Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 26. ágúst 1946 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. ,h aUAr LAMBAHRYGGUR, með spinati. Hryggurinn er barinn létti- lega bá'Sum megin og má vel vefja hann með seglgarni svo aö rifin beygist sem mest inn á við. Settur á steikarskúffuna í bökunarofninum og sneiöar af smjörlíki lagöar oían á hrygg- in. Þegar hann er oröinn brúnn er hann saltaöur og vatn látiö í steikarskúfíuna. Þegar hann er fullsteiktur er kjötiö skorið frá beininu, en lagt saman á ný á hrygginn og hann borinn fram. Spínat„bollur“ eru bornar .fram á sama fati. —• Sósa er búin til úr soðinu i skúffunni. BAKAÐ SPÍNAT til að hafa með steik. 45 gr. franskbrauö, skorpu- laust. 30 gr. smjöríki. 300 gr. soðið spínat. Salt og pipar. Brauöið er skorið í sundur og liellt á þaö eins mikilli mjólk og það getur sogið i sig. Eftir klukkutíma er brauðið kreist Góðvild í athöfnum. Bækur um mannasiði eru margar til. En til er siðaregla sein innifelur allar reglur og er þeim jafnframt öllum æðri. Það er tillitið lil annan-a manna og tilfinninga þeirra. Til þess að vita ávallt hvernig ber að hegða sér við öll tækifæri er nauðsynlegt að þekk ja þjóðsiði og félagslegar venjur, en sá villist aldrei langt af leið, sem lætur lijartað vera siðameistara sinn, fremur en liöfuðið. Hugurinn getur verið sljór og grimmur, en hjartað kýs allaf gæzkuna. Og kjarni allra mannasiða er góðvild. Þegar lierrann Buddha kendi lærisveinum sínum gaf hann þeim hina ágætustu sið- fræði: „Hvernig sem menn kunna að tala inn yður þá( verið ávallt ljúfir og vor- kunnlátir, kærleiksríkir i hjarta, og geymið aldrei með yður óvild. Og þið munið þá lauga menn í óþrjótandi straumi kærleiksríkrar liugs- unar. Og liin gæzkuríka hugs- un mun streyma frá yður og umvefja allan heiminn — laus við fjandskap, laus við óvild. Þannig verðið þér, lærisveinar, að þjálfa yður.“ ertni eða áreitni ættum við alltaf að vera „laus við fjand- skap, laus við óvild.“ Orðabækur telja manna- siði vera: „Venjur og reglyr um hegðun með kurteisum mönnum“. Slíkar venjur komast oft á með þegjandi samþykki, — Það eru hegð- anavenjur fólks sem er vel uppalið. Vel uppalinn maður er ljúfur í umgengni og góð- viljaður. Ljúfmennska og góðvild eru eiginleikar hjart- ans. „Mannasiði“ má i þröngri merkingu telja aðeins til þæginda, þeir eru eins og smurningsolía á mannfélags- hjólin, svo að allt geti gengið slyndrulaust. En í rauninni eru mannasiðir „góðvild í at- höfnum“ og þeir siðir og þær venjur sem þola ekki þann stranga mælikvarða geta ekki talist til mannasiða. Góðvild er kærleikur í smærra rnæli og sprettur af vizku hjartans. T>að ætti því að vera grundvöllur allrar góðrar liegðunar að taka tillit til annarra manna og tilfinn- inga þeirra. C. Bragdon. (Lausl. þýtt). upp og mjólkin síuð frá. Brauö og smjörlíki er látið í skattpott og bakað þangað til það er orð- ið að þéttu bolludeigi. Síðan er deigiö hrært með salti, pipar, eggjarauöum og spínatinu sem heíir verið þrýst i gegnum síu. Síðast eru þeyttar hviturnar látnar i. Látið í smáform, sem eru smurð vel með smjörlíki. Soðið i vatnsbaði í 15 minútur. Þetta er svo tekið úr formunum og raöað í steikarfatið og verð- ur að skera kúfinn af „bollun- um“ svo að þær geti staðið. KALDUR RÉTTUR. Kálfshaus-sulta, með blóð- rófusalati. 1 matsk. smjörlíki. 2 matsk. hveiti. 2 matsk. mjólk og blóðróíu- lögur saman. Blóðrófur. Gúrkur. . Kaldar kartöflur. Salt, pipar, sinnep. Blóðrófur eru skornar í lengjur og gúrkur í þunnar sneiöar. Sósa er búin til úr smjörlikinu og hveitinu þynnt út með mjólkinni og blóðróíu- leginum. í sósuna á að láta mik- ið af sinnepi og salti og pipar. Sé til á heimilinu edik af gúrk- um er gott að hafa það með til smekkbætis. * Sósan á að vera eins Og venjuleg hvít sósa á þykkt. Þegar búið er að kæla sósuna eru blóðróíurnar látnar í, þar næst gúrkurnar og hitað- ar kaldar kartöflur. Rétt áður en þetta er borið á borð á að sneiða niður grænt salat og blanda því gætilega í. Sósan á Það er satt, að þetta kennir okkur ekki að leiða hefðar- hrú að veizluborðinu á réttan hátt, né að fara rétt með pentudúk, né að velja rétta matkvísl í hvert sinn. En þessháttar siðir eru a’ðeins þýðingarmiklir í sérstökum stéttum og þar sem rnenn festa sig mjög við fornar venjur af því tagi. Flest fólk verður nú á dögum að elda mat sinn sjálft og vinna öll heimilisstörf sjálft. Bækur um mannasiði eru allflestar úreltar nú, því að þær eru skrifaðar fyrir fólk sem lifði á öðrum tímum og við allt önnur kjör en menn búa nú. Illar hugsanir fæða af sér illa siði. Og hjartagæzkan ein getur bætt um þessháttar mein, sérstaklega þegar hún er samfara sjálfs athugun og kýnmigáfu, sem getur tekið gamni, jafnvel þó að það beinist að okkur sjálfum. Sá maður sem getur lilegið að sjálfum sér, stendur sjálfum sér ofar. Frægt skáld hefir látið svo um mælt að kýmnin væri sannkallaður menningar. gjafi. — Sá maður er í raun- inni illa uppalinn sem fyrtist af öllu og telur sér óvirðing sýnda hvað litið sein út af ber. Þó að við verðum fyrir aö vera rifleg. Gera þarf ráö fyrir 3 dl. af sósu á salat- skammt handa fjórúm. Þetta *er ágætt meö 1 ilfa- sultu. Hattinn má skreyta á ný. Þegar hatturinn er farinn að láta á sjá, má liressa upp á hann með því að „yfir- dekkja“ hanii á þessa lund: Borðið má brydda með ská- skornu silki eða rykktu silki-' bandi. Há slaufa og fyrir- ferðarmikil myndar hún há- an koll sem nú er mikið not- aður. Samskonar silki er haft um hálsinn og bundið í stóra lykkju. —o— Fatahirðing. Það er kostnaðarsamt að láta oft pressa fötin utan heimilis. Það er þvi gott að temja sér að gera það sjálf- ur. Rök dula og góður bursti gera sitt til að fötin líti út eins og „fagmaður“ hafi gengið frá þeim’ Sparið sápuna. Feitmetisskortur veldur sápuskorti víða utanlands, og hér hefir líka verið erfitt að fá.þvottaduft og þvottasápu. Það er því nauðsynlegt að fara vel með þá sápu ,sem til er, svo að hún endist sem lengst. Það rriá fá góðan sápu- spæni með því að rífa stanga- sápu á grænmetisjárni, á grófasta hluta járnsins. Það er töluverður sparnaður í þessu. Þá þarf ekki að láta nema nokkurar flísar í upp- þvottavatnið. En þegar sáp- an er hrist niður í heitu vatni er alltaf hætt við að eitthvað fari til spillis. Nú kann að verða dálítið eftir á græn- metisjárninu, er þá sjálfsagt að láta það i uppþvottavatnið þegar næst er þvegið upp. Fer þá ekkert til spillis af sápunni. Þegar liandsápan er orðin lítil fhs er bezt að láta hana í krukku eða glerbauk, og safna svoleiðis smátt. og smátt þeim sápuafgöngum, sem til falla . Má svo hella á þetta heitu vatni og láta ]iað verða að hlaupi. Þá má vel hafa gagn af því í upp- þvottabalann, eða á smáveg- is sem þvegið er. — Það er nauðsynlegt að gæta þess vel að leyTar af handsápunni lendi ekki ofan í frárennslis- pípum. Sápufroðan getur stíflað þær. Aðrar leiðir. Til er ýmislegt annað en sápa, sem nota má þegar- þvegið er. T. d. er quillaja börkur ágætur til þess að þvo úr dökk ullarefni, lituð eða útsaumuð efni og sérhvað það sem óttast er að geti upp- litast. En quillaja börkur er ekki góður á ljósleit ullar- efni. Geta þau fengið rauð- leitan blæ af berkinum. — Salmiak er Jika ágætt á ullarföt t. d. er gott að nota það á blátt cheviot og annað því um likt. Matrósaföt son- arins taka stakkaskiptum þegar þau eru þvegin úr salmiak-vatni. Á eftir verður að skola þau vel úr mörgum volgum vötnum og hengja þau út, án þess að vinda þau. Pressa þau þegar vatnið er orðið sigið úr þeim. Líka er gott að láta bórax í vatnið, sérstaklega þar sem vatn er mjög hart. Það er mikill sápusparnaður að því. Gætið þess jafnan að' geyma stangasápu á þurrum stað. Það er gott að skera sápustöngina í stykki svo að hún þorni sem bezt. (Það má nota vír til þess að skera hana með, það kvarnast þá ekki úr henni, eins og þeg- ar hnífur er notaður). Hafið það alltaf fyrir reglu að þurrka sápuna. Hún endist þá miklu lengur. Lokað í dag vegna 25 ára starfsafmælis. Cfotalauft féeifkjaOíkur Ráðvandur piltur óskast sem SENDISVEIIMN UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ. Lokað í dag vegna skemmtiferðar starfsfólks. -JCriótján Cj. Cjííiaiion CCo. h.p. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.