Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 8
r Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 1911. Næturlæknir: Simi 5030. — VISIR Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglý-s- i n g a r eru á 6. síðu. — Mánudaginn 26. ágúst 1946 HandritamáSið— •. Framh. af 7. síðu. óljóst, hver á að vera liinn eiginlegi mótaðili íslend- inga í því máli. Um miðjan september á að fara fram atkvæðagreiðsla í Færeyj- nm, meðal annars um það, tivort slita eigi sambandi Færeyja og Danmerkur. Manni skilst, að það hljóti því algerlega að velta á úr- slitum þeirrar atkvæða- greiðslu, hvorir séu aðilar málsins, Færeyingar eða Danir. Samþykki Færeying- ar sanibandsslitin, þá liljóta ]>eir að vera aðilar, en mál- ið Dönum óviðkomandi, samþykki Færeyingar að vera áfram i sambandinu við Dani, þá liljóta Danir að vcra aðilar. Það getur því ekki náð nokkurrf átt að taka þetta mál til meðferð- ar fyrr en úrslit atkvsOða- greiðslunnar eru kunn. Ef réttur aðili óskar þá viðtals við Islendinga um málið, er sjálfsagt að taka því vel, Iiver sgm niðurstaðan verð- ur, ])ó því aðeins, ef Danir eru aðilar, að handrita- og forngripamálið sé afgreitt á viðunandi hátt. Eitl blaðanna hefir gctið þcss, að'við ættum að láta dönsku n ef n d ar m en n i n a finna, að við vildum halda fullu vinfengi við dönsku þjóðina. Þetta cr sjálfsagt og skylt, enda höfuin við gerl það að staðaldri undan- farin ár og nú siðan ófriðn- um lauk, þráttfyrir það þó Danir hafi sýnt okkur litla vinsemd á móti, svo vægi- lega sé að orði komist. En Iiilt er jafngott þó þeir finni lika, að við viljum ekki vin- fengi þeirra fyrir hvern mun, og að þá pípu meigi Ijorga of dýrt. Guðbr. Jónsson.v Sendiherra Svía afhendir skiiriki sin. Sendihcrra Syíþjóðar, iierra C. Oíto Johansspn. af- henti forsela íslands embælt- isbréf sitt við hátiðlega at- ] öfn á Bessastöðum, föstu- daginn 23. þ. m. Sat sendi- Iicrrann siðan háílegisverð i boði forsetahjf nanna, ásaml forsætis- og ulanrikisráð- berra, ræðisinanni Svíþjóðar liér, Ahlman prófessor og nokkrum öðrum gestum. Sendiherrann hefir slarfað sem fulltrúi Sviþjóðar hér á landi frá þvi árið 1937 fyrst sem aðalræðismaður en siðan sem sendifulltrúi. (Fréttatil- kynning frá ulanrikisráðu- -»ey tinu). Fyrstis bernlrs koma úr sveitiaml b dag. Börnin, seni dvalið hal’a á vcgum Sumardvalarnefnd- ar fara senn að koma lieim. Kcmur fyrsti hópurinn i dág, og eru það börnin, sem dvöldu í Mennlaskólasctrinu i Reykjakoli i sumar. Eru börnin væntanlega til bæjar- ins kl. 1 í dag, og nema bil- i arnir, sem flytja þau, slaðar við Iíalkofnsveg lijá dyrum Ferðaskrifstofunnar. Eru að- standendur barnanna beðn- ii‘ að kom’a tímanlega á móts við þau. Myndin hér að ofan er tekin við höfnina i London, þegar sigurhátíðin stóð þar sem hæst í sumar. Msland varð nr. 11 á Erróputneistarawnótiná. Oskar Jónsson setti nýtt Is- Bandsmet í 1500 m. hlaupi. |?vrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk í gær í Osló. Svíar báru sigur úr bítum, hlutu 1 60 stig og fengu 1 I meistara. 1, 2. Næslir urðu Finnar með 70 stig, 3. England með (51 st., 4. Frakkar með 59 stig og 5. Norðmenn með 3(5 stig. ísland varð 11. í.stigakeppn- inni, mun hafa hlotið 8 slig. En alls tóku um 20 þjóðir þátt í mótinu, svo að íslend- ingar geta vel við unað. Samkvæmt skeyti, er Vísi barst frá fréttaritara sínum á mótinu, varð Oliver Steinn 4. maður í forkeppni og stökk 7.06 metra. Hinsveg mun liann ekki hafa komizt í úrslitin. Þá varð Óskar Jénisson (5. maður í fyrri riðl- inum í undanrás i 1500 m. Iilaupi og hljóp vegalengd- ina á 3:58.4 mín., sem er nýttj g íslenkt met. Eldra mef, scjn Lcingstökk: Laesker, Sviþj. 7.42 Graf, Sviss 7.40 m. m. Kringlukast: Consolini ílalía 53.23 m. Tosi Ítalía 50.79 m. Nvkis Frakkl. 48.14 m. 800 m. hlaup: Rune Gustavson’ Svíþjóð 1:51.0 mín. Ilolert Sörensen Danm. 1:51.1 min. Hansenne Frakkland 1:51.2 min. hOO m. grindahlaup: 1. Storskrubbb Finnl. 52.2 s. 2. Stig Larsson Svíþj. 52.4 s. 3. Rune Larsson Svíþjóð •52.5 sek. Stangarstökk: 1. Lindberg Syíþjóð 4.17 m. (sænskt met). 2. Osolin Rússland 4.10 m. 3 Bean Tékkóslóvakia 4.10 m. 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Perjazon Frakkl. 9:01,4 mín. 2. Elmsater Svíþjóð 9:11.0 mín. 3. Sjöstrand Svíþjóð 9:14.0 min. 4X400 /n. hoðhlaup: 1. Svíþjóð 41.5 sek. 2. Frakkland 42.0 sek. 3. Tékkar 42.2 sek. 4X400 m. boðlilaup 1. Frakkland 2:14.4 min. 2. England 2:14.5 mín. 1 3. Sviþjóð 2:15.0 min. §ÍYrjöld í Kíflfla Grimmir bardagar eru nú háðir i Ýangtsedalnum í Kína og berjast þar hersveit- ir kommúnista og miðstjórn- arinnar í Kina. Segja konnn- únistar, að stjórnin hafi þar 250 þúsund manna her, en stjórnarsinnar segjast eiga í höggi við 100 þúsund manna her kommúnista. Marshall, sendiherra Bandarikjanna í Kína, liefir gert enn aðra lilraunina til þess að koma á.sættum milli Chiang Kaj-shek og leiðtoga kommúnista^ Mao Tse-tung og fara sanmingaumlekan- i rnar fram i Nanking, en þær hafa til þessa engan árangur borið. Í0 km. ganga: 1. Mikaelsson Svíþj. 46:05.2 mín. 2. Scha\vb Sviss 47:02.6 míii, Rússar unnu, hvað stiga- fjölda snertir, hafa orðið næsthæslir, en þar eð þeir keppa aðeiná sem gestir, verða stig þeirra ekki reikn- uð út til verðlauna. 2. 21.6 200 m. hlaup: Karakulle, Rússland sek. Tannberg Xoregur,21.7 s. David Tékkóshiv. 21.8 sek. í gær var keppt i eftirfar- hann sctti rétt áður en hannj andi greinum: fór út, var 4:00.6 min. Þessi Arabar og Gyðingar senda fulltrua á fund í London. árangur nægði þó ekki lil þess að Óskar kæmist í úr- slil, enda mun enginn ís- lendingur hafa komizt i úr- siit í gær eða fyrradag. í fyrradag urðu úrslil i einstökmn íþróttum sem bér segir: Tugþraut: 1. Holmvang, Noregur 6987 stig (norskt met). 2. Kusnelzov, Rússl. 6930 stig. 3. Waxbefg, S.viþj. 6661 st. 110 m. grindahlaup: 1. Lidman Sviþjóð 11.6 sek. 2. Brackman Bclgía 14.9 s. 3. Snovio Fjnnland 15.0 sek. 1500 m. hlaiip: 1. Strand Svíþjóð 3:48.0 m. 2. Erjkson Sviþjóð 3:48.8 m. 3. Jörgensen Danm. 3:52.8 min. Spjótkasl: 1. Attervall Sviþjóð 68.74 m. 2. Nikkanen Finnland 67.50 m. 3. Rautavara Fiunl. 66.70 m. fái að mæta. Argbar í Palestinu hafa á- kueðið að senda fulltrúa til viðræðna við brezku stjórn- ina í London. Þeir setja þó skilyrði fyr- ir því að þeir vilji laka upp friðsamar umræður um mál- ið. í fyrsta lagi vilja þeir að Muftinn af Jerúsalem vérði fulltrúi. þeirra við viðræð urnar, en hann er einn hal rammasti andstæðingur Breta og er útlægur úr Pale- slinu. Auk þess áskilja þeii sér rétt lil þess að ganga af fundi og slila umræðum ef tekin verður til umræðu skipting Palestinu, sem þeir eru algerlega andvígir og telja sig aldrei muni fallast á Gyðingar. Gyðingar í Palestinu fall- asl einnig á umræður um Palestinumálin í Löndon, sem brezka stjórnjn gangist fyrir, en þeir sctja einnig sín skilyrði. Gyðingar óska þess að rætt verði um stofn- un þjóðríkis Gyðinga og ennfremur krefjast þeir að þeir fái sjálfir að tilnefna fulltrúa sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.