð til að sefa það. Með því er ekki átt við neinskonar aga. En það, að móðirin sýnir áslúðíega við- leitni til að skilja þarfir barnsins meðan starfsemi lilcamans er svo ófullkomin, og reyni að færa barninu fróun og öryggistilfinningu. Barnið friðast bezt við náið líkamlegt samband við móðurina. Faðmur liennar og hæglátar hreyfingar, sem eru svipaðar því er það þekkti áður en það fæddist sefa það bezt. Því fellur lika vel að böfuð þess sé látið liggja lágt, ekki ósvipað því, sem það gerði fyrir fæðingu. Þá finnst barninu að það sé í stelling- um, senx það þekkir. Barnið gelur líka gx’átið af sulti. En þegar ung börn gi’áta af þeinx orsökum' er ástæðan oft sú, að móðurinni hefir ekki tekizt að venja það á að drekka á vjssum tímum. Fyi’stu mánuðina þarf barn- ið að fá að drekka á þriggja stunda fresti. Meltingai’færin geta ekki tekið við stórum skönxmtunx og starfsemi lík- araans getur ekki dreift þeinx nægilega vel. Þegár móðirin ætlar að fara að blifa sjálfri sér og gefur barninu að drekka að- eins á 4ra tíma fresti, þá þarf hún ekki að undrast það þó bai-nið gi’áti oft og sé mjög ei’gilegt. Og ef þar við bælist að barninu leyfist ekki að liugga sig við að sjúga á sér finguiinn þá vei’ða vonbrigði þess of mikil og alvai’leg. Það er eðlilegt ungbörnum að sjúga á sér fingurna. Þau liafa stundum óþægindi í munninum, ef þau geta ekki notað sogvöðva lxans nógu mikið, en þeir liafa áhi’if á starfsemi í höfðinu, í andliti og lieila. Þægilegast er að sefa barnið nxeð því að lofa því að sjúga eitthvað, sem til þess er ætlað, svo sem hrein- an beinhring eða túttu. Þetta er þó illa séð af mörguxxi uppeldisfx’æðingum, það er talið úrelt og jafnvel hættu- legt. En þeir, sem liafa atliug- að ungböi n á þessunx aldi’i vita vel, að liafi þau ekki túttu til þess að sjúga gi’ipa þau til sinna í’áða og sjúga þá fingurna. Þegar bax-nið er um það bil fjögurra nxánaða grætur það sjaldan sökun'x líkanxlegi’a ó- þæginda, þó hverfa þau ekki algei’lega fyrr en bai’nið get- ur fai-ið að ganga og tala. En þá grælur það af öðrum or- sökum — það er þá að kalla á lijálp og ekki aðeins að slyi’kja öndunarfæri sin. En nú er svo komið að barnið er farið að vita meira af sér eti áður og það veit að móðirin er önnur vera sem það þarfnast. Aður vildi það finna að móðirin snerti sig, nú langar það til að sjá bana og heyra rödd liennar. Það hlustar eftir lienni og eltir liana með augunum. En barnið getur ekki enn gengið og þannig koniið til móður sinnar. Og ef það sér bana ekki við og við, gelur það farið að óttast um að það missi hana. Þelta getur orðið því unx megn og Jxað fer þá að gráta. Á þessu tímabili, 4ra til 5 mánaða, er það mjög áríð- andi að barnið geti fundið að það er öruggt og að móðirin elski það. En því miður er því svo fai’ið að móðirin fer oft að gefa sig minna að barn- inu þegar það er komið á þenna aldur. Hún fer þá að taka þált í samkvæmislífinu aftur, eða hún fer ef til vill að stunda vinnu utan heimil- is. Þegar barnið fær nýja fósti’ú er liætt við að það gráti oft. Það getur baft jafn- góða umönnun, en fyrir til- finningalíf þess er þetta lxnekkir. Vitui' móðir íliugar það vandlega hvenær heppilegast sé að barnið venjist öðrum en lienni. Hún verður að faia gætilega, svo að það liafi sem minnst álnif á barnið. Hún vex’ður að láta það kynnast nýju andliti smátt og smátt. Og ekki nxá breyta til að ný- afstöðnum lasleika, eða þeg- ar eitthvað liefir veiið bi’eytt til um mataræði þesss, og ekki heldur ef það liefir skipt um vex’ustað. Það er ekki aðeins um það að ræða að barninu geti £und- izt að móðirin liafi yfix’gefið sig. Bax-n á þessum aldri (4—5 mánaða) fer líka að taka tennur og getur þá haft óþægindi í munninum. — Munnvatnið er mikið og bax-nið þarf að hafa eitthvað hart lil að bita í. Það er nauð- synlegt fyrir það að liafa eitthvað að naga, það er bæði hollt fyrir meltinguna og fyr- ir þi-oskun málfæi’isins. Nú fer að koma i Ijós hljóð- myndun hjá baniinu, Það lijalar og bi’osir og sýnir þannig að það vill gjai’nan bafa félagsskap við aðra. Nú getur verið að barnið gráti oft og sé ergilegt, bæði sökum tanntökunnar, en einnig af því að það langar til að liafa mönnnu sína hjá séi’, Það vill láta tala við sig og syngja við sig. Og sé það gert hjalar bai’nið og brosir og er ánægt. En sé það vani’ækt að sýna því ástríki á þessa lund fer það fljótt að finna til þess, að móðii’in vilji ekki líta við því, og bai-nið finnur þá mjög til einstæðigsskapar. Ein af ástæðunum fyrir því að börn gráta er sú, að foreldi’arnir hafa veiið að reyna að venja þau af ýmsu sem eðlilegt er að börn liáfi fyrir stafni. Foi-eldrar eru líka oft að láta börnin „sýna sig“ og ætlast þá til of mikils af þeim á unga aldri. Barnið skilur það fljótlega ef verið er að bera það saman við önnur börn og samanburð- urinn er þeinx í óbag. En þvi miður virðast margir for- eldrar ekki átta sig á því, að böi’n skilja oft miklu meiræ en gert er í’áð fyrir. Það má ekki reyna að liafa of mikil álii’if á barnið eða vei-a að liraða þi’oska þess. Börn verða að dafna eðlilega og vaxa þá snxátt og smátt upp úr því senx tilheyi’ir hverju aldursskeiði. Nú á dögum rekja menn mai’gvís- legar truflanir í tilfinninga- lifi skólabarna til ýnxslegs, senx gerðist í fyrstu æsku þeii’ra. Þegar of mikils er krafizt af ungu barni getur það orðið til þess að það missi sjálfstraust sitt, og bíður það þá ónxetanlegan skaða. Sum börn verða af þessu þungbúin og ei’gileg en önnur þvei’lynd og full af óvild, er þau stækka. En þar sem börnuxn mætir góðvild og skilningur og þau bafa nákvæma aðhlynningu þarf ekki að óttast að þau gi’áti mikið eða lengi. Þeim fer þá oftast franx eðlilega og þau taka þá fúslega við nýrri reynslq og nýrri. getu. Þegar börnin mæta ástxið og hlýju og ekki er veiið að speii’ast við að' láta þau gei’a hitl og þetta sem þeini er unx nxegn, má vænta þess að þau dafni vel, þó að fyrir komi að þau gráti. Húsmæður! Sultutímíim es kominn! Tryggið yður góðan ár- angur af fyrix’höfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það ger- : ið þér bezt með því að ! nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. : BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, sultuhleypir. VlNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VINSYRU. FLÖSKULAKK í plötunx. Allt frá fHEMIBÁ Fæst í öllum matvöru- I verzlunum. BEZT AÐ AUGLf SA1VÍSI SícptakútiH GARÐUR Garðaslræti 2. — Sími 7299.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.