Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 2G. ágúst 1946 VÍSIR DAGBLAÐ ITtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjart h.f. Meikilegt íþréttaairek. í*vo fór, sem ýmsir höfðu gert sér góðar von- ir um, að Gunnar Huseby varð Evrópu- mcistari í kúluvarpi, jjótt hann næði ekki því meti, sem hann áður hafði sett við æf- ingar. Þetta er vissulega cinstakt afrek, sem vert er að haldið sé á lofti og þakkað að verðleikum. Er Gunriar fyrsti Evrópumeist- ari, sem Islendingar hafa eignast, en vonandi reynast hann hrautryðjandi, þannig að landið megi síðar eignast marga slíka meistara á iþróttasviðinu. Þótt menn láti litið yfir íþrótta- álniga sínum, má fullyrða að afrek Gunnars mun gleðja þjoði'na í heild og fyrir íþrótta- lífið í landinu verður ]>að ómetanlcgur styrk- ur. Þjóðin hefir nokkuð á sig lagl til þess að efla íþróttalífið, en meira þarf að gera, ef þess á að vera riokkur von að íþróttamenn okkar standi öðrum jafnfætis. Vcrður að húa þeim svipuð skilyrði og íþróttamenn annarra þjóða hafa við að húa, enda má þá ætlast lil frekara árangurs af þeim. Ber þó ekki að skilja þetta svo, sem megináherzlu heri að leggja á metin, heldur öllu frekar liitt að ala \i])j) æskulýð landsins, þjálfa hann og stæla og beina áhuga hans inn á þær brautir, sem ];jóðinni cr nauðsynleg til framhúðar. Þcgar íþrótkunennirnir koma heim, verður þcim vafalaust fagnað vel og innilega. Þeir eiga það skilið. Hinu ber þá heldur ckki að gleyma, að launa þeim íil langframa og gera það á þann hált, sem vafalaust gleður alla iþróttamenn mest: að húið verði hetur að íþi-óttaiSkunum cn gert hefur verið, þannig að hinn glæsilegi æskulýður landsins fái not- ið sín til fulls og þurfi ekki að standa öðrum að baki vegna illrar aðhúðar á hvaða sviði sem cr. Ófriðarhættan. ~J4ériteinn j' ii (\ ááon: Einhendi landamæra- vörðurínn. j Kaupmannahcfn sáum ‘við fyrstu menjar stríðs- ms á för okkar, en strax á landamærunum þýzku sáum við fyrstu stríðs- menjarnar í því landi, sern byrjað-‘hafði stríðið. Eyrir utan þýzku landa- mærastöðina stóðu nokkrir varðmenn — óvopnaðir. Einn þeírra gekk út á veginn og henti okkur, hvert aka skyldi hílunum. Hann var einhend- ur — hægri jakkacrmin var tóm og henni var stungið niður í jakka vasann. Síðan höfum við nær alltaf liaft fyrir augunum citthvað sem minnir okkur á, að að- eins er liðið rúmt ár frá því að hætt var að berjast í Þý/.kalandi, að landið væri enn í sárum og mundi verða um langan aldur. Kol eru ekki til. Við höfðum varla ekið fimm mínútur frá landa- mærunum — í gegnum skóg þeg'ar* hann opnaðist allt í einu á hægri hönd. Hann hafði verið höggvinn á stóru svæði og sárin á trjástúfun- um voru svo ný, að ekki fór hjá því, að þarna hafði verið höggvið l'yrir mjög skömmu. Kol cru líka ófáanleg, ])ví að það, sem fæst frá Ruhr, skiptist milli allra hernáms- svæðanna og cr auk þcss flutt til Austurrikis og víðar. Iðnaðurinn gleypir hið litla, sem fcllur brezka hernáms- svæðinu i skaul. því að þar var í sumum hverfum ekki hægt að litast urn, án þess að sjá brunnin, hálfhrunin hús eða bara múrsteinahrúgur, sem farn- ar eru að gróa u'pp. Tiltölu- lega lítið liafði verið að þvi gert að ryðja til, svo að víða var erfitt að aka um göturnar. Ivomið í íbúð. Við lítum inn í eina íbúð og hún var í eina liúsinu, sem uppi stóð við þá götu. A neðslu hæðinni var engin rúða heil, því að gler et ckki til og húsmumr allir voru brotnir og bramlaðir. llús- bóndinn negldi hlera fvrir gluggana á kveldin. Eins var um að lítast, þegar komið var upp á efri hæðina, en þangað varð maður að þreifa sig áfram, því að neglt var fyrir alla glugga á ganginum. Eitt herbergi hafði verið lag- fært, og í öðru svaf öll l'jöl- skyldan i cinu fleti, en milli þess og gluggans var spennt sólhlíf til að ekki rigndi inn á sofandi fólkið. Þarna fcngum við fyrst að sjá, liversu ægileg styrjöldin er og ])ó er Kiel engan veg- inn versla leikpa horgin í landinu. Við eigum enn eftir að sjá margfalt hrvililegri hluti. ITiför iBieil Íiea*is4iðaa*léga*l TÍðllÖfll. ■^óíl Evrópa öll fylgist væntanlega vel með ,sí því,«sem fram fcr í Qsló, hefur aukin ó- j'riðarhætta þó sctt svip sinn á viðburði síð- ustu viku. I crlcndum blöðum cr uin hana xætt, sem yfirvofandi og geigur hefur gripið iilmenning í ýmsum löndum. Isleiídingar, Sem erlendis dvelja hafa ekki farið varhluta af íilmenningsálitinu í þessu efni, enda mim þess < •mi að þeir hafi þegaT' gert ráðstafanir til þcss að tryggja sér far lil heimalands sins siour en flóðhylgjan skellur yfir. Vmsir íára ekki dult mcð, að þeir telja líkur á, að ófriður fnuni hrjótast út með hauslinu, en aðrir eru -•onbetri og telja ekki ósennilegt að slíkt Íuinni að dragast í þrjú ár. I rauninni verður < ngu um þetta spáð. Öfriður getur skollið si hvenær sem er, eins og líklegt er að takast inegi að afstýra honum. Patterson hermálaráðherra Bandaríkjanna» Jiefur skorað á þjóð sína að vera viðbúna, of'í odda kynni að skerast. Hann lýsti yfir þeirri von sinni, að þjóðin hefði lært svo mik- ið áisíðustu styrjöld, að ekki væri unnt að skjóta öllum aðgerðum á frest, þar til styrjöld bvrjaði, enda Iiæfist hún alltaf fyrirvaralaust. Ilterkur her væri lausnin á vandamálinu. Jafn- Idiða þessu herast fregnir um stóraukinn víg- Lúnaðflestra þjóða og annan ófriðarundirhún- :ing. Er því vissulega ekki of bjart um að Jitas-t, en allt getur snúist til góðs, áður en j odda skerst fyrir alvöru. Hermaður í hjólastól. Hvar vetna mátti sjá l'ólk á öllum aldri vera að safna sprekum í eldinn. Það fcr langar leiðir frá borgunum til að ná sér í eitt fang eða svo gangandi cða hjól- andi, sunrir með létta kerrri í cftirdragi. A einum stað langt J'rá horg ciiini, sáum við hermenn sitja í lijólastól. Við fætur hans hafði verið hrúgað miklu af s])rekiun og um leið og við ókum fram hjá, kom kona gangandi út úr skóginum. til hans með fangið fullt. Ihin varð að gera ])etta ein - liann var bara eitt af milljónum lif- andi líka, sem styrjöldin hafði skapað. Kiel. Flenshorg og Slcsvík hafa orðið fyrir hverfandi skemmdum, en það var í Kiel, sem við sáum fyrst hina raunverulegu viður- styggð eyðilcggingarinnar, Úhxtrpið fra fíelgrad, skýrir frá því, að brezkar og bandarískar flugvélar fljúgi stöðugl .gfir .júgóslafneskt land. A morgun fer fram útför þeirra manna, er fórust með flugvélinni, sem júgóslafn- eskar hernaðarflugvélar neyddu til ])ess, að lenda þ. 19. ágúst siðastl. Útförin fer fram með hernáðarlegri viðhöln og mun bandarísk flugvél fljúga líkunum til Belgrad, en þau verða jarð- setl í hernaðargrafreit Bandaríkjamanna þar. Ein júgóslafnesk flugdeihl mun fvlgja handarísku flugvél- inni til Belgrad. í fyrrinótl var danskur sjómaður tekinn fastur fyrir óspektir og kom þá í ljós, að hann var mikið slasaður á hendi. Lögreglan kom manni þessum á sjúkrahús. Vildi hann ekkert segja um nán- ari tildrög að meiðslum sin- um. Götuljós á Hringbrauí. ;,Hrin<íbr:uitarbúi‘( kvartar undan því, að engin giituljós séu austur á Hringbraut og þyk- ir súrt í brotið. Hann segir í bréfi sínu: „Mér þykir það hart að ekki .skuli vera kveikt á götuljósum hér á Hringbrautinni, þó að þar ríki svo kolsvart myrkur þegar himininn er þykkur á kvöldin að heita má að ekki sjái handa skil. Núna fyrir helgina var eg að koma af bíó og gekk þá m. a. eftir Grettisgötunni innst og inn á Hringbraut. Á Grettisgötunni var sama myrkur, þar mætti mér maður á Ijóslausu reiðhjóli og var hreinasta mildi að eg skyldi ekki verða fvrir honum, þar eð livor- ugur sá annan. Upplýsing. . .Mér var það Ijóst, að maðurinn á reiðhjól- inu var að brjóta lög með því að hafa ekki Ijós á lijólinu. Eg var að liugsa um að hand- sama þrjótinn og kæra hann fyrir lögreglunni fyrir að stofna umferðinni í hættu-. En áður en af því yrði, varð mér ljóst, að það var hið opinbera sjálft, sem átti mesta sökina með því að þafa götuna myrkvaða." Bréf Hringbrautarbúa er nokluið Iengra en þetta er aðalinntak þess og það sem skiptir máli. Bergmál vill gjarnan konia þessari athugasemd á framfæri í trausti þess að hún beri árangur og að bærinn sjái sér fært að upplýsa ekki aðeins íbúama um það hvernig þeir eigi að haga sér í umferðinni, held- ur og upplýsa líka göturnar sjálfar, svo vég- farendur sjá til þess að fara um þær....... VatnsSsysi. Húsmóðír nokkur hér í bænum’ hringdi til mín fyrir lielgina og bað mig fyrir nokkur orð í Bergmál, bæjaryfirvöldunum og sérstaklega Hitaveitunni til athugunar. Víða þar sem vatns- leysi hefir verið mjög tilfinnanlegt um alllangt skeiö hala húsmæður orðið að nota heita vatnið miklu meira en ella til þeirra hluta, sem anuars hefði verið notað kalt vatn, hefði það verið fyrir liendi. Nú spvr húsmóðirin hvort nokkuð verði teklð tillit til þess við aflestur mælanna eða útreikning gjaldsins, sem mun eiga að fara fram um mánaðamótin. Það er nolckur von að húsmóðirin spvrji, en þar sem Bergmál getur ekki gefið neinar upplýsingar um. þetta, vísar það máiinu til hlutaðeigandi aðila. SmjörskaBssmtnr og sykurleysi. Margri húsmóðurinni hér í bænum þykir skainmturinn af íslenzku smjöri, er úthlutað er hverjum einstaklingi, nokkuð smár og kvarta þær margar undan því, að erlitt sé að láta sig bæðý vanta smjör og syltur. En eins og vitað er, hefir sykurskammtur verið minnkaður nokkuð. Sé keypt íslenzkt smjör utan skömmt- unar, er verðið á því það hátt, að aðeins fá- um er kleyft að n^ita það nokkuð að ráði. Smjör fæíjt oftast í búðum miðalaust en þá kostar það 28—30 krónur kílóið, og er nokkur furða þó almenningur reyni að forðast að kaup^ smjör með því verði. Þær sögur ganga að til sé talsvert af smjöri, sem liggi undir skeinmd- um vegna þess að það selst ekki með háa vcrð- inu. Smjörverð Ixkki. Sé þctta rétt, sýnist ekki cvra nein ástæða til þess að auka ekki smjörskammtinn og forða smjöri undan skemmdum, en selja það heldur með lægra verðinu og skammta það. Það myndi að minnsta kosti koma sér vel fyrir'flesta að smjörskammturinn yrði nokkuð aukinn frá því er nú er og verða mjög vinsæl ráðstöfun. Það er að vonum að almenningur kvarti undan því að þurfa að greiða fyrir.smjör okurverð, þegar að vitað er að hægt er að fá flutt til landsins erlent smjör fyrir raiklu lægra verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.