Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er < á mánudögum. _ Sjá 2. síðu. f Veðrið: N-eðaNV- j Italdi. Léttskýjað. — * 1 36. ár. Mánudag'inn 26. ágúst 1946 191 tbi. aður verður bráðkvaddur í Kömbum. í gær varð maður bráð- kvaddur við berjatínslu aust- ur í Kömbum. Hét hann Freygarður Þorvaldsson vél- stjóri Vesturgötu 44 hér i bænum. Freygarður var Eyfirðing- ur að uppruna, 'fæddur á Ár- skógsslrönd 1889 en fluttist hingað til bæjarins árið 1935. Hifreiö ekiö Út €BÍ. Síðdegis í gæv fór vöra- flutningabifrejð át af vegin- um við Grafarholt. Bifreiðin var á tei^inni til Reykjavíkur, og náði hún ekki beygjuni framhjá tún- inu á Grafarholli — niður að læknum — og fór beint ut af veginum. Jarðvegur er þ'arna gljúpur, og stakkst bifreiðin þar alldjúpt. Blað- inu er ekki um það kunnugt, hvort nokkur meiðsli urðu á mönnum. Sjávarútvegs- sýningim opeitið s dag. Sjávarútvegssýningin, sem I Vísir hefir áður skýrt frá, var opnuð í Listamannaskál- anura kl. 2 í dag. Atvinnumálaráðherra opn- aði sýninguna með ræðu, en þangað var forseta Islands, í ríkisstjórninni, ýmsum opin-1 berum starfsmönnum og | fulltrúum erlendra rikja | boðið. Sýningin" verður opin nm j óákveðinn tíma kl. 10 10 daglega. lioiia slasasá’ I gær, Iausí eftir hádegi varð kona fyrii biíreið í Engi- dal hjá Haínarfirði og meidd- ist töluvert. Varð kona þessi fyrir her- þifreið og mun hún liafa við- beinsbrotnað. Auk þess márð- ist bún töluvert og lilaut taugaáfall og Iieilahristing. Hún var strax flutt á sjúkrahús. Meiðsli liennar eru ekki alvarlegs eðlis. Bifreiö tneö 22 farþegum veltur Enyan furþt»yun ttu sukuöL Siðari hlutg dags í gær fór bifreið lit af Þingvalhwegin- um, skamm taustan við ve.ga- mildi. Slys þetla vildi til kl. rúml. í gær. aði, og má það beita mesta ÍAVELL HVETUR MUHAMEDS- ANDALAGIÐ TIL SAMSTARFS. Einkaskevti til Visis. Erá United Press. Skýi’t var frá því í útvarjú frá Moskva fyrir helgina, að Maxim Litvinoff, varautan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, hefði verið leystur frá störf- um. í slað hans hafa þeir Fe- dor Guseff, sendiherra Sov- ctríkjanna í Bretlandi og Yakov Malik, tekið við störf- um hans. I fregninni greindi ekki, frekar en likur voru til, hvers vegna Litvinoff hefir verið leystur frá störfum. IIill er vitað, að hann hefir ávallt verið vinveittur Bret- um og kann stefna hans að hafa átl litlum vinsældum að fagna í Sovétríkjunum um þessar mundir. í fyrrinótt var brolizt inn i bifreið, sem stóð fyrir utan hús i Ingólfsstræti og stolið úr hcnni 900 kr. sem gevmd- ar voru í hólfi skiptiborðs- ins. Hefir þar án efa verið kunnugur maður að verki. 4ls*TggIsiI0ád|ll iceisatii* saniaH as Einkaskcyh til Yísis. Erá United Press. Samkvæmt fréttum frá New York mun öryggisráðið koma saman á fund á mið- vikudaginn kemur. Fulltrúi Pólverja í ráðinu og forseti þess nú, Oscar jLange, hefir boðað til fund- arins. Eina málið, sem verð- þir á dagskrá ráðsins, er að undirnend salneinuðu þjóð- anna, cr athugar upj)töku- beiðnir þjóðanna skýrir frá slörfum sínum i sambandi við þær þjóðir, er sótt hafa um þátttöku i UNO. láta Þjóðverja lá 147 §kip. Brctar hafa afhent Þjóð- verjum aftur 147 tundur- duflaslæðara, sem þeir fengu upp í stríðsskaðabætur. ■—■ Þetta var gert til þess að auka fiskiskipaflola íbúanna á hernámssvæði Breta i Þýzkalandi og gera með þvi Þjóðverjum klcift 'að afíá meiri matfanga lil hernáms- svæðisink. /r Olga víða í Intllandi. Ilfavell varakonungur Indlands hélt í gær ræðu þar sem hann hvatti leiðtoga Múhameðstrúar- bandalagsins til samstarí.i með stjórnmm. Jinnah leiðtogi Múham- eðstrúarmanna svaraði ræðu Wavells síðar í gæ - með annari ræðu og sagi þá, að hann teldi ástæðu l þess að óttast að hagu • flokksmanna hans grði bor- in fyrir borð í löggjafar- þinginu þvi þjóðþingsflokk- urinn væri þar miklu fjöl- mennari. Varúðarráðslaf anir. Þar scm komið hefir í Ijós að Múhameðstrúarmenn eru mjög óánægðir með nýju stjórnina bafa verið gerða>- víðtækar varúðar- og ör- yggisráðstafanir í borgui i og liéruðum Indlands ti’ þess að koma i veg fyri - ofstækisverk. Ráðist var fyi - ir lielgina á einn ráðherr >, nýju stjórnarinnar, sem er ó- liáður Múhameðstrúarmað - ur og liann stunginn með hníf. Hann var falinn hætt kominn fyrst i stað, en er nú úr allri hættu. mót gamla og nýja vegarins. Bifreiðin var á austurleið — tlýtt crkufet fíyt — og mun liafa farið allgreitt, -eftir því sem Vísi hefir ver- ið tjáð af manni, sem kom þarna að rélt eftir að slysið vildi til. Fór bifreiðin út af veginum og valt tvær veltur. Farþegahús var aftan á bifreiðiimi, sem er ein af flutningabifreiðum Mjóllcur- samsölunnar, og voru í þvi um luttugu manns, starfsfólk Samsölunnar, sem voru í skemmliferð. Skemmdir urðu furðanlega litlar, þeg- ar þess er gætt, að bifreið- in fór tvær veltur og slik far])egahús eru venjulcga ekki ýlýja sterkbyggð. Ein- ungis tvær rúður hafa brotn- að i bifreiðinni, en hinsvég- ar var ekki hægt að aka henni, þegar búið var að koma henni á réttan lcjöl. Engann farþeganna sak- Mynd tekin úr lofti af nýrri stíflu, sem verið er að fullgera í Tcnessel ánni í Kentucky. Stíflan verður vígð af Truman forseta 10. okt. Nýja stjórnin tekur við. * Nýja stjórnin tók við völdum á laugardaginn ein's og skýrt hefir vcrið frá áðu- og verður eitt fyrsta verk efni hennar að reyna að ráða fram úr matvælaá- standinu í Indlandi. Wavelt varakonungur hefir fei-ðas; úm.Kalkúlla og lagði þá til- lögu frani við indverskir stjórnina að liún kæmi a. stað hjálparstarfsemi fyrir þá bágstöddu þcgar í stað. Svíai° Sfi2|rtBlí>M» London í niorgun. Evrópumeistaramótinu, ei* haldið var i'öslo, lauk í gæ • og báru Svíar sigur úr být - um. Næstir urðu Rússar, e i Bretar urðu fimmtu i röð- inni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.