Vísir - 17.08.1946, Page 4

Vísir - 17.08.1946, Page 4
4 V I S l R Laugardaginn 17. ágúst 194(5 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjávaiútvegssýmngin. Svo seni getið var í blaðinu í gær, hefur atvinnumálaráðuneytið beitl sér fyrir sjávarútvegssýningu, sem opnuð verður hér í bænum næstu dag'a. Er hér um þarfa ný- breytni að ræða, sem er vel til þess fallin að íiuka á þekkingu almennings um skilyrði þau, sem sjávaiaitvegurinn hefur átt við að búa til þessa. Slíkar yfirlitssýningar geta Iiaft verulega þýðingu, en ákjósanlegast væri að samtímis því, sem almenningi hér innanlands er. látin í té nokkur fræðsla um þessi efni, væri einnig unnið að því á erlendum mark- aði að kynna íslenzka framleiðslu og þá sjáv- arútvegs vörur sérstaklega, með því að aðal- útflutningurinn hlýtur að felast í slikum af- nrðum um ófyrirsjáanlega framtið. Danir, Svíar og Norðmenn hafa frá því cr stríðinu lauk, leitast við að afla markaðs á meginlandi Evrópu og hafa tvær þær síðar- nefndu þjóðir efnt til sýninga í höfuðborg- um álfunnar til þess að kynna framleiðslu sína. Vafalaust mætti vinna þarna upp góðan markað fyrir l'rystan fisk, en ekki er vitað til að sérstakar ráðstafanir hafi verið gerðar af okkar hálfu, í því efni. Mættum við þó fara að dæmi þessara þjóða, sem eru og verða keppinautar okkar um markaðinn. Ættu slík- ar sýningar að geta komið að miklu gagni, og.þótt einhver kostnaður yrði þeim samfara, ]jarf ekki að eiast um að ha-nn myndj fást endurgreiddur er tímar liðu, með aukinni sölu á meginlandinu. Hitt er svo aftur ljóst, nð það tekur nokkurn tíma og kostar mikið starf að vinna upp markað, en það ætti að reynast auðveldara meðan að inatarskortur <'r, en erfiðara er þjóðirnar búa við allsnægtir ánnarra fæðutegunda, sem ]>ær eru áður vaiia r. Samgönguerfiðleikar eru oft miklir á meg- inlandinu og óvíst um hversu lengi muni dragast þar til þeim málum verður komið í viðunandi horf. Viðskipti munu ]>ó örvast þjóða í milli mjög bráðlega og sézt þess þeg- ar nokkur vottur, þar eð verzlunarerindrekar hafa verið hér á ferð, til þess að kynna sér hvaða vörur væru hér fáanlégar, og ljúka fofisorði á þær, sem fengizt hafa til þessa. Spáir það góðu um viðskiptin, en fyrsta skil- yrði til þess að þeim verði áfram haldið, er að vanda vöruna svo scm frekast cr kostur, en varast að flytja úr landi lélega vöru. ÖIl mistök í því cfni geta orðið þjóðinni stór- skaðleg, cn ekki er örgrannt um að of lítil áherzla Iiafi verið lögð á gæði úlflutnings- vörunnar íil ]>essa, einkum nú á stríðsárun- um. Viðskiptaþjóðir okkar munu ekki una slíkri afgreiðslu, þótt þær hal'i látið kyrrt liggja að mestu á styrjaldarárunum. Rikis- valdið mun Iáta til sín taka að því er vöru- gæðin varðar, en með vcrzlunarsamningum verður einnig að greiða fyrir viðskiptunum að öðru leyti. Verður að standa þar vel á vcrði, einkum með tilliti til ráðstafana, sem -samkeppnis])jóðir okkar gera til þess að tryggja sér markaðina. Við eigum ekki áð spára fé til að tryggja okkur markaði. Slíkur sparnaður er of dýr. Skrúðgarðar bæjarlns Hóll og' sólbyrgi í skrúðgarðinum hjá Iistasafni Einars Jónssonar, myndhöggvara. Framh. af 1. síðu. ur en Iangir tiníar liða, enda I>er til þess mikla nauðsyn. HI jómskálagarðurinn. Eramræsla og uppfylliiig mýrarinnar syðst í garðin- um eru lielztu og veigamestu framkvæmdirnar, sem unn- ið hefir verið að þar að und- anförnu. Ekki verður lokið við skipulagningu á þessu svæði fyrr en að ári, að bú- ið cr að fylla garðinn upp og að ganga að öðru leyli frá undirbúningi öllum. Komið hefir verið upp visi að trjáuppeldisstöð, þar sem garðurinn liggur að Bjark- argötu. En sýnilegt er, að gera verður gagngerðar breytingar á trjáræktar- fyrirkomulagi garðsins og flylja burtu niikinn hluta gömlu trjánna, sem bæði eru litil og kræklótt. Siðan þarf að undirbúa jarðveginn vel og vandlega, áður en ný tré eru gróðursett í hann að nýj u. Annars standa ungu trjá- þlönlurnar sig furðanlega vel, þrátt fyrir allt, scm yfir þær hefir dunið. Sérstaklega er það traðk á fjölmennum útisamkomum í Hljómskála- garðinum, sem cr nýgræð- ingnum hættulegt. Nær það vitanlega engri átt, að leyfa skeimntanir í garðinum, enda mvndi engmn garðeig- anda, öðrum en Reykjavík- urbæ, detta i hug að leyfa jjvílíka meðferð á garði sin- uni. Land Illjómskálagarðsins er frá ujjphafi mjög illa fall- ið lil skrúðgarðaræktunar, bæði vegna jarðvegsins, rakans, og Iiversu mjög þar er áveðrasamt. Það þyrfti að gera ráðstaf- anir lil þess að dýpka Tjörn- ina til muna, og lækka þann- ig vatnsborðið, svo auðveld- ara vrði að þurrka landið i kring, en eins og kunnugt er, er landið þarna mjög flatt og erfitt að ræsa það fram. Fyrir utan framangreind- ar framkvæmdir, hafa ýms- ar umbætur ýerið gerðar í Hljómskálagarðinuni, sem hér yrði of langt upp að telja. I'liskenunlanasvæði. Al' því að eg minntist á útiskemmtanir, en tel lúns vegar algera óliæfu að halda þær í Hljómskálagarðinum, ])á ber nauðsyn til að finna nýjan stað fyrir þær. Skennntanir undir beru lofti virðast hafa orðið vin- sælar, og því ekki ástæða til að leggja þær niður að nauðsynjalausu. Þegar skenmitisvæðið í Lauga- dalnum er komið upp, verð- ur það sjálfsagðasli staður- inn fyrir slíkar skemmtanir. En vegna ]>ess að búast má við, að enn dragist nokkuð að koma Laugadalssvæðinu i viðunandi horf, þarf að finna annað skennntisvaði þangað til. Hefir mér i þessu sambandi dottið i liug, hvort Tivoli myndi ekki fást til jjess að leigja félögum cða slofnunum svæðið og áhöld- in dag og dag, eftii’ aivik- um, og samkomulagi. Ann- ars verður því ekkí neiíað, að Tívoli bælir nú þegar verulega úr útiskemintana- þörf fólksins. Austurvöllur. Gagngerðar breylingar liafa verið gerðar á Austur- velli i vor og sumar. Gang- stígar allir hafa verið hæklc- aðir til niuna og liellulagð- •ir, en næsta vetur er ráðgert að hækka allan völlinn, til ]>ess að auka og bæta jarð- veginn, og svo unnt sé að rækla þar meiri gróður cn áður liefii' verið. Telja mætti upp fleiri garða, sem bærinn hefir eft- irlit með, og segja yfirleitt miklu meira um þá en héf er gert, en til þess yrði það allt of langt mál, og skal hér því staðar numið. QÆTM FYLGI3 hringunum frá SSGUBÞÓR Hafnarstræti 4. mjög fjötgandi síðari árin, sem reyndar þarf cngau. aS furða, þar sem efíirspurn einstaklinga eftir fæði eða lansuni málfíðum, hefir mikiS vaxiS. Jafnvel þiptt matsötuin hafi fjölgað í hæn- um, virðist þó sem þær auni tæptega þcirri eftir- spurn, sem er eftir greiðasölu. Þeir eru orðnir niargir, þeir einstaktingar hér i bæ, sem verðá að byggja á matsöluliúsum bæjarins. Þess vegna er full ástæða til þess að sú krafa sé gerð til þcssara staða, að þeir i hvívetna ræki sinar skytdur, bæði hvað viðvxkur vöndun á þvi, er þeir selja og eins hinu, sem ekki er minna virði, að þjónusta öll sé sem skyltli. * Þjómista. l>að hefir þótt -stundum fara á ann- an veg en skyldi nicð þjónustu á veit- ingaliúsunum og eru margar sögur til af þvi, bæði í gamni og álvöru. Eitt er vist, að það virðist liggja cinhvern veginn illa fyrir Islend- ingum að þjóna' öðrum, og stafar það einungis af skilningsleysi. Því enginn getur án annars verið í þjóðfélaginu, og ræki maður verk sitt vel, þá skiptir minnstu hvert það er. Það er ekki vinsælt mál, að finna að þjónustufólki veitingahúsa þessa bæjar og revna flestir að forðast það. Þö verður það ekki umflúið á stund- um. Ejöldinn er orðinn svo mikilt, sem sæk- ir veilingatuisin, annaðhvort til þess að fá sér nauðsynlega lifsnæringu e.ða til þess að bregða sér inn lil þess að fá sér hrcssingu af ein- hverju tagi. * Kvartanir. Það kannast vist flestir við lilsvör- in, þcgar fundið er að, og er það oft, að svo ber undir, að ekki er vanþörf á. .\ú má ekki skilja orð min svo, og er bezt aö 1 taka það fram strax, áður en lengra er farið, ^ að. þótt ætlunin sé að reifa veitingahús og þjóu- 1 ustufólk þess litillega í dag, — að eg haldi því fram, að fólk sé ekki misjafnt og margir kunni að vera meingallaðir, þótt eg sé hins vegar þess fullviss, að margir eru meingallaðir. Það liefir og komið í Ijós, að Samband veitinga- og gisti- húseigenda, eða forráðamcnn þess, eru ekki blindaðir fyrir natiðsyn þess, að taga beri það sem aflaga fer og fvlgjast vel með öllu, þvi með því einu ávinna þeir sér hylli gestanna, sem sækja veitingasfaðina. Tilkynning. Sambandið hefir þess vegna beint þeirri áskorun til allra, sent veit- ingalnis eða gistihús sækja, að þeir beri ekki kvartanir sínar frant við viðkomandi gististað eða veitingahús, — ef mii einhverjar kvartanir er að ræða — lietdur tilkynna skrifstofu Sam- bands veitinga- og gistihúseigenda kvörtunina, og mun þá skrifstofan reyna að Iilutast til imi áð úr verði bætt, sé kvörtunin á rökunt byggð. Tekið er fram, að kvörtunin verði að vera á rökum reist, og er það engu að síður nauðsyn- legt, því að það er vitað, þótt það afsaki ekki slænta þjónustu, að ýmsir gestir eru það kröfu- frekir og aðfinnslusamir, að þeim verðitr aldrei gért til hæfis, hve vönduð sem þjónustan er. * Fer batnandi. Það er auðvitað sjálfsagt, að finna að því, cr aflaga fer, og æltu allir sanngjarnir menn að geta vel við un- að. Iinda er svo um skynsamt fólk, að það er aðeins þakklátt, ef að er fundið, til þess að geta fengið tækifæri til þess að bæta úr því, er aflaga fór. llins vegar verður ckki annað með sanni sagt, en að þjónustu hel'ir liér yfirleitt farið frant, ef slejtpt er að minnast á þá staði, þar sem hún er alveg afleit, af þeim sökum, að almennilegt fólk fæst ekki til þess að anu- hst háná. Svo cr um þá veitingastaði, sem al- inennt eru kaJlaðar „sjoppur". Jafnvel þar get- ur þó leynzt ein og ein manneskja, sent kann sig.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.